Fimmtudagur, 16. mars 2017
Donald J. Trump segir "Deep State" stríð á hendur
Myndskeið: Donald J. Trump undirritar stríðsyfirlýsingu
Í Bandaríkjunum hefur undanfarið skapast mikil umræða um það sem þeir vestanhafs kalla "Deep State" eða hin djúpt ráðandi öfl. Og er þá átt við ókjörin öfl sem í reynd og leynd séu hin ráðandi öfl í landinu. Þetta gerist einmitt núna í kjölfar þeirrar andspyrnu og skemmdarverka sem unnið er daglega að gegn þjóðkjörnum forseta Bandaríkjanna, sem neitar að haga sér eins og sá maður sem embættismenn og diplómatar elska, þ.e. sem "statesman" á borð við Jacques Chirac sem gerði ekkert sem sett gat neitt úr algerri kyrrstöðu, sem svoleiðis fólk á opinberum launum elskar heitt
Umræðan um þetta mál vestanhafs geisar núna, og manna á milli er daglega giskað á hver séu þessi leyndu og ókjörnu ráðandi öfl. Hvaða stofnanir og hvaða menn hverra stofnana og hagsmunasamtaka ráða í reynd landinu
Þessi umræða er á villigötum, því þetta "deep state" er ekki leynd öfl. Þau eru einfaldlega hinir opinberu starfsmenn ríkisins og bara þeir og engir aðrir. Þeir eru hið ráðandi afl sem átt er við og þau eru alls ekki leynd. En hegðun þeirra, lekar, skemmdarverk, moldvörp, vörusvik og prettir eru þó falin augum þess almennings sem ætlast til að þessir opinberu starfsmenn hlýði forsetanum sem einmitt hinn sami almenningur kaus. Forsetinn er yfirmaður hinna opinberu starfsmanna og þeir eru þarna til að framkvæmda stefnu hans og bara hans, en ekki sína eigin
Í stuttu máli þá er þetta ráðandi afl sjálft stjórnkerfið og stjórnsýslan í einum pakka. Hún hefur öðlast sitt eigið líf og neitar að láta ólögmætu valdafíknina af sér renna og hún neitar gegna starfi sínu sem þjónar forsetans. En til þess var þetta batterí stofnað. Efst á lista Steve Bannons sem er einn helsti strateg forsetans, er því að rífa hið "aðmínistratíva ríki" Bandaríkjanna í tætlur. Að kála "deep state"
Áður fyrr voru allir opinberir starfsmenn reknir í hvert skipti sem nýr forseti Bandaríkjanna settist í embættið. Hann kom með sína eigin starfsmenn og þeir sáu um að þjóna forsetanum og stefnu hans, en ekki sjálfum sér. En svo kom maður með hugmynd frá Evrópu og hún gekk út á að skilja á milli þeirra sem unnu það sem hann kallaði "ópólitískt opinbert starf" og hins vegar þeirra sem unnu að þeim pólitísku málefnum sem forsetinn var kjörinn til að framkvæma
Þetta voru greinilega slæm mistök, eins og sést vel vestanhafs og enn betur hér heima, en sér í lagi á truntunni stóru; sjálfum sovétríkjum Evrópusambandsins
Fyrri færsla
Betra að endurskoða heilbúskap Viðreisnar en "peningastefnuna"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 22
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 1387341
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það þarf að hreinsa út þessa embættismannastétt sem enginn kaus, en setur öllum reglur, nema sjálfum sér. Áskrifendur að launum úr ríkissjóð, sem engum verðmætum skila.
Man eftir einum sem ég var að vinna með í rækjunni hér áður fyrr. Hann var að hneykslast á öllum þessum viðskiptafræðingum sem væri verið að útskrifa. Sagði að meirihlutinn af þeim gerði ekkert annað en að labba upp og niður Laugaveginn með skjalatösku.
Ætli það sé ekki álíka mikið gagn af þessum djúpríkisstarfsmönnum. Er það ekki ágætis orð?
Theódór Norðkvist, 16.3.2017 kl. 17:46
Gunnar tek undir með Theodór.
Þetta er kannski alveg rétt en ég held að yfirmenn ríkisstofnanna séu peð sem eru notaðir á einhvern hátt. Það mætti t.d. þurrka út CIA en þeir eru handstýrðir af svokölluðum Deep state en það eru bankarnir, Frímúrarar og þessir stóru fjöldskyldur s.s. Bildenberg og Rotchilds og auðvita Soros en hann er outlet fyrir peninga hinna. Þeir eru loksins farnir að rannsaka Soros.
Því var það ekki gert fyrr. Hann er verndaður.
Valdimar Samúelsson, 16.3.2017 kl. 21:34
Það þarf að reka úr ráðuneytunum við stjórnarskikpti vóðar en í USA. Vinstri menn eru óhæfir í ráðuneytum þegar hægri stjórn tekur við völdum og öfugt.
Halldór Jónsson, 16.3.2017 kl. 21:47
Þakka ykkur Theódór og Valdimar.
Opinberir starfsmenn vita að atvinnuöryggi þeirra er mikið og hátt. Það eitt er nægilegt til að búa til óeðlilega og ógnandi snöru um háls þess lýðræðis sem til dæmis kýs til valda menn sem ógnar veldi þeirra.
Og svo eru það hinar svo kölluðu "sjálfstæðu opinberu stofnanir". Hér heima þarf ekki annað en að líta til DDRÚV sem er orðið að eins konar ríki í ríkinu.
Stjórnarskráin mælir svo fyrir að við fáum að kjósa fulltrúa okkar til að framkvæma stefnu okkar. Það er furðulegt að hægt sé meira og minna að gelda þetta lýðræði með því að það geti átt á hættu að heill her af fólki sem er ekki sammála þessum fulltrúum þjóðarinnar geti lamað eða gelt lögmætt afl þeirra með því að bregða fótum fyrir þá í starfi.
Á sama tíma gerir þetta kerfi sig sjálft svo fólkið og ómissandi, með dyggri aðstoð löggjafarvaldsins, með það að helsta markmiði sínu að gera sig ómissandi. En við vitum öll að við þurfum á sérfræðingum að halda, svo hér er komin haltu-slepptu-mér staða sem að mörgu leyti er að verða óleysanleg og sem vinnur gegn því sem til var ætlast af þessu batteríi.
Annað dæmi er heilbrigðiskerfið. Það væri alveg sama þó svo að allri þjóðarframleiðslunni væri sturtað ofaní hið opinbera heilbrigðiskerfi, það myndi ekki hindra þá sem lifa á því að vola og væla til þess eins að tryggja sig fyrirfram gegn niðurskurði. Þetta kerfi mun aldrei verða þess megnugt að skila því af sér sem það á að skila. Þetta sovéska kerfi þarf að leggja niður í sinni núverandi mynd og nýtt þarf að koma í stað þess.
En lekavinavinir "Deep State" hjá stofnunum eins og DDRÚV (sem er í útrýmingarhættu), Washington Post og New York Times, vita hvernig á að bregðast við fyrir hönd þeirra sem ógnað er af þeim sem hafa fengið það fjögurra ára hlutverk í senn frá kjósendum að pota í hinar atvinnuöruggu geldingarstöðvar opinberra starfsmanna. Þeir þurfa bara að halda út í fjögur ár í senn, gegn lýðræðinu.
Að lokum: það er náttúrlega öllum í einkageiranum heimlit, innan ramma laganna, að vinna gegn ríkisstjórninni, þar á meðal til dæmis George Soros, því þeir sem í þeim geira eru hafa ekki það lögbundna og launaða hlutverk á höndum að þjóna ríkisstjórninni.
En ljóst og leynt bandalag svoleiðis afla og hins opinbera geira, sem á að þjóna ríkisstjórninni, er eða að minnsta kosti ætti að vera bannað.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.3.2017 kl. 22:49
Sammála Halldór
Og þess utan er skuggalegt að hugsa til þeirra stöðu sem lýðræðið er hafnað í þegar þrír af hverjum fjórum kjósendum í löndum eins og til dæmis Danmörku, eru komnir í þá aðstöðu að hafa depónerað hinni efnahaglegu tilveru sinni að hluta til eða öllu leyti beint ofan í ríkiskassann. Þannig verður dópsala stjórnmálamann til í kosningum. "Komið á kassann okkar kæru kjósendur og þið munuð aldrei kjósa hann undan ykkur aftur. Við lofum því meiru opinberu dópi til ykkar í hverjum nýjum kosningum." Þetta er dópsala stjórnmálamanna.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.3.2017 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.