Miðvikudagur, 12. apríl 2017
Stendur Kína í raun fyrir Norður-Kóreu? Trump sendir armöðu af stað
"we are sending an armada . . . far more powerful than the aircraft carrier" - Donald J. Trump
Er Kína heimsins stærsta blekking? Er það í raun Kína sem stjórnar Norður-Kóreu?
Fugl, reyndar örn, hvíslaði því að mér að Kína stjórni sennilega Norður-Kóreu og noti ríkisstjórn þess lands sem mola í kaffið sem það ber á borð fyrir gesti, sérstaklega þá bandarísku
Molakaffi Kína virkar svona
a) Þegar Kína var hleypt inn í alþjóða-viðskiptakerfið þá átti það að láta WTO í té skýrslu um ríkisstuðning í hagkerfi sínu. Nú eru liðin 16 ár og skýrslan hefur ekki borist enn
b) Í hvert skipti sem Bandaríkjamenn byrja að sækja að Kína í þessum efnum, þá er eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu. Næstum alltaf
c) Þetta er reykský sem ætlað er að villa um fyrir þeim sem sækja að Kína vegna ofangreindra viðskipta- og efnahagsmála. Reykskýið segir: gestur minn góði, farðu nú varlega vegna rammskakkra svindlandi efnahagsmála okkar í Kína, því Norður-Kórea er að tryllast og þú þarft á aðstoð okkar í Kína að halda til að ná þeim niður. Molinn dettur út í kaffið og það sykrast. Gesturinn drekkur og finnur ekki með vissu skítabragðið af kaffinu sem malað er úr mold
d) Ef einhver lógík er í þessu máli þá ætti Norður-Kórea að hafa hljótt um sig þegar gesturinn snar-vondi nálgast þessi málefni Kína og með það fyrir augum að þrýsta einnig á kínversk stjórnvöld varðandi nágranna þeirra, Norður-Kóreu. Sem gesturinn er að tryllast yfir. En nei, þá sendir Norðrið bara upp rakettur
Hafa Donald J. Trump og Mattis séð í gegnum þetta? Trump tístir núna að hann sé ekki bara að senda flugmóðurskipið USS Carl Vinson og árásar-grúppu þess á staðinn (e. Carrier Strike Group), heldur heila armöðu af öllu og með því. Heila lúðrasveit
Hvað segið þið um þetta. Er Norður-Kórea proxí-ríki sem Kína notar sem fyrirbyggjandi kaffikorg. Er landið aukabúgrein Kína?
Og ekki nóg með það. Nokkur dagblöð í Japan og Suður-Kóreu segja að Kína sé að flytja 150 þúsund hermenn kíverska alþýðu-hersins í átt til Yalu landamæra-fljótsins. Um er að ræða 16. plús 23. plús 39. plús 40. hergrúppu kínverska plat hersins. En þetta eru samt óstaðfestar fréttir. Nokkur Evrópsk blöð eru með álíka fréttir, en einnig allar óstaðfestar
Fyrri færsla
Af hverju skutu Rússar ekki Tomahawk eldflaugarnar niður? [u]
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 29
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 1389065
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hvernig myndi kína bregðast við ef að USA myndi senda sprengjur á helstu kjarnorkustöðvar/skotpalla og hernaðar-mannvirki í N-Kóreu?
Hvaða atburðaráð væri líkleg að færi af stað?
Jón Þórhallsson, 12.4.2017 kl. 09:44
Þakka þér Jón
Þetta er nú ekki svona einfalt Jón. Mesta hættan sem stafar af Norður-Kóreu er sérstaklega í Suður-Kóreu, Japan og Bandaríkjunum.
Ef Bandaríkin hafa sannanir sem þeir trúa með vissu að séu áreiðanlegar, þ.e. fullvissu, um að Norður-Kórea sé í standi til að senda kjarnorkuvopn með eldflugum til vesturstrandar Bandaríkjanna, til dæmis San Francisco og Los Angeles, þá verður Kína ekki spurt að neinu áður en slegið er til. Þeim yrði hótað öllu illu ef þeir væru ekki samvinnuþýðir og aðstoðuðu sín megin frá.
Það er næstum útilokað að sprengja kjarnorkuvopna stöðvar NK í tætlur með öryggi. Það yrði afar óviss aðgerð. Þær eru svo margar og búið er að koma þeim fyrir inni í fjöllum og neðanjarðar. Hins vegar væri hægt að varpa kjarnorkuvopnum á þær allar samtímis. Ef farið er út í það þá verður að rústa þeim öllum samtímis, til að tryggja að ekkert fari á loft. Þetta er mjög langsótt. En samt ekki langsótt ef menn eru vissir um að Norður-Kórea geti náð vesturströnd Bandaríkjanna. Það er stóra málið sem myndi fá menn til að yfirvega þann möguleika.
En mesta hættan er í Suður-Kóreu vegna stórskotaliðs Norður-Kóreu sem nær til útjaðars Seoul, sem er 10 milljón manna borg. Það þyrfti að taka út með hroðalega öflugri reiknigetu miðunarstöðva og samstundis hroðalega öflugu svari um leið og stöður þess blotta sig með bara einu skoti. Það þarf massífa uppsetningu til þess og súper hraðvirka massífa svörun.
Svo er það kafbátafloti NK sem er umtalsverður. Hann getur skotið upp vissum hlutum. Lofther Norður-Kóreu er hins vegar svo gott sem ónýtur. Svo eru það efnavopn Norður-Kóreu. Þau eru mikil og voðaleg.
Þetta er stórt reiknistykki. En mælirinn er greinilega að fyllast, komi ekki einhver afsönnun á alvöru atómgetu Norður-Kóreu, sem hægt er að treysta og skoða með eigin augum. Staðfesta.
Öllum er skítsama hvað Kína segir. Bandaríkin þurfa ekki að hræðast Kína. Það er Kína sem hræðist Bandaríkin. Kína er fyrir löngu búið með þann yfirdrátt sem þeir höfðu og meira en það. Bandaríski flotinn getur hvenær sem er lokað landið af frá öllum siglingarleiðum um hnöttinn. Lokað Kína inni í sjálfu sér. Sett það í hverkví ef með þarf.
Svo Kína kemur þessu máli ekkert við, ef örugg staðfesting fæst um hið versta. Til þess er forseti Bandaríkjanna kjörinn. Að vernda líf og limi Bandaríkjamanna, en ekki Kínverja.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 10:23
Ef að þú værir Trump myndir þú þá " hrökkva eða að stökkva";
eins og máltækið segir?
að klæða sig í RIDDARA-BRYNJUNA og leggja af stað í krossferð?
EÐA
Að leyfa "úlfinum" í N-Kóreu að byggja sig upp og senda ÖRYGGISRÁÐINU fingurinn?
Jón Þórhallsson, 12.4.2017 kl. 11:01
Það verður aldrei um að tala að hrökkva eða stökkva Jón. Þetta verður vel yfirvegað og aldrei neitt gert nema í síðustu lög og þá þaulskipulagt undir smásjá.
Það er náttúrlega hryllingur að staðan skuli kalla á að kjarnorkuvopn séu yfirleitt til umræðu í þessu máli. En þau eru komin inn í myndina. Því er ekki hægt að neita.
En ég vildi helst ekki vera Donald J. Trump með þessa helvítis byrði vegna geðsjúklinga Norður-Kóreu á öxlunum. Það fer hrollur um mann. Og svo vesalings fólkið sem býr undir þessum skrímslum. 25 milljón manns sem búa í hryllingi Norður-Kóreu glæpa gengisins.
En fyrst þarf að hræða líftóruna úr Kínverjum og leppi þeirra. Sú hræðslu- og skímslaherferð þarf að afhjhúpa hvort að Kína hafi yfir höfuð nokkuð að segja um eða hafi áhrifa-ítök í Norður-Kóreu. Ef Kína hefur það ekki, þá er Kína búið að ljúga að Bandaríkjunum áratugum saman. Þá er Kína smáríki sem er að reyna að blöffa sig til veldis í augum heimsins. Þá er það núll.
En ef þeir hafa hins vegar eitthvað segja um Norður-Kóreu, þá þarf að þvinga þá til aðgerða.
Þetta leiðir svo af sér einn möguleika í viðbót. Að Kína sé í raun Norður-Kórea. Þar myndi þá koma í ljós að Kína er að nota Norður-Kóreu sem vogarstangarafl gegn Bandaríkjunum. En ég veit ekki hvernig er hægt að komast það því. En til að byrja með þá er lúðrasveitin send á staðinn. Skoða þarf viðbrögðin við því. Setja þarf þá úr jafnvægi og skoða viðbrögðin.
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 13:40
Sæll Gunnar.
Allt frá lokum Seinni heimsstyrjaldar hefur það
legið fyrir að Kína var í raun ekki annað
en leppur Sovétríkjanna og jafnframt
mikilvægur hlekkur í því áformi Sovétríkjanna að
ná völdum yfir Kóreuskaganum öllum og í
framhaldi af því helstu nágrannaríkjum.
Í lok Seinni heimsstyrjaldar voru Bandaríkjamenn
með yfirburðastöðu á sviði hernaðartækni og
bjuggu yfir kjarnavopnum sem Sovét-Rússland-Óskalandið
átti ekki yfir að ráða á þeim tíma.
Truman og Douglas MacArthur deildu um aðferðarfræði
á Kóreuskaganum.
Við ofurefli var að etja og Douglas MacArthur vildi
að geislavírku belti yrði komið fyrir við Gula fjlót
Í framhaldi af því var Douglas Mac Arthur settur af.
Tengsl þau sem að framan eru rakin hafa verið deginum
ljósari allt frá styrjaldarlokum.
Húsari. (IP-tala skráð) 12.4.2017 kl. 15:40
Sæll aftur!
Reyndar gleymist í þessari umræðu
þegar Japanir óðu upp allan Kóreuskagann
á árunum 1936 og 1937 og það var einmitt
hinn ástæli leiðtogi Kim il Sung,
gagnmenntaður í Sovétríkjunum, sem barðist
hvað harðast í gegn þeim og í framhaldi af
því ávann hann sér traust meðal samlanda
sinna og ekkert síður sá uppsölujafningur sem
hann hafði fram að bjóða.
Á þessum tíma sem tiltekinn var þá námu Japanir
þúsundir kvenna í kynlífsþrælkun og þar af er
ódulin andúð milli ríkja á Kóreuskaganum og Japan.
Því færi ég þetta til sögunnar að Japan kann
að eiga meira á hættu en nokkru sinni Bandaríkjamenn.
Húsari. (IP-tala skráð) 12.4.2017 kl. 17:32
Bandaríki Norður-Ameríku eru blekkingar fyrirtæki. Þeirra afstaða til Kína er svona: Við skuldum ykkur trilljónir dollara, ef þið viljið fá þær, þá er eins gott fyrir ykkur að hlusta á okkur.
Þetta er rétt hjá kananum, Kínverjar eru svo peningagráðugir að það nær engri átt ... þannig að þegar allt er í botninn hvolft, mun N-Kórea standa einir síns liðs.
N-Kórea, á enginn vopn sem geta ógnað neinum ... þeir geta "varið sig" lítið annað. Allar "sögur" um eitthvað annað er bull, og kunáttuleysi. Kjarnorkuvopn eru einföld í sníðum ... það sem erfitt með þær, er að koma í veg fyrir að þær spryngi í andlitið á þér. Ef kim jong pong ding dong, eða hvað hann nú heitir ... vill framleiða slík vopn, er hann að því til að nota þetta sem "vörn" og er því engin ógn af honum. N-Kórea, hefur líka fulla ástæðu til að vera hræddir við bandaríkjamenn, því bandaríkjamenn notuðu lifræn vopn í stríðinu og ollu miljóna manna dauða í N.Kóreu ... glæpur kanans er botnlaus.
Vandamálið er svona, ef N-Kórea vill gera bandaríkjamönnum mein ... þá nota þeir þessi vopn sín, gegn flota kanans ... bandaríkjamenn hafa ekkert svar, og geta ekki notað kjarnorkuvopn gegn almennum borgurum N-Kóreu ... ef þeir gera slíkt, neyðast Kínverjar til að fara gegn kananum.
EF N-Kórea gerir eitthvað, tapar kaninn ... á allan hátt.
Þið þessir glópar, ættuð að reyna að skilja að eiturvon, kjarnavopn og sýklavopn eru fyrst og fremst vopn hryðjuverkamanna. Bandaríkin, Rússar og Kínverjar nota þetta sem ógnun gegn öllum öðrum. Ef N-Kórea notar þetta, eru þeir í raun og veru að gera heimun "gott" ... þó svo að þetta "góða" í þessu dæmi er vafasamt ... en bandaríkin eru stærstu stuðningsmenn hryðjuverkamanna í heiminum. Ef ekki væri fyrir tilstylli bandaríkjanna, hefði aldrei árásin í stokkhólmi átt sér stað. Svíar ganga að öllum skilmálum hryðjuverkamanna ... beygja sig eins og mella, og láta taka sig í rassinn ... allt er Rússum að kenna, og alls ekki að hefta för hryðjuverkamanna ... né heldur, að hafa samstarf innanlands.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 12.4.2017 kl. 20:14
Þakka þér Húsari
Já mikið rétt hjá þér.
Það var gott hjá Trump að láta kínverska einræðisherrann fá vitneskjuna Tomahawk-flaugarnar yfir súkkulaðikökunni, sem gerð var úr mónónatríumglútamati. Hann hefði líka átt að hella þriðja kryddinu út í kaffið hans. En sennilega er Xi ónæmur fyrir þriðja kryddinu svo honum var bara gefinn sykur sem ku vera hreint eitur þessa dagana.
Þetta gengur bara vel, verð ég að segja. Andspænis alþjóða-universal-imperíalista-kerfinu, sem imperíalistar úniversal-líberalismans halda að megi ekki blása á án þess að heimurinn farist, stendur Donald Trump, tundurspillirinn sjálfur, sem enginn veit hvað gerir næst.
Þetta er strategísk staða sem enginn annar forseti Bandaríkjanna hefur getað skapað til að nýta sér, síðan að Richard Nixon sat í Hvíta húsinu. Og eins og það sé ekki nóg, þá nýtur Donald Trump einnig gæfu sama fávitastimpils og Ronald Reagan naut næstum öll sín átta ár í sama embætti. Að hann hefði ekki vit til setu í þessu Hvíta húsi kjósenda Bandaríkjanna
Donald J. Trump gengur sem sagt vel og samkvæmt áætlun. Þetta er frumskilyrðið fyrir breytingum; að koma heiminum úr jafnvægi og negla hann síðan saman á ný eftir sínu lagi. Naglasúpa verður það heillin. Meiri súpu herra forseti?
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 20:38
Takk fyrir þetta Bjarne.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 21:51
Frá norðurhluta landsins og suður eftir liggur kjarnorkuvígbúnaðar prógramm Norður-Kóreu á fjórtán svæðum, dreift jafnt yfir allt landið, sem er 20 prósent stærra en Ísland, með 25 milljón íbúum:
Þessa staði þarf að taka út samtímis, alla, ef kála á prógramminu öllu, til að fyfirbyggja að það geti risið upp úr öskunni á ný.
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 22:18
Xi forseti Kína talaði við Trump í síma í dag. Varnarmálaráðuneyti hans afneitar algerlega fréttum um útkall alþýðu-hersins til Yalu.
Það að foresti Kína skuli hafa snúið sér svo hratt til forseta Bandaríkjnna á ný, getur gefið til kynna að hann óttist yfirvofandi árás Bandaríkjanna. Sérstaklega eftir að Trump tilkynnti um að ekki bara CVN70 USS Carl Vinson Strike Group sé á leiðinni, heldur einnig heil armaða af öllu.
Í dag setti æðsta-ráð gerviþings Norður-Kóreu á ný sendifulltrúaþjónustunefnd landsins til starfa (diplomatic commission). Hún var stofnuð 1989 en lögð niður 1998. Þessi nefnd átti að vera ábyrg fyrir utanríkissamskiptum landsins við umheiminn. Hér gæti mögulega verið um mannaskipti að ræða á þeim sem ábyrgur er fyrir utanríkistengslum Norður-Kóreu. Þeir munu þurfa á því að halda ef þeir ætla að halda sér ofansjávar eitthvað áfram.
Ekki slæmur dagur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 23:02
Lykilorð síðustu 7 daga var líklega: "ég mun gera þetta einn, ef með þarf". Það tilkynnti Trump kínverska forsetanum og öðrum. Að Bandaríkin einsömul myndu sjá um Norður-Kóreu, ef með þyrfti.
Það er þegar byrjað.
Gunnar Rögnvaldsson, 12.4.2017 kl. 23:25
Sæll Gunnar.
Sá óvinurinn sem aldrei er þess
virði að vera nefndur á nafn
gæti jafnframt verið sá sem helst
ætti von á að vera boðið í kaffi og kökur!
Húsari. (IP-tala skráð) 13.4.2017 kl. 02:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.