Þriðjudagur, 12. júní 2018
"Heimurinn mun sjá breytingar" sagði Kim [u]
Sérfræðingaveldið: EKKI MÖGULEGT H/F
Ekki hægt. Óhugsandi. Breytingar þýða breytingar. Ekki hægt. Ekki mögulegt, segja þeir sem þola ekki breytingar sem þýða breytingar. Hat tip; Victor Davis Hanson í nótt
****
Og hver mun þá hafa breytt heiminum? Jú, sá sem krafðist breytinga. Og hver gerði það. Jú, Donald J. Trump
Þeir sem þola ekki breytingar sem þýða breytingar, þeir þola ekki Trump og kjósendur hans. Þannig er nú það
Hann er eini maðurinn sem Kim hefur hingað til treyst til að hlusta á sig og semja við sig um einmitt breytingar sem þýða breytingar. Það er vitað að Kim batt einmitt vonir sínar við Trump, af því að Trump er ekki venjulegur. Enginn annar forseti hefði gert þetta sem Trump gerði í dag
Og hvað sagði Kim? Jú hann sagði, "mig langar að lýsa yfir þakklæti mínu til Donalds J. Trump fyrir að hafa gert þennan fund mögulegan". Það sagði hann þegar samkomulag fundarins var undirritað. Tveir þjóðhöfðingjar hafa undirritað samkomulag, sem af "sérfræðingum" þótti óhugsandi fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Engum datt það í hug, nema náttúrlega Trump. Ekki hægt, ekki mögulegt
Svo fór Kim og er á leið heim, á meðan Donald J. Trump forseti Bandaríkjanna gekk inn í ljónagryfjuna til að svara spurningum "blaðamanna", um hvers vegna sólin væri enn á lofti og fólkið í Norður-Kóreu enn að bíta gras - þrátt fyrir fjögurra tíma fund hans á einum sólarhring af öllum óteljandi hinum, þar sem hún settist án þess að nokkuð væri að gert
Einn dagur er liðinn og enginn dauður enn. Skelfileg vonbrigði fyrir alla þá sem óska Trump allt illt. Margt á þó enn eftir að koma í ljós, sérstaklega varðandi áframhaldið
Og viðskiptahallanum mun hann ná niður líka. Óhugsandi segja sérfræðingar. Algerlega óhugsandi, segja þeir í einum alþjóðlegum kór. En bíðið og sjáið. Viðskiptahallinn verður tættur burt. Skelfilegar breytingar segja þeir sem eru með hagnaðinn. Skelfilegar breytingar bíða okkar, og nú vantar AfD aðeins eitt prósent upp á að mælast næst stærsti flokkur í því landi sem óttast hallamál Trumps mest: Þýskaland. En það er landið þar sem forstjóri Audi sætir nú glæparannsókn í dísilsvindli þýska iðnaðarins, á meðan Ítalía er komin í primavera og Finnland á góðri leið með að skulda sig í hel í þýsku magabelti úr evrustáli, sem það kemst ekki úr
Þeir sömu "skýrendur" sem "skýrðu" heiminum frá því hvers vegna Donald Trump gæti ekki sigrað í forsetakosningunum í nóvember 2016, skýra nú heiminum frá því af hverju fundur Trumps og Kims var árangurslaus. Þeir sem vilja láta skýrast á ný, þeir um það
****
Einn dagur.. ein sleggja.. og ísinn brotinn ..vonandi
Og hér er blaðamannafundurinn, þar sem forsetinn svarar spurningum að fundi loknum
Uppfært kl 21:32. Krækjunni á YouTube-setur Hvíta hússins hafði verið breytt og myndbandið féll því út um tíma, en hér er það á ný
Fyrri færsla
Tollabandalagið ESB vildi að sjálfsögðu ekki frjáls viðskipti
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það er gaman að sjá sjá SKAPARA fréttir af Trump.
Þegar við horfum alltaf afturábak, og skiljum aðeins að skoða fortíðina, þá komumst við ekkert áfram.
Við eigum allir að reyna að skapa betri framtíð, þá verður sú framtíð til.
Egilsstaðir, 12.06.2018 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 12.6.2018 kl. 21:40
Flottur pistill í dag hjá þér. Hann var einnig góður í Fréttablaðinu um harðstjórann Kim. Ekkert skafið af hlutunum. Sama má segja um skoðanafrelsið í Rússlandi, þar sem saknæmt er að mótmæla byggingar áformum Pútíns. Virðist sem mannréttindabrot harðstjóranna fari framhjá mörgum sjálfstæðismönnum.
Trump er ólíkinda tól. Sprottinn úr hörðum viðskiptaheimi New Yorkborgar. Gaman að lesa sögu hans og föður. Ekkert kom án fyrirhafnar. Engir verða gulldrengir fyrr en árangurinn af síendurtekni vinnu og samningaviðræðum koma í ljós. Dollarinn á góðri uppleið, en þú hefur áhyggjur af Evrunni utan Þýskalands?
Trump er einfari og lætur ekki glepjast af fagurgala, en er tilbúinn að fara í sanngjarnar samningaviðræður.
Sigurður Antonsson, 12.6.2018 kl. 22:05
Þakka þér Jónas
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.6.2018 kl. 22:23
Þakka þér Sigurður.
Það er náttúrlega of vægt til orða tekið að tala hér um "mannréttindabrot". Í þessu samhengi er hugatkið mannréttindi hreinn brandari. Ekkert af því hefur farið fram hjá Sjálfstæðismönnum, þvílík firra að halda því fram.
En mín reynsla er hins vegar sú að hinn harði kjarni vinstrimanna virðist vera mest skúffaður yfir því að Donald Trump sé ekki þegar búinn að sprengja Norður-Kóreu aftur á steinöld og kála 20-60 milljón manns.
Því miður virðist það vera sú lausn sem þeir aðhyllast en að búin sé til útgönguleið fyrir leiðtogaráð NK. Þeir gleyma því að það ríkir enn stríðsástand á milli landshlutanna. Og þegar veir deila þá er ekki bara við einn að glíma.
Vinstrið hagaði sér ekki svona þegar Bandaríkin og Bretland ákváðu að vinna með uppáhalds fjöldamorðingja vinstrimanna í Síðari heimsstyrjöldinni og sem lifir enn sem hetja í hugum þeirra; Jósef Stalín
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 12.6.2018 kl. 22:32
1984 Orswell.
Skepnugarður. Tvíhyggja. "Harðráður kúgari þarf óvini." Dýraríkið í sinni dýrustu mynd. Eplið, Chaplin eða Hitchcock hristingur og hrollvekjan koma því sem segja þarf til skila. Veitan þín og tvö myndbönd spyrt saman í blogghjáleigu hinnar frjálsu tjáningar, kóranar. Áminning sem við öll þurfum daglega til að lifa af.
Trump er enginn stríðsmeistari, hvað þá síður sprengjuglaður. Auðmjúkur stígur hann á stokk og svarar áleitnum spurningum. Brýnir fyrir sínu fólki að hann vilji sjóliða sína heim frá Kínahafi. Burt úr dýragarði 7o ára Kóreuskagastríðs. Endir þurfi að setja á harðvítuga baráttu við einræðisöflin. Frelsa fólkið á Kóreuskaga úr kjarnorkuvá og áþján.
Uppsetning þín, texti og áminning frábær. Sögulegur fréttafundur Trumps minnir á margt á heimsókn Reagan í Höfða. Upphaf þýðu í kaldastríðs dýragarðinum þar sem hann og Gorbasjef opnuð gátt til frelsisáttar. Dyrum sem hefur verið aftur lokað. Í fótbolta eru margir þjóðsöngvar sungnir, þar sem von er bundin í ungum knáum hetjum. Þakkir Gunnar.
Sigurður Antonsson, 13.6.2018 kl. 05:02
Góður Sigurður! Þetta var beint á naglann
Þakkir
Gunnar Rögnvaldsson, 13.6.2018 kl. 07:35
Þarna er einhver smá misskilningur á ferðinni. Samkvæmt fréttamannafundinum virðist Trump standa í þeirri meiningu að Kim hafi undirritað skilyrðislausa uppgjöf.
Kim lítur aftur á móti á þetta allt öðrum augum.
Það sem var undirritað var að sjálfsögðu viljayfirlýsing um að hefja friðarsamninga,en ekki friðarsamningar af neinu tagi. Samt er þetta nokkur framför frá "fire and fury" yfirlýsingum Trumps. Það virðist virka að tala við Trump eins og barn. Með því að lofa honum friðarverðlaunum og kalla hann hugrakkann virðist hafa verið mögulegt að koma honum að samningaborðinu. Hinir eiginlegu friðarsamningar munu svo fara fram annarsstaðar.
Kvikmyndasýningin sýnir svo enn og aftur hvað Trump er barnalegur. Hvað skyldi Kim og meðreiðarsveinar hans eiginlega hafa hugsað. Kannski hefur hann verið að hugsa um þegar Evrópubúar voru að versla við villimenn með glerkúlum.
En þetta er að sjálfsögðu jákvætt. Trump verður nú ekki lengur að flækjast fyrir þeim sem eru að reyna að leysa Kóreudeiluna. allavega ekki í bili.
Borgþór Jónsson, 13.6.2018 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.