Sunnudagur, 15. júlí 2018
Trump hækkaði skyndilega þröskuldinn í fundarlok
NATO var stofnað til að verja Evrópu gegn rússnesku stjórnarfari, sem undantekningalaust byggist á terror, innan sem utan landamæra þess, og hefur það á mismunandi hörkustigi gert svo alla tíð, með harða vinstriútgáfu þess sem þá verstu. Tilvist Rússlands hvílir á terror. Þýskaland, og stór hluti meginlandsins eru nú nær hálf í vösum Rússlands. Ættum við áfram að verja þá vasa Rússlands, spyr Donald Trump
1. Georgía þar (Anschluss)
2. Austur-Úkraína hér (Sudetenland)
3. og Krím bara sí svona (München)
4. Hvað gerist næst,
5. með Moskvu, sem fóðruð er á friðþægingu
6. Jú hún vex, eins og sögulega litlir menn með yfirvaraskegg
Það eruð þið, elíta-ESB, sem fóðrið hættuna sem þið ætlist til að Bandaríkjamenn verji ykkur gegn. Er það í lagi? Er gasleiðslan sem Þýskaland og Rússland eru að smíða saman -fyrir þann pening sem Þýskaland sparar með því að greiða ekki fyrir varnir sínar- það sem leggja mun endanlega niður NATO, spyrja Bandaríkin sig sjálf
"Ég mun fara mínar eigin leiðir" segir Trump. Já, það er mjög svo skiljanlegt, því Þýskaland er með þessu að byggja upp hernaðarmátt Rússlands. Það fóðrar Moskvu - og byggir upp ógnandi tilvistarhættu yfir höfðum Austur-Evrópu, samhliða því að reyna að lama hana sem mest úr vestri. Fimmtu deildar hegðun sem er á mörkum þess að vera þolanleg í NATO. Þetta er Ost-klukkspil Þýskalands með ESB í rassvasanum á Brandt og Schmidt sterum. Það lítur á Rússland sem næsta nágranna sinn í austri, en ekki Austur-Evrópu
Stór hluti meginlands NATO-Evrópu neitar að verja sig, en heimtar að Bandaríkin geri það. Þýskaland neitar að borga næstum því nokkuð sem helst, en mergsýgur hins vegar önnur ESB-lönd og veifar mórölskum fána framan í Suður-Evrópu, þangað sem ESB-þýskir þrýstidældu upptækt gerðu sparifé þýsks almennings, svo að Suðrið myndi á kredit spyrja eftir þýskum vörum úr norðri. Þýskaland var "hinn sjúki maður Evrópu" þegar þessi ESB-stefna landsins varð til. Móralski fáninn sem Þýskaland veifar í suðri, er og verður rammskakkur þriðji
Á NATO fundinum í síðustu viku fór Trump fram á að allir létu af hendi sinn samþykkta NATO-skerf til varnarmála, eins og menn, þ.e. tvær prósentur af þjóðarframleiðslu. En þegar Trump yfirgaf NATO-fundinn, var þolinmæði hans orðin þannig súr að hann tvöfaldaði og sagði að löndin yrðu að borga fjögur prósent til varnarmála í stað tveggja. Þá hlógu margir þeir sem illa kunna að hlægja síðast
Hvað er það sem fær Trump til að segja allt í einu fjögur prósent, en ekki bara tvö. Jú, hann er með áætlun í kollinum. Tollar verða innheimtir við kassa-eitt í Bandaríkjunum þar til viðskiptajöfnuður ESB við Bandaríkin verður ekki tvö prósent ESB í hag, eins og hann lengi hefur verið, heldur tvö prósent Bandaríkjunum í hag. Og ef þið drífið ykkur ekki múðurlaust upp í tvö prósentin og kyngið, þá loka ég líka á gasið frá Moskvu sem NATO á að verja ESB gegn. Nord-Stream2-fyrirtækin verða lokuð úti úr alþjóðaviðskiptakerfinu og Austur-Evrópa fær nýjar bandarískar herstöðvar, sem loka á gasið frá Moskvu. Þetta er ómenguð gasblanda af heilbrigðri skynsemi, sem ESB þar af leiðandi ekki skilur, en kafnar líklega í
Almenningsálitið skiptir hér engu um framvindu mála. Það er ekki mótandi afl í heiminum og hefur aldrei verið. Það er einungis blaut smókrúlletta fjölmiðla, með bara einn smók í sér
Ekkert bandarísk herskip í Persaflóa hefur nú orðið fyrir áreitni í heilt ár. En slíkt var algengt í forsetatíð Obama. Engum eldflaugum hefur Norður-Kórea þorað að hleypa á loft síðustu tæplega níu mánuði. Ástæðan er Donald J. Trump. Maðurinn í Hvíta húsinu
Það er ódýrara fyrir Trump að senda sjálfan sig út í heim, í stað þess að senda hermenn til sömu staða í kannski langdreginn dauðann. Donald J. Trump er ósérhlífinn diplómat Bandaríkjanna númer eitt. Og það er ekki bara ódýrara í mannslífum talið, heldur er sú stefna hans þess valdandi að enginn sem kaus hann, hefur skipt um skoðun á Donald Trump, en það eru hins vegar þeir sem kusu Hillary Clinton sem eru að skipta um skoðun - á Donald J. Trump. Ertu "aldrei Trump" maður? (e. never-Trump) er nú orðin spurning sem kjósendur Hillary svara oft neitandi og reiðast spyrjendum fyrir. Hún er að verða móðgun við geðheilbrigði kjósenda. Obama eyðilagði Demókrataflokkinn svo hroðalega að ekkert stendur eftir nema sviðin jörð. Kannski er Sjálfsstæðisflokkurinn að verða þannig jörð núna, mér er spurn, því öngvir fætur sjást þar enn
Fyrri færsla
Þýskir stinga áfram höfðum í nýsovéskan sand ESB
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 16.7.2018 kl. 01:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 136
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 355
- Frá upphafi: 1390985
Annað
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 233
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þó að þetta sé svolítið hættulegt sjónarspill sem er í gangi er ekki hægt að horfa fram hjá því að það er líka bráðfyndið.
Trump er að sjálfsögðu fulljóst,eins og hann hefur reyndar sagt berumm orðum, að öll spenna á milli Rússlands annarsvegar og Evrópu og Bandaríkjanna hinsvegar er Bandaríkjunum að kenna.
Allt sem Bandaríkjamenn þurfa að gera er að hætta hernaði sínum gegn Rússlanndi ,og allt fellur í ljúfa löð.
En Trump vantar pening og hann er nú að ógna Evrópubúum með því að draga sig út úr Vestur Evrópu og gefa hana Rússum á vald.
Það sem Trump áttar sig sennilega ekki á,er að Evrópa er líka að þykjast. Evrópubúar eru þess fullmeðvitaðir að þeim stafar engin hætta af Rússum. Óvild í garð Rússa er einfaldlega góður business og líka einföld pólitík fyrir stjórnmálamenn sem hafa ekkert fram að færa og hafa enga framtíðarsýn.
Hinsvegar ef Evrópubúar þurfa að fara að láta af hendi óheyrilegar summur til Bandarískara vopnaframleiðenda þá hættir þetta að vera góður business og Evrópa munn sennilega hætta árásum sínumm á Rússland og fara að hafa eðlileg samskifti við þá.
Austur Evrópa er svo annar kapítuli.
Austur Evrópu er í dag að mestu stjórnað af öflum sem samsömuðu sig Nasistum í seinna stríði og börðust með þeim ef tækifæri gafst. Þessi öfl eru afar andsnúin Rússlandi vegna þess að Rússar brutu Nasismann á bak aftur eins og við munum.
Þetta á aðsjálfsögðu við um Eystrasaltsríkin,Pólland og Úkrainu.
Það þarf að sjálfsögðu ekki að fjölyrða um Eystrasaltsríkin og Úkrainu,allir sem fylgjast eitthvað með er að sjálfsögðu fulljóst hvernig er í pottinn búið þar.
Pólland hefur þarna nokkra sérstöðu. Þeir hrundu síðari heimstyrjöldinni úr vör með því að ráðast samhliða Þjóðverjum inn í Tékkóslóvakíu og taka sér sneið af landinu.Stór hluti Pólska hersins hafði afar hlýjar tilfinningar til Þýskra nasista. Sovétmenn, sem voru ekki hlynnti Nasistum, fóru seinna með þessa Pólsku nasista út í skóg og skutu þá. Sovétmönnum þótti ekki þægilegt að hafa slíka aðila á kreiki meðan þeir voru að vinna á Nasismanum.
Nú hafa Pólverjar sett lög sem banna að tala um alla þessa hluti,líka Gyðingadrápin
Pólverjar hafa alltaf verið óheppnir með bandamenn,hvort sem það er Hitler,Napoleon eða Svíakonungur. Eina skiftið sem þeir náðu árangri var þegar þeir mynduðu einhverja óhugnanlegustu harðstjórn sem sést hefur í Evrópu ásamt Litháum. Nú hafa þeir enn einu sinni bundið trúss sitt við fallandi heimsveldi. Það verður fróðlegt að vita hvort þeim tekst að koma standandi út úr því á sama hátt og þeir gerðu í seinni heimstyrjöldinni.
Bandaríkjamenn hafa alltaf veið afar veikir fyrir Nasistum eins og við þekkjum frá fyrri tíð. Ekki þannig að þeir vilji hafa þá heima hjá sér,en þeir eru ákaflega hentugt verkfæri.
Gallinn við þessa nýju bandamenn Trumps er að þeir eru skítblankir. Þó þeir noti 2% eða meira af þjóðarframleiðslu sinni til að kaupa Bandarísk vopn,breytir það raunverulega engu. Þeir eru ekki góður business og Trump verður trúlega fljótt þreyttur á þeim.
Þessi ríki fóru rakleiðis frá því að vera blóðsuga á Sovétríkjunum í að vera blóðsuga á Vestur Evrópu og nú er sá tími að renna út,allavega hjá Pólverjum. Nú vantar nýjann hýsil,en ég er ekki viss um að Trump sé tilbúinn að sinna því hlutverki. hann vill sjá pening og ekkert múður.
Stóru upphæðirnar eru hjá Þjóðverjum og þess vegna beinir Trump þrýstingnum aðallega gegn þeim.
Það verður fróðlegt að sjá hvernig spilast úr þessu. Þetta er flókið tafl.
Putin er hinsvegar pollrólegur,enda að smíða sér ofurhraðskreiðar kjarnorkuknúnar eldflaugar sem verða stöðugt á flugi við loftrýmismörk Bandaríkjanna. Eftir nokkur ár geta Bandaríkjamenn ekki einu sinni opnað lokið á eldflaugasílóum sínum án undangengisns samráðs við Rússneska herinn.
Kannski við eigum sftir að sjá friðartíma á þessari jörð.
Borgþór Jónsson, 16.7.2018 kl. 13:38
Rússar hafa allar götur frá tíð Ívans grimma og fyrr ógnað nágrönum sínum. Til að halda ríkinu saman og skipaleiðum opnum á úthafið hafa þeir barist fyrir málstaðinn. Ógnað sínu eigin fólki og nágrönunum, miskunnarlaust afhöggvið eða rekið í Gúlagið.
Fróðleikur ykkar og áminning er árétting á það sem er gerast í ríki Pútín. Vinstri pressan hér virðist ekki vita af því að meir en 100 blaðamenn og frambjóðendur hafa verið myrtir frá 1990. Stinga höfðinu í sandinn. Ekki af nauðsyn til að lifa af eins og margir Rússar?
Pétur mikli hélt ótrauður áfram, svo og her margra keisarar og keisaraynja sem á eftir komu. Í ríki öreiganna var allt hrollvekjandi ef ekki óhugnanlegt.
Allt Gúlag kommúnista í Austur-Evrópu var á þeirra ábyrgð og sakleysinganna á Vesturlöndum.
Það má seigja að Þýskaland hafi gefið eftir með því að kaupa gas af Rússum. Ef ekki þá hefðu þeir fundið aðrar leiðir? Í harðstjórnarríki finna menn önnur fórnarlömb. Það má spyrja af hverju styðja Rússar sýrlenskan einræðisherra með ógrynni af hergögnum og stríðsmönnum. Halda sig ekki við eigin land? Það var fyrst þegar Trump fór að beita eldflugum að menn hægðu á sér.
Trump er með alla þessa hluti á hreinu. Hann þekkir sína heimamenn og bardagaaðferðir í pólitík. Kann deili á einræðisherrum rétt eins og viðskiptum. Hergagnasalar og þeir er sinna hernum eru gífurlega sterkir í Bandaríkjunum. Halda sínu striki og geta með því að vera fremstir í tækninýjungum haldið forystu í pólitík og viðskiptum.
Rétt eins og gerist í pólitík á Íslandi. Öllum aðferðum er beitt til að ná áhrifum og halda vinsældum. Úthúða hugsanlegum andstæðingum með gróusögum og ótækum aðferðum sem er beitt af fleiri aðilum en RÚV mönnum.
Að vingast að hætti Trumps við Rússa er "hættulegt" í augum margar andstæðinga hans, hræðslan er einnig skiljanleg. Trump leikur fimlega á bæði borð. Þarf að berjast fyrir tilveru sinn dag frá degi, ef ekki kjöri eftir tvö ár. Hann dregur einræðisherra til ábyrgðar, meira en nokkur annar hefur gert á jafn skömmum tíma. Eins og hér hefur verið áréttað í fyrri skemmtilegum pistlum.
Meðan Trump dregur úr spennu og friðarhorfur aukast. Á meðan hann getur eflt Bandaríkin, til blessunar fyrir heimsbyggðina ættu sem flestir að fagna því. En maðurinn er ólíkingatól. Finnur alltaf eitthvað til að draga í efa og setja fram með öðrum hætti. Þess sem hefur metnað til að sigra, berjast og kljást við andstæðinga á friðsamlegan máta.
Sigurður Antonsson, 16.7.2018 kl. 22:14
Sigurður Antonsson. Ég held að aðdáun þín á Trump sé alls ekki verðskulduð.
En fyrst Rússland.
Það er ekki að sjá að þú vitir mikið um Rússland. Það má kannski stytta þetta niður í eina setningu.
Í Rússlandi er bókstaflega ALLT betra eftir að Putin tók við.ALLT ,hvar sem borið er niður. Ef þú getur nefnt eitt atriði sem er verra þætti mér það fróðlegt.
Rússar eru í Sýrlandi af tvennum ástæðum. Að berjast gegn hryðjuverkamönnum og að tryggja að Sýrland verði áfram ríki,en breytist ekki í óskapnað eins og Líbýa. Rússum stafar verulega mikil ógn af hryðjuverkaríki í Sýrlandi og það er fullkomlega eðlilegt og gott fyrir alla að Rússar gripu inn í atburðarásina.
Spurningin hlýtur miklu frekar að vera ,af hverju studdu Bandaríkjamenn hryðjuverkamenn í Sýrlandi og gerðu árásir á Sýrland á upplognum forsemdum. Við vitum með vissu í dag að þær voru upplognar. Gæti verið að ástæðan væri sú að Bandaríkjamenn vissu eins og Rússar að hryðjuverkaríki í Sýrlandi mundi valda endalausum vandræðum og hryðjuverkum í Rússlandi. Bandaríkjamönnum hefur aldrei leiðst að sjá Rússneskt blóð renna,hvort sem það er Rússneskur almenningur eða hermenn. Og það var átrúnaðargoðið þitt sem gerði þessar árásir. Spurningin er því miklu frekar. Af hverju halda Bandaríkjamenn sig ekki heima hjá sér. Hefurðu einhverntíma velt þessari spurningu fyrir þér,eða ertu einn af þeim sem heldur að Bandaríkjamenn hafi einhverskonar guðlegann rétt til að drepa fólk ,hvar sem er á jörðinni. Sumir halda þetta.
Ég vil vekja athygli á að ef það er einhversstaðar ófriður á jörðinni þá eru Bandaríkjamenn ALLTAF þar. Undantekningarnar ,ef eihverjar eru eru svo fáar að þær eru marklaust frávik frá reglunni. Bandaríkjamenn eri ALLTAF aðili að ófriði með einhverjum hætti,hvar sem er. Af hverju halda þeir sig ekki heima hjá sér eins og þú segir. Er hugsanlegt að Bandaríkin séu oftar en ekki átæðan fyrir viðkomandi ófrið.
Það hefur verið stefna Bandaríkjanna frá falli Sovétríkjanna að ráða yfir öllum heiminum. Að það verði aldrei til ríki aftur sem stæði jafnfætis þeim ,hvorki efnahagslega eða hernaðarlega. Þetta er einfaldlega grunnstefið í Bandarískri utanríkisstefnu og allar þeirra aðgerðir taka mið af þessu.
Þessi stefna hefur leitt af sér ótrúlegar hörmungar fyrir heimsbyggðina. Endalausa kúgun og manndráp.
Nú hafa komið fram tvö ríki sem standa Badaríkjunum jafnhliða . Rússar hernaðarlega og Kínverjar efnahagslega. Hilgdarleikurinn sem við erum að horfa á ,er Bandaríkin að reyna að berja niður þessi ríki með öllum ráðum. Stundum beinlínis eins og í viðskiftahernaði gegn Rússlandi,en stundum óbeint eins og þegar Bandaríkjamenn reyna að koma upp öflugum hóp hryðjuverkamanna til að herja á Rússland eins og í Sýrlandi. En Bandaríkjamenn eru dæmdir til að tapa. Það er ekkert annað í spilunum. Og það er gott.
Trump er afar sérkennilegur maður og það er ekki gott að átta sig á honum. Margir halda að með honum komi ferskir vindar og betri tímar séu framundan. Að sumu leiti held érg að það sé rétt ,hann virðist ætla að slá eitthvað á þann vitleysisgang sem hefur grasserað hjá Demokrötum. En það er allt og sumt.
Heimsvaldastefnan heldur áfram óhindruð. Í tíð Trumps hafa Bandaríkjamenn bætt nánast tvöföldum hernaðarútgjöldum Rússa við budduna hjá Pentagon og var hún þó margföld fyrir. Það er alveg augljóst mál að Bandaríkjamenn hyggja ekki á frið undir Trump.
Þessi útgjöld eru Bandaríkjamönnum algerlega ofviða og þess vegna sjáum við svona sjónarspil eins og á NATO fundinum um daginn þar sem Trump krafðist þess að Evrópuríkin borguðu meira inn í hítina.
Það hvarflaði alls ekki að honum að Bandaríkjamenn gætu kannski slakað aðeina á ofbeldinu.
Trump er ekki friður í hug. Hann hefur raðað í kringum sig gömlum stríðsglæpamönnum ,leyniþjónustumönnum og svo auðvitað hinum fræga Mad Dog. Lítur ekki sérlega friðsamlega út. Bandaríska stríðsvélin mallar áfram sem aldrei fyrr og reynir í örvæntingu að halda í heimsyfirráðin
En sem betur fer munu þeir tapa ,af því að þetta er alls ekkii heilbrigt ástand.
Borgþór Jónsson, 17.7.2018 kl. 11:49
Margt af því sem þú segir á fullkomlega rétt á sér, með blessun Gunnars. Stórveldisdraumum fylgir jafnan stríð. Hervélin ameríska gæti farið úr böndum, en óneitanlega styrkir hún hátækni iðnaðinn og gerir bandaríkjunum kleift að skara fram úr. Komast út úr egginu og verða fleygur fugl.
Hinar Nató þjóðirnar hlusta á forsetann og bara brosa eins og Theresa May. Vita að þessi tvöföldun er óraunveruleg til herútgjalda. Eins og sagt hefur verið oft, býr í Trump frambjóðandinn sem þarf að komast áfram og forsetinn sem verður að sætta sig við málamiðlun.
Sigurður Antonsson, 17.7.2018 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.