Fimmtudagur, 6. september 2018
Einangrunar-forseti Bandaríkjanna
Mynd: WSJ Daily Shot í gær: Mælaborð Credit Suisse fyrir Bandaríkin lítur vel út um þessar mundir
****
Þeir sem kallast stundum bestu íslensku höfuð pólitískrar greiningar og sem oft segjast vera blaðamenn líka, en eru þó alveg sérstaklega háskólaðir nýmarxistar, já þeir hafa sagt að Donald J. Trump 45. forseti Bandaríkjanna sé einangrunarsinni sem er að einangra Bandaríkin frá heiminum sem þetta fólk lifir í og of oft á kostnað skattgreiðenda. Þetta mál skulum við kíkja aðeins á, launalaust:
1. Donald J. Trump er að endursemja um viðskipti milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Þau eru stærri en öll viðskipti í Evrópusambandinu og um er að ræða 500 milljón manna markaði. Samið er um þessi viðskipti upp á nýtt. Þessu lofaði Trump kjósendum. Slíkt er óhugsandi í Evrópusambandinu, því það tæki sambandið 20 ár og myndi kosta það lífið, samkvæmt nýjustu hótunum Carls Bildt um að ESB gæti hrunið ef Svíar kjósa rangt nú um helgina. Þar má ekkert útaf bera, því þá hrynur allt
2. Donald J. Trump er að endurskilgreina viðskiptasamband Bandaríkjanna við Kína. Kína hefur stundað óheiðarlega viðskiptahætti miðað við alþjóðasamninga, sturtað grjóti á viðskiptagötur í formi viðskiptahindrana og stundað dulda gengisfölsun. Þetta sættir Donald J. Trump sig ekki við og bregst við með tollum. Þessu lofaði hann kjósendum
3. Donald J. Trump hefur sett Bandaríkin í viðbragðstöðu gagnvart Norður-Kóreu, sem er að reyna að þróa eldflaugatækni sem sent getur kjarnorkusprengjur beint á Bandaríkin. Trump hefur haldið fund með leiðtoga Norður-Kóreu til að reyna að tala hann á sitt band. Árangur þess fundar gæti verið að gufa upp eða ekki. Það er ekki hægt að vita enn. Bandaríski flotinn er því í viðbragðstöðu í Japan, á Guam og í Suður-Kóreu eru 30 þúsund bandarískir hermenn á vakt. Barack Obama skildi þetta vandamál eftir handa Trump og sagði honum að það yrði erfitt, vegna þess að það reyndist of erfitt fyrir hann sjálfan. Sambandi hefur nú verið komið á milli hins diplómatíska starfsliðs ríkjanna. Forsetinn þarf því ekki að standa í öllu sjálfur, eins og til dæmis Carter og hinn breski Wilson með reiknistokk
4. Á þessari stund eru 86 af 284 bardagaskipum bandaríska flotans á sjó um allan heim. Þau sjá meðal annars um að alþjóðaviðskipti geti farið fram með siglingum á heimshöfunum
5. Donald J. Trump hefur aukið og hert siglingafrelsisaðgerðir í Suður-Kínahafi. Hann hefur einnig rétt Taívan hjálpandi hönd og stutt við bakið á Ástralíu og Nýja Sjálandi í viðleitni þeirra við að halda aftur af Kína þar um slóðir eyjaþjóða eins og Tonga. Á sama tíma hefur forsetinn stutt byrjun fjórhliða samstarfs Indlands, Japans, Ástralíu og Bandaríkjanna. Víetnam og Bandaríkin eru enn fremur að samhæfa heri sína fyrir samvinnu í varnarmálum, því öll þessi ríki óttast Kína
6. Donald J. Trump stendur í samningum við Taliban um að enda einhvern vegin 17 ára stríð í Afganistan
7. Donald J. Trump er að endurskilgreina stefnu Bandaríkjanna gagnvart Íran og er á fullu stími með öðrum þjóðum í heimshlutanum við gerð slíkrar stefnu. Því lofaði hann kjósendum
8. Donald J. Trump á í nokkurri glímu við Tyrkland sem er að reyna að egna Rússlandi og Bandaríkjunum saman, sér sjálfu til framdráttar, því spenna hefur lengi ríkt í samskiptum Tyrklands og Rússland. Trump hefur ekki gengið í gildru Tyrklands og er nú að móta samband landanna til með tollum. Halda þarf Tyrklandi á mottunni, því það hefur því miður pólitíska framtíð helstu leiðtoga Evrópu nokkuð mikið í sínum vösum. Og sem kunnugt er hafa Bandaríkin skuldbundið sig til að verja nánast alla Evrópu, en þó ekki gegn sjálfri sér
9. Donald J. Trump er með bandarískt varnarlið í Póllandi og Rúmeníu til varnar löndum Austur-Evrópu . Sá herafli er þar samkvæmt sömu strategíu og viðhöfð var í Kalda stríðinu: að kaupa með því tíma til að geta sent hernaðarlegt ofurefli yfir hálfan hnöttinn frá Bandaríkjunum og lent því þar. Bandaríkin eru með 90 þúsund menn staðsetta í Evrópu núna. Um 70 þúsund hermenn og 20 þúsund borgaralega starfsmenn á vegum Bandaríska varnarmálaráðuneytisins
10. Donald J. Trump tók Bandaríkin út úr svo kölluðu Parísarsamkomulagi, því hann vissi að það var einskis virði og myndi virka einangrandi fyrir Bandaríkin. Þýskaland er að guggna á þessu samkomulagi líka og er á leið út. Og Kína hafði aldrei neinar áætlanir um að halda það
11. Donald J. Trump bað um og hélt fund með forseta Rússlands til að reyna að bæta samskipti ríkjanna. Því hafði hann lofað kjósendum. Ekki er enn vitað hvort það takist
12. Donald J. Trump berst í því að styrkja grundvöll NATO. Hann hvílir á því að um fullmannað og fjármagnað hernaðarbandalag sé að ræða, en ekki sjálftektar-hlaðboð annarra ríkja á kostnað Bandaríkjanna. Takist það ekki, verður NATO lagt niður, veikir hlekkir þess bræddir úr keðjunni og ný varnarkeðja viljugra þjóða smíðuð
Þetta voru 12-fréttir af einangrunar-forseta Bandaríkjanna, Donald J. Trump. Og nú snúum við okkur yfir til Séð-og-heyrt háskóla- og fræðimannaliðs íslenskra fjölmiðla, þar sem þeir njóta launa sinna í friði sem Bandaríkin halda, á meðan beðið er eftir læknisaðgerðum marxismans í Austur-Berlín Reykjavíkurborgar
Fyrri færsla
40 prósent evru-svæðis með lægra lánshæfnismat en Ísland
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:01 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 9
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 1390858
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 134
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Takk Gunnar, góð samantekt.
Haukur Árnason, 6.9.2018 kl. 10:51
Þú gerir það ekki endasleppt frekar en fyrri daginn, Gunnar.
Ragnhildur Kolka, 6.9.2018 kl. 11:43
Þakka ykkur góðar kveðjur Haukur og Ragnhildur.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 6.9.2018 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.