Mánudagur, 10. apríl 2017
Af hverju skutu Rússar ekki Tomahawk eldflaugarnar niður? [u]
Heimildarmynd: Lífið um borð í CVN70, USS Carl Vinson, fyrir 20 árum síðan. Takið eftir viðbúnaðinum þegar siglt er í gegnum ófriðarsvæði. Flugmenn látnir bíða klárir í sætum flugvéla á flugdekkinu allan sólarhringinn. Eldflaugaárásir á bandarísk herskip á alþjóðlegum siglingaleiðum eru því sem næst daglegt brauð á fimmta flotasvæðinu núna
*****
Ef marka má það sem sagt er svo víða í fjölmiðlum veraldar, þá ætti það ekki að hafa verið mikið mál fyrir Rússa að skjóta Tomahawk-flaugar Bandaríkjanna niður áður en þær hæfðu skotmarkið í Sýrlandi. Loftvarnar-batterí Rússa á að vera það gott
En hvað var að? Bandaríkin höfðu látið Rússa vita með 60 mínútna fyrirvara hvað væri í þann mund að gerast og hvar. Rússar hefðu getað undirbúið sig og skotið bandarísku flaugarnar niður. Hvers vegna gerðu þeir það ekki, fyrst þetta var svona illa gert af Bandaríkjamönnum að eyðileggja eitt af þessum efnavopnabúrum Assads Sýrlandsforseta og sem Rússar sögðu að væru ekki til
Satt að segja held ég að Rússar hafi verið fegnir, en geti eðli málsins samkvæmt ekki látið fögnuð sinn í ljós. Ég held að þetta hafi komið þeim í opna skjöldu og lamað þá - að þessi efnavopn voru þarna og að kúnninn þeirra, Assad, skyldi hafa farið svona á bak við þá. Ég trúi því frekar en hinu
Rússland hefur gert Bandaríkjunum mikinn greiða með veru sinni í Sýrlandi. Ekki er hægt að halda öðru fram. En hvers vegna eru Rússar þá ekki reiðari en þetta?
En það má ekki gleyma því að engin stórveldi hafa meðhöndlað deilur á eins ábyrgan hátt og Bandaríkin og Rússar. Í Kalda stríðinu voru tilefnin til átaka í þeirri deilu endalaus, en það kom aldrei til þeirra. Engin önnur stórveldi í sögunni hafa meðhöndlað deilur með slíkri ábyrgð og sóma eins og Bandaríkin og Rússland (Sovétríkin) gerðu þá. Það er hins vegar ekki hægt að segja slíkt hið sama um villimennina á meginlandi Evrópu. Þeir hafa aldrei sýnt slíka ábyrgð, eins og nú þegar má sjá á nýjustu hönnun þeirra; þ.e. á tortímingar-myntbandalagi Evrópusambandsins, sem er að rífa meginlandið í tætlur. Það fyrirbæri er ný útgáfa af villimennsku meginlandsins
Uppfært:
Háttsettur opinber bandarískur aðili segir nú að Pentagon trúi því að Rússar hafi vitað fyrirfram um efnavopnaárásina sem drap 70 borgara, segir í nýrri frétt AP-fréttastofunnar. Segir fréttin að Rússar hafi vitað um að þessi efnavopnaárás stæði fyrir dyrum, en engar vísbendingar eru hins vegar um þátttöku Rússa í henni. En Rússar áttu að hafa tekið þátt í að eyðileggja efnavopnabirgðir Sýrlands á árinu 2014. Donald J. Trump og Theresa May töluðu saman í síma í gær og sammæltust um að reyna að tala Rússa á að draga til baka verndarhöndina yfir Assad-ríkisstjórn Sýrlands
Persónulega efast ég þó um að Rússar geri það, því þeir þurfa á útlendum óvinum að halda til að þjappa þjóðinni saman að baki rússneska forsetanum. Rússland er vissulega hernaðarlegt stórveldi, en það hefur einungis heimshluta-áhrifavald. Landið hefur ekki lengur heimsáhrif. Þannig áhrifavald er ekki lengur til heimilis á landmassa Evrópu né heldur Asíu. Eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 eru Bandaríkin eina veldið sem hefur heimsáhrif. Þar með lauk 500 ára heimsáhrifum Evrópu. En jafnvel heims-áhrifavald Bandaríkjanna lýtur takmörkunum
Í september árið 2007 eyðilagði flugher Ísraels kjarnorkuvopna samvinnustöðvar Assads forseta og Norður-Kóreu í austanverðu Sýrlandi, með Orchard-aðgerðinni. Sú kjarnorkuvopnasmíðastöð hafði þá verið fimm ár í smíðum. Leyniþjónusta Ísraels fann hana og lofher þeirra lagði stöðina skilvirkt í rúst
En kannski, og bara kannski, verður þetta til þess að Donald J. Trump fái að tala við og hitta Vladimir Pútín án þess að bandaríska pressan og stjórnlaus þunglyndisflokkur Demókrata tapi geðheilsunni, kasti viti sínu fyrir björg og sjálfum sér í harakírí á Rússagrýlukertin. Það er frekar tímafrekt verk að þurfa að senda símanúmerið til samskipta á milli forsetanna með Tomahawk-eldflaugum niður í þriðja land
Fyrri færsla
Mjög slæmur dagur fyrir Rússland í Sýrlandi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.4.2017 kl. 06:00 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Í fyrsta lagi, var skeytunum skotið yfir Jórdaníu ... og síðan var 36 af 59 grandað, og hinar gerðu lítin sem engan skaða.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.4.2017 kl. 22:17
Að Rússar beittu ekki S-300 eða S-400 má lesa á margan hátt. En eitt má lesa, og það er að "yfirburðir" kanans eru ekki lengur til staðar.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.4.2017 kl. 22:19
Þorsteinn,í lýðræðríkjum takast jafnan 2 megin öfl á líkt og í USA. Þjóðir eru oftast dæmdar eftir leiðtoga sínum,hverju sinni. Þannig mótaðist gamla góða US sem bjargaði Evrópu sem aldrei er til friðs.- En einhverjir álpuðust út af sporinu (þar sem ekki var hirt um mannfall og hörmungar)og nú er nýr leiðtogi þeirra ákveðinn í að endurheimta fyrra orðspor. Þar er við sömu vinstri öflin og hér á Íslandi að etja,sem dreifast um alla heimsbyggðina. Það er Þó nokkur munur frá fyrri tíð,þar sem ríkti nánast einhugur; "allt fyrir USA". -
Helga Kristjánsdóttir, 11.4.2017 kl. 14:34
Eru Rússar að hylma yfir með Assad? Fulltrúi Rússahers sagði að sýrlenski flugherinn hefði gert loftárás og sprengjur hefðu lent á birgðaskemmu með efnavopnum, sem væri í eigu uppreisnarhópa.
Sú skýring stenst ekki. Sarín, sem fannst í sjúklingum brennur upp, ef það er sprengt.
https://www.nytimes.com/2017/04/05/world/middleeast/russia-account-syria-chemical-attack.html?_r=0
Theódór Norðkvist, 11.4.2017 kl. 16:29
Theodór ... eldsprengjur, og önnur slik vopn ... eru bönnuð. Þannig að sarin brennur aðeins ef sprengjan lendir beint á því. Ef það er í "outside the blast zone" en innan "blast wave", eða "blast wind".
Enda ættir þú að skilja sjálfur að skýring þín er út í hött og bull ... sarin væri ónothæft í sprengju, ef þessi "goðsögn" þín væri gild.
Eldsprengjur eru notaðar til að granda efnavopnum og lífrænum vopnum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 11.4.2017 kl. 20:33
Bjarne, þú hefur greinilega ekki lesið greinina sem ég vísaði til.
Fyrir það fyrsta þá eru mörg göt í skýringu Rússa. Til dæmis segjast þeir hafa gert loftárásina sem á að hafa sprengt þessa skemmu með efnavopnunum kl. 11:30. Vitni á staðnum segja hinsvegar að eiturefni hafi dreifst kl. 6:30, fimm tímum fyrr, eftir aðra loftárás.
There is no independent evidence that a chemical weapons facility existed in that area. Several witnesses who described the early morning attack said a second airstrike hit a clinic treating victims.
Also, if a chemical weapons facility had been hit, the resulting explosion would most likely have caused the chemical to burn up, international weapons experts say. And a nerve agent like sarin is not likely to be stored in its active form in such a facility, and its components would need to be mixed to be lethal.
Segir í fyrrnefndri grein. Það er ágætt að vita að þú, Bjarne, veist betur en starfandi alþjóðlegir vopnasérfræðingar.
Meira hér, frá Human Rights Watch:
https://www.hrw.org/news/2017/04/06/russias-claim-alleged-chemical-attack-syria
Second, he said that the same weapons had also been used in Aleppo in late 2016. At the time, Konashenkov said that experts from the Russian Defense Ministry confirmed that “the terrorists” had filled munitions with chlorine. But victims’ symptoms from Idlib included pinpoint pupils, a symptom associated with a nerve agent. A chlorine attack would not cause pinpoint pupils.
Það stendur ekki steinn yfir steini í skýringum Rússa.
Theódór Norðkvist, 11.4.2017 kl. 21:37
Hér er vísbending til þess að her Assads hafði ekkert með efnavopnaárásina að gera, heldur voru það hryðjuverkahópar tengdir ISIS, og Trump trúði lyginni.
https://themuslimissue.wordpress.com/2017/04/10/syrian-chemical-attack-doctor-was-a-uk-jihadist/
Pétur D. (IP-tala skráð) 12.4.2017 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.