Föstudagur, 21. apríl 2017
Eru ESB-sinnar aumingjar? Já, oft eru þeir það
Mynd: Útför síðustu 70 ára fer nú fram
Það er mikil vinna og kostar mikið erfiði að viðhalda fullveldi og sjálfstæði þjóða. Auðveldast er að gefa bæði burt þegar á móti blæs. Láta aðra og ókjörna um þau mál. En mjög erfitt er hins vegar að fá þessa tvo hluti til baka. Mjög erfitt og oft vonlaust. Næstum alltaf vonlaust og krefst oft ofboðslegra hörmunga og fórna
Þeir sem nenna ekki að viðhalda fullveldi og sjálfstæði Íslands, eru oft aumingjar. Það verður að segjast eins og það er. Þannig er það
Tímabilinu frá 1945 til í dag, er nú lokið. Árangurinn af fjölþjóðaveldi fyrirbæra eins og Evrópusambandsins, svo kallaðra "alþjóðasamfélaga" og hámenntaðra teknókrata þannig samsteypa og annarra, er það sem fyrir augum okkar liggur í dag. Árangurinn er heimur í uppbroti. Heimur í upplausn. Þetta er þeirra árangur. Og þeir ætla sér ekki að deila kjörum með þeim sem þeir brugðust. Bara alls ekki. Þeir halda enn að allt sé ókei bara ef bankarnir hanga opnir. Að allt verði ókei bara ef meira fullveldi og sjálfstæði þjóða sé hent fyrir hunda þeirra
Réttast væri að stilla hinum ókjörnu vesalingum sem gerðu þetta upp við vegg. En þannig virkar heimurinn ekki þar sem þeir er héldu réttindum þjóðar sinnar á lofti, ráða ríkjum. Þar eru aumingjarnir umbornir, en kosnir burt. Hvað verður hins vegar á hinum stöðunum, vitum við ekki enn. En ekkert þakklæti mun koma frá þeim fyrir að vera umbornir sem aumingjar. Þannig virkar heimurinn ekki
En þeir verða samt að læra að það er þrotlaus vinna að viðhalda fullveldi og sjálfstæði þjóðar okkar. Þetta er allt sem við höfum. Og þetta er allt sem allir aðrir í heiminum hafa - eða hafa ekki lengur. Sjötíu ára sumarfríinu frá sögunni er hér með lokið. Spennið beltin
Fyrri færsla
Breskt þorskastríð í uppsiglingu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 5
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 1387288
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Við sem eru miklu eldri en þú vinur vitum að það er bannað að stilla upp við vegg.Hverjir banna? Þeir ókjörnu góðu umbornu hávaðasömu,sem skapa siðferðið. Aga leysið hefur verið viðvarandi svo lengi.. Mb.Kv. á spani.
Helga Kristjánsdóttir, 21.4.2017 kl. 14:34
Þakka þér Helga.
Lýðræðið, sem er eins konar framkvæmdaarmur þjóðfrelsisins, en það var um sjálft það frelsi sem baráttan fyrir fullveldi og sjálfstæði snérist um, já það felst í því að geta kosið burt þá sem reyna að tortíma því.
Það er valra mögulegt að hindra þessi ömurlegu öfl í að komast til valda. En ef maður tekur burt möguleikann á að kjósa þessi öfl burt, já þá er sjálft frelsið dautt og þar með lýðræðið einnig. Þetta hefur gerst í ESB og sérstaklega á evrusvæðinu. Ógnin sem frá dauða frelsisins stafar, blasir þar nú við. Allt titrar þar og skelfur.
Á undan lýðræðinu kemur alltaf frelsið. Það er númer eitt. Enda var það um sjálft frelsið sem stofnun Bandaríkjanna snérist. Þau lifa því enn traustu lífi á þessari fyrstu tilraun - á meðan Frakkar eru á sinni fimmtu - og ætlar ekki að takast verkið enn.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.4.2017 kl. 16:25
Góð grein. Ég er samt ekki viss um að þeir á Alþingi séu komnir úr fjölþjóðagírnum hvað þá hávaðasami minnihlutinn en hann hefir haft sínu fram sérstaklega með innflutning á flóttafólki og dreifingu á vegabréfum til fólks sem okkur kemur ekkert við. Ég spyr mig oft er Alþingi og þeir sem eru á vegum okkar Óvinir okkar. Ég bara sé ekki betur.
Valdimar Samúelsson, 21.4.2017 kl. 21:14
Ertu þá að meina, að við eigum að hverfa aftur um ein 70 ár, loka dyrum að húsi okkar og halda áfram að lifa við það sama og við höfum gert á þessum 70 ára sumarfrítíma okkar Gunnar? Leyfa spillinguni að grassera í friði, sem er að koma verulega niður á flestum stigum fólks. Ef eithvað er, þá erum við með fullvalda spillingu á Íslandi. Eithvert ólýðræðislegasta kostningakerfi sem þekkist. Básúnist yfir ESB, sem vissulega á sína galla, en einnig sína kosti, hagið ykkur eins og sagt er "sjáið flísina í auga bróður ykkar, en ekki bjálkann í eigin auga", sem er, hvernig raunverulegt ástand er á Íslandi. Um það ræðið þið aldrei, einungis EF Ísland fer í ESB, ekki það sem er AÐ á Íslandi.
Jónas Ómar Snorrason, 22.4.2017 kl. 08:25
Jónas ef ég má. Ekki blanda ESB við vandamál hér á íslandi. Þau lagast þegar við verðum búinn að skipta út kristnum Íslendingum fyrir löghlýðnum Afríku og Asíu búum með sterka trú og löghlýðni þar sem þjófnaður er handarhögg og hálshögg fyrir ýmis stærri brot.
Valdimar Samúelsson, 22.4.2017 kl. 11:50
Spilling var óveruleg fyrir 70,árum! Kallist það spilling þegar venslafólk hjálpaði hvert öðru. Það gekk þá niður eftir öllum stöðugildum,frá skipsstjórum verksstjórum og ráðherrum til verkamannsins.
Þegar allir flokkar voru siðprúðir langt fram á 20ugustu öldina,uns græðgis,uppalningarnir fóru að gramsa í bönkum,o.s.frv.
Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2017 kl. 13:21
Þakka ykkur
Það er rétt hjá Helgu að einu sinni fæddust menn inn í íslenskt þjóðfélag þar sem allir töluðu við alla. Framandi stéttir í landi okkar voru ekki til þegar ég fæddist árið 1956. En svo byrjuðu þær að myndast. Sérfræðingastóðið sem nú hefur klúðrað öllu á heimsvísu.
Við sóttumst eftir fullveldi og sjálfstæði til að geta sjálf ákveðið við hverja við vildum versla, með hverjum við vildum vinna saman með og við hverja við vildum það ekki.
Nú er hins vegar upprisin alþjóðleg ókjörin stóð-elíta sem þykist hafa öll völd í þessum efnum og sem þykist vita hvað ég, Helga og Valdimar eigum að hugsa, kjósa og lepja. Til fjandans með þessa tapara. Tími þeirra er liðinn, því þeir hafa klessukeyrt veröldinni. Og það er tími til kominn að stjórnmálamenn hoppi upp úr vösum þessarar elítu.
Ályktunin sem menn drógu af styrjöldinni frá 1914-1945 var röng. Þær voru ekki þjóðríkjunum að kenna. Þær voru elítum og imperíalistum að kenna.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2017 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.