Þriðjudagur, 4. september 2018
40 prósent evru-svæðis með lægra lánshæfnismat en Ísland
ESB er á leið niður, en Ísland upp
Nú er lánshæfnismat 8 af 19 evrulanda lægra en lánshæfnismat ríkissjóðs íslenska lýðveldisins. Þessi 8 evrulönd standa fyrir 40 prósentum af íbúafjölda allra evrulanda. Malta er með lægra mat en Ísland hjá Standard og Poors, en sömu A3-einkunn hjá Moodys og einn plús fram yfir Ísland, fyrir aftan einfalt A hjá Fitch, svo ég tel það ekki með í þessum bunka 8 evrulanda með lægra mat en Ísland. En í þann bunka fer Malta brátt, þrátt fyrir áróðursherferð DDRÚV á styrjaldarárum okkar Íslendinga við ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna - og ríkisútvarp þessara flokka
Þetta þýðir að aðeins 31,5 prósent af landsframleiðslu allra evrulanda, til samans, verður til hjá 40 prósent af íbúum þeirra. Þriðja stærsta hagkerfi evrusvæðis, Ítalía er með lægra lánshæfnismat en Ísland. Sömu sögu er að segja um fjórða stærsta hagkerfi evrusvæðis, Spán. Í heild eru 13 af 28 löndum Evrópusambandsins með lægra lánshæfnismat en Ísland. Þessi munur á Íslandi annars vegar og ESB og evrusvæðinu hins vegar, mun bara versna þeim í óhag, því Ísland er að ná sér á meðan esb- og evrulöndin sökkva æ dýpra í fen sambandsins
Evrulönd með lægra mat en Ísland
Kýpur (peningaskömmtun)
Grikkland (peningaskömmtun)
Ítalía (peningaskömmtun á byrjunarstigi)
Lettland
Litháen
Portúgal
Slóvenía
Spánn
(Malta?)
Önnur ESB lönd með lægra mat en Ísland
Ungverjaland
Pólland
Rúmenía
Búlgaría
Króatía
Evrópusambandið er á leið niður en Ísland er á leið upp og út úr EES. Það er rökrétt niðurstaða þessa máls, því það er ekki hægt að byggja upp hagkerfi á sporbraut umhverfis svarthol
Í Evrópusambandinu og á evrusvæðinu virkar Þýskaland eins og svarthol. Það land hefur aldrei getað staðið á eigin fótum frá því að það var stofnað og það hefur sýnt sig ófært um að hvíla í jafnvægi í sjálfu sér. Þýskaland virkar því ávallt sem þeytivinduafl á Evrópu og mjaltavél á jaðra hennar. Singularitet Þýskalands í milliríkjasamstarfi er best lýst með eftirfarandi nýlegu dæmi; Áratugum saman hefur Þýskaland neitað að inna sinn samningsbundna skerf af hendi til NATO, sem er varnar-bandalag. Um daginn var landið því rukkað um að uppfylla NATO-skuldbindingar sínar. En í stað þess að standa við loforð sín, þá hótaði Þýskaland að smíða kjarnorkusprengjur. Sama gildir um skuldbindingar Þýskalands í ESB og um viðskiptahagnað þess á kostnað annarra ríkja -sá stærsti í heimi- enda er sambandið að leysast upp. Sjálf frumforsenda frjálsra viðskipta í heiminum er að viðskiptajöfnuður sé í jafnvægi. Svona hegðun þarf að stöðva því öll ríki á sporbraut um svartholið Þýskaland, taka einmitt upp hegðun þess í bæði Evrópusambandinu og NATO. Leikur Þýskaland í alþjóðlegu samstarfi er ávallt þessi; ef þið haldið ykkur ekki saman þá breytist ég í villimann. Og ekki nóg með það, þá viðhefur þýska valdastéttin sömu aðferðir gegn sínu eigin fólki. Hún er í engu sambandi við fólkið í landinu
Fyrri færsla
Lögregluþjónar heilsa með nasista-kveðju í Bæjaralandi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Enginn stjórnmálaflokkur, sem á sæti á Alþingi, vill segja upp aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.
Og Mörlenska þjóð"fylkingin" hefur nær ekkert fylgi.
Gunnar Rögnvaldsson segist búa á Íslandi en samkvæmt íslensku þjóðskránni á karlinn lögheimili í Danmörku.
Danska krónan er bundin gengi evrunnar og mörlenskir hægriöfgakarlar vilja helst búa í Evrópusambandsríkjunum.
Og þeir sem búa hér á Íslandi lifa aðallega á peningum frá þeim sem búa í Evrópusambandsríkjunum.
Þorsteinn Briem, 5.9.2018 kl. 01:12
Um 84% af öllum útflutningi okkar Íslendinga voru seld til Evrópska efnahagssvæðisins árið 2009, þar af um 80% af öllum sjávarafurðum okkar og 90% af öllum iðnaðarvörum.
Meirihlutinn af erlendum ferðamönnum sem dvelja hér á Íslandi eru búsettir á Evrópska efnahagssvæðinu en á því svæði eru Evrópusambandsríkin, Ísland, Noregur og Liechtenstein.
Lífskjör hér á Íslandi myndu einfaldlega hrynja strax ef við Íslendingar gætum ekki lengur selt sjávarafurðir til Evrópusambandsríkjanna og þar að auki greiða þau hæsta verðið fyrir íslenskar sávarafurðir.
Í Evrópusambandsríkjunum býr um hálfur milljarður manna sem neytir árlega um tólf milljóna tonna af sjávarafurðum og árið 2006 var afli íslenskra skipa tæpar 1,7 milljónir tonna.
Þar að auki eru lágir tollar á íslenskum sjávarafurðum í Evrópusambandsríkjunum, eða 650 milljónir íslenskra króna árið 2008.
Um 65% af öllum innflutningi okkar Íslendinga var keyptur frá Evrópska efnahagssvæðinu árið 2009 og þá voru um 84% af öllum útflutningi okkar seld þangað.
Þorsteinn Briem, 5.9.2018 kl. 01:14
"Gunnar Rögnvaldsson segist búa á Íslandi en samkvæmt íslensku þjóðskránni á karlinn lögheimili í Danmörku."
Hættu þessum lygum Steini Briem úr aumingjafelum þínum. Þess utan sýnir Þjóðskrá eingöngu íslensk lögheimili.
Ég var búinn að aðvara þig. Enginn aðgangur fyrir þig lengur hér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.9.2018 kl. 01:36
Það er annars áhugavert að kafa aðeins ofan í þá staðlausu stafi sem farið er með sem ESB-bæn hér að ofan.
Í skýrslu Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra í frá 13. apríl 2018, þá kemur eftirfarandi fram:
===================
"Á árinu 2016 var yfir 80% af öllum vöruútflutningi Íslendinga seldur til landa í Evrópu og um 2/3 hlutar alls innflutnings komu frá Evrópulöndum. Hlutfall vöruútflutnings til ESB ríkja (ESB28) var 72,3% en ef Bretland er undanskilið (ESB27) lækkar hlutfall ESB niður í 61%. Ef frá er talið Holland, er Bretland stærsti einstaki markaðurinn fyrir íslenskar vörur árið 2016 (11,3%). Rotterdam-áhrifin svokölluðu skekkja þá mynd sem hagtölur draga upp af Hollandi en miklu magni af áli og einnig fiski er komið þar fyrir í vörugeymslum af hagkvæmniástæðum. Endastaður vörunnar er þá ekki þekktur þegar tollskýrslur eru gerðar. Samkvæmt könnun Hagstofunnar árið 2015, fer þó nokkuð af sjávarafurðum á fjölda annarra markaða, helst til Þýskalands og Frakklands, en ekki reyndist unnt að fá upplýsingar frá útflytjendum um endastöð áls sem er meginuppistaða útflutnings til Hollands (78% árið 2016). Bandaríkin, Japan og Kína voru helstu útflutningslönd Íslands utan Evrópu. Í töflum 2 og 3 hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um utanríkisviðskipti á árunum 2015 og 2016."
===================
Þar með fellur stærsti útflutningsmakaður okkar fyrir vörur um sjálfan sig, því eins og ég hef árum saman haldið fram og skrifað um í 10 ár, þá eru Rotterdam-áhrifin svo mikil að lítið var að marka það sem ESB-menn héldu fram um helstu útflutningsmarkaði Íslands, fyrir vörur. Það eina sem gildir í vöruútflutningi er að fá vörupöntun heim í hús og hún fæst ekki nema með fullu sjálfstæði þjóðarinnar, góðum vörum og réttu gengi. Það skilja þeir sem flytja út vörur. Öllum er nákvæmlega sama um umskipunarhafnir Hollands, þaðan sem íslenskar vörur eru sendar áfram út í heim. Þetta á einkum við um sjávarfang og stóriðnaðarvörur.
===================
"Hlutdeild Bandaríkjadals í vöruútflutningi nam tæplega 54% árið 2016, hlutdeild evru 31% og sterlingspunds 7,5%."
===================
- segir í nýjustu uppfærslu Guðlaugs Þórs á heimasíðu Utanríkisráðuneytisins, dags dato.
Sé litið með heildaraugum á íslenskan útflutning (vörur og þjónustur) þá gnæfa Bandaríkin þar algerlega efst. Holland er að mestu tölfræðilegar sjónhverfingar og Bretland er næst mikilvægasti markaður okkar. Þýskaland kaupir ekkert af neinum svo því er hægt að sleppa alveg, enda hafa Þjóðverjar ekki fengið raunlaunahækkun í 18 ár og Ítalir ekki í 30 ár.
Hvað varðar vöruinnflutning þá er það þannig að hann er allt of dýr vegna EES-tengingar Íslands og við erum að miklu leyti föst í þeirri hörmulegu einokun sem ríkir í dreifingar-liðnum í flestum ESB-löndum. Við ættum frekar að fá okkar innfluttu vörur frá Bandaríkjunum, Kanada og Suður-Ameríku, því þær eru ódýrari og langtum betri.
Bandaríkjadalur er sú erlenda mynt sem utanríkisviðskipti Íslands fram fram í. Þeirri staðreynd er ekki hægt að burt-skýra sig fram hjá, hvorki með falsi né áróðri ESB-manna.
Svo hér er mönnum óhætt að henda ESB-biblíuverki sínu fyrir borð og taka sig á í bæði, visku, lestri, fræðslu og viðskiptaviti.
Utanríkisviðskipti snúast um að fá pöntun og að græða á henni og ekkert annað. Þau eru ekki trúarbrögð.
Gunnar Rögnvaldsson, 5.9.2018 kl. 03:47
Það er komið að því að drengstaulinn verður að sætta sig við falsetto rödd sína,ef einhver laglaus vill heyra. Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 5.9.2018 kl. 06:06
Þakka þér Helga.
Nú boðar Karl Bildt ESB-krati í Svíþjóð að Evrópusambandið hrynji ef Svíar kjósa rangt um helgina: Swedes warned of EU collapse ahead of vote (EU Observer).
Hér fyrir ofan voru endalok Íslands boðuð af lygara ef við færum úr EES rústaveldi Evrópusambandsins.
Og hér er líka myndband frá borgarafundi um lygaherferð þýsku pressunar í Chemnitz á dögunum: Chemnitz: German media is one long continuous lie!
Og hér er svo krækja á lygaherferð vefsíðu Morgunblaðsins um Donald J. Trump. Þar er honum stillt út eins og Davíð Oddssyni var stillt út í íslenskum fjölmiðlum þegar bankarnir hrundu. Alltaf var valin sú versta mynd sem til var af honum og hann rægður svo hrikalega að manni varð óglatt. Þetta eru falskar fréttir. En verst er að þetta á lítið skylt við blaðamennsku, nema þá helst sorp-blaðamennsku. Vefsíða Morgunblaðsins er að verða óvandaðri en ég hélt að hún gæti orðið. Þar er rusli flaggað í fulla stöng.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.9.2018 kl. 07:01
Hvað varðar útflutning frá Íslandi eru hafnir í Rotterdam og Antwerpen vinsælar umskipunarstöðvar. Virðist sem tölulega sé reiknað með viðskiptum við meginlandið þar. Sbr. Steina.
En hvað með innflutninginn? Innflutningur til landsins frá Kína hefur aukist verulega síðustu ár og umskipun þaðan fer einnig fram í fyrrnefndum höfnum. Sömu skipin fram og til baka. Fróðlegt væri að sjá þær opinberu tölur líka; hvort er sá innflutningur skráður frá Evrópu eða Kína?
(Ef einhver dregur magn kínversks innflutnings í efa, má hinn sami taka strætórúnt í höfuðborginni...)
Kolbrún Hilmars, 6.9.2018 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.