Mánudagur, 8. janúar 2018
Vírusvörnin sem reyndist njósnahugbúnaður
Vegna þess að stýrikerfið Microsoft Windows er stórgölluð vara frá fæðingu, þá hefur notendum þess frá blautu barnsbeini verið kennt að það þarfnist lækna- og hjúkrunarliðs úti í bæ í formi vírus-, svika- og bragðavarna, sem í daglegu tali er kallað "vírusvörn". Windows þolir ekki notkun og er hannað til að bregðast
Sú vörn skannar hvaða gögn og hugbúnaður er á tölvum og segir þær "sýktar" ef hugbúnaðurinn finnur hlut sem til er í minnisbók hjúkrunarliðsins sjálfs um þekktar óværur. Ef óværan stendur ekki í minnisbókinni og er þar með henni "óþekkt", þá finnur hjúkrunarliðið ekkert, sama hversu sneisafull tölvan er af banvænum forritum og tortímingargögnum. Og hjúkrunarliðið finnur að sjálfsögðu ekki sig sjálft, því það er fyrirfram bólusett við sjálfu sér, þó svo það sé tölvunarlegur svartidauði fyrir alla aðra
Nú er komið í ljós að vírusvarnarfyrirtækið Kaspersky er sennilega njósnafyrirtæki og að hugbúnaður þess situr á 400 milljón tölvum um allan heim. Þetta segir í Wall Street Journal á laugardaginn í greininni; How Kasperskys Software Fell Under Suspicion of Spying on America
Þingnefnd í Bandaríkjunum hefur tekið málið fyrir því hugbúnaður Kaspersky, sem er rússneskt hugbúnaðarfyrirtæki, hefur setið á tölvum starfsmanna ríkisins. Bandarískir sérfræðingar segjast ekki myndu vilja hafa þennan hugbúnað á sínum tölvum lengur. Þessi grein er stórmerkileg lesning
Forstjóri fyrirtækisins, Eugene Kaspersky, var menntaður í KGB-styrktri dulkóðunarstofnun Sovétríkjanna sem hét Institute of Cryptography, Telecommunications, and Computer Science og útskrifaðist þaðan 1987
Hér heima
Í gær kom í kvöldfréttum DDRÚV íslenskur einfeldningur á vegum "gagnavers" hér á landi. Hann hafði þar með boðið öllum heiminum í heimsókn í gagn- og gamansver sitt og auðkennt fyrir öllum heiminum hvar öll gögn íslenska ríkisins í vissum málum sitja í byggingu hans - og á hvers gerðar tölvunarplatformi þau eru vistuð, höfð og unnin. Gjörið svo vel heimur
Þarna fenguð þið að sjá tölvunarheiminn í hnotskurn. Hann er fullur af svona sakleysingjum og bjartsýnismönnum. Enginn með fullu viti býður heiminum í heimsókn í alvöru gagnaver. Þangað fær engin inn að koma og allra síst fjölmiðlar
Þegar svo allt bregst, veldur skaða og kostar jafnvel mannslíf þá er kallað á svartsýnismennina með hóflega ofsóknarbrjálæðið og þeir látnir um að elta glæpagengi og hryðjuverkamenn uppi, því bjartsýnismennirnir finna þá aldrei og eru bara gjaldþrota heima í sófa, klórandi sér í hausnum. Þeir eru sérfræðingarnir
Fyrri færsla
Ný iðnbylting krefst auðvitað byltingar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 1387445
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Til lesenda:
Í gær fékk ég tölvupóst frá dyggum lesanda, en sem sennilega er ekki skráður notandi hér á blog.is, um að hann hafi reynt að skrifa hjá mér athugasemdir við bloggfærslum undanfarna daga, en ekki getað það. Bloggkerfið er líka hætt að senda mér tölvupósta um að skrifaðar hafði verið athugasemdir. Og ég sé einnig á bloggsíðum annarra að engar athugasemdir koma þar inn frá óskráðum notendum lengur.
Það er sem sagt ekki mér að kenna, ef sumir lesendur geta ekki skrifað athugasemdir og skotið á mig, því þarna ræð ég engu um. Mér finnst bara gaman að fá skot og athugasemdir þó svo að um svo kallaða "nafnleysinga" sé að ræða. Það eru ekki allir sem til dæmis starfs síns vegna geta gefið upp nafn sitt opinberlega, en langar samt að leggja eitthvað til málanna.
Við skulum vona að Eyjólfur hressist. En á meðan mun ég handvirkt athuga inn á milli hvort að athugasemdir þeirra sem geta skrifað þær, hafa verið gerðar, og svara þeim. Mér hefur í gegnum árin þótt vænt um það samtal við þjóð mína - eins og hún er.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 10:00
Sæll Gunnar,
Fínt blogg hjá þér sem endranær, Það er alveg kostulegt hvernig málum er háttað í þessum bransa, það virðast alltaf veljast kjánar til að stjórna, kannski vegna þess að hinir forðast það, það er ótrúlegt að fólk sé að nota varnarbúnað frá Rússnesku fyrirtæki, best væri að leggja Windows draslinu og skipta yfir á Linux það er mikið öruggara kerfi og mikið erfiðara að njósna þar.
Hrossabrestur, 8.1.2018 kl. 10:28
Þakka þér Hrossabrestur
Ekki tek ég undir með þér um Linux sullið. Reyndar stafar veröld manna meiri hætta af illa uppsettum Línux-kerfum en nokkru öðru, því í þeim heimi er enginn, bara alls enginn, ábyrgur fyrir neinu því það er ekki vörumerki og ekkert fyrirtæki mun nokkru sinni taka það að sér og vinna með það sem skrásett vörumerki og "brand".
Linux-heimurinn er eitt samfellt stórslys því þangað fylkja bjartsýnismennirnir sér, því gagnsetningar-kostnaðurinn er lágur. En svo vindur uppsetning þeirra venjulega uppp á sig sem óleysanlegt klúður. Fyrst að IBM þorði ekki að taka Linux að sér og vernda það sem "brand" þegar það kom til tals 2000-2005 þá er það eins og það er; óútreiknanlegt stórslys í höndum flestra nema þeirra sem eru með allt sitt algerlega á hreinu og þeir menn eru mjög fáir og oft ófáanlegir. Linux er hugbúnaðarútgáfan af gerðu það sjálfur vélbúnaðartölvun. Brunaglidra.
Það er reyndar allt konceptið tölvun (e. computing) sem komið er í stórkostleg vandræði. Það er að rekast á vegg sem það kemst ekki í gegnum án þess að þar sé öllu gerbylt frá A-Ö. Og það með tvíundakerfinu sjálfu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 10:54
Lesendur:
Dyggi lesandinn sem ég minntist á hér að ofan, sendi mér nýjan tölvupóst áðan með skjáskoti og segist ekki geta skrifað athugasemdir vegna þess að bloggkerfið blog.is segir honum að athugasemdin birtist fyrst eftir að farið er inn á staðfestingarslóð sem send var til hans í tölvupósti. En kerfið sendir honum samt enga staðfestingarslóð til að staðfesta.
Kannski að Moskva þurfi að staðfesta fyrst, að hún hafi lesið og samþykkt póstinn.
Vona að þetta hrökkvi í gírinn þannig að fólk fái að leggja sitt til málanna.
Ykkar einlægur síðuhaldari.
Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 15:26
Já, rétttrúnaðar ritskoðunin ríður ekki við einteyminginn.
Þó hélt maður að Mogginn væri visst skjól gegn þeim vírus.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.1.2018 kl. 16:34
Þakka þér Ómar.
Enga ritskoðun er hér um að ræða. Sennilega aðeins það að þeir sem eru ábyrgir fyrir kerfinu, eiga og reka það og þurfa að standa með hitann og þungann af tölvunarkerfum fyrirtækisins, vilja að það sé sem öruggast og ábyrgast. Þetta verður örugglega bara gott mál.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.1.2018 kl. 17:01
Óbein ritskoðun þá því ef þú flækir aðgang, þá fækkar þú þeim sem banka á dyr.
Og ég get ekki ímyndað mér að athugasemd við bloggpistil opni gát inní tölvukerfi.
Ef svo er, þá er það ekki einu sinni handónýtt.
Sem og að í lognmollu þjóðmálaumræðunnar er bloggið víkjandi og óþarfi að auka uppdráttarsýki þess.
Síðan er það samsæri að við fáum ekki pósta, það er óþolandi að þurfa að fara yfir í stjórnborð til að sjá hvort athugasemd hafi dottið inn.
Svo ég leggi allan þennan pirring saman, þá hlýtur sökudólgurinn að vera rétttrúnaður af einhverju tagi.
Einhverri feik news verður maður að trúa.
En það er gaman að lesa þessar ábendingar þínar um ágalla tölvutækninnar, sérstaklega vegna þess að allflestir taka ruglinu eins og hverju öðru hundsbiti.
Gott að einhver andæfi.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.1.2018 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.