Mánudagur, 2. júlí 2018
Þýskaland snýst gegn Angelu Merkel
Þessa dagana er pólitískt slagsmál í gangi í Þýskalandi um útlendingamálin. Og flokksbandalagsflokkarnir CDU og CSU sem heyja þá baráttu, vita að bara það eitt að vera í þessu bandalagi frá og með síðustu kosningum, er slæmt fyrir þá báða. Best er því að undirbúa sig með því að gefa ekki eftir, því annars farast báðir, saman. Best er að fá sparkið. Og ekki getur Merkel sparkað sjálfri sér, nema þá allri ríkisstjórninni í einu
Þýska pressan hefur snúist gegn Angelu Merkel, því útlendingamálin eru orðin mikilvægasta pólitíska mál í landinu, og Evrópusambandinu öllu. Pressan veit að Angela Merkel laug að þjóðinni þegar hún kom heim af næturfundum með kollegum sínum í ESB í síðustu viku. Hún sagði þjóðinni að hún væri komin heim með ESB-samkomulag um útlendingamál. Það reyndist ekki rétt. Um ekkert samkomulag var að ræða á þessum fundi. Ríkisstjórnir annarra ESB-landa hafa nú neyðst til að leiðrétta þýska kanslarann til að reyna að komast hjá því að láta hana draga sig niður á botn hins móralska hafs, sem hún liggur á. Tilgangur hennar var að bjarga sjálfri sér á kostnað annarra ríkja
Falli núverandi leiðtogi CSU, Horst Seehofer, sem er innanríkisráðherrann í ríkisstjórn Merkels, þá bíður fyrsti og næsti CSU-maður Bæjaralands, Markus Söder, og afstaða hans til útlendingamálanna er enn harðari en sú sem Seehofer reynir að koma til framkvæmda núna. Að tapa fyrir AfD í október í Bæjaralandi, er ekki ætlun Söders
Merkel þorir hvorki að vera, né fara, og hún reynir að færa SPD eitt lítið ostastykki á dag, svo hún geti haldið áfram að sarga af sér hausinn í litlu músagildrunni sem hún hefur byggt, því ekkert annað byggði hún, síðastliðin 13 ár
Minnihlutastjórn CDU með SPD kemur til greina. En hún mun tosa CDU til vinstri (eins og er að gerast með xD, sem með Bjarna Ben blaðrar nú um jöklabráðnun og þyngri umhverfishlekki á fætur hins vinnandi manns) og það þýðir endalok CDU. Merkel er enn nógu vitlaus til að reyna slíkt, eins og Bjarni Ben. Á Íslandi er hægri umferð Bjarni, annars tekur umferðin þig sjálfkrafa niður
Evrópubruninn hitnar með hverjum deginum sem líður. Hann verður ekki slökktur í bráð, því eldsneyti útlendingamálanna er óendanlegt. Fólkið kraumar af bræði
Fyrri færsla
Hvernig ætlar Þýskalands-keisarinn yfir ESB að bakka út úr þessu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387440
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Vel skrifað og bíður maður eftir framhaldi. Allt betra en RÚV. :-)
Valdimar Samúelsson, 2.7.2018 kl. 12:04
Þakka Valdimar.
Um kvöldmatarleytið sagði Seehofer að Merkel gæti ekki rekið sig, því það væri hann sem hefði sett hana þar sem hún er.
Hann er að storka henni og reyna að fá hana til að reka sig, því þá sigrar hann, en hún tapar. Allt slæmt sem hann segir um Merkel er gott fyrir CSU en slæmt fyrir CDU.
Frá og með um þessar mundir, tapa allir sem vinna með Merkel.
Ekkert er að marka skoðun þýsku blaðanna. Þau vilja öll losna við Merkel, en það má ekki gerast með átökum, því þau eru öll huglaus bunki af ekki-blöðum sem fara úr límingunni við að skifa eitthvað sem er þeirra eigin skoðun. Þau eru bara morgunútsending af talk-sýningum ARD og ZDF sem Merkel notar til að vita hvað hún á að segja.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2018 kl. 19:47
Þakka Gunnar nú fer að hitna í kolunum og maður bíður spenntur. Það verður gaman að sjá líka hvernig Pólverjar bregðast við málshótun frá Brussel.
Valdimar Samúelsson, 2.7.2018 kl. 20:15
Seehofer segir á skrifandi stund að hann verði áfram í embætti innanríkisráðherra og að CDU og CSU hafi komist að samkomulagi um að loka landamærum Þýskalands upp að Austurríki, þannig að ólöglegir komist ekki þar í gegn. Hér er sennilega um sigur Seehofers að ræða, ef þetta reynist rétt.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2018 kl. 20:32
Já Pólland Valdimar.
Nú eru Bandaríkin að endurmeta stöðu 35.000 manna herstöðva Bandaríkjanna í Þýskalandi. Ef þær verða til dæmis fluttar til Póllands, að miklu eða einhverju leyti, þá er aldrei að vita nema Pólland segi sig úr ESB, ef tryllingur sambandsins gegn Austur-Evrópu heldur svona áfram.
John Bolton er í Bretlandi að gera frumathugun á tollfrjálsu viðskiptasvæði Bandaríkjanna og Bretlands. Kannski Pólland geti gengið þar inn líka? og orðið nýtt Vestur-Þýskaland -> og sameinað Þýskaland þá breyst í nýja Norður-Kóreu í Evrópu. En þangað stefnir það.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2018 kl. 20:48
Fundur CDU og CSU með SPD er hafinn (þ.e. í ríkisstjórn). Þar þarf að kokka sigur Seehofers ofan í SPD-sósíaldemókratana.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2018 kl. 21:21
Merkelína sér um að bera kaffi í fundarmenn
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2018 kl. 21:24
Gunnar
Ég vissi ekki að John Bolton var í Bretlandi og tala með þá um tollfrálsu viðskiptasvæði Bandaríkjanna og Bretlands. Þetta hljóma eins og hard exit er spáð - hela cabinet er að hittast á checkers næsta föstudag til að ákveða hvernig þau eru að framkvæma Brexit. Á meðan ESB eru að fiblast yfir Írland til að setta press á Bretland er kanski kóminn nóg fyrir May og aðra.
Merry (IP-tala skráð) 2.7.2018 kl. 21:30
Vegna Boltons í Bretlandi:
Í kvöld sást til írska forsætisráðherrans á hlaupum niður í sendiráð Þýskalands í Dyflinni, með strokleður í hönd. Þar freistar hann þess að stroka samúðarkveðjur De Valera forseta Írlands út úr gestabók þýska sendiráðsins, þar sem forsetinn vottaði Þjóðverjum samúð Íra vegna dauða Adolfs Hitlers í apríl 1945, með eiginhandaráritun, í nafni írsku þjóðarinnar.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2018 kl. 21:36
Já Merry.
En á alvarlegum nótum þá vita Bandaríkin að það þarf að hugsa fyrir "post EU order" eins og það þurfti að hugsa fyrir "post WWII order". Og hvar er betra að hefjast handa við það, annars staðar en í Stóra-Bretlandi í dag. Þetta eru síðustu dagar ESB, sem við horfum á núna.
Svo er það NATO fundurinn á næstum vikum. Hvað mun gerast þar? Verður hafist handa við að gíra NATO niður í "Northern Tier" varnarbandalagið, aðeins? (Intermarium plús Skandinavía plús Bretland plús Ísland).
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2018 kl. 22:55
Gunnar þetta er orðið spennandi og ég yrði ánægður ef Brussel og allir þessir svokölluðu ESB herrar myndu gufa upp hið snarasta. Í alvöru talað þá held ég að þetta sé búið hjá þeim. InterMarium er akkúrat það sem ætti að semja um Noreg, Færeyjar Bretland og Ísland og auðvita Grænland en þá getur ESB samið við sig sjálft.
Valdimar Samúelsson, 3.7.2018 kl. 11:25
Sæll Gunnar og Valdimar
John Bolton var sennilega líka að tala um öryggi Donald Trump þegar hann kemur til Bretlands á 11´ júli. Það er talað um 50,000 antifa líð að mótmæla hann - það verð líka risa stórt hópur Trump stuðningsmenn. Þetta verð á laugardaginn 14´júli.
Merry (IP-tala skráð) 3.7.2018 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.