Leita í fréttum mbl.is

Ţýskaland sparar sig og evruţrćlabúđir sínar í hel

Reallohnindex = laun mínus verđbólga (Verbraucherpreisindex)

Ţróun kaupmáttar launa í Ţýskalandi

Statistisches Bundesamt, Veröffentlichung Reallohn, 3. Q 2013

Mynd: ţróun raunlauna, kaupmáttar, í Ţýskalandi síđustu 19 ár. Raunlauna-vísitalan hefst áriđ 1992 á vísitölunni 103,4 og endar áriđ 2013 á enn lćgri vísitölu. Kaupmáttur féll í fyrra.

Launţegar í Ţýskalandi hafa ekki fengiđ kauphćkkun í nítján ár. Raunlaun í Ţýskalandi hafa ekki hćkkađ í nítján ár. Kaupmáttur í Ţýskalandi hefur ekki hćkkađ í nítján ár. Engin velmegunaraukning hefur átt sér stađ hjá launţegum í Ţýskalandi í nítján ár. Ţetta er vél Evrópusambandsins. 

Ţessi innvortis gengisfelling Ţýskalans í meira en nítján ár —fyrst undir ERM-II ömurleika fyrirkomulaginu sem sprakk í loft upp áriđ 1992 og svo síđar undir innvortis evrustyrjöld ESB— er ţađ sem er ađ drepa Evrópu og hefur veriđ ađ drepa Evrópu áratugum saman

Ekkert bendir til ađ ţessi ţróun —sem er innbyrđis kapphlaup evrulanda niđur á botninn— hćtti, ţar sem engar líkur eru á ađ raunlaun —kaupmáttur— hćkki í Ţýskalandi eftir ţessar samfelldu innvortis gengisfellingar landsins í meira en nítján ár. Innvortis gengisfelling gagnvart ţeim löndum sem eru í lćstu gengisfyrirkomulagi viđ Ţýskaland; kínverja Evrópu

Ţessi ţróun hentar elítuhagkerfi Ţýskalands ákaflega vel. Leiguliđarnir, ţýska ţjóđin, er áfram handjárnuđ á klafa og mun aldrei uppskera neitt nema eitt; elítustýrđar hörmungar ţýskrar export- banka- og ESB-mafíu

Ţađ eina sem svona land skilur á samkeppnismörkuđum, er gengisfelling beint í andlitiđ á ţví

Ţađ er sko munur ađ láta svona vel ađ stjórn. Er ţađ ekki ASÍ? Ţetta eru blautir draumar útópíuforystu ASÍ, Viđskiptaráđs og Samtaka Atvinnulífsins: elítuvćddar ERM II og evruţrćlabúđir

Fyrri fćrsla

Evrópusambandiđ lokar álfunni niđur - til frambúđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Anja sem skúrar gólf og gerir hreint fyrir tvćr evrur á tímann (332 krónur) í Stralsund í Ţýskalandi, sortnar fyrir augunum af brćđi ţegar hún les í dagblöđum um "ţýska kraftaverkiđ í atvinnumálum", sem nú er notađ sem tálbeitu-fyrirmynd handa öđrum evruríkjum á leiđ í ţrot. "Ef ég gćti fariđ, ţá vćri ég fyrir löngu hćtt og farin. Fyrirtćkiđ hefur nauđgađ mér í sex ár", segir Anja.
 
En Peter Huefken, sem er Ţýskalands kollegi Gylfa Arinbjarnarsonar forseta ASÍ, segir ađ ţetta sé langt frá ţví versta sem hann ţurfi ađ eiga viđ í ţýska evruríkinu. "Sumt fólk sem ég hef međ ađ gera er međ 55 cent á tímann (91 krónu)." Verkalýđsfélag Huefken er ađ reyna ađ stefna atvinnurekendum fyrir misnotkun á launţegum og hvetur önnur félög til ađ gera hiđ sama. Kauphćkkun hefur ekki fengist í 19 ár. Og engin lágmakrslaun eru víđast hvar í landinu. Hćgt en örugglega mjakar öldrunarhagkerfi Ţýskalands Evrópu aftur á járnöld.

Gunnar Rögnvaldsson, 2.3.2014 kl. 22:22

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svona eru undur fjorfrelsisins. Ţrćlakisturnar í slavnesku löndunum sja ţeim fyrir vinnuafli fyrir skit og ingenting af ţví ađ í heimalöndunum fá ţeir bara ingenting. Ţetta er frábćr leiđ til ađ koma launum á samkeppnisstigiđ. Sá fćr vinnu sem ţiggur minst en ekki sá sem getur mest ţannig fćrđu ţa sem geta mest fyrr eđa síđar fyrir ţađ sama og ţá sem geta ekkert.

Ţađ verđur annars spennandi ađ sjá upplitiđ á ASÍ ţvottabirninum ţegar twkiđ verđur til viđ ađ trođa okkur međ skóhorni í gegnum Maastricht sáttmálann svo viđ verđum gjalgeng sem rćđarar á ESB galeiđunni. Hann horfir vafalaust međ glampa í augum til ţeirra Grikklandsára.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.3.2014 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband