Miðvikudagur, 30. júlí 2014
Kista full af stolnum þjóðargersemum
Nú þurfa menn bara að fylgjast með því hvernig elítur Evrópusambandsins munu notfæra sér til hins ýtrasta vandamál Úkraínu sér til eigin framdráttar
ESB hefur frá byrjun staðið úti á götum Úkraínu og hellt bensíni á þá neista sem mættu koma frá samskiptum landsins við Rússland. Út á götur í Kiev mættu þeir í eigin persónu til að steyta hnefana
Hugsa sér að þetta geti gerst hjá þingmönnum ríkja sem eru í stjórnmálasambandi við Úkraínu í gegnum meðal annars utanríkisþjónustu og sendiráð
Hvað hefðu Íslendingar sagt ef Brusselmennin hefðu mætt hingað til óeirða með skrílsliði til árása á þinghús íslenskrar þjóðar og seðlabanka undir áföllum þjóðarinnar 2009. Reyndar hafa þeir síðan þá verið steyptir niður í skrílsvellina, því staðsettir eru þeir hér enn
Öll árin frá því að múrinn féll hefur Evrópusambandið tekið á móti stolnum þjóðarauði Rússlands og þar með sýnt rússneskum almenningi hvers eðlis Evrópusambandið í raun og veru er: kista full af stolnum þjóðargersemum í vörslu ókjörinnar klíku
Nú mun Evrópusovétsamband Brussels þenja sig út. Þetta eru kjöraðstæður fyrir sambandið til að hrifsa til sín enn stærra og valdameira umboðsleysi sitt. Á þessu nærist ESB; sprengingum
Brusselsk-Evrópa er frá 1987 af, skuldum vafin gagnvart rússneskum almenningi og stjórnvöldum hans. Rússum var meðal annars lofað því að Þýskaland og þar með Evrópusambandið yrði aldrei sú gerræðislega steypublanda til alræðis sem sullið ESB orðið er í dag. Því var frú Margaret Thatcher einnig lofað. Og líka þeim sem í Hvítu húsi sat
Fyrri færsla
Kapítalismi er ekki það sama og kapítalismi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Allir fasistar styðja greinilega Pútin og landvinninga hans — og hvað þykist þið svo hafa raunverulega verið að meina eitthvað með tali um að virða „fullveldi“ — í ykkar augum er fullveldi sem Pútín vill fótum troða einskis virði og þá auðvitað ekki fullveldi annarra ríkja sem fasistaleiðtogar ykkar myndu vilja fótum troða.
Helgi Jóhann Hauksson, 30.7.2014 kl. 13:19
Mynd; þjóðernisbrota- menningar- og tungumálakort af pólitískri púðurtunnu Úkraínu
Þakka þér innliitð Helgi
Úkraínuvæðing og Balkanisering Evrópusambandsins
Að mörgu leyti má segja að Evrópusambandið sé Úkraína og að Úkraína sé eins og smækkuð mynd af Evrópusambandinu undir framköllun þess er stanslaust skerpist sem yfirríkisleg umboðslaus ófreskja á framköllunarpappír Brusselveldisins. Sem fjöl-hegningar-samfélag* með hroðalegum mannlegum framtíðarhorfum
Þannig er útópíusamband ESB að verða. Það er orðið yfirríkisleg samsteypa elítuvelda þar sem heilar sex fimm-ára áætlanir í stíl Sovétríkjanna sálugu hafa nú þegar spilað sig algerlega fallít í formi hinna þriggja tíu-ára áætlana Evrópusambandsins umhverfis "Lissabon markmiðin" frægu. Þau eru hin marklausu mið sem meðal annarra ESB-fíklar á borð við fyrrum forsætis- utanríkis- allsherjar- og menntamálaráðherra Íslands staupuðu sig svo lengi á. Sem sú lygi er um tíma hélt pappírsfljótum sambandsins rennandi til áfangastaðar lyganna í Brusselskógum ESB. Þeir sem sögðu "þetta er þvaður", voru hins vegar sendir í intellektuelt gúlag í aðildarlöndunum
Allar þessar þrjár 10-ára Lissabon-áætlanir ESB eru fyrir löngu orðnar elítuvátryggt ESB-misfóstur gegn framförum og hagsæld. Þær urðu að herjandi fíaskói á fólkið í Evrópusambandinu, eins og við mátti búast
* Fjöl-hegningar-samfélag er hægt að skilgreina sem samsull "esb-samhæfinga" og svo kallaðra "esb-umbóta" (coordination & structural reforms). ESB-samhæfing og ESB-samþvættið fer ávallt og einungis fram í nafni elítu- og klíkuvelda, ekki ósvipað peningaþvætti. Algerlega framhjá fólkinu
ESB-samhæfing felst í því í að lofa yfirríkislega að gera landi sínu og þjóð í heild eitthvað slæmt í þágu elítu landsins, gegn því að annað ESB-land lofi yfirríkislega að gera sínu landi og fólki eitthvað sem í heild er jafn slæmt fyrir það land og þá þjóð, en eins og í fyrrnefnda landinu, einungis í þágu elítu hins síðarnefnda lands
Allir tapa nema ESB-elítan og ESB-hagsmunaklíkan. Svona er Evrópusambandið byggt upp um leið og AngloSaxon PaxAmerican-Evrópa er rifin niður og sjálfstæði og fullveldi aðildarríkjanna dælt úr þeim yfir í hið nýja allsherjandi sovét ESB
Tengt
Austurvöllur orðinn Wall Street sósíalista og stjórnleysingja?
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.7.2014 kl. 19:44
Þeir eru hér enn verðum að bindast samtökum og að hrekja þá burtu. Þetta er andstyggð.
Helga Kristjánsdóttir, 30.7.2014 kl. 21:43
Þótt ég sé sammála þér í mörgu varðandi ESB, þá tel ég samt að Rússar beri meginábyrgð á núverandi ástandi í Úkraínu.
Það voru Rússar sem fjármögnuðu spillinguna í Úkraínu og studdu bæði glæpamennina Kutchma og Janukovitch gegn úkraínsku þjóðinni.
Það voru Rússar sem innlimuðu Krím, ekki ESB. Það voru Rússar sem vopnuðu uppreisnarmenn í A-Ukraínu, sem m.a. skutu niður farþegavélina með rússnesku flugskeyti.
Rússnesk yfirvöld og Rússar yfirleitt líta á Úkraínu sem þeirra eigin og hafa alltaf gert það, enda var Úkraína "brauðkarfa Sovétríkjanna", og sem Sovétríkin mergsugu líkt og þau mergsugu leppríkin í A-Evrópu. Mesta ógn við Úkraínu er ekki ESB, heldur Rússland.
Ég tel að Úkraínumenn eigi sjálfir að velja hvort þeir vilji vera hluti af ESB eða ekki, þótt aðild að þessu sambandi sé enginn hagur fyrir Ísland.
Pétur D. (IP-tala skráð) 30.7.2014 kl. 23:50
Þakka ykkur fyrir
Þetta er jú "fjölmenningar-samfélagið" í hnotskurn. Svona munu málin líklega þróast innan vambarþenslu landamæra Evrópusambandsins þegar fram líða nokkrar fáeinar stundir - og eru nú þegar farin að bæra á sér. Fátt gott er víst í vændum þaðan.
Það voru söguleg mistök að svíkja þau loforð sem Rússum voru gefin þegar Sovétríkin féllu. Sameining Þýskalands er sennilega stærsta, versta og óleysanlegustu mistök sem átt hafa sér stað í Evrópu frá lokum WWII og jafnvel lengur. Vestur- og Austur- Þýskalönd áttu að verða ríkjasamband, eins Helmut Kohl lofaði.
Með sameiningunni dó máttur þriðja málsaðilans á meginlandinu sem átti að vera svo kallaður talsmaður minnihlutanna; þ.e.a.s framkvæmdastjórn ESB. Þá hefði drápsvél velmegunar og framfara í Evrópu aldrei fæðst; þ.e.a.s evra myntbandalagsins. Hún, sú pólitíska mynt, er kransafígúran á pólitísku mikilmennskubrjálæði mjög slæmra afla innan ESB.
Hrun Sovétríkjanna var eitt, en afleiðingar þess í nútímanum fyrir Rússland, eru allt annað. Rússland mun óhjákvæmilega leitast við að gera við og rétta út gömlu stuðara landsins (buffer-zones), sem taka eiga höggin er koma mættu frá útlandinu. Þessi stuðari er miklu eldra fyrirbæri en hin sálugu Sovétríki - og er ekki nátengdari þjóðrembu en landamæri og landfræðilegir stuðarar annarra ríkja eru - og í þetta skiptið, ekki nærri náttengd hinni fölskvalausu evrópumennisrembu Evrópusambandsins.
Aldrei hefur leiðin fyrir brjálaða menn á leið til Moskvu verið eins stutt frá útlöndum og hún er nú. Það eitt hefði fyrir langa löngu átt að hringja öllum viðvörunarbjöllum hjá valdhöfum í Vestur-Evrópu. En þar er bara steinsofið í tímanum og hver minnsti vottur af umhugsun er samstundis seldur á útsölum fyrir ekki neitt.
Hefst því nú löng og ströng gönguferð Evrópu á heimagerðum jarðsprengjum ESB.
Reynsla Rússlands af ESB er fyrir það fyrsta mótuð af innrás Napóleons af heimsveldinu Frakklandi inn í Rússland.
Charles de Gaulle forseti hins þriðja lýðveldis Frakklands af þeim fimm til sex, neitaði Bretum á sínum tíma um inngöngu í Evrópusambandið, því hann sagði að Bretland passaði ekki þar inn.
Passaði ekki þar inn, sagði hann, því að Evrópusambandið ætti að ná frá eystri-ströndum Atlantshafs og austur að Úralfjöllum. Að Bretland ætti ekki heima á því meginlandi Evrópusambandsins. Þetta var og er alveg rétt hjá honum, enn þann dag í dag.
En þá vitið þið það; ESB á að ná alla leið austur að Úralfjöllum.
Og í öðru lagi er reynsla Rússlands af Evrópusambandinu mótuð af innrás Adolfs Hitlers af brjáluðu Þýskalandi & Co inn í Rússland. Reynsla Rússlands af Vestur-Evrópu er því nokkuð strembin.
En reynsla Rússlands af Evrópusambandinu er jafnvel ennþá erfiðari viðfangs því Evrópusambandið er nýtt dulbúið imperial-fyrirbæri sem stöðvar ekki útþenslu sína fyrr en það rekst á óhagganlegar fastar stærðir; rekst á immovable objects.
Það væri ákaflega sorglegt ef að Evrópusambandinu tækist að véla NATO til þjónustu við sig sem útþenslubolverk Evrópusambandsins austur. Það væri virkilega sorglegt. Ég vona að NATO skilji þetta. Alveg sama hversu mikið Póllandi et al. langar í gamla veldið sitt, sem nú er læst inni í Úkraínu.
Rússlandi var af Evrópusambandinu —nú orðið Þýskaland— lofað vissum hlutum er Sovétríkin hrundu. Þau loforð hefur ekki verið staðið við.
Nái hin stuðandi hugsjón stærstu raflagningamanna Evrópusambandsins —frá 1947ruslatunnu upphafi þess— alla leið til áfangastaðar sambandsins austur við Úralfjöll, já, þá vitum við fyrirfram hverslags barbarí það samband yrði. Það yrði tryllt.
Það sem sögunnar menn eiga eftir að velta virkilega alvarlegum vöngum yfir um ókomna framtíð er þetta; hver styggði friðinn sem þjóðríki Bandaríkjamanna í Norður-Ameríku kom á og tryggði með meira en algerlega lögmætu valdi sínu á meginlandi Evrópu. Friðinn sem þjóðríkið Bandaríkin komu á, kostuðu og tryggðu með milljón sinnum meira lögmæti en alla aðra gat látið sig dreyma um, fyrr og allar götur Evrópu síðar.
Og hver var það sem svo veruleikafirrtur varð strax árið 1947, að hann fór að gramsa ofan í hinu gamla ruslatunnuveldi meginlandsins á öskuhaugum þess. Hver er þessi sá er nú blæs þar af öllu sínu afli lífinu í gamlar glæður brennandi rústa tapranna á meginlandi Evrópu!
Það er nefnilega það; austur til Úrals
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2014 kl. 02:05
Og þú heldur virkilega að það allt leysist bara ef þessi fjölþættu þjóðabrot og málsvæði Úkraínu ásamt með öllum þeim aragrúa þjóðabrota, trúarsamfélag og mismunandi málsvæða sem fyrir eru í Rússlandi og þeim svæðum sem Pútín ásælist öðrum svo sem í Moldóvu, sameinist undir himneskri einræðisstjórn hins guðdómlega foringja og skínandi fyrirmyndar sjálfs Vladimir Vladimirovich Putin, að þá hverfi öll vandamál?
Helgi Jóhann Hauksson, 31.7.2014 kl. 10:44
Og svo er auðvitað stóra spurningin hvort allur þessi texti þinn sé réttlæting fyrir því að þú virðir ekki fullveldi ríkja, í þessu tilviki Úkraínu. Eins og þú veist þá merkir „fullveldi“ endanlegt og varnlegt vald yfir landsvæði.
Helgi Jóhann Hauksson, 31.7.2014 kl. 10:56
Þú veist náttúrlega að Fullveldi merkir einmitt fullt vald yfir skilgreindu landsvæði, og að landamæri Úkraínu voru óskoruð og viðurkennd af öllum ríkjum. Hvernig getur þú fordæmt samstarf Evrópuríkja og kallað það fullveldisafsal þó þau geta hvert um sig hvenær sem er dregið sig útúr því en réttlætir einhliða innlimun Rússland á landssvæðum sem tilheyrðu fullvalda Úkraínu og hernaðarleguum stuðningi Rússa við aðskilnaðarsinna þar.
Helgi Jóhann Hauksson, 31.7.2014 kl. 12:08
Sæll aftur Helgi
Kannski er einfaldast að orða þetta þannig að nýtt kalt stríð í Evrópu sé óafsakanleg stigmögnun á vandamáli sem jafnvel virðist óleysanlegt sem innanríkismál í Úkraínu. Saga þessa hluta Evrópu hverfur ekki bara við það eitt að ESB lýsi því yfir að Úkraína tilheyri ESB.
Það væru ófyrirgefanleg mistök að setja þetta mál í þannig búning að það sé réttlæting á nýju köldu stríði. Evrópa hefur ekki efni á því. Hvorki Vestur- né Austur Evrópa.
Ég hræðist svefngengla af þeirri tegund sem sigldu Evrópu inn í heimsstyrjöldina fyrri. Segja má að sú styrjöld hafi verið sorgleikur en ekki glæpur. En myntbandalag ESB með sínum vanvita pólitíska- og geopólitíska metnaði á meginlandi Evrópu er hins vegar bæði sorgleikur og glæpur : one EU bridge too far.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2014 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.