Föstudagur, 31. ágúst 2018
Bandaríkin senda landgönguliða til Taívan. Hjólastígar, nei takk!
Samtal við söguna árið 2004: Viðtal við bóndann og sagnfræðinginn Victor Davis Hanson um mikilvægi sögunnar. Heilræði Victors til ungdómsins í lokin eru að sjálfsögðu klassísk
****
Eitt-Kína-stefnan að falla?
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákveðið að senda hermenn bandaríska landgönguliðsins til að gæta Bandarísku stofnunarinnar í höfuðborg kínverska lýðveldisins Taívan, sem er Tapei, segja bæði SCMP og Stratfor. Eitt-Kína-stefna Bandaríkjanna er hér með varla lengur sú sem hún varð frá og með Richard Nixon. Á Taívan ríkir eina lýðræðislega kjörna ríkisstjórn Kína, yfir þeim hluta landsins sem kommúnistum tókst ekki að leggja undir sig með vopnaðri byltingu. Þegar kínverski kommúnistaflokkurinn var stofnaður 1921, voru meðlimir hans fimmtíu. Sú passandi stærð bíður flokksins á ný
En hvenær það gerist veit þó enginn, því veruleikafirrt samgöngumálaráðuneyti Eistlands (já í NATO) hefur snúið sér til Rússlands til að biðja þá um að greiða götur kínverskrar járnbrautar frá höfninni í Paldiski í Eistlandi til Changchun í Kína. Rússneski minnihlutinn í Eistlandi er um 25 prósent af íbúum landsins og klappar. Forseti Frakklands sagði líka í gær að "Evrópa" (hann meinar Brusselveldið, og helst undir hans stjórn) þyrfti að "nútímavæða" samband sitt við Rússland, sérstaklega á sviði öryggismála, til að styðja við "stöðugleika" í heimshlutanum (lesist: Evrópa er að hrynja vegna tilvistar ESB). Forseti Tékklands krefst einnig að slakað verði á kröfunum til Rússlands. Lesist; við í vösum Þýskalands erum að kafna og sú köfnun mun síst batna við það að gjaldmiðlar tveggja miljarða manna á útflutningsmörkuðum hins útflutningsháða Þýskalands, og ESB, hafa verið í næstum frjálsu 10 til 50 prósent falli frá áramótum; Indland (-10%), Tyrkland (-40), Brasilía (-20), Argentína (-45)
Í kosningabaráttu sinni sagðist Donald J. Trump ætla leggja pressu á Kína í þeim tilgangi að endurskilgreina samband ríkjanna tveggja, undir nýjum skilmálum. Samband ríkjanna hefur kallað fram félagslega krísu meðal stórs hluta bandarísks almennings og mjög svo víðar í hinum vestræna heimi
Fyrsta jarðsambandslausa kynslóð sögunnar? Náttúrubólan að springa?
"For example, he said, people who make their living on farms understand the nature of weather and seasonsall the cycles and elements involvedand do not over-romanticize the outdoors to the point where they would create dangerous situations for themselves or others. The more privileged urbanite, on the other hand, takes an abstract or romantic view when it comes to experiencing the outdoors that are not a part of the struggle to survive."
Fyrsta kynslóð fábjána flýgur nú um Vesturlönd í formi náttúru-ferðamanna sem stofna sér og öðrum í hættu. Engin önnur kynslóð í mannkynssögunni hefur vitað eins lítið um lífið utan borgarmúra Vesturlanda. Og engin önnur kynslóð í sögunni hefur eins abstrakt og rómantískar hugmyndir um náttúruna. Það er eignlega þetta sem Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur segir hér: Hanson: Struggle Between Elites And Masses Defines US Policy
Toppliðið í þessari kynslóð heldur meira að segja að heimurinn sé að farast, bráðna, þorna upp, gufa upp, steikjast og bara farast á alla mögulega vegu, eftir að hann átti að vera að frjósa í hel 1975. Efnahagslegar afleiður fáviskunnar sjást sem ferðamannabólur og þyrluflotar við björgunarstörf, þar sem bjánum er bjargað frá náttúru sem þeir halda að sé að verða uppseld
Í borgum sjást þessi fyrirbæri líka þeysast um í teygjubuxum á reiðhjólum, þar sem hvorki er pláss fyrir innkaupapoka með mjólk og mat fyrir fjölskylduna, né sæti fyrir börnin. Þegar ég sjálfur hjólaði í samfellt fimm ár, þá var ég oft með tvö börn mín á hjólinu, eitt í barnasæti á stöng, og annað í sæti ofan á bögglaberanum og með innkaupapokana hangandi um stýrið og að sjálfsögðu með dýnamó (rafal) til að hafa ljós í öllum veðrum. Bílar voru ekki á færi námsmanna og verkafólks, enda bjó ég í bílafjandsamlegri Danmörku DDR-Light, þar sem 180 prósent koma ofan í FOB-verð bíla, þannig að konan á búðarkassanum sem afgreiddi mig, neyddist til nota það sama og ég, til sinna ferða, og greiddi hún þó fulla skatta. Þarna kynntist ég manni sem átti Jagúar, af því að honum fannst Jagúar fallegasti bíll heims. En hann neyddist til að hafa fallega Jagúarinn sem punt inni í stofu hjá sér, því skráningargjaldið er eins og ég sagði: hvorki meira né minna en 180 prósent ofan í FOB, og því myndi hann aldrei í lífi sínu hafa efni á. Það er því ekki neitt skrítið að margir Danir kalli Danmörku fyrir DDR-Light (vægari útgáfan af Austur-Þýskalandi)
Ég hét því þá, að þegar þessu tímabili lífs míns væri lokið, að þá myndi ég aldrei nokkru sinni hjóla aftur. Og við það hef ég staðið. Egóistahjólandi bjánar í borgum heimta meira að segja í dag sérstaka gatnagerð úr vösum skattgreiðenda til sinna einkaafnota. Slík er teygjubuxna-geggjunin í borgum orðin, enda missa karlmenn náttúruna og þar með vitið á því að hjóla þannig. Þessir menn þurfa engar sérstakar hjólabrautir. Þeir geta bara hlaupið í vinnuna og stofnað mér sér hjólaklúbb og byggt þar sínar hjólabrautir sjálfir, fyrir sitt eigið fé. Annars heimta ég sjálfur sérstakar reiðbrautir fyrir hesta og einnig skíðabrautir á kostnað skattgreiðenda
Í dag ek ég um á 420 hestafla Jeep Cherokee SRT8 2007 og ætla aldrei að hjóla aftur. En ég geng og hleyp, og það er hægt að gera hvar sem er. Ég hef aldrei komið inn í svo kallaða líkamsrækt og mun aldrei leggjast svo lágt að stíga þar fæti mínum inn, að minnsta kosti ekki á meðan ég hef ókeypis rok og rigningu úti. Og svo er það bylurinn maður, og allt sveitamyrkrið góða. Kostar hvorki mig né skattgreiðendur neitt, og hefur ekki gert síðastliðin 30 ár. Verst hvað mér líst vel á nýja 2018 og 700 hestafla módelið af Jeep Cherokee SRT8 sem sjá má hér, undir heitinu Trackhawk. Samt grunar mig að ég endi á Wrangler eða RAM. Auðveldara að koma keðjunum undir
Fyrri færsla
Ráðherra Macrons segir af sér í beinni
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar nú ertu komin í essið þitt aftur en þetta er skemmtileg og fróðleg grein. Er Ford E 350 maður núna og samtals hestöfl í 4 bílum c. 6 til 700 í öllum en hef átt bæði Ram og Wagoneer með olds vélinni. Æðislega skemmtilegur bíll. Dæturnar grétu þegar Hrútnum var stolið að Ram jeppanum.
Valdimar Samúelsson, 31.8.2018 kl. 13:04
PS líklega er ég á svörtum lista umhverfisstofnunar fyrir mögulega mengun.
Valdimar Samúelsson, 31.8.2018 kl. 13:05
Þakka góðar kveðjur Valdimar.
Þú meinar kannski svartan lista Dísilstofnunarinnar Valdimar. Spurðu þá bara að því hvernig gengur með síðustu áróðursherferð þeirra fyrir útbreiðslu dísilvéla í fólksbifreiðum. Þessar stofnanir mæltu með niðurgreiðslu á því svínaríi á sínum tíma og settu olíumarkaði heimsins í uppnám og eiturðu loftið í stórborgum. Og spurðu stofnunina svo að því hvernig gengur með áróður þeirra fyrir rafbílum, þar sem stærstur hluti rafmagns í heiminum er framleiddur með olíu og kolum - og vel vitandi það að umhverfi jarðar yrði lagt í rúst ef framleiða ætti orku með aðstoð sólar á jörðu niðri og geyma það á rafhlöðum. Aðeins geim-sólarorka getur gert hér eitthvað gagn, en það er langt í hana.
En ef þessum stofnunum tekst í millitíðinni að breyta vesturlöndum í nýtt sovétríki þá komumst við þangað aldrei.
Eiginlega finnst mér að það ætti að flytja íslenska umhverfismálaráðuneytið til Kína, þar gæti það gert eitthvað gagn. Og flytja ætti í leiðinni stofnun Sameinuðu þjóðanna til Líbíu eða Haítí. Svo ætti íslenska landbúnaðarráðuneytið að vera á Hvanneyri og sjávarútvegsmálaráðuneytið ætti að vera í Vestmannaeyjum, Vestfjörðum eða á Akureyri. Að vera með þetta allt í sama geggjunarpottinum í Reykjavík, gengur ekki lengur, eins og sést á spandex-veruleikafirringunni sem ríkir þar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.8.2018 kl. 13:48
Góður þarna hann Hanson. Tók eftir að hann sagðist hafa alist upp við að vinna með höndunum og skrifaði svo í dauðatímanum en hér fá listamenn laun fyrir að vera ritstola.
Valdimar Samúelsson, 31.8.2018 kl. 21:17
Ég mótmæli þessu um diesel vélar ... þær menga minna en bensín vélin. Alla mengun er hægt að taka burtu með "particle filters", sem ekki er hægt með bensín vélinni og CO. CO er banvænt, en diesel spýtir því ekki úr sér ... bara bensín vélin (og metan gas vélin líka, ef ég man rétt).
Örn Einar Hansen, 1.9.2018 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.