Fimmtudagur, 22. nóvember 2018
Orkupakki ESB: Beinlaus og bitlaus Sjálfstæðisflokkur?
Það er ömurlegt að jafnvel sumir kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins skuli sækjast eftir að íslensk mál, hagsmunir og réttindi, skuli færð enn meira undir lagabákn og reglur ókjörinnar stofnunar Evrópusambandsins. Hér á ég við orkustjórnmála-pakka Evrópusambandsins og fleira
Nú hefur það samband náð svo langt í að vanskapa Evrópu að ríkin þar þurfa að búa við þann óhugnað að allt að helmingur löggjafar þeirra er saminn af ókjörinni klíku manna sem ekkert lýðræðislegt umboð hafa í neinu landi. Að slík banvæn beináta hinna allra lægstu hvata mannkyns hafi jafnvel náð að éta sig -ósýnilega- inn í hryggsúlu Sjálfstæðisflokksins er hrikalegt. Ekkert dæmi er til í allri mannkynssögunni um takmarkað ríkisvald í imperíal fyrirbærum á borð við Evrópusambandið. Þannig veldi verða alltaf og undantekningalaust ofríki yfir borgurunum og enda alltaf í blóðbaði
Hluta af þessu ofríki kynntust Íslendingar í kjölfar bankahrunsins og þegar íslenskir Vinstri grænir svikahrappar reyndu að troða landinu okkar þar inn með því að svíkja kjósendur sína á hinn hroðalegasta máta og þóttust vera að "semja við" fyrirbærið með Samfylkingu. Um þær icesave-mundir við halelúja-gagg embættismenna kom einnig í ljós að beinátan hafði holað hryggsúlu margra þingmanna Sjálfstæðisflokksins svo að innan, að það lá við að flokkurinn félli saman. Restin af flokknum er það sem sést sem rúm tuttugu prósent í dag, og sem heldur varla lengi, því formaðurinn er nýbúinn að gera marxíska útópíusamninga við svikahrappaflokk Vinstri grænna um að banna og banna og banna freslið, á meðan ungliðahreyfing Sjálfstæðisflokksins, föst í humarklóm, heldur að orka sé eitthvað sem lúti lögmálum um frjálsa markaði. Sennilega tók þetta lið ekki eftir 2x500 MW virkjuninni um borð í USS Harry S. Truman (4x Búrfell) þegar það lét ljósmynda sig á flugbraut þess. Það heldur kannski að hægt sé að stóla á "frjálsa markaði" við að knýja 100 þúsund tonn áfram á 60 km hraða á klukkustund um höfin 20 ár í senn. Þegar um orku er að ræða þá ráða hernaðarlögmálin mestu um þau mál. Aðeins fífl halda að orkugeiri landa sé til að fara með á markað eins og um gosdrykki sé að ræða
Styrmir Gunnarsson spyr skiljanlega hvers vegna þessi hrikalega þögn ríki um samþykkt miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem hafnar þriðja orkustjórnmála-pakka Evrópusambandsins
Þetta er þörf spurning hjá Styrmi. Svarið við henni er hins vegar það að Napóleon sagði að aldrei mætti trufla óvininn á meðan hann er að gera í buxur sínar. Þá þarf nefnilega að ríkja þögn. Og þetta er hún
Búast má því við að það sé enn einu sinni rétt að flokksforysta Sjálfstæðisflokksins sé búin að kaupa sér bleyjupakka, en sé þó enn að bera það undir me-too marxistahreyfinguna hvað gera skuli næst í flokknum á Facebook. Óvinir flokksins þegja þó sem fastast og minnast ekki á orkuskiptin á flokknum, sem Embættismennastéttin mátar við forystuna með berum augum, eins og sést í öllum könnunum
Evrópusambandið er Napólonsk útópía. Sambandið er tandurhrein firra frá upphafi til enda og eitt samfellt lýðskrumsverk. Bræðin í fólkinu á götum og í sveitum landa þess er að verða svo mikli að það styttist í næstu bardaga, því helmingurinn af þeim lögum sem fólkið í sambandinu býr við, er saminn af ókjörnum lýðskrumurum í öðrum löndum. Fólk þolir þetta ekki lengur. Þetta samræmist ekki þeirri þjóðerniskennd þjóðanna sem ól af sér sjálfsákvörðunarrétt þeirra og þjóðfrelsi. Fólkið er að verða hrikalega reitt og sárt og Evrópusambandið er í engu sambandi við það. Engu sambandi, enda er það umboðslaust. Fólkið bað aldrei um Evrópusambandið
Að Sjálfstæðisflokkurinn sé að hika við að hafna alfarið meiru af þessu viðurstyggilega sambandi, boðar ekki neitt gott fyrir minn flokk. Og loks til áminningar: EKKERT esb-ríki hefur haft neinn teljanlegan hag af hinum svo kallaða "innri markaði" Evrópusambandsins. Sá markaður er einungis stuðpúðasvæði Þýskalands, eins og Rússland hefur það með löndin í sínum jöðrum, og þar á meðal er Úkraína. Án þessa stuðpúða er Þýskaland gjaldþrota
Gunnar er Íhaldsmaður í Sjálfstæðisflokknum
Fyrri færsla
Franski fasistinn Pétain heiðraður
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Samþykki Sjálfstæðisflokkurinn 3. orkupakkann getur hann allt eins runnið hljoðlaust inn í Viðreisn. Það verða engir kjósendur eftir til að halda nafni hans uppi.
Ragnhildur Kolka, 22.11.2018 kl. 11:11
Velkominn aftur nafni. Heil vika án pistils frá þér setur mann nánast í þunglyndi.
Það er ekki skrítið þó kjósendur Sjálfstæðisflokks séu hvumsa yfir því hvernig sumir þingmenn og ráðherrar flokksins haga sér. Tek undir með Ragnhildi, flokkurinn mun vart verða til samþykki hann orkupakkann.
Eitt er víst, að varaformaðurinn er orðinn svo djúpt sokkin í ESB fenið að fáir munu kjósa hana í næstu kosningum, a.m.k. í hennar núverandi kjördæmi. Skiptir þar engu þó hún breyti stefnu nú, er þegar komin upp í kletta á sínum pólitíska ferli.
Kannski ÞKG taki hana sér við hlið fyrir næstu kosningar. Þar hæfir skott rassi.
Gunnar Heiðarsson, 22.11.2018 kl. 13:28
Merkilegt er það hversu Sjálfstæðisflokkurinn lætur sér í léttu rúmi liggja afstaða fólksins sem hefur hingað til kosið hann. Það er eins og það skipti ekki máli hvað almenningi finnst, það á bara að kyngja vilja forystunnar. Hvað veldur??? hvað er í gangi???? eru þarna einhverjir hagsmunir stjórnmálamannanna settir á oddinn????????
ERU ÞAÐ KANNSKI FJÁRFÚLGUR SEM ÞESSIR AÐILAR HAFA FENGIÐ Í HENDURNAR FRÁ ESB SEM ER AÐ VILLA ÞEIM SÝN?????????????????
Er von að menn séu hvumsa yfir þessu öllu saman?????
Ég trúi því ekki fyrr en á reynir að stjórnarflokkarnir felli umrætt frumvarp. ESB er búið að múta þeim öllum ásamt Samfylkingu og Viðreisn. Það er mín skoðun og sú niðurstaða sem ég fæ út úr þessu öllu saman.
Tómas Ibsen Halldórsson, 22.11.2018 kl. 14:27
Þakka þér Ragnhildur.
Já forysta Sjálfstæðisflokksins hefur í of mörg ár frestað fylgisaukningu vegna dómgreindarskorts og einskis annars.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2018 kl. 19:27
Kærar þakkir Gunnar nafni fyrir uppörvandi kveðju þína. Hún féll á góðan stað.
Já við erum á sömu blaðsíðu með þessi mál. Er hræddur um að þú reynist asni sannspár hér.
Góð kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2018 kl. 19:27
Þakka þér Tómas.
Það er forystan en ekki flokkurinn sem er létt í rúmi. Flokkurinn er hættur að kjósa flokkinn sinn, vegna forystunnar.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2018 kl. 19:28
Nú er nótt og hrollvekjandi myrkur í "mannheimum"!! Þaö fór einnig um mig að sjá ekki pistil frá þér Gunnar Rögnvalds,vika er langur tími bíðandi eftir andlegu fóðri frá þeim topp kjaftforasta; (fer ég í skammarkrókinn?) Ég er jafn viss og Ragnhildur að samþykki Sjfl.3.orkupakkann sameinast þeir Viðreisn....En erum við þar með ekki orðin íslensk verbúð ESb?
Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2018 kl. 05:09
Þakka þér góðar kveðjur Helga.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 23.11.2018 kl. 08:24
Góð grein Gunnar hef saknað en ekki lesið mikið undanfarið en eins og Gunnar Heiðarson þá eru greinar þínar sem gefa manni von og Helga talar um hrollvekjandi myrkur svo þú verður að halda á spöðunum eða pennanum. Hvað með það en mér fannst spúký þegar Sigurður Ingi talaði um að fresta umfjöllun um 3ja orkupakkann þar til næsta ár. Ég skil ekki alveg hvert Alþingi er að fara með þetta mál. Katrín litla ætlar að tala við Merkel sem mun grát biðja hana að koma þessum pakka í gegn...
Valdimar Samúelsson, 23.11.2018 kl. 10:57
Þakka þér góðar kveðjur Valdimar,
- með kveðju.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.11.2018 kl. 11:33
Tek undir með Kolka. Sjálfstæðslflokkurinn er heillum horfinn
Halldór Jónsson, 23.11.2018 kl. 22:00
Þakka þér innlitið Halldór.
Ekki alveg horfinn enn, en forysta flokksins stendur við dyrnar með hattinn í hendinni. Karl Guðni Marx bróðir er í brúnni og forystan hlustar á imperíalista-útvarpið 24/7, lömuð af dómgreindarskorti. Chamberlain er í matinn hvert einasta kvöld og á stefninu stendur Útópía-101.
Hmpf!
Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2018 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.