Leita í fréttum mbl.is

"Seljum" peningaprentvélina

Ţingmenn sem leggja til ađ peningaprentvélar íslenska lýđveldisins séu seldar vegna ţess ađ kreditkort hafi gert peninga “óţarfa”, ćttu alvarlega ađ hugsa sinn trapantađa tvígang. 

Enginn ríkissjóđur međ fullu viti selur undan sér ţćr peningaprentvélar sem felast í ţví ađ prenta út úr ţeim ţá peningaseđla sem náttúruauđlindir ţjóđarinnar hafa gefiđ okkur.

Ţađ eru mýmörg tilfelli ţar sem sala á ríkiseignum almennings borgar sig aldrei. Eitt ţannig tilfelli er sjálf skattheimtan. Ađ selja hana vćri geggjun. Allir geta veriđ ţví sammála -

- nema ađ ţađ sé einmitt framtíđarsýn stjórnmálamanna ađ beita skattheimtunni ţađ hart í ţágu ţeirra sjálfra, ađ náttúruauđlindin —sem skattheimtan eys peningum upp úr— hverfi úr landinu. Ađ ţjóđin í ţjóđareign pakki saman og fari. Ţađ mun hún gera, sé komiđ fram viđ hana sem eins konar ómálga skítapakk.

Ađ selja peningaprentvélar náttúruauđlinda Íslendinga vćri ţví sem nćst geđbilun. Ţegar ţannig áćtlanir eru farnar ađ grafa um sig međal ţjóđkjörinna stjórnmálamanna lýđveldisins, ţá er óhćtt ađ segja ađ upplausn ţess lýđveldis fćrist í nánd og hefji ađsig. Ađ helvíti evrusvćđis hafi jafnvel veriđ flutt inn í Helklufjall. 

Stjórnmálamenn lýđveldisins á ţannig buxum verđa ekki landsvirkjađir, ţví ţeir eru bankahrundir. Í rúst og bankađir niđur.

Ţađ er synd ađ fćstir ţeirra vita ekki ađ viđ erum heimsmeistarar í rafmagni, ţegar ađ stofnun nýrra og ađ rekstri núlifandi fyrirtćkja kemur. Og sá 2013-listi World Bank nćr ţó yfir 186 lönd veraldar. 
 
Doing Business á Íslandi er ţar í fyrsta sćti á ţeim lista ţegar ađ rafmagni kemur. Í heild og á öllum sviđum fyrirtćkjarekstrar erum viđ í fjórtánda sćti á listnaum af 186 mögulegum, ţegar ađ ţví kemur ađ stunda, stofna og hefja rekstur nýrra fyrirtćkja á Íslandi.
 
Kílómetra-fjarlćgđina til vígstöđvanna, e. distance to frontier (DTF), höfum viđ snúiđ okkur í hag. Viđ höfum einfaldlega landsvirkjađ hana í ţágu Íslendinga. Viđ erum ţess vegna heimsmeistarar í rafmagni, hvorki meira né minna.

Viđ skulum ekki brjóta í spón ţađ sem hér er best í heimi. Og viđ skulum ekki enda eins og ESB-haleljúga Mölturíki DDRÚV-ríkisútvarpsins, ţar sem verra er ađ stofna og reka fyrirtćki en í Albaníu.

Annađ hvort stöndum viđ - eđa ţá ađ viđ stöndum bara alls ekki.

Var ţetta nokkuđ Albanía, Pétur?

Hvenćr skyldi ég nú geta kosiđ Sjálfstćđisflokkinn aftur? Ég sé ekki ađ flokkurinn sé á neinn hátt ađ ganga í mig. Ţvert á móti: hann virđist vera ađ ganga fyrir björg.

Hér međ upplýsi ég í lokin ađ ALLAR tekjur ríkissjóđs íslenska lýđveldisins koma frá atvinnustarfsemi. Og ađ engar ađrar tekjur eru til; ENGAR!
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ţjóđaríţrótt Íslendingar er kennitöluflakk. Viđ ţjóđveldismenn viljum ţví ţjóđnýta íţróttina:

Ţjóđin skiptir um kennitölu međ ţví ađ yfirgefa Lýđveldiđ og endurreisa Ţjóđveldi - kerfi sem hún nýtti í fjórar aldir en Evrópumenn lögđu niđur.

Er ţetta afturhvarf til fortíđar? Nei ţví viđ fáum kosningar fjórum sinnum árlega á hverju hérađsţingi og árlega til Alţingis.

Ţannig ćttum viđ ađ geta afstýrt ţeirri vá sem ţessi ágćta grein varar viđ.

Guđjón E. Hreinberg, 30.9.2013 kl. 12:14

2 Smámynd: Flowell

Sćll Gunnar.

Góđ grein.

"- nema ađ ţađ sé einmitt framtíđarsýn stjórnmálamanna ađ beita skattheimtunni ţađ hart í ţágu ţeirra sjálfra, ađ náttúruauđlindin —sem skattheimtan eys peningum upp úr— hverfi úr landinu. Ađ ţjóđin í ţjóđareign pakki saman og fari. Ţađ mun hún gera, sé komiđ fram viđ hana sem eins konar ómálga skítapakk."

Ţetta er kjarni íslensks stjórnkerfis.

Hrun fjármálakerfisins var einungis millileikur.

Flowell, 30.9.2013 kl. 18:36

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Hvađ var ţađ sem hugsađ var út fyrir?  Var ţađ baukur eđa hraukur? Ég er reyndar orđin svo gamall ađ ég bara man ţetta ekki.  Kannski eins gott ađ viđ losnum okkur viđ gćfu okkar í hendur fjármálasnillinga  áđur en viđ verđum alveg elli ćr.   

En hvernig var ţađ ađ vera leiguliđi, kaupandi allt,  orku og sukk á hćsta verđ? Hvernig var ţađ ađ međ loforđiđ um ađ skila til afkomenda ólöskuđu og fćru til brúks. 

Hvernig verđur ţađ í ţriđja liđ á framfćri einhvers sem engin veit hver verđur?

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.9.2013 kl. 23:27

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Pétur hefur misskiliđ hvernig mađur hugsar á jákvćđan og hagkvćman hátt út fyrir rammann/boxsiđ. Ţetta mistókst alveg hjá kallinum. Nú er ég hissa á honum Pétri. Ţarna bregst honum illilega bogalistin. Verst ef einhverjir ađrir eru sammála honum, eđa eiga jafnvel hugmyndina.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.10.2013 kl. 01:16

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur kćrlega fyrir innlitiđ og athugasemdir

Ţröng flokksfoysta Sjálfstćđisflokksins hefur ţetta sölumál Landsvirkjunar á heilabúum sínum uppi undir Valhöll. Ţetta eru ekki bara oft-á-tíđum öflugir einka-snúningar Péturs.

Ţetta er ein af ástćđunum fyrir ţví ađ ég gat ekki hugsađ mér ađ kjósa flokkinn, eđa ađ koma nálćgt honum međ flísatöngum ofan í allt hitt "hvađ-er-ađ-iđ"

============================

- Halldór Jónsson: 12.2.2013:

[Ţ]ar get ég gjarnan nefnt ađ margt hjá Framsóknarflokknum get ég sem Sjálfstćđismađur betur fellt mig viđ en sumt af ţví sem ég les málefnadrögum á www.xd.is, m.a. mögulega sölu á Landsvirkjun sem er eitur  í mínum beinu[m]

============================

- Gunnar Rögnvaldsson, 12.2.2013 kl. 11:53:

Ertu ađ segja mér ađ á stefnuskrá ţröngrar flokksforystu Sjálfstćđisflokksins sé ađ selja Landsvirkjun?

Nú ertu ađ grínast Halldór? 

Kveđjur

============================

- Halldór Jónsson, 12.2.2013 kl. 15:44:

Gunnar minn, Ágúst frćndi og Sigurđur vinur: Ég er ekki ađ grínast. Ég heyrđi manninn.

============================  

- Nánar: Halldór Jónsson um Stefnuskrár flokkanna

============================ 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.10.2013 kl. 03:04

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţegar Pétur leggur einhverjar barbabrellur ti, ţá er eins gott koma sér í skjól. Mađurinn sem feđrađi orđtćkiđ fé án hirđis. Guđfađir undrabarnsins Bjarna Ármanns og grunnhugmyndafrćđingur hrunsins ţar međ.

Ţađ er vćnt til farsćldar ađ gera ekki ţađ sem ţessi kafbátur leggur til. Hann er stórhćttulegur og ćtti ađ fćrast í bönd.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.10.2013 kl. 07:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband