Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju međ fullveldiđ íslenska ţjóđ

Fáni Íslands

Ţakklátur er ég fyrir fullveldi ţjóđar minnar á ţessum 100 ára afmćlisdegi ţess. Fullveldi ţjóđa fćst ekki í verslunum né hjá fjölţjóđasamböndum og allra síst hjá yfirríkislegum imperíal stofnunum á borđ viđ Evrópusamband. Sýni ţjóđ nćga samstöđu og baráttuvilja til ađ taka sér fullt vald yfir sínum málum, ţá fćst fullveldi hennar viđurkennt af öđrum ţjóđum sem fariđ hafa sömu eđa svipađa leiđ til fullra valda yfir sínum málum, ţ.e. hina göfugu leiđ ţjóđernissinna. Galdurinn viđ fullveldiđ er ađ hafa ţađ - og ađ tapa ţví ekki. Ég minni enn einu sinni á orđ Jóns Sigurđssonar forseta, ţví ţau eiga aftur og aftur viđ ţegar íslenska ţjóđin ţarf ađ standa vörđ um rétt sinn, fullveldi og sjálfstćđi:

****

Sverrir Kristjánsson - 1961 - Rit og blađagreinar Jóns Sigurđssonar - setur allt sitt traust á alţýđuna - bls liii 53

****

Fyrri fćrsla

Trump aflýsir G20-fundi međ Pútín. Lögregla stormar Deutsche Bank. Merkel nauđlendir. Öld Asíu ađ enda


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Já, til hamingju međ fullveldiđ ţitt, mitt og okkar allra. Verst ađ embćttismennirnir hafi ekki enn uppgötvađ stoltiđ sem fylgir ţví ađ tilheyra fullvalda ţjóđ. 

Ragnhildur Kolka, 1.12.2018 kl. 22:46

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér kćrlega Ragnhildur og ég óska ţér hins sama.

Embćttismenn búa mjög margir viđ annan jafnnytjaveruleika en ţeir sem halda ţeim uppi. Ef landinn neitar ađ halda ţeim uppi á sinni jafnnytjalínu,  ţá finna embćttismenn sér annan jafnnytjaveruleikasmiđ erlendis og eignast ţar međ verndara valda sinna. Ţannig hefur ESB risiđ upp sem tortímingarvél fullveldis og ţjóđarstolts.

En fólk setur ekki bara ódýrar paprikur á sína jafnnytjalínu. Ţađ setur land, ţjóđ, ţjóđerni, sögu, trú, ţjóđfélag, fullveldi og sjálfstćđi á hana, og oft ofar en flest annađ.

Ţumalfingurreglan er sennilega 1/3 er járnharđur ţriđji, 1/3 veit ekki sitt rjúkandi ráđ, og 1/3 er falur fyrir ódýrari paprikur.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.12.2018 kl. 23:20

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér Gunnar og viđ skulum vćnta ţess ađ ađ ţađ takist ađ bjarga fullveldinu undan fólki sem hagar sér eins og ađ Alţingi sé ţeirra eign sem okkur komi ekki viđ. 

Ţó ađ Björn Bjarnason undrist virđingu okkar sumra  fyrir ţví sem gerđist 1918, ţá er ţađ nú ţađ sem var grundvöllurinn ađ ţví sem gert var 1944.  Munum Bandaríkjamenn.

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.12.2018 kl. 11:10

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ og kveđju Hrólfur.

Er hugsi yfir ţví hvort ađ dagurinn í gćr snérist um endurheimtingu fullveldis okkar Íslendinga, eđa fyrstu tilurđ ţess. Hallast ađ hinu fyrra. Vil bara alls ekki glata ţví á ný. Allir vita hvađ ţađ ţýđir.

Morgunblađiđ á ţökk skiliđ fyrir veglega útgáfu í tilefni dagsins.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 2.12.2018 kl. 12:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband