Mánudagur, 9. júlí 2018
Bandaríkin: bæði þak, gluggar og garður Evrópu - sólin líka
Mynd Wall Street Journal 8. júlí 2018: Billjón dalir segirðu?
****
NATO og Þýskaland
"Angela, þú skuldar mér eina billjón dala", var það fyrsta sem Donald Trump sagði við Angelu Merkel kanslara Þýskalands, er hún sótti hann heim í Hvíta húsið í kjölfar kosningasigurs hans. Þetta kemur fram í grein Wall Street Journal í gær. Já í kjölfar kosningasigurs sem andstæðingar forsetans eru að tapa vitinu vegna. Þrumulosts sigurs sem nú er að senda þá á bak við lás og slá, því það sem þeir aðhöfðust í krafti sigurvissu sinnar var svo gróft að sigur Trumps virkaði eins og sprengjulost á því augnabliki sem hann varð óhagganleg staðreynd. Þá gerðu andstæðingarnir sér ljóst að þeir myndu líklega fara í steininn og sumir þeirra örugglega
Angela Merkel hefur vissulega ekki búið í Þýskalandi allt sitt líf. En lífið sem hún komandi úr austri fékk þegar múrinn féll, var fjármagnað og gert mögulegt af Bandaríkjunum. Þau voru þakið á Þýskalandi og gluggar þess áratugum saman. Og Bandaríkin voru garður Evrópu, þangað sem hún gat flutt sólstóla sína út í. Sólin var líka fjármögnuð af Bandaríkjunum og hún skein á Evrópu, því Bandaríkin vernduðu hana með því að vera sólfaktor hennar númer allt. Bandaríkin vernduðu iðnaðarfyrirtæki Þýskalands gegn erlendri samkeppni til að forða landinu frá því að verða gjaldþrota. Þetta bitnaði hart á Bretlandi, sem neyddist því síðar til að skríða inn í ESB. En nú er sólin búin, þak Evrópu er að fjúka af og glerið í gluggunum sprungið
Mamma hvað á ég að gera, segir Þýskaland. Gerðu sjálfur segir mamma. Það eina sem þú þarft að gera er að vera eðlilegt land. Ekki neitt annað. Heldurðu að þú getir það? Nei mamma, það get ég ekki því ég er auli. Þú gerðir mig að aula, segir Þýskaland. Þess þurfti nú ekki segja Bandaríkin, því allar götur frá fæðingu 1871, hefur þú hagað þér eins og sannur auli. Geturðu ekki reynt að vera bara eðlilegt land meðal annarra landa. Þú ert ekki neitt sérstakt. Það eina sem við förum fram á er að þú hagir þér eðlilega meðal annarra þjóða. Nei mamma, það get ég ekki. Ég kýs því að fara í nýtt kast. Það geri ég frekar en að vera eðlilegt land. Þetta er það eina sem við kunnum. Að fara í kast
Sem sagt. Af því að Þýskaland gat ekki hegðað sér sem venjulegt land -það eina sem um var beiðið- þá er mismunurinn á þeim tveimur prósentum sem Þýskaland skrifaði undir í NATO, og þess sem það hefur innt af hendi hin síðustu 14 ár, já, orðinn billjón dalir
Vertu eðlilegt land Þýskaland. Ekki fara í það eina sem þú kannt: nýtt kast. En það get ég ekki segir Þýskaland, því ég er auli og ófær um að hvíla í sjálfu mér, því stofnun mín, fæðingin 1871, var misheppnuð og ég fæddist því sem gallakast
Hvað með að byrja til dæmis á því að mála þakið sem við gáfum þér og þrífa gluggana sem við settum í húsið þitt. Geturðu það ekki? Nei ég get það ekki. Enginn í þessu landi kann að halda uppi þaki og því síður gluggunum föstum við húsið. Við erum að hugsa um að leita annað, til dæmis austur
Jæja þá tökum við burt þá vernd sem við höfum skaffað ykkur gegn slæmum öflum í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Þau munu þá flæða upp Evrópu og setjast á þakið þitt og anda á glugga þína. Viltu það? Við Bandaríkin erum búin að heyja þá baráttu einsömul í samfellt 16 ár. Ég minnist ekki enn á hættuna fyrir austan ykkur. En það erum við sem höldum henni í skák. Látið okkur vita hvort verður: nýtt kast, eða bara smá vottur af manndómi. Hvað segirðu, eruð þið orðin geld? Ja hérna
Fyrri færsla
Kína reynir að þjappa fólkinu að baki einræðisherrans - og Merkel lýgur áfram
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 145
- Sl. sólarhring: 221
- Sl. viku: 364
- Frá upphafi: 1390994
Annað
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 240
- Gestir í dag: 105
- IP-tölur í dag: 103
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar skemmtileg lesning og í anda Trumps að segja þetta við Angelu Merkel.
Valdimar Samúelsson, 9.7.2018 kl. 12:25
Þakka þér Valdimar.
Reynt er nú að toga NATO í hinar ýmsu áttir. Slíkt gat ekki gerst þegar hlutverk þess var með lasergeisla skorið út í stál.
Bandaríkin hafa ekki skipt um skoðun á NATO. Fyrir þeim er NATO hernaðarbandalag. Og hernaðarbandalög þurfa öflugan her og ekkert múður með það.
Viðhorfið í Evrópu er annað. Þar er fer hlutverk NATO saman með því að spara útgjöld til varnarmála og láta bandaríska skattgreiðendur um að verja sig. Það er gert vegna þess að Evrópuríkin hafa komist upp með það.
Bandaríkin eru því enn að velta því fyrir sér hvenær Evrópa ætlar að ganga í NATO. Því stærstur hluti hennar er ekki í NATO nema að nafninu til. Og Evrópa mun ekki ganga í NATO fyrr en Bandaríkjamenn loka kassanum sem Evrópa sýgur varnir sínar úr.
Ísland hefur til dæmis enga, bara alls enga, afsökun fyrir því að geta ekki sjálft löggað loftrými okkar með orrustuþotum. Sú afsökun er ekki til, því við erum fossríkt land. Þetta er tandurhreinn aumingjaskapur og hugleysi sem engan veginn er hægt að afsaka. Fyrir eina Hörpu hefði mátt gera mikið og miklu meira en Harpa hefur gert gott fyrir land okkar.
Svo það eina sem þýðir fyrir Bandaríkin er að loka kassanum, leggja niður NATO og hreiðra um sig í Austur-Evrópu með því hreiðri sem er nú í Vestur-Þýskalandi, á röngum stað.
Ég er ekki bjartsýnn á framtíð NATO eftir alla þessa misnotkun Evrópu á því.
Er ansi hræddur um að Trump segi: the buck stops here. Og það er mjög svo skiljanlegt. Við hefðum sjálf ekki liðið neinum að níðast svona á okkur. En við níðumst á Bandaríkjunum að þessu leyti. Hroðalega mikið, en samt ekki alveg.
Gunnar Rögnvaldsson, 9.7.2018 kl. 16:29
gunnar það er alveg víst að Trump mun standa við það sem hann er búinn að segja og hver veit nema hann stuðli að stofnun North Atlantic Contries sem einhver kom með hugmynd að hér um daginn og ég var búinn að benda á fyrir mörgum árum. þá Noreg, Færeyjar, Bretland og Ísland svo kannski Nýfundnaland og Grænland. Þá eru EJúar búnir. :-)
Valdimar Samúelsson, 9.7.2018 kl. 18:07
Gunnar ef ég má, ert þú fljótamaður.
Valdimar Samúelsson, 9.7.2018 kl. 19:33
Nei nei, ég er ekki úr Fljótum, Valdimar, en samt nálægt.
Föðurætt mín er úr Efrinúpssókn, Fremri Torfustaðahreppi Miðfirði, faðir minn Rögnvaldur, sonur Rögnvaldar Hjartarsonar Líndal - og móðurætt mín er frá Snæfjallahreppi við Ísafjarðardjúp og þar um kring. En sjálfur er ég fæddur og uppalinn fram til 12 ára aldurs á Siglufirði, því þagnað fluttu afi og amma að vestan. Þannig að ég er Siglfirðingur. En ég var í sveit sem unglingur á Bjarnargili í Fljótum, eftir að hafa fyrst sem krakki verið mörg sumur í sveit á Syðri-Reykjum í Miðfirði, þar sem Gunnar Jónasson fóstri pabba míns var bóndi.
Hvaðan ert þú Valdimar, ef ég má?
Gunnar Rögnvaldsson, 9.7.2018 kl. 20:29
Það væri betur að þessi andsk. hrófatildur sem menn kalla NATO hryndi til grunna sem fyrst.
Hörmungarnar sem hafa hlotist af þessum óskapnaði undanfarin 30 ár eru slíkar að það þegar þessu afstyrmi verður loksins eytt er ekkert sem lyggur fyrir annað en gálginn fyrir þetta lið sem hefur haldið þessu uppi.
Hernaðarbandalög eru alltaf af hinu illa,sérstaklega bandalög sem eru jafn fast njörfuð saman og NATO.
.
Evrópa skuldar Bandaríkjunum ekki neitt,enda hafa Evrópuríkin virkað aðallega sem ábekingar fyrir stríðsglæpi Bandaríkjanna um allann heim ,auk þess að skaffa Bandaríkjunum aðstöðu fyrir her sem sífellt ógnar Rússum og öðrum ríkjum sem sýna einhverja tilburði til sjálfstæðis.
Ef ekki kæmi til afskifti Bandaríkjamanna ríkti sennilega alger friður og velmegun í Evrópu.
Einu ríkin sem láta ófriðlega í Evrópu núna eru Póllannd og Úkraina,en í báðum þessum ríkjum hafa Bandaríkjamenn verið að kynda undir öfga þjóðernissinnum og í tilfelli Úkrainu hreinræktuðum Nasistum.
.
Einnig koma ókostir svona hernaðarbandlagas í ljós í máli eins og Skripal málinu,þar sem Theresa May lét eitra fyrir tveimur Rússum til að reyna að beina vaxandi reiði almennings að einhverju öðru en henni sjálfri.
Af þessu hlutust svo allskonar vandræði og samskifti Evrópuríkja og Rússa voru í molum í einhvern tíma.
Allir heilvita menn vissu að Theresa var að ljúga,en af því að þjóðirnar voru í þessu bandalagi fannst þeim ekki annað hægt en að sýna samstöðu. Af þessu hlaust svo óþarfa spenna milli ríkja ,sem er alltaf hættulegt.
Ef ekki hefði verið fyrir NATO hefðu flestir stjórnmálamenn sagt Theresu að stinga þessari lygi upp í afturendann á sér, eða sem er sennilegra, að Theresa hefði aldrei lagt út í þennan leiðangur.
Svona getur hálfbrenglaður stjórnmálamaður í smáríki komið illu til leiðar í skjóli samstöðu NATO.
Borgþór Jónsson, 10.7.2018 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.