Leita í fréttum mbl.is

Skýrsla um hrođalega misnotkun BBC á valdi sínu kemur út í nćsta mánuđi

DDRÚV er mörgum sinnum verra en ţađ versta sem ég hef komist í kynni viđ erlendis og er ţó ţar margt hrođalega slćmt ađ finna. Ţessari stofnun verđur líklega ekki bjargađ héđan af. Kannski er hnignun Reykjavíkur bein afleiđing hennar. Ţađ vćri sorglegt
 
Á tímum Sovétríkjanna tókst stórvirkri morđmaskínu kommúnista ţeirra ađ koma sér rćkilega fyrir á nćstum öllum ríkisfjölmiđlum Evrópulanda. Og áhrif ţeirrar óhamingju sitja ţar enn föst í dag. Međal annars vegna ţess ađ áhrifin og sú óhamingja sem af ţeim leiđir, henta og nýtast elítu Evrópusambandsins mjög vel. En atlaga glćpaklíkustjórnvalda Sovétríkjanna ađ fjölmiđlum Bandaríkjamanna mistókst hins vegar ađ mestu leyti. Ţökk sé međal annars Ronald Reagan, snemma á langri ćvi hans
 
Úr bókinni Guilty Men, eftir Peter Oborne and Frances Weaver, sem kom út í fyrra, eru hér nokkrir punktar um misnotkun breska ríkisútvarpsins, BBC, á ofurvaldi sínu yfir skođanamyndun í Bretlandi, hér heima og víđar
 
[- Nokkrir punktar úr bókinni -] 
  • The first of five examples I gave the BBC was how, on October 14, 1997, the Today programme reported as the day’s top news a claim by Mustafa Mohotarem, the chief economist at General Motors, that his company would move car production out of the UK if the UK did not join the single currency. Although this claim was later trenchantly rejected by General Motors, the BBC did not report its denial.
  • On December 10, 1997, the BBC highlighted a decision by Toyota to site a major new factory in France. The real reason for this was that Toyota had been offered French government subsidies of around Ł700 million to locate the factory nearer to continental markets. But BBC presenters and interviewers persistently suggested the main reason for Toyota’s decision was the UK’s refusal to join the single currency.
  • On January 28, 1999 the Today programme‘s business news led on a claim in the Daily Express, owned by leading Britain in Europe supporter Lord Hollick, that the Bank of America was to move its European head office from London to Frankfurt because of Britain’s refusal to join the euro. When the bank later put out a statement that the report was “completely untrue”, the BBC ignored it.
  • On November 24, 1999 Today reported a Daily Telegraph story that three major car companies had warned Mr Blair that they would have to reconsider their investments in Britain if the UK delayed entry to the euro.
  • Most recently, on February 13, Today reported that the chairman of Sony had warned Mr Blair that “the high pound, plus being outside the euro, threatens future investment in Britain”. Sony protested. It was true the chairman had expressed concern over the strong pound, but he had not mentioned the euro. Again the BBC failed to report the correction.
This pattern was to be repeated. Here is Today Programme reporter Michael Buchanan in France:
 
Walking up the Champs Elysée with its sparkling Christmas lights, towards that most French of national monuments, the Arc de Triomphe, you get the feeling that this is a country very much at ease with this latest engagement with Europe.
 
Buchanan went on, in a loaded remark apparently aimed at British euro-sceptics:
 
For people here, the Euro has got little to do with loss of sovereignty or European superstates. It’s about money, pure and simple.
 
This was the message that the pro-Euro campaigners wanted. The Euro was a simple and innocent matter, with no deep consequences. Now – with several Eurozone countries in collapse – we know how false that prospectus was, and how misleading was the BBC‘s institutional complacency 

[ - nokkrum punktum úr bókinni lokiđ - ]
öll bókin er hér
 
Og góđar kveđjur til Vigdísar Hauksdóttur, kjarkţingmanns 
 
Fyrri fćrsla
 
 
Tengt efni
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvenćr fáum viđ úttekt á RÚV?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.8.2013 kl. 15:04

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Heimir

Viđ fáum ekki ţađ sem DDRÚV Ríkisútvarpiđ hefur, svo lengi sem ţessi stofnun ein allra fjölmiđla hefur úttektarheimild á fjármunum úr vösum allra landsmanna, til ađ stunda ţá sjálftektarstóriđju sem hún gerir úr nokkurs konar skattaskjóli sem heilsteypt komma & krata pólitískt hobbý-snobb-veldi af verstu sort.

Eina raunverulega úttektin sem fram getur fariđ á DDR-Ríkisútvarpinu er sú, ađ ţrćlar ţess fái ađ vera frjálsir ađ viđskiptum sínum viđ ţetta rotna fyrirbćri, sem úr öllum böndum er komiđ. Ţvert á hinn upprunalegan stofnanalega tilgang stofnunar ţess.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.8.2013 kl. 23:10

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég setti ţennan pistil ţinn Gunnar í morgun á Facebook,mér er svo mikiđ í mun ađ sem flestir lesi pistla ţína sem eru bćđi frćđandi og sannir. En skrifa venjulega eitthvađ sem hreyfir úr pistlum ţínum/ykkar efst,ţví ég tók eftir ađ fólk,sem er ađ mreiriparti konur,flest börn mín og frćndfólk,segist ekki nenna ađ pćla í pólitík.En ég hef góđa von ađ allmargir fylgi okkar stefnu. Kveđja og ţakkir. PS.vonandi má ég ţetta.

Helga Kristjánsdóttir, 17.8.2013 kl. 00:19

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ Helga

Ţetta er ţér meira en velkomiđ og gangi ţér allt í haginn

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.8.2013 kl. 03:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband