Fimmtudagur, 26. október 2017
Hagsveiflur eru nauðsynlegar. Þær drepa ímyndaðar iðnbyltingar
Þegar liðið á amenbekkjum tískunnar er farið að tala um iðnbyltingar eins og pabbi minn talaði um steiktan steinbít í brúnni sósu, sem mamma mín eldaði, þá er það alveg örugglega ýsan sem kemur næst - og tólgin. Ekki slæmt, heldur gott. En þetta náði þó aldrei að skvettast inn í stjórnarskrá Íslands, heldur hélt þessi bylting kyrru fyrir við matarborðið, þar sem þannig byltingin átti heima. Svo kom nýr dagur án byltingar og kreppa skall á. Auðvitað kom hún og skall á byltingarliðinu, því hennar var þörf. Það er það stórkostlega við kreppur, þ.e. hagsveiflur, þær taka til og bylta túnum þjóðar. Arfanum líka
Kreppa, tiltektarkreppa, er nauðsynleg forsenda vaxtar. Og það er komið að kreppu á Íslandi. Það sér maður út um allan bæ á byltingarkontórum samfélagsins, sem er ekki samfélag heldur, samansaumað félag um að tæta til sín þá verðmætasköpun sem heldur hagkerfi þjóðfélagsins -já þjóðfélagsins- uppi. Þjóðfélags en ekki samfélags. Verðmætasköpun sem er ekki bara velta, heldur hagnaður. Gróði, uppskera og framfarir
Þeir sem ætla að búa til iðnbyltingu úr tölvukerfum og tengingum eru mættir tæpum 60 árum of seint í vinnuna. Sú bylting fór fram þegar reiknigeta slíkra kerfa kom í veg fyrir að öll þjóðin þyrfti að vinna við útreikninga í bönkum, skattinum og á stjórnsýsluskrifstofum. Það var að mestu leyti gott og blessað og skilaði hagvexti. Svo fór hraði hagvaxtar að hægja á sér á ný. Mjög mikið
En í dag skila tölvur í almenningseign ekki hagvexti. Þær tortíma hagvexti. Hvers vegna? Vegna þess að tölvukerfin eru hönnuð til að klikka. Þeir sem koma með nýja tölvutækni sem þolir fólk og sem byggja ekki á því að enginn í tíu þúsund manna fyrirtæki megi smella á einn vitlausan stað í einum tölvupósti - sem tekur allt fyrirtækið niður og lokar lífi þeirra, svo úr verða blóðug og byltingarkennd slagsmál við tímann, já það verða þeir sem bylta munu þeirri tækni sem kostað hefur heiminn hagvöxt árum saman
Svört útleiga á herbergjum og íbúðum er ekki iðnbylting. Leigubílar mannaðir glæpamönnum er ekki bylting. Heil þjóð með sálarlíf sitt á barmi taugaáfalls ofan í köngulóarvef eins fyrirtækis sem rekur samfélagstaugaáfall, er ekki iðnbylting. Slíkt er andbylting
Netbanki í grunnleggjandi ónýtum tölvukerfum á ónýtu interneti er ekki iðnbylting frekar en dósamatur og vínarbrauð á bensínstöð eru það. Rafbílar á sama ónýta stafræna draslinu sem eftir 60 ár getur ekki einu sinni stýrt einum svart/hvítum prentara, er ekki iðnbylting. Örgjörvinn og örflagan og síst af öllu stýrikerfin ónýtu sem geta ekki vitað hvort þau eru að keyra vírusa, glæpi, kjarnorkuver, drepa fólk eða keyra bankaviðskipti, munu ekki taka þátt í næstu iðnbyltingu. Bara alls ekki. Það er alveg á hreinu. En enginn veit þó enn á hverju hún mun byggja. En allir sem hugsa vita þó að fætur hennar verða ekki tölvur. Þær, örgjörvinn og stýrikerfin lifa nú á lánuðum tíma eins og tímasprengjur hafa alltaf gert. En örvænting þessa bransa er orðin svo mikil að hann reynir nú að troða sér inn þar sem hann síst á heima. Tölvur eru að verða öruggasta leiðin til að stunda glæpi og leggja innviði þjóða í rúst. Equifax-málið í Bandaríkjunum um daginn, þar sem viðkvæmum gögnum um 145 milljón manns, eða þorra þjóðar, var stolið, er bara einn af mörgum nöglum í líkkistu tölvuiðnaðar sem brugðist hefur sanngjörnum lágmarksvæntingum, en sem kennir viðskiptavinunum um dugleysi sitt. Enginn bíll með slíkt innbyggt óöryggi fengist seldur á markaði neins staðar í dag
Skilgreining á kreppu (recession) er tveir til þrír ársfjórðungar í röð með samdrætti, þ.e. neikvæðum hagvexti og auknu atvinnuleysi
Ísland ríður nú á tveimur bólum:
1. Náttúrubólu sem er afkvæmi massa-umræðu sem breytist. Búið er að koma því inn hjá massanum í þróuðum löndum að náttúran sé að verða uppseld. Það er að sjálfsögðu náttúrleg lygi og hreint sölugas. Hörð náttúran mun stinga sér niður á ný í alla hausa heimsbyggðar á fullu afli, eins og alltaf. Og þá framlengist geymsluþol náttúrunnar af sjálfu sér um nokkra milljarða ára. Ekkert liggur á
2. Þessi bóla númer eitt, ásamt ýmsu peningalegu bróderíi eins og gengisfellingu og depurð misheppnaðrar alþjóðavæðingar og tundri Evrópu- og Asíuvelda, hefur komið af stað ferðamannabólu. Hvorug þessara bóla mun hvellspringa eins og "nýja hagkerfið" og "nýja iðnbyltingin" (dot.com) gerðu árið 2000. Loftið lekur bara úr þeim. En sírenusöngurinn er samt sá hinn sami og þá, þegar allir, já allir, trúðu á "nýja hagkerfið" (e. the new economy) sem átti að tryggja endalausan nonstop hagvöxt
Bæði Ísland og Bandaríkin standa frammi fyrir kreppu (recession). Nauðsynlegri kreppu. Engin veit þó hvernig kreppurnar verða til og hvaðan þær koma. Þær koma bara, eins og vetur flygir vori. Evrópa þarf ekki að fara inn í kreppu því hún er þar nú þegar og hefur verið þar samfellt frá 2008 og mun verða þar næstu 30 árin í viðbót: í óleysanlegri kreppu. En ekki Ísland og ekki Bandaríkin. Þar koma og fara kreppur eins og vetur fylgir vori
Þess vegna kýs ég Sjálfstæðisflokkinn. Hann veit hvaðan verðmætin koma. Þau koma frá sjálfstæði og fullveldi íslensku þjóðarinnar. Sú var tíðin að góðir menn á vinstri væng stjórnmála vissu þetta líka, en þeim hefur verið sparkað þaðan út og ný byltingaröfl sett við stýrið. Þar er því eftir engu að koma lengur, nema tortímingu verðmæta og esb-fíkn. Nýtt sovétríki þeirra er loksins fundið. Það heitir: Evrópusambandið, pólitískar úthreinsanir, stolin gögn, hærri skattar og stolin atkvæði H/F - eins og síðast
Amen
Fyrri færsla
B-52 flotinn undirbúinn fyrir sólarhringsvaktir. Kína herðir tökin. Brynjar fordæmdur
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góðir menn á vinstri vængnum vissu það líka og vita það enn. Við steinhættum að aga kiðlingana. nýjum viðhorfum hættir til öfga sem verða svo leiðandi. Góðan aðfangadag kosninga Gunnar minn.
Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2017 kl. 06:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.