Leita í fréttum mbl.is

Mun olíuverđ fara niđur í einn dal og sautján sent á tunnuna ?

Varla. En ţegar Síđari heimstyrjöldinni lauk ţá féll olíuverđ niđur í 1,17 dal á tunnuna í febrúar 1946

Svo kom OPEC til sögunnar og í krafti Parísar-samkomulags fjórfaldađi ţađ verđiđ á olíu ţegar í ljós kom ađ Bandaríkin höfđu stutt Ísrael í Yom Kippur stríđinu 1973. Ţađ stríđ varđ til ţegar Egyptaland og Sýrland studd af Sovétríkjunum og Írak, Jórdaníu, Sádi-Arabíu, Alsír, Kúbu, Marokkó og Líbýu réđust inn í Ísrael og töpuđu

Eftir ţá OPEC-fjórföldun olíuverđs lokađi Anker Jřrgensen sósíalistískur forsćtisráđherra Danmerkur danska vegakerfinu, og flaug svo stuttu síđar á hressingarhćliđ sitt í Norđur-Kóreu međ ríkisleyndamálin í skjalatöskunni. Bandaríkin höfđu jú međ undirrituđum NATO samningi gengist í ábyrgđ fyrir ađ verja Danmörku gegn árásum. Ábyrgđarlaus var forsćtisráđherrann ţví algerlega af öllum "stjórnarathöfnum" á evrópska mátann

Ţarna bönnuđu Bandaríkin útflutning á olíu. Ţađ bann var látiđ gilda nćstu fjörutíu árin. En nú er ţví aflétt og Bandaríkin byrjuđ ađ flytja út olíu á ný. Ţau eru stćrsti olíuframleiđandi veraldar

Nćsta stóra hreyfingin á olíumarkađi kom 1998 ţegar Asía var ađ falla saman vegna ţess ađ bráđsmitandi og gengisbundiđ Taíland hafđi falliđ saman í gjaldţrot og ţar á undan hafđi Japan falliđ saman á horđalegan en mjúkan máta, miđađ viđ samskonar hrun sem Kína stendur frammi fyrir núna. Gátu ţá glöggir menn eftir miđnćtti náđ í rússneska olíutunnu á undir 10 dölum á mörkuđum

Olíuverđiđ tók svo ađ hćkka á ný, ţví viđ tóku tvćr bólur skipulagđra skrifborđsmanna sem brjáluđu heiminn:

1. Fjármálabóla ECB-aukaseđlabanka Ţýskalands fór í gang. Hún skaffađi dauđvona hagkerfi Ţýskalands ţá örvum sem ekki var hćgt ađ skaffa ţví undir löggjöfinni sem ţýska markinu var búin. Örvunin handa Ţýskalandi fékkst međ ţví ađ henda lánsfé á neikvćđum raunstýrivöxtum út um alla Evrópu, ţó mest suđur og niđur, til ţess ţannig ađ búa til eftirspurn eftir ţýskt framleiddum vörum úr dauđvona ţýsku hagkerfi, sem er krónískur útflutningsdópisti. Ţá hét ţýska hagkerfiđ "hinn sjúki mađur Evrópu". Í dag er afleiddur ryksugupokinn af ţessum peningamálum hins nýja myntsvćđis ađ brjóta bak kanslaraínu Merkels, ţví hann er svo stútfullur af peningum annarra ţjóđa. ESB-fangabúđirnar eru ţví ađ leysast upp í pólitískt ţrotabú evrunnar og ESB

2. Nćsta ţrepiđ í geggjun gamla heimsins kom ţegar kínverskir kommúnistar tróđu vindlum upp í kjaftinn á Lenín. Kveiktu ţeir svo í og sprengdu hrávöruverđ heimsins í loft upp. Olíuverđiđ var sprengt upp til himna međ ţví taka ár eftir ár annan helming allrar landsframleiđslu Kínadellunnar og trođa henni í 5-ára fjárfestingaráćtlanir Kommúnistaflokksins, sem allar, nćstum án undantekninga, eru og hafa reynst fullkomlega rangstćđar. Ţar fuđrar nú fé fólksins upp í reyk sem sumir segja ađ hćkki jafnvel hitastigiđ á jörđinni. Viđ ţetta rauk olíuverđiđ upp í 145,31 dali tunnan í júlí mánuđi 2008

Og einmitt ţá héldu Herra Allir ađ ţetta vćri framtíđin, eins og alltaf. Ekkert mun breytast er ávallt sagt. Í dag er olíuverđiđ ţví 43 dalir tunnan og fer hratt lćkkandi. Og bandarísk orka frá Texas til Póllands og olíuverđiđ er til marks um miklar og stangar breytingar í skipan heimsmála á nćstu misserum. Haustiđ gćti orđiđ mjög skemmtilegt

Sem sagt: frá 1,17 dal tunnan og upp í 145 - og svo niđur í rúmlega 42 dali og fer hratt lćkkandi

Allt er sem betur fer viđ ţađ sama gamla í henni Veröld

Fyrri fćrsla

Bandarísk orka frá Texas til Póllands og olíuverđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţetta vćri meint sem brandari, vćri hćgt ađ hlćja ađ ţví.

1. Bandaríkin hafa gert ţetta síđan fyrir síđari heimstyrjöld.

2. Hvađa kjaftćđi ertu međ hérna?

Ţú gleimir algerlega ađ skýra, ađ ţýskaland hefur getađ haldiđ uppi iđnađi sínum, vegna ađgengni ađ ódýrri olíu frá Rússum. Rússar hafa stundađ ađ selja olíu til Evrópu, á undir markađsverđi ... međal annars til Íslands, í gegnum síđustu áratugi.

Ţú gleimir einnig ađ telja upp, ađ hátt olíuverđ ... er ţađ eina sem heldur uppi olíuframleiđslu breta, bandaríkjanna og noregs er dýrt olíuverđ.  Ef olíuverđ fćri í 1 dollar fatiđ, yrđu fyrstu ríkin til ađ rjúka upp í vindinn, bretar og norđmenn.

Ţú gleimir einnig, ađ telja upp ađ Bandaríkin geta einungis haldiđ uppi olíuframleiđslu sinni međ ríkisstuđningi á ýmsu formi.  Olíukostnađur á meiri hluta olíu ţeirra er yfir $40 mörkunum, međa kostnađur rússa er rétt yfir $20 mörkunum, en kostnađur fyrir miđ-austurlönd eru undir $20.

Ţú gleimir einnig, ađ telja upp ađ ađala "valdamenn" OPEC, er Saudi Arabía ... og ţeir hafa komist upp međ skítin úr sér, fyrir tilstylli BANDARĚKJANNA og BRETA.

Hvađ varđar Kína, ţá er Kína EKKI markađs hagkerfi ... ţeirra innri markađur, er ţví ekki einu sinni TENGDUR bólu-ímyndunum ţínum.

Reyndu ađ segja rétt frá, vinur.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 22.6.2017 kl. 05:21

2 identicon

Ţetta er bara öfundsýki hjá ţér Gunnar ... lítiđ af ţessu, og bara lítiđ, á viđ raunveruleikan ađ tefla.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 22.6.2017 kl. 05:23

3 identicon

Mín von er sú ađ olíu verđ fari í hćstu hćđir, ţví ţađ mun fćla fólk frá ţví ađ nota jarđefnaeldsneyti og ađ fólk muni velja rafmagn og ađra sjálfbćra orkugjafa í stađi, ekki veitir af vegna global warming.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 22.6.2017 kl. 12:22

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Saga svarta gullsins í stórum dráttum og  skemmtilegum stíl Ţínum Gunnar er óborganlegur.- 

Helga Kristjánsdóttir, 22.6.2017 kl. 14:54

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hressilegur pistill. Takk fyrir hann. 

Ţađ vćri međ sönnu óskandi ađ međ einhverjum hćtti vćri hćgt ađ kippa fótunum undan handklćđahausunum og illmennunum í Saudi Arabíu. Međan BNA eru ţeirra helstu samherjar, er hinsvegar vandséđ hvernig spila skuli ţá fléttu. Hrćsni og tvískinnungur BNA  kemur sennilega í veg fyrir ađ nokkuđ breytist ađ ráđi í ţessum efnum, ţó svo útflutningur sé hafinn á eldsneyti frá BNA. Ţetta er jú ađeins einn tankur af gasi, sem um rćđir og hćpiđ ađ hann setji jarđefnaeldsneytismarkađinn á hliđina.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 23.6.2017 kl. 08:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband