Föstudagur, 30. nóvember 2018
Trump aflýsir G20-fundi með Pútín. Lögregla stormar Deutsche Bank. Merkel nauðlendir. Öld Asíu að enda
Eftir að hafa lýst því yfir að fyrirhugaður fundur með forseta Rússlands myndi eiga sér stað á G20-toppfundinum sem hefst í Argentínu í dag, þrátt fyrir aðgerðir Vladímírs Pútín á innhafinu á milli Úkraínu og Rússlands, uppi í hafkrikanum á milli Krímskaga og Rússlands, þar sem Pútín lagði hald á þrjú skip Úkraínu, þá tilkynnti Donald J. Trump eftir fund með utanríkisráðherra og þjóðaröryggisráðgjafa sínum í forsetaflugvélinni á leið þeirra til Argentínu, að hætt væri við fundinn með Pútín
Vinsældir Vladímírs Pútíns á heimavelli eru hratt fallandi, nú stuttu eftir kosningar. Svo seint sem í október höfðu þær fallið niður í 66 prósent úr 82 prósentum í apríl. Hlutfall þeirra sem treysta Pútín féll úr 59 prósentum niður í 39 prósentur á sama tíma, og hlutfall þeirra sem vantreysta honum tvöfaldaðist. Aðeins 40 prósent kjósenda segjast myndu kjósa Pútín á ný og 81 prósent segja hann ábyrgan fyrir slæmum gangi mála í Rússlandi
Aðgerðir Pútíns Rússlandsforseta gegn Úkraínu eru að margra mati tilraun rússneska forsetans til að reyna að bæta úr óvinsældum hans á heimavelli. Bæði Vladímír Pútín og Evrópusambandið berjast nú við kjósendur sem þola varla meira af imperíalisma þeirra, og bæði fyrirbærin eru að mestu umboðslaus í sessi. Líta bæði fyrirbærin fullveldi þjóð-ríkja afar illum augum og bæði fyrirbærin líta á almenna kjósendur sem nytsaman úrgang til að smyrjast ofan á brauð elíta
Aðgerðir Rússlands gegn Úkraínu núna minna mjög svo á aðdraganda innrásarinnar í Georgíu. En þar sem Donald J. Trump hefur verið mun harðari gegn imperíal-látum Rússlands -og Evrópusambandsins líka með hið lamandi Þýskaland sem fordæmisgefandi skemmdarvarg innanborðs í NATO- þá standa ríkin í jaðri Rússlands betur að vígi núna, en þegar Barack Omaba var við völd. Trump hefur rétt Úkraínu sterkari hjálparhönd en Obama og beitt Rússland harðari þvingunaraðgerðum en Obama og stóraukið við bein hernaðarútgjöld Bandaríkjanna til styrktar ríkjum Austur-Evrópu og við Eystrasalt. En þrátt fyrir þetta skrifa veruleikafirrt dagblöð á Vesturlöndum allt annað en sannleikann í því máli
James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði í kynningu sinnu á nýrri þjóðaröryggisstefnu í fyrra að Bandaríkin vilja alls ekki, ég endurtek: vilja bara alls ekki, sjá Rússland falla saman sem ríki, en sú hætta er fyrir hendi og hún kemur innan frá úr sjálfu Rússlandi. Hættan á að Evrópusambandið falli saman hefur einnig stóraukist frá og með þeim degi er veruleikinn reyndi í fyrsta skiptið á það árið 2008. Sambandið er að falla saman enda er það ekki þjóð-ríki heldur sáttmálapokaílát ókjörinna elíta gegn fólkinu í ríkjum þess
Og fyrst við erum að þessu, þá má einnig geta þess hér að hin svo kallaða öld Asíulanda er nú að renna sitt síðasta skeið, þar sem Asía er að enda sem misheppnaðar byltingar, einsflokks lýðræðisafskræmingar, skortsvæði fyrir þjóðfélagslega samheldni í löndum hennar, stríðshættusvæði og misheppnaður efnahagur. Misheppnuð efnahagslíkön ráða þar för ásamt miðstýrðri óðaöldrun, elítuspilling ríkir, skortur á einstaklingsfrelsi er krónískt, takmarkað siglinga- og ferðafrelsi er reglan, tölvurárásir og persónunjósnir alla daga ársins, draugaborgir rísa, ávísanaheftastjórn er útbeidd, ríkisrekstur er krónískur og tollamúrar hafa gert það að verkum að álfan Asía er að hníga niður í sólarlag sitt sem geld heimsálfa áður en hún náði að efnast og er því líða undir lok sem heimsálfa fátæktar. Þessi stappa gamla heimsins mun hins vegar ekki stappast í komandi mús þegjandi og hljóðalaust
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn sagði í vikunni að 1/4 hluti landsframleiðslu Japans muni hverfa á næstu fjórum áratugum vegna óðaöldrunar Japana, nema að til stórkostlegrar framleiðniaukningar komi. En vandamálið við þannig framleiðniaukningar er hins vegar það að þær tortíma restinni af áhuga þjóðarinnar á að taka þátt í lífinu í landinu. Kína og restin af útflutningafíklum Asíu, ásamt Þýskalandi og Rússlandi, munu svo fylgja Asíu til grafar, því þar er ástandið síst skárra
Angela Merkel kemst ekki á réttum tíma á þennan svo kallaða G20-fund vegna flugvélabilunar. Þýski herinn annast viðhald flugvélar hennar og þurfti hún því að snúa við og nauðlenda í Köln
Aðalstöðvar hins þýska fjármálaflaggskips, Deutsche Bank, var í gær stormað af lögreglu í Frankfurt, skammt frá Köln þar sem Angela Merkel var nauðlent, og lögreglan lagði hald á gögn bankans. Hann er tengdur við peningaþvættis-rúllettu Danske Bank. Það mál er að vinda uppá sig sem eitt stærsta mál sinnar tegundar í heiminum. Danska fjármálaráðuneytið hefur sætt sundurlemjandi gagnrýni í því máli og stjórn Danske Bank er ekki stætt
Fyrri færsla
ESB-leitin að stað fyrir greiðslukerfi [u]
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hvert einasta mannsbarn veit,þar á meðal þú og Trump ,að aðgerðir Rússa á Azovhafi voru fullkomlega löglegar og framkvæmdar með minnstu mögulegu valdbeitingu. Þetta fór allt fram eftir reglum sem samið var um árið 2003 eftir átök sem urðu þá á þessu svæði.Á þessu er enginn vafi, enda málið frekar einfalt. Það er enginn vafi að Úkrainsku herskipin fóru inn á Rússneskt hafsvæði ,án þess að fylgja þeim reglum sem samið var um 2003. Það er spurning hvort Úkrainumenn gerðu þetta til að styrkja Nasistastjórnina í Kiev ,eða hvort þetta var gert til að koma fundi Trump og Putins í uppnám. Sennilega bæði.
Enn og aftur sýna Rússar ótrúlega hófstillingu í aðgerðum sínum.
Gunnari tekst að skrifa þó nokkuð langa grein um málið ,án þess að geta í nokkru um samninginn sem gerður var um þetta svæði árið 2003. Þetta á hann sammerkt með öðrum stríðsæsingapésumm sem skrifa um málið í erlend blöðð á vesturlöndum. Þess í stað reyna þeir að spyrða þetta saman við sameinigu Krímskaga og Rússlands,sem kemur þó málinu ekki á nokkurn hátt við.
Skrif Gunnars eru því á engann hátt gerð til að upplýsa ,heldur til að hæra í kjötkötlum stríðsgróðamaskínunnar.
Þessi samningur er þó grundvallaratriði málsins og það sem samskifti þessara ríkja á hafsvæðinu hvíla á. Það er ekki hægt að skilja málið nema að þekkja samninginn. Ástæðan fyrir að greinarhöfundur sleppir að geta um samninginn ,er að þá væri allur málatilbúnaður hans ónýtur. Ef menn þekkja til samningsins skijla menn strax að Rússar voru þarna í fullum rétti og iðkuðu vald sitt með hófsamasta hætti sem völ var á.
Nasista stjórnin í Úkrainu hefur nú 8% fylgi meðal þjóðarinnar og horfir ekki vel. Þess má til gamans geta að fylgi Yanokovich var fjórum sinnum meira en þetta þegar valdaránið var framið með aðstoð Bandaríkjanna og Kanada árið 2014. Ástæðan fyrir öflugri þáttöku Kanadamanna er að fólk af rótgrónum Nasistaættum er áhrifamikið innan Kanadíska utanríkisráðuneytisins.
Trump, sem er undir mikilli pressu heimafyrir notaði þetta svo yfirvarp til að aflýsa fundinum með Putin,sem hefði þó getað komið einhverskonar vitglóru inn í hausinn á honum. Ef það er þá hægt.
Trump er svo sem vorkunn ,af því að hann er umkringdur stríðsóðum glæpalýð alla daga sem tala í eyrun á honum svo hann veit ekki sitt rjúkandi ráð.
Trump sem er mikill aðdándi Putins sá sjálfan sig í draumum sínum,hreinsa glæpalýðinn út úr stjórnkerfinu á sama hátt og Putin,en af því hann er heigull að eðliisfari snérist taflið við og lýðurinn hópaðist í kringum hann og stjórnar honum eins og brúðu.
Aldrei hafa neokonarnir komist í aðra eins gullnámu. Nú stjórna þeir algerlega Bandaríkjunum í gegnum brúðu sem er ekki einn af þeim. Þegar illa fer geta þeir einfaldlega bent á Trump og verða ekki fyrir neinu veseni.
Það virðist sem þessi glæpaklíka ætli að ná að halda völdum áfram,enda liggur líf þeirra við. Það er enginn vafi að ef Bandarískur almenningur fengi sannanir fyrir óhæfuverkum þeirra ,bæði á alþjóðavettvangi og gagnvart Bandarísku þjóðinni ,yrðu þeir tafarlaust teknir af lífi. Það er enginn vafi.
Borgþór Jónsson, 30.11.2018 kl. 19:30
Tek undir með Borgþóri.
GB (IP-tala skráð) 30.11.2018 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.