Mánudagur, 30. september 2013
"Seljum" peningaprentvélina
Þingmenn sem leggja til að peningaprentvélar íslenska lýðveldisins séu seldar vegna þess að kreditkort hafi gert peninga óþarfa, ættu alvarlega að hugsa sinn trapantaða tvígang.
Enginn ríkissjóður með fullu viti selur undan sér þær peningaprentvélar sem felast í því að prenta út úr þeim þá peningaseðla sem náttúruauðlindir þjóðarinnar hafa gefið okkur.
Það eru mýmörg tilfelli þar sem sala á ríkiseignum almennings borgar sig aldrei. Eitt þannig tilfelli er sjálf skattheimtan. Að selja hana væri geggjun. Allir geta verið því sammála -
- nema að það sé einmitt framtíðarsýn stjórnmálamanna að beita skattheimtunni það hart í þágu þeirra sjálfra, að náttúruauðlindin sem skattheimtan eys peningum upp úr hverfi úr landinu. Að þjóðin í þjóðareign pakki saman og fari. Það mun hún gera, sé komið fram við hana sem eins konar ómálga skítapakk.
Að selja peningaprentvélar náttúruauðlinda Íslendinga væri því sem næst geðbilun. Þegar þannig áætlanir eru farnar að grafa um sig meðal þjóðkjörinna stjórnmálamanna lýðveldisins, þá er óhætt að segja að upplausn þess lýðveldis færist í nánd og hefji aðsig. Að helvíti evrusvæðis hafi jafnvel verið flutt inn í Helklufjall.
Stjórnmálamenn lýðveldisins á þannig buxum verða ekki landsvirkjaðir, því þeir eru bankahrundir. Í rúst og bankaðir niður.
Það er synd að fæstir þeirra vita ekki að við erum heimsmeistarar í rafmagni, þegar að stofnun nýrra og að rekstri núlifandi fyrirtækja kemur. Og sá 2013-listi World Bank nær þó yfir 186 lönd veraldar.
Doing Business á Íslandi er þar í fyrsta sæti á þeim lista þegar að rafmagni kemur. Í heild og á öllum sviðum fyrirtækjarekstrar erum við í fjórtánda sæti á listnaum af 186 mögulegum, þegar að því kemur að stunda, stofna og hefja rekstur nýrra fyrirtækja á Íslandi.
Kílómetra-fjarlægðina til vígstöðvanna, e. distance to frontier (DTF), höfum við snúið okkur í hag. Við höfum einfaldlega landsvirkjað hana í þágu Íslendinga. Við erum þess vegna heimsmeistarar í rafmagni, hvorki meira né minna.
Við skulum ekki brjóta í spón það sem hér er best í heimi. Og við skulum ekki enda eins og ESB-haleljúga Mölturíki DDRÚV-ríkisútvarpsins, þar sem verra er að stofna og reka fyrirtæki en í Albaníu.
Annað hvort stöndum við - eða þá að við stöndum bara alls ekki.
Var þetta nokkuð Albanía, Pétur?
Hvenær skyldi ég nú geta kosið Sjálfstæðisflokkinn aftur? Ég sé ekki að flokkurinn sé á neinn hátt að ganga í mig. Þvert á móti: hann virðist vera að ganga fyrir björg.
Hér með upplýsi ég í lokin að ALLAR tekjur ríkissjóðs íslenska lýðveldisins koma frá atvinnustarfsemi. Og að engar aðrar tekjur eru til; ENGAR!
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 1.10.2013 kl. 03:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þjóðaríþrótt Íslendingar er kennitöluflakk. Við þjóðveldismenn viljum því þjóðnýta íþróttina:
Þjóðin skiptir um kennitölu með því að yfirgefa Lýðveldið og endurreisa Þjóðveldi - kerfi sem hún nýtti í fjórar aldir en Evrópumenn lögðu niður.
Er þetta afturhvarf til fortíðar? Nei því við fáum kosningar fjórum sinnum árlega á hverju héraðsþingi og árlega til Alþingis.
Þannig ættum við að geta afstýrt þeirri vá sem þessi ágæta grein varar við.
Guðjón E. Hreinberg, 30.9.2013 kl. 12:14
Sæll Gunnar.
Góð grein.
"- nema að það sé einmitt framtíðarsýn stjórnmálamanna að beita skattheimtunni það hart í þágu þeirra sjálfra, að náttúruauðlindin —sem skattheimtan eys peningum upp úr— hverfi úr landinu. Að þjóðin í þjóðareign pakki saman og fari. Það mun hún gera, sé komið fram við hana sem eins konar ómálga skítapakk."
Þetta er kjarni íslensks stjórnkerfis.
Hrun fjármálakerfisins var einungis millileikur.
Flowell, 30.9.2013 kl. 18:36
Hvað var það sem hugsað var út fyrir? Var það baukur eða hraukur? Ég er reyndar orðin svo gamall að ég bara man þetta ekki. Kannski eins gott að við losnum okkur við gæfu okkar í hendur fjármálasnillinga áður en við verðum alveg elli ær.
En hvernig var það að vera leiguliði, kaupandi allt, orku og sukk á hæsta verð? Hvernig var það að með loforðið um að skila til afkomenda ólöskuðu og færu til brúks.
Hvernig verður það í þriðja lið á framfæri einhvers sem engin veit hver verður?
Hrólfur Þ Hraundal, 30.9.2013 kl. 23:27
Pétur hefur misskilið hvernig maður hugsar á jákvæðan og hagkvæman hátt út fyrir rammann/boxsið. Þetta mistókst alveg hjá kallinum. Nú er ég hissa á honum Pétri. Þarna bregst honum illilega bogalistin. Verst ef einhverjir aðrir eru sammála honum, eða eiga jafnvel hugmyndina.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.10.2013 kl. 01:16
Þakka ykkur kærlega fyrir innlitið og athugasemdir
Þröng flokksfoysta Sjálfstæðisflokksins hefur þetta sölumál Landsvirkjunar á heilabúum sínum uppi undir Valhöll. Þetta eru ekki bara oft-á-tíðum öflugir einka-snúningar Péturs.
Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ég gat ekki hugsað mér að kjósa flokkinn, eða að koma nálægt honum með flísatöngum ofan í allt hitt "hvað-er-að-ið"
============================
- Halldór Jónsson: 12.2.2013:
[Þ]ar get ég gjarnan nefnt að margt hjá Framsóknarflokknum get ég sem Sjálfstæðismaður betur fellt mig við en sumt af því sem ég les málefnadrögum á www.xd.is, m.a. mögulega sölu á Landsvirkjun sem er eitur í mínum beinu[m]
============================
- Gunnar Rögnvaldsson, 12.2.2013 kl. 11:53:
Ertu að segja mér að á stefnuskrá þröngrar flokksforystu Sjálfstæðisflokksins sé að selja Landsvirkjun?
Nú ertu að grínast Halldór?
Kveðjur
============================
- Halldór Jónsson, 12.2.2013 kl. 15:44:
Gunnar minn, Ágúst frændi og Sigurður vinur: Ég er ekki að grínast. Ég heyrði manninn.
============================
- Nánar: Halldór Jónsson um Stefnuskrár flokkanna
============================
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 1.10.2013 kl. 03:04
Þegar Pétur leggur einhverjar barbabrellur ti, þá er eins gott koma sér í skjól. Maðurinn sem feðraði orðtækið fé án hirðis. Guðfaðir undrabarnsins Bjarna Ármanns og grunnhugmyndafræðingur hrunsins þar með.
Það er vænt til farsældar að gera ekki það sem þessi kafbátur leggur til. Hann er stórhættulegur og ætti að færast í bönd.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.10.2013 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.