Fimmtudagur, 9. ágúst 2018
Tuttugu og þrjú ár síðan að fyrsta internet-fyrirtækið var skráð á markað
Í dag eru 23 ár liðin frá því að fyrsta internet-fyrirtækið var skráð á markað sem almenningshlutafélag. Það var fyrirtækið Netscape Communications sem þá var 16 mánaða gamalt. Verð eins eignarhluta var 28 dalir. Hluturinn fékkst keyptur eða seldur í Nasdaq-hlutabréfaversluninni. Verðlagningargata Bandaríkjanna sér um verðskrár slíkra verslana og heitir hún Wall Street
Bandaríkin hafa umbylt heiminum einu sinni enn og eru nú í gangi með aðra umskipun. Hún gengur út á að sparka útidyrunum aftur í hurðagöt heimsins, sem hangir að mestu á herðum Bandaríkjanna. Bara Bandaríkin geta slíkt sovétstopp
Á meðan hefur Evrópusambandið svo gott sem dottið úr sambandi við heiminn. Sést táknmynd algerrar stöðnunar Evrópu best á beinagrindasafninu Deutsche Bank, sem er ári eldri en sjálft Þýskaland. Flest í Þýskalandi ætti með réttu og fyrir löngu að vera orðið gjaldþrota vegna nýjunga. En þær verða bara ekki til í elítuvæddum fyrirbærum á borð við ESB. Þar má ekkert nýtt gerast sem stuðlað getur að því að ritvélaiðnaður ESB-elíta svitni. Evrópusambandið er enn sem komið er frekar mjúk útgáfa af sovétríki. En það mun breytast því sambandið getur aðeins valið um að forherðast enn frekar eða deyja
Fyrri færsla
Blað (möl)brotið í sögu kínverska hersins
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 30
- Sl. sólarhring: 113
- Sl. viku: 249
- Frá upphafi: 1390879
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 150
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ef ég man rétt eru líklega um 23 ár síðan að Netcape var skráð á markað, ætli það hafi ekki verið 1995 frekar en ´94.
Ekki að það skipti svo miklu máli hvað varðar innihald pistilsins, en alltaf betra að hafa það sem sannara er (reynist).
G. Tómas Gunnarsson, 9.8.2018 kl. 13:11
Takk Tómas!
Annars hugar innsláttarvilla hjá mér og nú leiðrétt. WSJ skrifar í dag að IPO-Netscape hafi einmitt verið á þessum degi 1995.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.8.2018 kl. 13:22
Var að hugsa um gamla Netscape-tíma. Fyrsti vafrinn sem ég notaði.
Gunnar Rögnvaldsson, 9.8.2018 kl. 13:29
Í september næstkomandi eru 22 á síðan ég kynnti fyrstu gagnagrunnstengdu vefverslun netsins. Hún var kynnt á sjávarútvegssýningunni 1996. Þetta var verslun með frosinn fisk.
Fyrirbærið var kallað IFFM eða Internet Frozen Fish Market, hræðilegt nafn. En það súmmerar dálítið planleysið sem ríkti gagnvart internetinu á þeim tíma. Það tókust á sjónarmið um hvort að allt aðgengi ætti að vera frítt eða ekki.
Eftir þessi 22 ár þá er ég pínu farinn að sjá eftir því að hafa staðið í þessu rugli þ.e. Að hjálpa til við smíðina á þessum veraldarvef.
Fyrir tíma netsins voru raddir bara raddir á þar til gerðum stöðum eða svæðum. Núna hafa allir rödd á netinu en þær drukkna allar í "umræðu" svartholi netsins. Á meðan mala Facebook og álíka vefir gull.
Það er ca. 22 ár síðan ég áttaði mig á því að það getur verið hættulegt að fá hugmynd. Það kann að hljóma skrítið, en nú raungerast galnar hugmyndir í krafti netsins. Arabíska vorið er besta dæmið, hryllingurinn sem kom frá þeirri hugmynd er enn að valda dauða fjölda fólks. Anon mótmælin í NY er annað, algjör steypa. Facebook er eftir á að hyggja vond hugmynd.
Þetta internet sem átti að vera svo mikil blessun hefur ekki skilað sínu. Maðurinn hefur augljóslega ekki nægilegann þroska til að umgangangst þetta tól með tilhlýðilegri virðingu. Þá er viðbúið að fyrirbærið breytist í skrímsli.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 9.8.2018 kl. 16:19
Þakka þér kærlega fyrir Sigþór.
Það er gaman og athyglisvert að heyra þig segja frá þessu. Þetta er nú dálítið merkilegt, finnst mér.
Já maður hugsar stundum sitt hvað varðar þá hlið sem þú imprar á hér. Persónulega get ég þó ekki kvartað, því ég er ekki á neinum félagsmiðlum og verð það sennilega ekki úr þessu. Þegar ég sá fyrstu algotitmana í verki á YouTube vefnum, þá vissi ég að heimska þeirra myndi ekki gagnast mér, þvert á móti. En með Messages hef ég hins vegar allt sem ég þarf á þessu sviði, þ.e.a.s fjölskyldunetið góða.
Ekki get ég heldur kvartað sem bloggari, því ekki hefur fjöldi lesenda minna minnkað. Finn enga breytingu eftir að Facebook og félagar urðu að dellu meðal fólks. Það góða við netið að þessu leyti er það að "stalín-tímabili" hefðbundinna fjölmiðla er lokið. Staðan á þeim markaði núna minnir meira á stöðuna á Íslandi eins og hún var áður en Reykjavík varð aðalstöð alls: landsmálablöðin voru þá tólf og bara smá hluti þeirra gerði úr frá Austur-Berlínarholu Reykjavíkur. Að þessu leyti kann ég vel við öngþveitið sem orðið hefur á fjölmiðlamarkaði. Það er gott í sjálfu sér, og ekki miðstýrt, því það er ekki hægt lengur. Þegar Facebook og co þurfa að fara að borga fyrir gögnin sem þau nota, þá er spil þeirra miðað við í dag búið.
Eitt sem er hægt að læra af þessu, held ég, er að það verður aldrei hægt að láta algortima sjá um samskipti fólks á milli og sérstaklega ekki um ritstjórn á neinu. Og hvað fjarverslun á netinu varðar, þá er rekstur þeirra enn kostnaðarsamari en rekstur hefðbundinna póstverslana var, þess vegna hætti ég í þeim bransa. Þeir sem þekkja til þeirrar hlið málsins, eins vel og þú gerir, vita að Amazon kemur niður eins hrynjandi fjall þegar sá sannleikur rennur loks upp fyrir fjárfestum. Netverslun er dýrari í rekstri en gamla póstverslunin. Þegar þær hætta að geta brennt fjárfestingarfé eins og ókeypis taði, þá munu neytendur skilja það líka.
En það sem sameinar okkur sem svo lengi höfum unnið með stafræna tækni, er heildstæð svartsýni okkar á þeirri tækni er eins og hún er í dag, þ.e. hversu léleg hún er. Þeir sem þekkja tæknina minnst, hafa mesta trú á henni. Að mínu mati er tölvun sem koncept komið upp að vegg sem ekki verður komist yfir með þeirri tækni sem tölvun byggir á í dag; þ.e. kerfum þar sem öll góð núll og allar góðar eittur eru óaðgreinanleg frá öllum eitruðum núllum og eittum. Þarna þarf algera byltingu til, og hún mun ekki byggja á því sem tölvun byggir á í dag. Þarna er allt nú þegar að verða óyfirstíganlega ónýtt, hugsa ég.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.8.2018 kl. 17:44
Þakka þér Gunnar. Það getur engin keppt við Amazon í dag, enda hluturinn kominn í $1500.
Ég var líka með póstverslun í netinu frá 2006-2009, þekki það.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 9.8.2018 kl. 18:54
Útidyr í hurðagöt?? Hurðagöt eru göt í hurðinni, svo ég viti og hurð heitir hlerinn sem lokar dyrunum. Dyr eru inn og útgangur út úr húsi eða herbergis.
Að setja útidyr í hurðagatið eða götin getur því reynst nokkuð snúið, ef ekki ómögulegt, eða hvað.
Jóhannes (IP-tala skráð) 9.8.2018 kl. 22:08
Þú segir nokkuð Jóhannes. Takk fyrir innlitið.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.8.2018 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.