Mánudagur, 21. maí 2018
Ítalski stjórnarsáttmálinn boðar ekki bara evrudauða [u]
Fum og fát skall á evrusvæðinu og esb fyrripart síðustu viku. Nýjum stjórnarsáttmála þeirra sem myndað hafa ríkisstjórn á Ítalíu, var lekið til Huffington Post Italia. Í ljós kom að ríkisstjórnin sagði landið úr evrunni á blaðsíðu 35 og boðaði greiðslufall á skuldum landsins við vissan ECB-seðlabanka í Frankfurt, með lögum. Á næstu síðu boðaði nýja ríkisstjórnin ríkisfjárlagahalla af áður óþekktri hagstærð og útgáfu sérleyfis til handa Rússlandi í ítalska hagkerfinu
Höggbylgja þessi skall svo á Berlín-París-Brussel um miðbik dagsins um miðja viku og ekkert hljóð heyrðist nema lamandi þögn. Evrumenn með vasaklúta í norðri þraukuðu daginn út, svo að markaðir myndu ekki taka eftir neinu, já já, munandi það að kauphallarviðskiptin í París gáfu sig ekki fyrr en þýski herinn stóð 10 kílómetrum fyrir utan borgina, afneitunin var slík. Um kvöldið hófust þið vitið hvað,- jú þægilegar vangaveltur um hvort skyldi gert á undan, öskrað eða grenjað. En ekkert gerðist, höggið var algert
Næsta dag kom svo léttirinn. Nýja ítalska ríkisstjórnin, hafði nefnilega stytt stjórnarsáttmálann og klásúlan um evruúrsögn var horfin, sáttmálinn þar með léttari í tösku, og í stað hennar var komið þetta:
"Ítalía mun mæta framtíðinni með því hverfa til tímans fyrir Maastrichtsáttmálann (pre-Maastricht), sem er nálgun Ítalíu við þá tíma þar sem sannar fyrirætlanir um frið voru í gildi, og óskir um bræðralag, samvinnu og samstöðu hvöttu ESB-ríkin áfram", punktur
Það var þarna sem sótarinn hætti að hitta á skorsteinana í norðri, því allt, já allt, var orðið jafn sótsvart í Berlín-París og Brussel samtímis, vegna þess að "fyrir-Maastricht" þýðir ekki bara úrsögn úr evrunni, heldur esb líka. Svo þar við stendur, og Reykjavíkurbréfið mitt hækkaði þar með mest allra bréfa á öllum mörkuðum
Ég bíð spenntur... opna evrugáma og kveiki kvöldgrill... nóg er af brenninu... og svo er það TARGET2... hálf billjón evra... Luftwaffe hvað...
===============
Uppfært, mánudagur, 21. maí 2018 kl. 09:24
Start...
Ítalska pressan skrifar í dag að landið sé nú komið í svipaða pólitíska stöðu og árið 1948, þegar Ítalía átti mjög erfitt með að gera upp við sig hvort að landið vildi verða enn eitt sovétlýðveldið í Evrópu, eða taka á móti útréttri hönd Bandamanna (Bandaríkjanna og Bretlands), þ.e. verða vestrænt ríki
Norður í Þýskalandi segir einn hinna "vísu manna" í Vísmannsráði landsins, að afnema þurfi strax alla sameiginlega áhættutöku í EMU (þ.e. "risk sharing" í mynt og peningapólitísku bandalagi ESB, sem þá hættir að sjálfsögðu að vera EMU, þ.e. "monetary union" og breytist í "currency union"), fyrst að ný ríkisstjórn Ítalíu biðji um 250 milljarða evra afslátt á skuldum landsins á fyrsta degi. Tími sé kominn til að einangra Þýskaland frá Ítalíu (e. ringfence)
Þetta var símskeyti dagsins úr friðarbandalaginu. Fullt stopp
Á meðan þetta er að gerast ræða Angela Merkel og Vladímír Pútín saman um ný þáttaskil í samvinnu Rússlands og Þýskalands (lesist: Trump er vondur). Þetta kemur, þetta kemur, nema að því leytinu að Merkel er algerlega valdalaus og Þýskaland getulaust, nema í miðbæ Berlínar og Brussel
Hlutabréfaverð í Deutsche Bank AG nálgast nú ekki neitt á ný; það stendur í 10.80 evrum, miðað við 114 evrur árið 2007, og heldur áfram að falla og falla
Fyrri færsla
Selja Rússar vinum sínum rusl? Eða eru vinir þeirra drasl?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:43 | Facebook
Nýjustu færslur
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
- Á Ísraelsríki þá líka að leggja kosningar af?
- Njótið: Evrópa loksins home alone
- Þorgerður Katrín styður Pútín
- Á landmassa Gamla heimsins gilda ekki úthafslögmál
- Trump kom til dyra þegar sjálfstæður og fullvalda Starmer kom...
- .... og Marco Rubio vill ekki hitta Kæju Kallas úr miðstjórn ESB
- Trump kom ekki til dyra
- Er Frakkland ekki með síma?
- Trump forseti: "Ef þeir vilja það þá er það bara frábært"
- Enn einn neyðarfundurinn í ESB [u]
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.3.): 34
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 606
- Frá upphafi: 1399676
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 354
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hvað segja INNLIMUNARINNAR nú???????
Jóhann Elíasson, 21.5.2018 kl. 14:32
Þeir segja sennilega það sama og hlýnunarsinnar Jóhann. Vantar enn meiri "Evrópu" eins og þegar það vantaði meiri "sósíalisma" á sovétið forðum - og svo kom þvælan um 17 prósent meira glasnost blandað út í 20 prósent perestroika, þá átti þetta að koma. Allt saman rétt handan við hornið. Þ.e. minni losun, hærri skatta, verra líf, meiri þjáningar rautt er grænt, grænt er rautt.
Bandamenn hefðu átt að refsa Ítalíu hart frá og með 1945 og setjast ofan á hana í 50 ár, með stóra skaftið upp að höfði þeirra og heimta heilaþvott, hreinsun og meira samviskubit vegna geðbilunar fasismans. En þar sem þeir þóttust ekki eiga beinan þátt í Helförinni, og svo vegna Vatíkansins, þá var mjúka leiðin farin.
Þetta breytist lítið þarna á meginlandi taparanna. Nú er ný umferð að hefjast hvenær sem er úr þessu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.5.2018 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.