Leita í fréttum mbl.is

"Gutsy" - já svo mikiđ er víst [u]

 
 
Hugrekki Ísraelsmanna stendur enn óhaggađ. En ţetta hér ađ ofan var aldeilis ótrúlegt hugrekki, dirfska og snilld. Já, tćr snilld
 
Sagan um skipin í Cherburg er óviđjafnanleg. Hattur ofan - og - ha ha ha ha ha og fliss. Á myndbandinu sjást skipin sigla heim. Hefđi de Gaulle enn veriđ á lífi* ţarna um jólin 1969, ţá hefđi ostaveldi hans sést standandi fastfrosiđ í andlitslausu höfđinu undir afar litlum potti á hvolfi
 
* Uppfćrt: Charles de Gaulle var enn á lífi er skip Ísraelsmanna brutust út frá höfninni í Cherburg og út úr lögsögu Frakklands. Hann hafđi einungis látiđ af embćtti og ţess vegna mátt ţola alla ţessa harđrćđis niđurlćgingu í sínu lifanda lífi
 
"Gutsy is not a word one would use to describe Europe’s political class"
 
Styrmir skrifađi um bréf Robert D. Kaplan. En í ţví bréfi kemur hugtakiđ "gutsy" fyrir ađ minnsta kosti tvisvar sinnum. Og Kaplan er meira ađ segja afar örlátur í garđ Evrópusamsćrisins gegn frelsinu, ţví ađ Kyrrahafsfloti Bandaríkjanna —ofan í ađ Bandaríkin borga 70 prósent af NATO— hefur einn í 70 ár stađiđ vörđ um frjálsar og öruggar siglingarleiđir fyrir útflutning ESB-landa um heimshöfin
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kćmi mér ekki á óvart ađ einmitt árćđi Ísraelsmanna og vitund ţeirra um lísfháskann sem ađ ţeim steđjar, sé grunnurinn ađ hatri vinstrimanna í ţeirra garđ. Makráđ hugmyndafrćđi ţolir illa ađ ljósinu sé beint ađ hugleysi hennar.

Á međan gyđingar voru fórnarlömb ţá var í lagi ađ aumka sig yfir ţá, en fyrir hugleysingjann er óţolandi ađ ţeir skuli nú vera fremri í flestum málum og ţora ađ standa upp fyrir sjálfa sig. 

Ragnhildur Kolka, 10.4.2015 kl. 16:27

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ragnhildur

Já einmitt. Ţú kemst mikiđ rétt ađ orđi.

Og ofan í ţetta sem ţú kemur svo vel orđum ađ, bćtist viđ öll sú hrikalega reiđi frá ESB-löndum í garđ Ísraelsmanna sem á rćtur sínar ađ rekja til ţess ađ ESB-borgurunum er nú gert og fyrirskipađ ađ leysa upp ţjóđríki sín, gefa ţau upp á bátinn og deila ţeim međ óviđkomandi á međan ţjóđríkiđ Ísrael gerir akkúrat hiđ öndverđa og ţađ sem Hitler ţoldi bara alls ekki; ţ.e. sjálfstćđ fullvalda ţjóđríki sem vernda borgara sína gegn villimönnum á borđ viđ hann sjálfan, elítum heimsvelda á borđ viđ ESB og öllu ţví skítapakki sem vinnur ađ ţví ađ taka ţann sjálfsákvörđunarrétt frá ţjóđum sem John Stuart Mill benti á ađ gerđi fólk og ţjóđir ţess frjálsar. Ţađ eina sem dugađ hefur í ţessum heimi; Fullveldi og sjálfstćđi ţjóđa.

Í ESB er ţess vegna hugsađ: "hvernig dirfist Ísrael ađ hugsa sjálfstćtt og neita dagskipan og ţvađurdagskrá elíta Evrópusambandsins. Ţeir af öllum ţjóđum!! Hvernig dirfast ţeir!"

Hitler ţoldi ekki frjálsar ţjóđir og ţoldi ekki frjáls lönd. Hans herferđ var ađ útrýma ţjóđríkjunum og koma á Imperial State Order. Sama gilti um Sovétríkin. Ţetta er dagskrá Evrópusambandsins í dag; ađ útrýma ţjóđríkjunum og ţurrka Engilsaxneska sprota frelsisins burt af meginlandi Evrópu. Ţurrka fingrafar anglosphere burt af meginlandinu; út međ frelsiđ og sjálfsákvörđunarréttinn.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.4.2015 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband