Miðvikudagur, 21. júní 2017
Mun olíuverð fara niður í einn dal og sautján sent á tunnuna ?
Varla. En þegar Síðari heimstyrjöldinni lauk þá féll olíuverð niður í 1,17 dal á tunnuna í febrúar 1946
Svo kom OPEC til sögunnar og í krafti Parísar-samkomulags fjórfaldaði það verðið á olíu þegar í ljós kom að Bandaríkin höfðu stutt Ísrael í Yom Kippur stríðinu 1973. Það stríð varð til þegar Egyptaland og Sýrland studd af Sovétríkjunum og Írak, Jórdaníu, Sádi-Arabíu, Alsír, Kúbu, Marokkó og Líbýu réðust inn í Ísrael og töpuðu
Eftir þá OPEC-fjórföldun olíuverðs lokaði Anker Jørgensen sósíalistískur forsætisráðherra Danmerkur danska vegakerfinu, og flaug svo stuttu síðar á hressingarhælið sitt í Norður-Kóreu með ríkisleyndamálin í skjalatöskunni. Bandaríkin höfðu jú með undirrituðum NATO samningi gengist í ábyrgð fyrir að verja Danmörku gegn árásum. Ábyrgðarlaus var forsætisráðherrann því algerlega af öllum "stjórnarathöfnum" á evrópska mátann
Þarna bönnuðu Bandaríkin útflutning á olíu. Það bann var látið gilda næstu fjörutíu árin. En nú er því aflétt og Bandaríkin byrjuð að flytja út olíu á ný. Þau eru stærsti olíuframleiðandi veraldar
Næsta stóra hreyfingin á olíumarkaði kom 1998 þegar Asía var að falla saman vegna þess að bráðsmitandi og gengisbundið Taíland hafði fallið saman í gjaldþrot og þar á undan hafði Japan fallið saman á horðalegan en mjúkan máta, miðað við samskonar hrun sem Kína stendur frammi fyrir núna. Gátu þá glöggir menn eftir miðnætti náð í rússneska olíutunnu á undir 10 dölum á mörkuðum
Olíuverðið tók svo að hækka á ný, því við tóku tvær bólur skipulagðra skrifborðsmanna sem brjáluðu heiminn:
1. Fjármálabóla ECB-aukaseðlabanka Þýskalands fór í gang. Hún skaffaði dauðvona hagkerfi Þýskalands þá örvum sem ekki var hægt að skaffa því undir löggjöfinni sem þýska markinu var búin. Örvunin handa Þýskalandi fékkst með því að henda lánsfé á neikvæðum raunstýrivöxtum út um alla Evrópu, þó mest suður og niður, til þess þannig að búa til eftirspurn eftir þýskt framleiddum vörum úr dauðvona þýsku hagkerfi, sem er krónískur útflutningsdópisti. Þá hét þýska hagkerfið "hinn sjúki maður Evrópu". Í dag er afleiddur ryksugupokinn af þessum peningamálum hins nýja myntsvæðis að brjóta bak kanslaraínu Merkels, því hann er svo stútfullur af peningum annarra þjóða. ESB-fangabúðirnar eru því að leysast upp í pólitískt þrotabú evrunnar og ESB
2. Næsta þrepið í geggjun gamla heimsins kom þegar kínverskir kommúnistar tróðu vindlum upp í kjaftinn á Lenín. Kveiktu þeir svo í og sprengdu hrávöruverð heimsins í loft upp. Olíuverðið var sprengt upp til himna með því taka ár eftir ár annan helming allrar landsframleiðslu Kínadellunnar og troða henni í 5-ára fjárfestingaráætlanir Kommúnistaflokksins, sem allar, næstum án undantekninga, eru og hafa reynst fullkomlega rangstæðar. Þar fuðrar nú fé fólksins upp í reyk sem sumir segja að hækki jafnvel hitastigið á jörðinni. Við þetta rauk olíuverðið upp í 145,31 dali tunnan í júlí mánuði 2008
Og einmitt þá héldu Herra Allir að þetta væri framtíðin, eins og alltaf. Ekkert mun breytast er ávallt sagt. Í dag er olíuverðið því 43 dalir tunnan og fer hratt lækkandi. Og bandarísk orka frá Texas til Póllands og olíuverðið er til marks um miklar og stangar breytingar í skipan heimsmála á næstu misserum. Haustið gæti orðið mjög skemmtilegt
Sem sagt: frá 1,17 dal tunnan og upp í 145 - og svo niður í rúmlega 42 dali og fer hratt lækkandi
Allt er sem betur fer við það sama gamla í henni Veröld
Fyrri færsla
Bandarísk orka frá Texas til Póllands og olíuverð
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 22.6.2017 kl. 02:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ef þetta væri meint sem brandari, væri hægt að hlæja að því.
1. Bandaríkin hafa gert þetta síðan fyrir síðari heimstyrjöld.
2. Hvaða kjaftæði ertu með hérna?
Þú gleimir algerlega að skýra, að þýskaland hefur getað haldið uppi iðnaði sínum, vegna aðgengni að ódýrri olíu frá Rússum. Rússar hafa stundað að selja olíu til Evrópu, á undir markaðsverði ... meðal annars til Íslands, í gegnum síðustu áratugi.
Þú gleimir einnig að telja upp, að hátt olíuverð ... er það eina sem heldur uppi olíuframleiðslu breta, bandaríkjanna og noregs er dýrt olíuverð. Ef olíuverð færi í 1 dollar fatið, yrðu fyrstu ríkin til að rjúka upp í vindinn, bretar og norðmenn.
Þú gleimir einnig, að telja upp að Bandaríkin geta einungis haldið uppi olíuframleiðslu sinni með ríkisstuðningi á ýmsu formi. Olíukostnaður á meiri hluta olíu þeirra er yfir $40 mörkunum, meða kostnaður rússa er rétt yfir $20 mörkunum, en kostnaður fyrir mið-austurlönd eru undir $20.
Þú gleimir einnig, að telja upp að aðala "valdamenn" OPEC, er Saudi Arabía ... og þeir hafa komist upp með skítin úr sér, fyrir tilstylli BANDARÌKJANNA og BRETA.
Hvað varðar Kína, þá er Kína EKKI markaðs hagkerfi ... þeirra innri markaður, er því ekki einu sinni TENGDUR bólu-ímyndunum þínum.
Reyndu að segja rétt frá, vinur.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 22.6.2017 kl. 05:21
Þetta er bara öfundsýki hjá þér Gunnar ... lítið af þessu, og bara lítið, á við raunveruleikan að tefla.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 22.6.2017 kl. 05:23
Mín von er sú að olíu verð fari í hæstu hæðir, því það mun fæla fólk frá því að nota jarðefnaeldsneyti og að fólk muni velja rafmagn og aðra sjálfbæra orkugjafa í staði, ekki veitir af vegna global warming.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 22.6.2017 kl. 12:22
Saga svarta gullsins í stórum dráttum og skemmtilegum stíl Þínum Gunnar er óborganlegur.-
Helga Kristjánsdóttir, 22.6.2017 kl. 14:54
Hressilegur pistill. Takk fyrir hann.
Það væri með sönnu óskandi að með einhverjum hætti væri hægt að kippa fótunum undan handklæðahausunum og illmennunum í Saudi Arabíu. Meðan BNA eru þeirra helstu samherjar, er hinsvegar vandséð hvernig spila skuli þá fléttu. Hræsni og tvískinnungur BNA kemur sennilega í veg fyrir að nokkuð breytist að ráði í þessum efnum, þó svo útflutningur sé hafinn á eldsneyti frá BNA. Þetta er jú aðeins einn tankur af gasi, sem um ræðir og hæpið að hann setji jarðefnaeldsneytismarkaðinn á hliðina.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 23.6.2017 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.