Þriðjudagur, 17. júlí 2018
"Aðals-fjölmiðlar" Vesturlanda köfnuðu
"Blaðamannafundur" - ef svo má að orði komast
****
Fundur Trumps og Pútíns í Helsinki - og ríkisstjórnarinnar á Snæfellsnesi
Það eina sem vantaði -en kemur örugglega siðar- var að Trump hefði verið einn með Vladímír Pútín í fjóra tíma og að það hafi nægt til að doktor Pútín gerði á honum heilaskurðaðgerð, þar sem heila Trumps var skipt út með heilanum úr Pútín sjálfum, þannig að nú er Trump Pútín og Pútín er Trump. Svo geðveikisleg voru vinnubrögð þeirra sem kalla sig helstu fjölmiðla Vesturlanda, eftir fundinn
Á "blaðamanna"fundi eftir fund forsetanna gafst þeim tækifæri á að spyrja spurninga um það sem fundurinn snérist um; alþjóðamál. En nei, að engu var spurt nema innanríkismálum Demókrata (þ.e. heilabilun þeirra sjálfra vegna tapaðra kosninga). Og þar sem rússneskir fréttamenn búa ekki við fjölmiðlafrelsi, þá voru spurningar þeirra eftir því
Pútín viðurkenndi að Donald Trump stæði fast á því að innlimun Krím væri ólögleg. Forsetarnir voru sammála um að vera ósammála um það mál. Sama gildir um Úkraínu, þar krefst Trump að Rússland gíri sín mál niður
Trump fór fram á aðstoð Rússlands við að halda Íran á mottunni og þar með að minnka hættuna á átökum á milli útlendingaherdeila Írans, og annars vegar Ísraels. Hann fór einnig fram á að Rússland stuðlaði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu. Hreint voðalegt
Trump sagði Pútín að Bandaríkin hygðust veikja orkutök Rússlands á Evrópu, sem eru slæmar fréttir fyrir geopólitískar hugleiðingar Þýskalands
"I have great confidence in my intelligence people, but I will tell you that President Putin was extremely strong and powerful in his denial today"
- sagði Trump orðrétt og réðst því ekki á njósnastofnanir Bandaríkjanna eins og svo kallaðir fjölmiðlar Vesturlanda segja:
"Ég ber mikið traust til fólksins í njósnastofnunum mínum, en ég verð að segja ykkur að Pútín forseti afneitaði [afskiptum af kosningunum] hið kröftugasta og ítarlega"
Og þar sem fundurinn snérist um að reyna að skapa byrjun á trausti leiðtoganna á milli, þá sagði Trump að sjálfsögðu að hann bæri traust til rússneska forsetans. En það gerir hann að sjálfsögðu ekki enn, enda sagði Pútín það sjálfur, að auðvitað treystu löndin ekki hvort öðru
Ef þetta hefði verið Obama þarna í Helsinki, þá hefðu nóbelsverðlaunum rignt niður strax í gær. Það liggur við að hér sé um kynþáttahatur fjölmiðla á hvítu fólki að ræða. En þetta er ekki í fyrsta skiptið í sögunni sem sjálfsfyrirlitning kemur svona fram. Þannig að næsta skref fjölmiðlafólks Vesturlanda verður sennilega það, að taka sig sjálft af lífi í beinni útsendingu, til að mótmæla sinni eigin sjálfsköpuðu glötun. En hér var sem sagt enn eitt kosningaloforð Trumps efnt: að reyna að bæta samskipti Bandaríkjanna og Rússlands
Ríkisstjórnin og byggðamál
Af ríkisstjórnarfundi á Vesturlandi hafði DDRÚV lítið að segja í kvöldfréttum nema 101. Lítið var fjallað um hvað fundurinn snérist í raun um. Hann snérist um málefni íslenskra byggða og að þessu sinni um stór mál eins og samgöngumál á Vesturlandi. Öll sveitarfélög Vesturlands voru með menn á staðnum og ríkisstjórnin kynnti fyrir þeim það sem hún er með á prjónunum í byggðamálum. DDRÚV eyddi meira tíma í að sýna gamalt rusl sem í 200 ár hefur rekið hér á land og mun alltaf gera. Því var slegið upp sem eins konar nýsovésku heilaþvottadufti í Karl Marx-pökkum, merktum DDRÚV, og passar það einnig vel við hve hvíti maðurinn er vondur
En sennilega voru sovéskir fjölmiðlar ekki eins góðir áróðursmeistarar og DDRÚV, því Sovétríkin hrundu og voru bönnuð með lögum, en ekki DDRÚV. Í gamla sovét hlustaði enginn nema sannur kommi á svona heilaþvottastöð. Það var gott hjá Bjarna Benediktssyni að afneita meiri húsnæðissósíalisma, og kjósa frekar sterkt atvinnulíf sem elur af sér tekjur til fólks sem drepur sósíalisma með glans og byggir hús (en ekki "upp"). Við viljum hann ekki á Íslandi, því hann er rusl. Best er að halda honum föstum við sérsveitarfélagið Reykjavík-upp, því þar er jarðvegurinn svo frjór að ruslið vex þar sjálft-upp, en rekur ekki á fjörur, nema sem brúnn lífrænn úrgangur, heldur er það ruslið sem rekur fólkið burt úr borginni - burt úr sósíalismanum - og út á Ísland
Fyrri færsla
Trump hækkaði skyndilega þröskuldinn í fundarlok
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 12
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 1387412
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það er ekkert skrítið þótt Trump telji orð Pútíns um ásakanir Sérstaks (Mueller) vega kröftuglega. Mueller hefur ekki fært fram neinar sannanir fyrir ákærunni á hendur þessum 12 “njósnurum”. Það þarf hann ekki að gera fyrr en málið er dómtekið og það mun aldrei gerast nema hinir ákærðu komi fyrir dóminn, sem þeir að sjálfsögðu munu aldrei gera. Þetta veit Mueller og hann veit líka að málið heyrir ekki undir hans starfssvið. Þess vegna hefur það nú verið sent til gagnnjósna deildarinnar, National Security Agency, þar sem það verður stimplað, sett í möppu og geymt í óendanlegir hillusamstæðu ásamt trilljón um mála af sömu gerðar.
Hvergi í ákærunni kemur fram að hinir ákærðu hafi átt í samvinnu við samstarfsmenn Trumps, en leit að slíkum tengslum var tilgangur skipunar Sérstaks. Birting ákærunnar á hendur þessum 12 þremur dögum fyrir fund Trumps og Pútíns er því bullandi pólitísk.
Ragnhildur Kolka, 17.7.2018 kl. 10:28
Veit einhver úr hvaða bíómynd síðustu sekúnturnar voru, í fréttum RUV af fundinum hjá þeim Trump og Putín, þar sem einhver, karl og kona hlupu, ekki í sólarlagið, heldur í myrkur eða þoku.? Enda var fréttakonan dálítið undurfurðuleg þegar hún kom aftur í ljós.
Haukur Árnason, 17.7.2018 kl. 11:05
Þakka ykkur fyrir.
Já mikið rétt Ragnhildur og takk fyrir þetta.
Þetta veit ég ekki Haukur.
Smá: Það hlýtur að teljast töluvert merkilegt núna, að þeir sem öskruðu hve hæst um (ó)nákvæmni upplýsingastofnana Bandaríkjanna varðandi Írak, skuli í dag hoppa af bræði þegar upplýsingum þeirra er kyngt með bara örlitlum fyrirvara. Sérstaklega þegar allir vita að tölvun er að komast í þrot sem koncept, og að örstutt er síðan að klambra þurfti á hraðadrepandi bótum á því sem næst öll stýrikerfi í heiminum, vegna fæðingargalla í öllum útbreiddum örgjörvum sem framleiddir hafa verið á plánetunni frá og með 1982.
Saga falskra frétta og íhlutunar ríkja í kosningar annarra ríkja á báða bóga er eldgömul saga. Þar er ekkert nýtt. Þetta hefur alltaf tíðkast. En enginn stýrir þó fólki inni í kjörklefanum, eins og sést á könnunum sem oftar og oftar hafa rangt fyrir sér.
Rússneska varnarmálaráðuneytið tilkynnti í dag að það sé nú reiðubúið að hrinda í framkvæmd þeim öryggissamkomulögum sem forsetarnir gerðu á fundinum. Um er að ræða: Sýrland og vopnamál í Úkraínu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.7.2018 kl. 23:32
Gunnar góð og fróðleg grein og skemmtilega skrifuð að venju.
Valdimar Samúelsson, 18.7.2018 kl. 11:35
Aðal-atriðið var að þær ræddu saman og tókust í hendur
sem að styrkir heimsfriðinn og dregur úr kjarnorkukapphlaupi.
Það er svo auka-atriði og eðlilegt að menn séu ekki sammála um alla hluti og að menn komi sér saman um að vera ósammála um ýmis málefeni eins og gengur og gerist á meðal allra þjóða.
Jón Þórhallsson, 18.7.2018 kl. 12:18
"kynþáttahatur fjölmiðla á hvítu fólki að ræða"
eða "ljóshærðu og bláeygðu" fólki. Það er þetta sem Trump og Pútin eiga sameiginlegt.
Ef þú skildir hafa misst af því.
Örn Einar Hansen, 18.7.2018 kl. 15:58
Það virðist sem að Trump nái sér aðeins á strik þegar hann er fýlgd með fullorðnum.Þess vegna hljómaði hann næstum gáfulega þegar hann var á fréttamannafundinum með Putin.
Gallinn við Trump er hinsvegar að hann er heigull. Hann var ekki fyrr lentur í Bandaríkjunum,ef hann var þá lentur, þegar hann byrjaði að draga í land með það sem hann hafði sagt á fréttamannafundinum. Hann bognaði strax undan pressunni frá stríðshaukunum og vopnaframleiðsluliðinu þegar hann hafði ekki lengur styrka hönd Putins til að styðja sig. Ég hef sjaldan séð eins aumkunarvert yfirklór og þegar Trump var að reyna að telja fólki trú um að honum hafi orðið á mismæli á fundinum. Hann var eins og barinn rakki.
Þetta er sambland af vesaldómi Trumps og langvarandi venju Bandarískra stjórnvalda að standa aldrei við það sem þeir segja eða semja um.
Þetta er ekkert nýtt. Við sáum þetta ítrekað með Kerry utanríkisráðherra. Kann var sjaldnast kominn alla leið heim ,þegar hann byrjaði að svíkja samkomulög sem hann hafði gert við Lavrov.
Hluti af vandamálinu er að Bandaríkin eru svo maðksmogin af spillingu að það er naumast hægt að telja þau til lýðræðisríkaja. Stjórnmálamenn gera samkomulag,en þeir eru ekki fyrr komnir út af samningafundinum en þeir eru lentir í höndunum á mafíu sem skipar þeim að hundsa samkomulagið. Bandaríkjunumm er alls ekki stjórnað af kjörnum fulltrúum heldur stórum hagsmunaaðilum, og stjórnmálamennirnir er algerlega á framfæri þessarra aðila og eiga allt sitt undir þeim.
Bandaríkin eru ekki lýðræðisríki og hver er forseti breytir þar engu um.
Það sem má þó segja Trump til hróss ,er að hann virðist gera sér grein fyrir þessu og hefur jafnvel smá vilja til að breyta þessu. En Trump er heigull að eðlisfari og hann kemur ekki til með að breyta neinu. Hann gerir bara eins og honum er sagt.
Borgþór Jónsson, 19.7.2018 kl. 12:24
Hræddur!Ónei ekki vegna sjálfssín,en rétt eins og hér á landi þarf að verja það sem skilað hefur miklu í þjóðarbúið,það eru spúandi eldtungur andstæðinga um allt.
Helga Kristjánsdóttir, 19.7.2018 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.