Leita í fréttum mbl.is

Merkilegt af forsetaframbjóđanda

Hefđi hin íslenska ţjóđ veriđ svikin í Icesavemálinu, ţ.e. međ ţví ađ neita henni um ađ sćkja lagalegan rétt sinn í málinu, ţá hefđi sá gjörningur getađ endađ svo illa ađ hćgfara borgarastyrjöld yrđi alls ekki hćgt ađ útiloka sem afleiđingu

Ţetta segi ég vegna ţess, ađ ţađ, ađ ţurfa ađ lifa sem íslensk ţjóđ í meira en hálfa öld međ skuldaklafa og greiđsluklafa sem nagar og borar sig inn í sál ţjóđarinnar í svo langan tíma, hefđi getađ komiđ af stađ svo miklum innri ófriđi međal okkar, ađ friđur hefđi veriđ útilokađur í landinu

Hvert einasta ár hefđi ţjóđin veriđ rukkuđ og hvert einasta ár hefđi hún spurt sjálfa sig um lög- og réttmćti rukkarans, og einnig ţeirra sem í upphafi gengu erinda hans og neituđu ţjóđinni um ađ leita réttar síns - og hrćddu hana međ Norđur-Kóreuneistaflugi í bensíntanki vinstristjórnarinnar. Var ţetta virkilega rétt og lögmćtt?, hefđi ţjóđin spurt ár eftir ár, áratugum saman. Efinn og reiđin hefđi borađ sig djúpt niđur í ţjóđarsál og vitund okkar Íslendinga

En kannski var ţađ einmitt tilgangurinn. Ađ reyna ţannig ađ kollvarpa ţjóđríki Íslendinga innanfrá. Og ţannig ađ koma ţví til leiđar ađ sundruđ og óréttmćtt skuldug ţjóđ hefđi veriđ neydd til ađ skríđa inn í ţađ Evrópusamband sem allan tímann lá ađ baki hrćđsluáróđurs og sundrungar- og uppgjafarstjórnmála vinstri stjórnarinnar (Samfylkingar og Vinstri grćnna)

Ísland ćtti aldrei ađ gera samning sem ţađ getur ekki stađiđ viđ. Ţađ er ţví í hćsta máta furđulegt ađ í frambođi til Forseta Íslands skuli vera mađur sem hefđi getađ komiđ, ýtt og hvatt, ţjóđinni inn í ţá óbćrilegu ađstöđu, hefđi hann veriđ forseti ţá. Hér á ég viđ forsetaframbođ Guđna Thorlacius

Icesave mun koma aftur. Ekki í sömu mynd, en ţađ mun koma aftur og ţá gćti forsetavaktin fyrir ţjóđina, eins og síđast, skipt sköpum um framtíđ Lýđveldisins. Hvorki meira né minna

Fyrri fćrsla

Evrópa er skáldsaga


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

En er ekki enn merkilegra af forsetaframbjóđanda, sem var ekki frćđimađur úti í bć ađ fjalla sem áhorfandi í rćđu og riti um ţađ sem var ađ gerast, heldur var sjálfur gerandinn, allt frá einbeittri vörn hans fyrir Icesave og Landsbankann áriđ 2008 gagnvart ţví ađ koma böndum á ţađ brjálćđi, gegnum ţáttöku hans sem Seđlabankastjóri ađ upphafi samninga stjórnar Geirs Haarde viđ Hollendinga og Breta um verra Icesave samkomulag en Icesave I var, en úthrópar nú mótframbjóđendur sína sem óalandi og óferjandi? 

Ómar Ragnarsson, 30.5.2016 kl. 11:14

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Pappír er ţakklátur Ómar

Ekki leyfi til ađ setja íslensku ţjóđina á hausinn A

Morgunblađiđ 5. júlí 2009 - Davíđ á vaktinni

Ekki leyfi til ađ setja íslensku ţjóđina á hausinn B

Morgunblađiđ 5. júlí 2009 - Davíđ á vaktinni

Ekki leyfi til ađ setja íslensku ţjóđina á hausinn C

Morgunblađiđ 5. júlí 2009 - Davíđ á vaktinni

Ekki leyfi til ađ setja íslensku ţjóđina á hausinn D

Morgunblađiđ 5. júlí 2009 - Davíđ á vaktinni

Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2016 kl. 12:06

4 Smámynd: Elle_

Gunnar, ţú lýstir ţessu eins og ţađ var.  Viđ gćtum aldrei veriđ viss um ađ mađur sem talađi opinberlega međ ICEsave-stjórninni og vildi ţennan skćđa hrylling yfir börnin okkar, verđi forseti sem vćri nógu fastur fyrir.

Engu máli skiptir hvađ hann kemur vel fyrir og hvađ hann lćrđi, Davíđ er eini öryggi mađurinn í forsetaframbođi núna og bara miklu flottari ţess vegna.  Og guđ hjálpi okkur bara ef landsölumađurinn Halla verđur forseti.

Elle_, 30.5.2016 kl. 12:38

5 Smámynd: Elle_

Verđ samt ađ segja ađ ég tel ađ vísu ađ Sturla yrđi alveg öruggur og svo Baldur sem hćtti.  Ćtla samt ađ halda fram ađ Davíđ vćri öruggastur núna vegna festu og innsćis, skođana og ţroska allt samanlagt.  

Elle_, 30.5.2016 kl. 12:59

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Gleymdi ađ ţakka ţér Ómar fyrir innlitiđ.

Og ţakkir til ţín Elle.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2016 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband