Þriðjudagur, 25. september 2018
Bretland hefur skellt á Evrópusambandið
Ávarp Theresu May, föstudaginn 21. september 2018
****
Breski forsætisráðherrann átti erfitt með að leyna reiði sinni eftir prússneska fundinn með Evrópu-diktat-sambandinu í Salzburg í síðustu viku. Andúðin og hrokinn sem hún mætti af hálfu ESB og sérstaklega Donalds Tusk -sem steig eins og fíll til jarðar á svo kölluðum (sam)félagsmiðlum- var hreint ótrúlegur. Siðaðar þjóðir haga sér ekki svona. Aðeins ókjörnir veruleikafirrtir embættismenn í vösum annarra gera það. Og það er það sem Evrópusambandið snýst nú um
Theresa May forsætisráðherra er hér að segja að Bretland sé hætt samningaviðræðum. Þar með hefur hún líklega sameinað flokk sinn á ný að baki sér. Nú fer Bretland á fullt með að undirbúa útgöngu úr Evrópusambandinu sem þýðir tolla á til dæmis eina milljón innflutta þýska bíla á ári. Enginn alþjóðleg fjármálastofnun í Bretlandi með fullu viti vill flytja sig úr fullvalda og öruggasta stjórnarskrárbundna lýðræðislega stjórnarfari veraldar, yfir til sértrúarsafnaðar á borð við Frankfurtborg Þýskalands, eða Parísarbyltingar Frakklands, þar sem enginn er samkeppnishæfur nema í miðbæjum annarrar hvorrar þeirra borga. Áttatíu prósent allra viðskiptadómsmála sem koma fyrir breska dómstóla, innihalda málsaðila á erlendri grund. Í fjörutíu prósentum þeirra eru allir málsaðilar af erlendri grund. Bresk lög eru ómetanleg útflutningsverðmæti
Viðskipti Bretlands við fyrrum nýlendu þess sem fékk nafnið Bandaríki Norður-Ameríku, hófust árið 1784 með átta böllum af bandarískri baðmull á ári. Fimmtán árum síðar voru þeir orðnir 40 þúsund og árið 1900 voru þeir orðnir sjö milljón stykki á ári. Bretland getur selt ýmislegt bandarískt gott til breska samveldisins, sem Bandaríkin geta ekki. Singapúr, Hong Kong og Tokyo gætu einnig þurft að skerpa á bankalingum sínum þegar City of London Bretlands er komið í gírinn, með alla bresku þjóðina sér að baki, loksins lausa úr viðskiptahlekkjum ESB. Norðvestrið og norðaustur Lundúnir eru klár og að þessu sinni í sameiginlegu átaki með City, um allan heim. Evrópusambandsaðildin reyndist Bretlandi ávallt sem fleygur á milli alls baklands Bretlands og City of London. Hagsmunir Liverpool, Manchester, Aberdeen, Glasgow, Grimsby og Hull annars vegar og hins vegar City of London, fara loksins aftur saman, eins og á tímum heimsveldisins. Og Bretland er enn stærsti erlendi fjárfestir Bandaríkjanna
Nýtt skattaumhverfi fyrir alþjóðleg fyrirtæki gæti þess vegna verið í smíðum hjá frú May, sem flutt gæti fjöll frá meginlandinu yfir í virkilega alþjóðlegt viðskiptaheimsveldi Bretlands í smíðum, og sem sett verður í gang þegar útgöngunni er lokið. Viðskipta- og fjármálaleg prússnesk diktöt eins og ESB hefur lagt stund á frá því að Þýskaland sameinaðist, getur Evrópusambandið sparað handa sjálfu sér, því það mun þurfa á öllu hinu svarta rúgbrauði Þýskalands að halda á hið sísúrnandi umhverfi þeirra landa sem eftir sitja í sambandinu. Þau munu vita hvert á að leita þegar þau ætla út. Og valkosturinn við aðild að ESB er þar með kominn fyrir Danmörku, þegar Bretland er komið út, eins og Kristian Thulesen Dahl, formaður danska Þjóðarflokksins sagði á flokksfundi 8. ágúst 2018. Það eina sem við þurfum er valkostur, sagði hann. Þá leggjum við útgöngu til
Fyrri færsla
Þýska ríkisstjórnin lifði helgina af [u]
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 14.2.2019 kl. 16:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 25
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 1387308
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góð grein og hver veit nema May þroskist og sýni óvænta hörku. Verði það sem ég vona mun ESB falla á eigiin heimsku.
Gunnar vantaði einhvað í greinina. neðsta málsögn. Þá leggjum við til?.
Valdimar Samúelsson, 25.9.2018 kl. 09:01
Var að hlusta á ræðu May og hún virðist meina það sem hún segir.
Valdimar Samúelsson, 25.9.2018 kl. 09:30
Það er hreint fáránlegt að Bretum, sem eru að yfirgefa ESB, sé meinað að eiga í samningaviðræðum við aðrar þjóðir af því þeir eru enn undir ESB komnir. ESB vill ekkert semja við Breta, þeir vilja halda þeim í herkví, beygja þá og niðurlægja. Þetta er sama ESB og margir Íslendingar vilja beygja sig undir.
En hvers vegna? hvað veldur því að ráðherrar, þingmenn, embættismenn og ýmsir forustumenn hinna ýmsu samtaka vilja í ESB. Svarið er einfalt.
Menn og konur sem boðið hefur verið til Brussel og víðar innan ESB hafa verið kynnt glæsileiki sambandsins. Í þeim ferðum hefur þessu fólki, oftar en ekki, verið svo lítið beri á, verið rétt umslag. Í þessum umslögum hafa verið búnt af evru-seðlum, mis þykk búnt með misháum verðgildum hvers seðils.
Sem sagt ESB hefur verið bert af því að múta fólki. Þetta hefur farið mjög leynt því þetta varðar við lög og siðferði og enginn vill verða ber af því að brjóta þau lög því þau eru litin mjög alvarlegum augum. Munum að Davíð Oddsson afþakkaði mútur og kom með þau áform í ljósið á sínum tíma.
Mútan gerir það að verkum að sannfæring fólks brenglast og þeir sem taka við mútum verða blindir á réttlætið, sjá hlutina ekki í réttu ljósi heldur einvörðungu í ljósi ESB. Nú skilur maður afstöðu, aðgerðir og eða aðgerðarleysi ýmissa ráðamanna.
Það þarf að fletta ofan af þessum siðferðisbresti á æðstu stöðum í þjóðfélaginu og gera ærlega hreinsun meðal æðstu manna, ráðamanna og embættismanna. Það þarf að taka Trump á þessum málum og ræsa fram mýrarnar innan stjórnkerfis okkar.
Heillvænlegast væri að fólk kæmi fram og segði frá þeim mútum sem það hefur ýmist þegið eða hafnað og opinberi þannig hið sanna eðli ESB.
Minnumst þess að til er sá sem allt sér, allt veit og allt heyrir, jafnvel hugsanir okkar. Sá Guð sem allt hefur skapað veit allt og Hann opinberar það þeim sem Hann vill. Hann mun afhjúpa spillinguna, Hann hefur sínar aðferðir til þess og þá er ekki gott að hafa óhreint mjöl í fórum sínum.
Ég er viss um að til eru þeir sem líður illa yfir því að hafa tekið við umslögum úr hendi ESB embættismanna og eiga erfitt með svefn þess vegna. Það besta sem þetta fólk gerir er að koma fram í dagsljósið með leyndarmál sín með játningu og viðurkenna mistök sín, það yrði þeim sjálfum til heilla.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.9.2018 kl. 11:44
Gunnar ef ég má. Tómas þú hittir naglann á höfuðið. EU borgar þessar mútur en það er kallað lobbyismi. Þeir borga embættismönnum frá hvaða landi sem er fyrir að fara með þeirra mál. Hvað skildi Össur og Jóhanna hafa fengið mikið sem dæmi. Auðvita margir aðrir.:
European Union lobbying
Jump to navigationJump to search
Lobbying in the European Union, also referred to officially as European interest representation, is the activity of representatives of diverse interest groups or lobbies who attempt to influence the executive and legislative authorities of the European Union through public relations or public affairs work. The Treaty of Lisbon introduced a new dimension of lobbying at the European level that is different from most national lobbying. At the national level, lobbying is more a matter of personal and informal relations between the officials of national authorities, but lobbying at the European Union level is increasingly a part of the political decision-making process and thus part of the legislative process. "European interest representation" is part of a new participatory democracy within the European Union.
Valdimar Samúelsson, 25.9.2018 kl. 12:08
Valdimar, þetta er mun ljótara enn nokkurn grunar. Það þarf að taka á þessu.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.9.2018 kl. 12:11
Þakka þér Valdimar.
Já oft borgar sig að hlusta á það sem menn hafa sjálfir að segja, þ.e. uppsprettuna, en ekki stóla á það sem fjölmiðlar segja um það sem aðrir menn segja.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.9.2018 kl. 13:00
Þakka þér Tómas.
Gott að sjá að þú manst eftir Guði, því ef enginn heldur merki okkar Guðs á lofti þá tekur guð annarra hans stað. Og það viljum við ekki. Og við viljum ekki að hann sé talaður niður, heldur upp. Það borgar sig ávallt. Upp en ekki niður. Það er galdurinn.
Já af nógu er að taka þegar að spillingu kemur í Evrópusambandinu. Þannig umboðslausar stofnanir rúmast lítið betur innan veggja stjórnarskrárbundins stjórnarfars lýðræðisríkja, en sjálf sovétríkin gerðu það. Stutt er að minnast mútutilrauna ESB-klerkaveldisins á íslensk sveitafélög. Mitt sveitavélag hengdi það tilboð upp á snúru, skaut það dautt með haglabyssu og renndi því svo sem brunninni ösku upp um skorsteininn. ESB kemur alltaf sem tundurspillir inn í líf þjóð-ríkja. Þarna átti að reyna það.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.9.2018 kl. 13:03
Menn og konur sem boðið hefur verið til Brussel og víðar innan ESB hafa verið kynnt glæsileiki sambandsins. Í þeim ferðum hefur þessu fólki, oftar en ekki, verið svo lítið beri á, verið rétt umslag. Í þessum umslögum hafa verið búnt af evru-seðlum, mis þykk búnt með misháum verðgildum hvers seðils.
Tibsen, hvrnig á maður að trúa þessu? Hvað sannar þetta?
Ef rétt er þá hafa ísilenskir stjórnmálamenn í heimsóknum látið múta sér. Hvað segir Össur aðspurður?
Halldór Jónsson, 25.9.2018 kl. 18:05
Þetta er staðreynd, Halldór. Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, benti á og rakti þessar greiðslur o.fl. í stuttri, en mjög markverðri Fréttablaðsgrein fyrir nokkrum árum.
Jón Valur Jensson, 25.9.2018 kl. 20:41
Já munið þið hvað hann Steingrímur brosti breitt þá hann var þar eitt sinn í skoðunar ferð.
Hrólfur Þ Hraundal, 25.9.2018 kl. 21:19
Halldór, fylgstu með Bjarna Benediktssyni formanni flokks þíns og eins Guðlaugi Þór utanríkis, sjáðu og hlustaðu á hvað þeir hafa fram að færa, hvernig þeir hafa snúið eins og vindhanar eftir því hvernig vindar hafa blásið frá Brussel.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.9.2018 kl. 23:28
Guðlaugur mátti nú ekki við þessu svo lítið kveður að honum fyrir,en ég hlustaði á viðtal við frænda minn Jón Gunnarsson,sem segir að ekki komi til greina að samþykkja "pakkann" sé minnsti vafi á Stjórnarskrarbroti.En mér finnst það ekki nóg,þeir róa öllum árum til að túlka efni stjórnarskárinnar þannig að þeir geti haldið árfam framsalinu....
Helga Kristjánsdóttir, 26.9.2018 kl. 02:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.