Föstudagur, 3. febrúar 2017
Ísland herðir hengingarólina um háls lýðveldis síns
Hvert eitt skref til viðbótar í þá röngu óvestlægu átt sem leitt hefur heiminn inn í þá stöðu sem hann er að verða kominn í, er nú um daga tekið án þess að hugsa sig um. Síðustu tvö þeirra skrefa hér á landi voru tekin með allt bundið fyrir augun inn í AIIB fjárfestingabanka fyrir Asíu, og með þvagláti þingmanna á Alþingi Íslendinga, svo fátt eitt vont sé nefnt
Í fimm þúsund ár var litli maðurinn lokaður inni í búri elíta. Í 300 ár hefur hann verið nokkuð frjáls og óhlekkjaður, þökk sé Gamla testamentinu, kristnum þjóðkirkjum og bresku iðnbyltignunni
Það var sturlun að stofna Evrópusambandið. Það var sannarlega sturlun. Og það var sturlun að stofna til alþjóðavæðingar sem vann ekki fyrir litla manninn, heldur sem vann gegn honum. Alþjóðavæðingin er öfug bresk iðnbylting og Tóma testamentið. Hún er gerræðislega skaðleg litla manninum. Hún er steypustöð ömurleikans eins og hún er
Og það var svo sannarlega sturlun að standa í ræðustól lýðveldisins og kasta þar af sér þvagi yfir "the last best hope of earth"
Ég hef ekki rjúkandi sönnunargögnin enn. En þetta hefur alla burði til að fara afar illa. Já, afar illa
Fyrri færsla
Sáttmálaörkinni frá 1941 svarinn eiður í Hvíta húsinu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Evrópusambandið snýst ekki um fólk heldur peninga banka og vogunarsjóði, réttindum vinnandi fólk innan þess hefur verið fórnað á altari peningaelítunnar sem kemur almenningur, fólk og þjóðfélag ekkert við, eina markimiðið er að skara eldi að eigin köku. Það sérkennilegasta í þessu öllu er að kratar hafa verið primus mótorar í sköpun þessa ferlis. þeir hafa gersamleg tapað skilning á tilgangi sínum, það verður fróðlegt að sjá hvað verður um beurona í Brussel þegar þetta sturlaða ESB leysist upp í púðurreykjarmekki.
Hrossabrestur, 3.2.2017 kl. 16:44
Blessaður Gunnar.
Það er rosalega mikið til í þessari greiningu hjá þér, og mikið er ég sammála þér um öfugþróun alþjóðavæðingarinnar sem er leitun á samnefnara hins lægsta.
Og ótal sinnum hefur þú farið nærri um rökveilu útflutningshagkerfa, ef allir leita í þá átt, þá er eins gott að það sé mjög öflug byggð á Mars til að láta dæmið ganga upp, því þessi jafna hlýtur alltaf að leita í jafnvægi.
En mikil er sú blekking að frjálslyndi hinna stóru, kennd við frjálshyggjuna, og síðan glóbalisminn sem fylgdi í kjölfarið, og hefur skapað ómældan auð hjá þeim sem gátu útvistað starfsemi sína, hafi sprottið uppúr engu.
Kringum 1970 var þetta aðeins jaðarheimspeki, Friedman reyndar virtur hagfræðingur en þá innan hefðbundins Keynisma, peningastjórnun hans var þar tilbrigði til sveiflujöfnunar.
Um 1980 var nýfrjálshyggjan forystuafl í akademíunni, ekki kannski vegna þess að stuðningur við hana væri almennur, heldur leitaði fjármagnið í þá átt.
Spurningin er hvernig byrjaði þessi aðför að borgaralegu samfélagi sem þú vissulega gerir þér grein fyrir í dag Gunnar.
Þegar eldur kviknar í skóg á mörgum stöðum, án þess að augljóst sé að rekja megi til ofurþurrka, þá er ljóst að brennuvargur er skýringin. Ef eitthvað sem afregluvæðir fyrir stórrekstur og ofurauðmenn, (hluti þeirra af heimsauðnum hefur stigmagnast frá 1980), verður alltí einu ráðandi, þá er rökrétt að einhver fjármögnun sprota, það er hugveita og meintra "rétt hugsandi" stjórnmálamanna, hafi átt þar stóra sök.
Allavega fyrir 1980 var þetta ekki stefna jafnaðarmanna og annarra vinstra megin við miðju, sem og að frjálshyggjan byrjaði á að ryðja burt eldri borgarlegum íhaldsmönnum, sbr. aðförin að Geir Hallgrímssyni hér eða Edward Heath í Bretlandi.
Og það er rökrétt að hugsa að þeir sem seinna meir hafa haft mestan hag af hinni frjálslyndu alþjóðavæðingu, að þeir hljóta að hafa fjárfest í þessar hugmyndafræði sem hefur nýst þeim svo vel.
Útvistun framleiðslu, ásamt ofurregluvæðingu heimamarkaðar sem hefur fáan annan sýnilegan tilgang en að drepa niður samkeppnismöguleika smærri fyrirtækja, það er einstaklingsins og fyrirtækja hans, er sannarlega eitthvað sem hefur þjappað saman auði, og aukið stórlega hlutdeild hinna ofurauðugu í heimshagkerfinu.
En seinna meir brotið niður hagkerfi eins og þú hefur verið óþreytandi að benda á. Svo það má spyrja, að þegar hinar neikvæðu afleiðingar leita út í kosningar, það er fólk kýs gegn hinu hefðbundna, sama hvar það er statt í litrófi hinna gömlu kreppuskilgreininga á hægri og vinstri, hvar fjárfestir auðurinn þá??
Hvar er bakland Trump???
Maðurinn á götunni??, ókei, en hverjir eru þá í ráðgjafaráði hans?? Milljónamæringar, billjónamæringar, hvor hópurinn skyldi vera fjölmennari??
Sjálfsagt eru rök þín Gunnar að það skipti ekki máli ef tilgangurinn er góður, en þá spyr ég á móti, treystir þú eiturlyfjahring sem sér að auðn dópsins hefur vakið harkaleg viðbrögð í samfélaginu, til að stjórna endurnýjun laga og réttar, til að losa um spillingu þess sem hann sjálfur fjármagnaði??
Trúir þú virkilega að þeir sem urðu ríkir á alþjóðavæðingunni og þú lýsir henni sem "steypustöð ömurleikans eins og hún er", og sannarlega unnu fyrir þeim gróða með því að fjármagna þau hagviðhorf og stjórnmálastefnu sem voru forsenda hennar, að þeir séu endurfæddir, að fyrst að þeir voru nýfrjálshyggjumenn, að þá geti þeir nýfrelsast, og bætt úr öllum þeim skaða sem þeir sjálfir ollu. Og sem óvart gerði þá miklu ríkari en þeir voru fyrir daga alþjóðavæðingarinnar??
Einhversstaðar er mótsögn í þessari rökfærslu Gunnar, og greindir menn sjá hana.
Og svarið er ekki að segja að globalismi stórfyrirtækja sé afleiðing af stefnu vinstri manna, stalínisminn var þeirra globalismi, og síðan eru liðnir mjög margir áratugir.
Þó globalisminn sé vissulega aðför að staðbundinni borgarastétt, þá samt er ekki hægt að rekja hugmyndafræðilega uppruna hennar til jafnaðarflokka, og reyndar ekki heldur hefðbundinna kristilegra íhaldsflokka, það eru aðrir sem ábyrgðina báru, kenndir við frjálshyggju.
Það verður ekki bæði sleppt og haldið, vitiborin hugsun er línuleg, ekki hringlaga, og annað hvort er þetta rétt sem þú segir að ofan, eða ekki.
Og ef þetta er rétt, þá eru ekki mikil líkindi þess að þeir sem höfðu hag af þessu, standi fyrir byltingu gegn sinni eigin mjólkurkú, en það er hins vegar bissness að yfirtaka andófið gegn þessari sömu mjólkurkú.
Svo eftir stendur, að ef maður er á móti, þá er maður á móti, andstæðingurinn á ekki að geta blekkt mann til stuðnings þó hann taki upp manns eigin tungutak, því hans eigin stefna er komin út í horn.
Það dugði ekki Þjóðverjum að bjóða Bretum að senda nokkrar herdeildir til London til að stilla til friðar á milli þjóðanna.
Það var enginn svo auðblekktur þá.
Af hverju ættu menn að vera það í dag??
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.2.2017 kl. 01:37
Þakka þér kærlega fyrir innlitið Ómar og skrif þín.
Ég held að þetta sé of flókið hjá þér. Svona kosningaprógramm Ómar, geta allir sett kross sinn einhverstaðar við, en þú gætir hins vegar ekki uppfyllt neitt af þessu, því þetta eru ekki réttu spurningarnar, en lítur samt vel út á blaði. Afsakaðu.
Ef að til dæmis Donald Trump hefur þénað peninga á kerfinu sem hann ætlar að nota til að rústa því, já þá bara skál fyrir því. Ef hann ræður til sín menn sem hafa þekkingu á að rústa kerfinu af því að þeir þekkja það innanfrá, já þá bara skál fyrir því. Ekki ætla ég öllum ríkisstarfsmönnum (til dæmis) það, að vera vondir bara af því að þeir vinna í kerfinu og þéna til lífsins á því. Og mér er alls ekki illa við ríkt fólk. Ég vil að sem flestir séu ríkir og að sem fæstir séu fátækir.
Alþjóðavæðingin er ekki frjálslyndi. Hugtakinu "frjálslyndi" hefur því miður verið snúið á haus. Í dag merkir hugtakið frjálslyndi (e. liberalism) því miður nýja heimsveldisstefnu (e. universal imperialism). Í gamla daga voru hinir raunverulega frjálslyndu alltaf þjóðernissinnar (e. nationalists). Það þótti merki um góðan og göfugan málstað að vera þjóðernissinni: þ.e. að aðhyllast þjóðfrelsið og sjálfsákvörðunarrétt þjóða og að fyrirlíta heimsveldi og þrælaríki og borð við:
- Egypska heimsveldið
- Babylóníuveldið
- Assýríuveldið
- Rómarríki (þrælaríki)
- Heilaga rómverska ríkið (the first Reich)
- Ottómanska ríkið
- Sovétríkið, þrælaríki öreiga með ESB-stjórnarskrá
- Nasista-heimsveldið með þjóðnýttum borgurum
og svo í dag
- Evrópusambandið (þrælaríki þjóðanna), með sovéskri stjórnarskrá.
- Sameinuðu þjóða-heimsveldið (er að verða það). Út með imperíalista þeirrar stofnunar, því hún átti að vera samkunda sjálfstæðra og fullvalda þjóðríkja, en ekki samkunda imperialista (öfugt-frjálslyndra).
- Út með Sameinaða Sjálfstæða Seðlabankaheimsveldið, sem bjargar glötuðum bankabykkjum (er orðið það), og er orðið eins og að menn hefðu sagt að "við ætlum að gera herinn að sjálfstæðri stofnun" og láta hershöfðingjana um allt, því við erum svo hrædd um að kjörnir stjórnmálamenn fólksins hafi ekki þekkingu á þeim málum. Glæsilegt eða hitt þó heldur. Ef menn vilja að trúverðugleiki sé það sem einkennir góða seðlabanka, þá ættu þeir bara að setja tölvu sem seðlabankastjóra. Hún hefur óendanlegan trúverðugleika, ekki satt. Náttúrlega alveg galið.
- Og Alþjóðastofnannaheimsveldið (kom í stað universal kaþólsku). Út með það. Við viljum ekki enn eitt eina-og-sanna símasambandi við Guð, því við höfum okkar eigin símasamband við hann, samkvæmt okkar eigin stjórnarskrá.
Við viljum aftur fá að lesa Biblíuna samkvæmt okkar eigin skilningi á henni, þ.e.a.s. við viljum fá okkar eigin stjórnarskrá og sem er bara okkar eigin stjórnarskrá, en ekki annarra. Þær eru allar, ef góðar, byggðar á hinum Heilögu ritningum. ERGO: Við heimtum að fá aftur hina ekta frjálslyndu ríkjaskipan okkar Mótmælenda sem byggði upp Vesturlönd eins og við þekktum þau, og sem eiga hornstein sinn að rekja til útgöngunnar af þrælaríkisheimsveldi Egyptalands, þ.e. við viljum fá ríkjaskipan byggða á stóra lærdóminum úr Gamla testamentinu og Vestfalíu, um ríkjaskipan og frelsi þjóða. Við viljum nýtt Ísrael. Við viljum ekki fá enn eitt andskotans heimsveldið til að skipa okkar þjóð fyrir um allt. Út með þetta!
Og ef við sjáum svo mikið sem enn eitt svona universal-heimsveldi ætlandi að gleypa í sig heiminn einu sinni enn, já þá munum við fullvalda þjóðríkin binda okkur saman í bandalag (bilateral en ekki multilateral) og taka svona fyrirbæri í nefið á ný. Þjóðfrelsisaflið er gott afl og af hinu góða, og það hefur, þjóðfrelsisins vegna, endalaust afl til að halda heiminum þannig að enginn ráði yfir honum, því það er ákaflega vont þegar það gerist. Svoleiðis yfirráð eru illska og mannvonska.
En hinir (öfugt)frjálslyndu í dag eru svo heimskir að þeir koma ekki enn auga á hvað þeir og málstaður þeirra er gersamlega glataður í eðli sínu og að hann mun á endanum tortíma þeim sjálfum um leið og hann verður að veruleika. Takk Trump, takk Brexit og skál fyrir þeim. Út með þetta.
Og svo Ómar minn kæri; verður kosið á fjögurra ára fresti samkvæmt stjórnarskrá. Stóri dómarinn sem gaf okkur stjórnarskrá með rétta saftinu í, já hann mun svo fylgjast með og áfram, og hafa illt auga á andskotans universal imperíalistunum til eilífðarnóns.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2017 kl. 03:53
Og þakka þér einnig Hrossabrestur fyrir innlit og skrif
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2017 kl. 03:54
Ef spurningar eru ekki spurðar, þá er þeim ekki svarað.
Takk fyrir gefa þér tíma í vandað svar Gunnar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.2.2017 kl. 11:44
Í fimm þúsund ár var litli maðurinn lokaður inni í búri elíta. Í 300 ár hefur hann verið nokkuð frjáls og óhlekkjaður, þökk sé Gamla testamentinu, kristnum þjóðkirkjum og bresku iðnbyltingunni.
Má ekki líka þakka Nýja testamentinu? Lögmálið var gefið fyrir Móse, en náðin og sannleikurinn kom fyrir Jesú Krist. (Jóhannes 1:17).
Langar að benda á þessa athygliverðu mynd, The Rape of Europe. Breski kristniboðinn David Hathaway sýnir fram á að ESB sé skækjan sem talað er um í Opinberunarbókinni.
https://www.youtube.com/watch?v=66uCnNwLJtM
Hann fjallar líka um draum Nebúkadnesars um öll framtíðarheimsveldi sögunnar fram að endurkomu Krists. Daníel spámaður réði drauminn og nánar má lesa um þetta í Daníelsbók.
Í sem stystu máli, þá dreymdi Nebúkadnessar stórt líkneski. Gullhöfuðið var hans eigið ríki, Babýlónía, brjóstið og armleggirnir af silfri var Persía, kviðurinn og lendarnar af eiri var gríska heimsveldið og leggirnir Rómarveldi.
Fæturnir af járni og leir vísa til ESB og Evrópuríkjanna. Járnið og leirinn vísa til að ESB samanstendur af sterkum og veikum ríkjum, samkvæmt Daníel spámanni og hvernig þetta hefur verið túlkað.
Þýskaland er eflaust dæmi um járnríki. Til dæmis var Otto von Bismarck kallaður járnkanslarinn. Ætli Grikkland sé ekki dæmi um leirríki?
Niðurlagið í draumnum er síðan að steinn nokkur losnaði án tilstillis nokkurs mannlegs máttar, sem braut líkneskið, þ.e. hin ríkin og gerði þau að engu. Daníel segir steininn tákna Guðs ríkið, þ.e. ríki Drottins Jesú Krists, sem mun mola hin ríkin (og hefur verið að gera það) en sjálft standa að eilífu.
Ef þessi túlkun er rétt, þá gæti verið stutt í endurkomuna. Hvet alla til að kíkja á þessa mynd á YouTube. David Hathaway vill meina að það gæti orðið Bretlandi til björgunar að hafa losað sig út úr ESB.
Theódór Norðkvist, 4.2.2017 kl. 14:09
Þakka þér Theódór
Ég er enginn sérfræðingur í þessu, en hinn pólitískt heimspekilega rammi Vesturlanda er að grunni til finna í Gamla testamentinu og bara þar og hvergi annarsstaðar og sem enginn annar heimshluti hafði. Og án hans værum við ekki Vesturlönd. Gamla testamentið var imperíalistum hins Heilaga rómverska ríkis og universal kaþólikkum Páfagarðs ávallt til mikilla pólitískra vandræða, sökum hins póllitíska lærdóms og boðskapar þess. Það var að miklu leyti á Gamla testamentinu sem við byggðum rammpólitísk Mótmæli okkar. Það er sennilega Gamla testamentisins vegna sem við erum Mótmælendur í dag. Við mótmæltum imperíalisma og heimtuðum landamæri og þjóðríki þjóðanna og okkar eigið símasamband við stóra sannleikann (okkar eigin stjórnarskrá)
Nýja testamentið nýttist stjórnmálalega séð meira til pólitískra áhrifa til lífsins eftir þetta líf. Ég tala hér einungis um hina pólitískt heimspekilegu hlið hinna Heilögu ritninganna sem byggðu Vesturlönd, og ekkert annað.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2017 kl. 17:12
Takk fyrir þessar skýringar, Gunnar. Ég er sammála þér að hinn gyðing-kristni grunnur, er það sem gerði Vesturlönd að því veldi sem þau eru enn í dag, þó því sé ógnað af öðrum óæskilegri áhrifum.
Þær þjóðir sem ákváðu að umfaðma myrkur Múhammeðs, frusu strax í þroska á miðöldum og eru staddar þar enn.
Theódór Norðkvist, 4.2.2017 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.