Miðvikudagur, 20. september 2017
Donald Trump ávarpar þjóðirnar í stofnun Sameinuðu þjóðanna
Norður-Kórea var höfð á fyrsta bekk
Ræðutextinn er viðhengdur sem textaskjal hér neðst í þessari færslu, því þetta er afar mikilvægur og stefnumótandi texti. Hann markar kaflaskil í samskiptum á milli þjóða og þjóðríkja. Að minnsta kosti í samskiptum Bandaríkjanna við önnur þjóðríki. Gamall sannleikur er tekinn upp á ný. Hér er einnig bein krækja á ræðuna hjá Hvíta húsinu
Stutt frásögn:
Við, fólkið, sagði hann
Velkomin til Nýju Jórvíkur (New York), heimaborgar minnar
Við þökkum þeim mörgu þjóðum sem boðið hafa minni þjóð aðstoð vegna náttúruhamfara
Við Bandaríkjamenn erum með elstu virku stjórnarskrá í heiminum og hún hefst á þessum þremur einföldu orðum; WE THE PEOPLE (Við fólkið/þjóðin..). Við fögnum 230 ára afmæli hennar núna. Hún er tímalaust skjal sem þjóðin elskar og hún er grunnur friðar, velmegunar og frelsis okkar Bandaríkjamanna - og einnig óteljandi milljóna annarra manna um allan veröld
Það gengur betur hjá minni þjóð en í langan tíma. Atvinnuleysi er að lagast og fyrirtækin eru að koma heim. Við erum að styrkja þjóðvarnir og herinn okkar, þannig að hann verði sá sterkasti nokkru sinni
Við lifum á tímum einstakra tækifæra. En líka á tímum einstakra ógna
Hryðjuverka- og svæsin öfgaöfl hafa breiðst út til allra horna veraldar. Til þeirra allra! Og studd af ónýtum og hættulegum ríkisstjórnum, sem eru einnig hér á þessari samkundu í dag
Þær herja á sínar eigin þjóðir og aðrar. Þetta drasl er að reyna halla veröldinni frá þeim friði sem við hölluðum henni að, með því að berja svona pakk niður með sleggju í Síðari heimsstyrjöldinni
Alþjóða-glæpasamtök og alþjóða-þrælaverslun er sama sagan. Þetta blómstrar í dag (já allt alþjóða blómstrar í dag) og massafólksflutningar ógnar landamærum okkar. Tæknivætt lið upp í háls sem notar tækni til að ógna borgurum okkar
Fullveldi er númer eitt. Aðeins fullveldi ríkja getur bætt heiminn. Og aðeins fullvalda ríki geta bætt heiminn. Fullvalda sjálfstæðar þjóðir sem taka sig af þegnum sínum. Fullveldi fólksins númer eitt
Öryggi og þjóðaröryggi
Og meira öryggi og þjóðaröryggi
Velmegun
Og meiri velmegun
Það vorum við sem komum Evrópu á fætur á ný. Við gáfum löndum hennar framtíð (sem ESB fer illa með, segir hann óbeint síðar í ræðunni um þannig "fjarlæg skrifstofuveldi")
Okkur er sama hvernig önnur ríki stjórna sér, búa, lifa, anda og trúa, svo lengi sem þær gera þetta hér tvennt: 1) gæta hagsmuna eigin þjóðar og borgara sinna, og 2) virða rétt og réttindi annarra fullvalda þjóða (hér er slæm hugmynd líberalista (vinstrimanna) um frelsun heimsins með úniversal reglustrikuverki John Locke á stöng, jörðuð, grafin og steindrepin. Trump íhaldsmaður segir að svo sé. Amen)
Norður-Kórea er að drepa fólkið sitt og ógna heiminum. Við munum þurrka hana út, sé Bandaríkjunum og bandamönnum okkar ógnað
Íran er helvíti, sérstaklega fyrir sitt eigið fólk sem það mergsýgur til að ógna nágrönnum sínum. Við munum rifta samningi við þetta ríki ef þess þarf
Allar þjóðir verða að setja sjálfar sig í fyrsta sætið. Hugsa um sitt eigið fólk fyrst. Það er skylda allra og til þess eru menn kjörnir
Bandaríkin hafa tekið á sig sinn skerf af fólksflutningum í gegnum söguna. Við þekkjum vel hversu stjórnlausir fólksflutningar eru mjög svo óréttlátir gagnvart þeim löndum sem missa fólkið sitt og þeim löndum sem taka á móti því. Ekkert réttlætir að sjúga blóðið úr öðrum löndum sem þurfa svo mjög á því að halda við betrumbætur og þróun. Og ekkert réttlætir að drekkja sínu eigin fólki með öðru fólki (móttökuþjóðinni) því þetta eyðileggur vinnumarkað hennar. Og þetta eyðileggur líka vinnumarkað sendandans. Sérstaklega hinna lægra launuðu í móttökulandinu. Þeir bera þyngstu byrðarnar vegna innflæðis fólks og því fólki eigin þjóðar gleyma oft ríkisstjórnir og fjölmiðlar
Ef Sameinuðu þjóðirnar eiga að lifa af sem stofnun, þá verður hún að bæta sig. Spillt ríki sem virða rétt borgara sinna að vettugi, sitja á fé stofnunarinnar til mannréttindamála. Stofnunin þarf að vera ábyrgari gagnvart umboði sínu
Við borgum yfirgnæfandi undir þessa stofnun miðað við alla aðra. Yfirgnæfandi
Sum ríki heimsins eru á leið til helvítis
Stjórn Venesúela er að rústa þjóðinni með sósíalisma sem allsstaðar í veröldinni hefur bara framleitt ömurleika. Við munum ekki horfa þegjandi á þetta pakk sem er að svelta þjóðina. Vandamálið í þessu landi er ekki það að sósíalisminn hafi verið illa framkvæmdur, heldur var hann innleiddur og framkvæmdur með fullkominni dyggð
Alþjóðleg viðskipti eru góð ef þau eru sanngjörn. En of lengi var okkur Bandaríkjamönnum sagt að mammút-stærðar fjölþjóða fríverslunarsamningar og umboðslausar alþjóðastofnanir og alþjóðleg skrifstofuveldi væri besta leiðin til að stunda viðskipti í heiminum. En milljónir starfa og þúsundir verksmiðja hurfu úr landi okkar og klettur bandaríska þjóðríkisins, millistéttin, var skilin eftir á fjóshaug, grafin og gleymd, þökk sé þeim sem kunnu á kerfið og burtu reglurnar sem eru stappa. Þessu fólki verður ekki gleymt. Aldrei aftur
Við sjálf erum að endurnýja og endurvekja fyrstu skyldur hverrar ríkisstjórnar, og þær eru þessar: að hugsa um sitt eigið fólk fyrst!
Skyldur hverrar ríkisstjórnar eru fyrst og fremst að hugsa um og tryggja sitt eigið fólk. Aðeins sjálfstæður styrkur hverrar þjóðar getur haldið þessari stofnun við efnið og borið hana uppi
Aðeins með því að gera það geta Sameinuðu þjóðirnar sinnt hlutverki sínu sem stofnun fullvalda ríkja. Styrkur fullveldis þjóðanna myndar þessa stofnun
Ekkert getur komið í stað sterkra fullvalda og sjálfstæðra þjóða sem standa á rótum sögu þeirra. Þjóða sem eru heimili föðurlandsvina, viljugir að vinna þjóð sinni gagn og fórna sér fyrir þjóðarheimili sitt
Þeir sem fórnuðu lífi sinu til að þessi stofnun gæti verið til, með því að sigra hið illa með vopnum, þeir færðu þessar fórnir fyrir þjóðina sína sem þeir elskuðu
Meira um þjóðina og þjóðirnar sem bestu stofnun jarðar, flutti Donald Trump þjóðum jarðar
Við getum ekki beðið eftir fjarlægum skrifstofuveldum. Enginn annar getur unnið vinnuna fyrir okkur, þjóðina. Við verðum að vera fyrst til að bjarga okkur sjálf. Til þess þurfum við föðurlandsvini, sem taka höndum saman um að búa þjóð sinni framtíð. Sem slá eignarhaldi á framtíð fyrir þjóð sína
Við köllum eftir endurvakningu á þjóðunum (hugtakinu sjálfu og sem stofnun)
Guð blessi þjóðirnar og mína þjóð
Örstuttri frásögn lýkur. Margt og mikið fleira er í ræðu Donalds Trump. Best er því að hlýða á hana
Fyrri færsla
Ekki-kommúnisti, er svoleiðis til ?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 03:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 53
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 232
- Frá upphafi: 1389876
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 133
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góður að þýða þetta Gunnar.
Merkileg setningin um eldflaugamanninn :), minnir dálítið á mynd sem við sáum líklega báðir sem yngri menn, þar sem Peter Sellers leikur flest hlutverkin.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 20.9.2017 kl. 12:16
Þetta feitletraða er nú býsna vanstillt, Gunnar:
"Norður-Kórea er að drepa fólkið sitt og ógna heiminum. [RÉTT!] Við munum þurrka hana út, sé Bandaríkjunum og bandamönnum okkar ógnað.
Íran er helvíti."
Ekki er það minn eftirlætis-talsmáli þegar hótað er útþurrkun þjóða, minn annars ágæti samherji Gunnar.
Sonur minn ferðaðist um Íran og varð ekki var við, að það væri "helvíti". Trump þarf að læra meiri hófsemi, þótt hann hafi ástæðu til að gagnrýna þessi lönd, Venezúela, Evrópusambandið o.fl.
Jón Valur Jensson, 20.9.2017 kl. 12:50
"Við sláum eignarhaldi okkar á framtíðina." Ef þetta þýddi að núlifandi kynslóðir ætli að tryggja komandi kynslóðum sjálfbæra þróun væri það gott. En því miður kemur annað á daginn þegar Trump talar um þessa hluti. Það þýðir að við ætlum að ræna frá komandi kynslóðum öllu sem gagnast okkur sjálfum í skammtímagræðgi okkar.
Ómar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 13:57
Þakka ykkkur kærlega fyrir
Eins og ég segi þá er þetta örsutt frásögn, þetta er ekki bein þýðing. Lesið eða hlýðið á ræðuna, eins og ég hef ráðlagt lesendum mínum að gera. Þetta er ekki kjóll.
Íran:
The Iranian government masks a corrupt dictatorship behind the false guise of a democracy. It has turned a wealthy country with a rich history and culture into an economically depleted rogue state whose chief exports are violence, bloodshed, and chaos. The longest-suffering victims of Iran's leaders are, in fact, its own people.
= Helvíti fyrir eigin borgara
Helvíti:
Major portions of the world are in conflict and some, in fact, are going to hell. But the powerful people in this room, under the guidance and auspices of the United Nations, can solve many of these vicious and complex problems.
Norður-Kórea:
No one has shown more contempt for other nations and for the wellbeing of their own people than the depraved regime in North Korea. It is responsible for the starvation deaths of millions of North Koreans, and for the imprisonment, torture, killing, and oppression of countless more.
We were all witness to the regime's deadly abuse when an innocent American college student, Otto Warmbier, was returned to America only to die a few days later. We saw it in the assassination of the dictator's brother using banned nerve agents in an international airport. We know it kidnapped a sweet 13-year-old Japanese girl from a beach in her own country to enslave her as a language tutor for North Korea's spies.
If this is not twisted enough, now North Korea's reckless pursuit of nuclear weapons and ballistic missiles threatens the entire world with unthinkable loss of human life.
It is an outrage that some nations would not only trade with such a regime, but would arm, supply, and financially support a country that imperils the world with nuclear conflict. No nation on earth has an interest in seeing this band of criminals arm itself with nuclear weapons and missiles.
The United States has great strength and patience, but if it is forced to defend itself or its allies, we will have no choice but to totally destroy North Korea. Rocket Man is on a suicide mission for himself and for his regime. The United States is ready, willing and able, but hopefully this will not be necessary. That’s what the United Nations is all about; that’s what the United Nations is for. Let’s see how they do.
= þurrka hana út
Framtíðin (Ómar)
The true question for the United Nations today, for people all over the world who hope for better lives for themselves and their children, is a basic one: Are we still patriots? Do we love our nations enough to protect their sovereignty and to take ownership of their futures? Do we revere them enough to defend their interests, preserve their cultures, and ensure a peaceful world for their citizens?
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.9.2017 kl. 14:27
Það er náttúrlega voðalega ljótt að vilja tryggja þjóð sinni framtíð með því að ætlast til þess að þjóðin hafi og fái að hafa sjálfsákvörðunarrétt til að stjórna sér og framtíð sinni sjálf.
En í þessu tilfelli er sem sagt sjón og heyrn örstuttri frásögn minni ríkari.
Þakka ykkur fyrir að hafa sýnt þessu áhuga
Venjulega hafa þeir hæst sem mest kvarta yfir "helvítinu" á Íslandi, en það er einmitt það sem sumir í örflokkapólitík hér heima eru að reyna að segja um landið okkar og þjóð vora sem þeir virðast fyrirlíta, og er þar fremstur í ruslflokki öfgaflokkur Pírata og sósíalistískt krónískur áhlaupamannaher vonsvikinna krata-komma á stjórnarskrá okkar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.9.2017 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.