Miðvikudagur, 25. apríl 2018
Alvöru kona fer í framboð
Mynd: Repúblikaninn og Íhaldsmaðurinn Christina Hagan býður sig fram í 16. kjördæmi Ohio-fylkis. Hún vill setja fyrrverandi lögreglu- og hermenn við öryggisgæslu í skólum og hætta fjáraustri til útlanda
****
Það er sennilega erfitt fyrir marga Íslendinga -sem hvort eð er þurfa ekki byssur, eins og er, því þeir eru enn 330 þúsund kóngar sem lúta ekki neinni stjórn nema sinni eigin- að skilja hlutverk vopnsins í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þau eru þarna fyrst og fremst til að verjast ríkisstjórninni og yfirvöldum
Það versta er að kóngaveldi hvers Íslendings minnkar í takt við fjölgun þeirra sem búa í landinu. Þegar faðir minn fæddist 1921 vorum við Íslendingar ekki nema 94 þúsund kóngar í ríkinu. Og sá eini danski var að missa öll þau völd sem sum ESB-fífl landsins fengu svo í vöggugjöf, en vilja samt af með á ný í dag
Brautryðjendum Íhaldsstefnunnar tókst loks að koma einræði konungs fyrir kattarnef á Englandi með því að segja að jafnvel hann væri ekki hafinn yfir lögin, - sem nýtt stjórnarskrárbundið þingræði setti. Ljósgeisli Vesturlanda. Þetta var mikið afrek. Konungurinn gat ekki lengur sent heri sína um landið, heimtað ókeypis gistinu og frítt fæði fyrir þá hjá bændum og búaliði, og hann gat ekki aflað tekna með þvinguðum lántökum, ósanngjörnum sektum og sköttum og bara stungið mönnum sem honum líkaði ekki við í Turninn. Og borgararnir fengu því loksins komið inn í stjórnarskrá að þeir hefðu rétt til að bera vopn sér til varnar. Maður veit jú aldrei hvenær kóngar, ríkisstjórnir, sýslumenn og önnur veraldleg kaskett breyta sér í sértrúar-ófögnuð eins og næstum óendanlega mörg dæmin sýna: Keisaraveldi; Sovétríki; Þriðja ríkið; Einræðisríki; Kína; Norður-Kórea; Evrópusamband; Venesúela; Icesave esb-níðstjórn og stjórnarskrár-kollvarpara; og Kúbur. Allt saman sértrúarsöfnuðir af verstu sort
Sem sagt. Þessi réttindi Englendinga fóru svo beint inn í bandarísku stjórnarskránna, því þau voru góð. Ríkisvaldinu er sjaldan treystandi til fulls
Mynd: Skilaboð til kjósenda
Christina Hagan býður sig fram til þings í einu kjördæmi Ohio-fljótsdalsins, vestrið, þaðan sem U.S. Grant hershöfðingi Abrahams Lincoln kom einnig frá. Hann, Ulysses S. Grant, var síðan kjörinn forseti Bandaríkjanna stuttu eftir dauða Linconls (sjá þættina um Grant: hermaður (I) og forseti (II)). Ég mæli líka með að menn horfi á það sem sagnfræðingurinn Jean Edward Smith hefur að segja um stjórnartíð Grants og um fullveldið. Vinstrisinnaðir sagnfræðingar reyndu lengi vel að skrifa Grant út úr sögunni sem einn lélegasta forseta Bandaríkjanna, en tókst það ekki. Sjálfsævisaga Grants forseta fæst ókeypis í íslensku iTunes rafbókhlöðunni. Lincoln og Grant skildu hvorn annan mjög vel, því báðir voru vestrar eða vesturfarar (Westerners), sem í dag eru kallaðir mið-vestrar (Mid-Westerners). William McKinley sem varð forseti Bandaríkjanna 1897 kom einmitt úr kjördæmi Christinu Hagan. Hann hækkaði innflutningstolla til verndar bandarískum iðnaði og Theodore Roosevelt tók svo við af honum. Segja má að sex til sjö Repúblikanar, ef ég man rétt, hafi sem forsetar byggt Bandaríkin upp úr rústum borgarstyrjaldarinnar, sem lauk 1865, yfir í það að framleiða helming alls þess sem framleitt var í veröldinni þegar Fyrri heimstyrjöldin skall á, með sínum keisaradæmum á meginlandi taparanna 1914
Hér fyrir neðan er á ensku brot af bakgrunni málsins sem Christina Hagan er með á hjarta sínu í framboði. Þessi bakgrunnur hverfur aldrei. Hann er úr ritgerðinni: What Is Conservatism? Og hér heima á Íslandi ættu menn að muna betur tímana tvenna á 100 ára afmæli fullveldis okkar Íslendinga. Það er íslenska þjóðin sem er fullvalda, en ekki einhver abstrakt stofnun, blettur eða bygging
Mynd: Og hún er móðir og eiginkona
Þessir straumar sem Hagan er með á skilti sínu hverfa ekki í bráð. Og í fyrradag heyrði ég í fyrsta sinn ESB-hólista í ESB-ríki tala um að Evrópusambandið væri orðið allt of háð hnattrænum afhendingar-keðjum (e. EU excessive dependence on global supply chains). Þ.e. birgjar eru staðsettir út um allan heim og allt á síðustu mínútu í afhendingum (e. just-in-time), þ.e. fáir eða engir innlendir birgjar og enginn lager í landinu
****
Mynd: V8-hælar við Hvíta húsið. Stríðsyfirlýsing Melaniu Trump
Frönsku forsetahjónin voru í heimsókn hjá forseta Bandaríkjanna og frú. Að hætti ameríska draums millistéttar, þá bætti Melania Trump 400 hestöflum við hælana, fötin og eyðsluna, og settist bókstaflega ofan á frönsku forsetafrúnna, sem vegna fjarlægðar gat ekki haft Versalahallirnar með sér í ferðatöskunni, til að berja Melaníu niður með. Drifskaftið bara brotnaði hjá þeirri frönsku og hún komst ekki þar sem Melania hafði 400 hestafla V8-hælana. Hvað skyldi Merkel á Sonderweg 27 (sem er sögulegt plat) segja við þessu?
****
Bakgrunnurinn
(úr ritgerðinni: What Is Conservatism?)
[..] When this question finally came to a head, most of the members of the English Parliament and common lawyers proved willing to risk their careers, their freedom, and even their lives in the defense of Fortescues "political and royal rule." Among these were eminent names such as Sir John Eliot and the chief justice of the Kings Bench, Sir Edward Coke. But in the generation that bore the full brunt of the new absolutist ideas, it was John Selden who stood above all others. The most important common lawyer of his generation, he was also a formidable political philosopher and polymath who knew more than twenty languages. Selden became a prominent leader in Parliament, where he joined the older Coke in a series of clashes with the king. In this period, Parliament denied the kings right to imprison Englishmen without showing cause, to impose taxes and forced loans without the approval of Parliament, to quarter soldiers in private homes, and to wield martial law in order to circumvent the laws of the land.
[..]
Selden thus offers us a picture of a philosophical parliamentarian or jurist. He must constantly maintain the strength and stability of the inherited national edifice as a wholebut also recognize the need to make repairs and improvements where these are needed. In doing so, he seeks to gradually approach, by trial and error, the best that is possible for each nation.
Seldens view of the underlying principles of what was to become the Anglo-American traditional constitution is perhaps the most balanced and sophisticated ever written. But neither his intellectual powers nor his personal bravery, nor that of his colleagues in Parliament, were enough to save the day. Stuart absolutism eventually pressed England toward civil war and, finally, to a Puritan military dictatorship that not only executed the king but destroyed Parliament and the constitution as well. Selden did not live to see the constitution restored. The regicide regime subsequently offered England several brand-new constitutions, none of which proved workable, and within eleven years it had collapsed.
In 1660, two eminent disciples of Selden, Edward Hyde (afterward Earl of Clarendon) and Sir Matthew Hale, played a leading role in restoring the constitution and the line of Stuart kings. When the Catholic James II succeeded to the throne in 1685, fear of a relapse into papism and even of a renewed attempt to establish absolutism moved the rival political factions of the country to unite in inviting the next Protestants in line to the throne. The kings daughter Mary and her husband, Prince William of Orange, the Stadtholder of the Dutch Republic, crossed the channel to save Protestant England and its constitution. Parliament, having confirmed the willingness of the new joint monarchs to protect the English from "all other attempts upon their religion, rights and liberties," in 1689 established the new king and queen on the throne and ratified Englands famous Bill of Rights. This new document reasserted the ancient rights invoked in the earlier Petition of Right, among other things affirming the right of Protestant subjects to "have arms for their defense" and the right of "freedom of speech and debates" in Parliament, and that "excessive bail ought not to be required, nor excessive fines imposed, nor cruel and unusual punishments inflicted"the basis for the First, Second, and Eighth Amendments of the American Bill of Rights. Freedom of speech was quickly extended to the wider public, with the termination of English press licensing laws a few years later.
The restoration of a Protestant monarch and the adoption of the Bill of Rights were undertaken by a Parliament united around Seldenian principles. What came to be called the "Glorious Revolution" was glorious precisely because it reaffirmed the traditional English constitution and protected the English nation from renewed attacks on "their religion, rights and liberties." Such attacks came from absolutists like Sir Robert Filmer on the one hand, whose Patriarcha (published posthumously, 1680) advocated authoritarian government as the only legitimate one, and by radicals like John Locke on the other. Lockes Two Treatises of Government (1689) responded to the crisis by arguing for the right of the people to dissolve the traditional constitution and reestablish it according to universal reason. (útópía Locke)
Fyrri færsla
Spurt er: Hvers vega var sameining Þýskalands bölvun fyrir Evrópu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 26.4.2018 kl. 06:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.11.): 4
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 1387359
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góð grein eins og venjulega. Fólk skilur ekki vopnasögu bandaríkjamanna og líklega hefði þeim verið útrýmt hefði ekki komið til sögu 30 30 Winchesterinn og flestir vita ekki um sína eigin sögu þegar okkur var bannað að bera vopn hér c. 1252 eða svo.
Var það ekki Grant sem var vinur Jóns Ólafsonar Alaskafara.
Valdimar Samúelsson, 25.4.2018 kl. 13:15
Já ég myndi kjósa Hagan.
Valdimar Samúelsson, 25.4.2018 kl. 13:16
Þakka þér Valdimar.
Þetta vissi ég ekki. þ.e. um Jón Ólafsson. Ágúst H. Bjarnason var með pistil um hann. Hann er hér: Jón Ólafsson ritstjóri, skáld, alþingis- og ævintýramaður 160 ára í dag.
Já já að sjálfsögðu myndum við kjósa konuna. Þó það nú væri.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.4.2018 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.