Miðvikudagur, 1. maí 2013
100 prósent atvinnuleysi á stóru hernumdu evrusvæði
Taki maður þær 19,2 milljónir íbúa 17 evrulanda sem eru atvinnulausir. Og hugsi síðan um þá óhugnanlegu tölu í samhengi við mannfjölda þeirra landa sem búa á hernámsvæði evrunnar, þá er niðurstaðan þessi:
Í eftirtöldum ríkjum eru 19,6 milljónir manns á vinnualdri. Umreiknað þýðir þetta þá að allir íbúar á vinnualdri í þessum löndum búa við 100 prósent atvinnuleysi
- Malta
- Lúxemborg
- Kýpur
- Eistland
- Slóvenía
- Írland
- Finnland
- Slóvakía
- Austurríki
Þessi lönd eru öll á hernámssvæði evrunnar
Mín spurning er sú hvort einhver hafi hugsað út í afleiðingar hins 30 ára langtímaatvinnuleysis næstum allra landa Evrópusambandsins, þar sem nú búa alls 26,5 milljónir manns við ESB-atvinnuleysi
Bankakerfi evrulanda virka ekki því þau búa á hernumdu hættusvæði evrunnar. Atvinna getur ekki skapast. Og fjárfestingar hrynja. Bókstaflega hrynja. Framlag fjárfestinga til mögulegs hagvaxtar á evrusvæðinu er neikvætt og hefur verið neikvætt á 11 af síðustu 16 ársfjórðungum. Og fjárfestingahlutfall fyrirtækja á evrusvæðinu hefur hrunið: bókstaflega hrunið, allar götur margra ESB-ríkja frá 1980
Þróun heildarfjárfestinga frá 1980 og til í dag er til dæmis átakanleg í Finnlandi. Hreint átakanleg. Miðað við árin áður en Finnland fór að fikta við ESB, segja sig úr EFTA og þjást í evrum. Þar er ríkir nú 8,2 prósent atvinnuleysi í kjölfar mesta hruns landsframleiðslu Finnlands síðan 1918. Finnland á ekki afturkvæmt út úr evru
Og nú hefur síðasta verksmiðja Nokia í Vestur-Evrópu lokað. Álverið í Straumsvík stendur hins vegar óhagganlega og framleiðandi fast, eftir heil 44 ár síðan 1969. Það er sennilega eitt og sér þjóðhagslega mikilvægara fyrir hagkerfi Íslands en Nokia er fyrir hagkerfi Finnlands nú. Það haggast ekki
Umbylting meginlands Evrópu yfir í hættusvæði er að takast með mikilvirkri nákvæmni. Uppskeran mun síðan eftir miklar komandi hörmungar á endanum líkjast nýju Evrópusovétríki. Lagaramminn og sáttmálarnir að einræðinu hafa þegar tekið sér stöðu yfir meginlandi Evrópu. Sem samkvæmt áætlun, loksins er komið beyond point of no return
Fyrri færsla
Sjáðu Davíð! Þarna helltum við öli þjóðarinnar niður: í Samfylkinguna!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 06:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 1390766
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það er eitt sem mætti undirstrika varðandi atvinnuleysið í sambandinu. Þetta er þrátt fyrir fjórfrelsið þar sem m.a. Frjáls flutningur vinnuafls átti að vega á móti eða jafnvel kona í veg fyrir atvinnuleysi. Fólk færi bara þangað í álfunni sem atvinnu væri að fá. Atvinnuleysistölur í landi þeirra breyttust lítið við þetta. Allir græða.
Nú er sama hvernig fólk á fjórfrelsisvergangi þvælist með föggur sínar og framtíð milli landa, það sér ekki högg á vatni. Það eina sem gæti lækkað tölurnar væri einfaldlega að fólk flýði álfuna.
Nú á frídegi verkamanna er rétt að nefna ömurlegast þátt fjórfrelsisvergangsins, en það er að laun verkafólks eru komin á uppboðsmarkað þar sem fólk með lægri kröfur og meiri örvæntingu keppir við launamenn í þeirra eigin landi og þrýstir niður launum og lífsgæðum.
Ekki furða þótt maður líki þessu við endurreisn lénskerfisins.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.5.2013 kl. 07:21
Í EU meginlandisins síðust öld hefur yfir vinna nánast verið bönnuð, og margar stéttir eftir síðustu heimstyrjöld hefja töku ellífeyris 50 ára og 55 ár. Hlutfall starfandi í lávirðisauka geirum fyrir um 200 árum kannski 80% eru nú sumstaðar ekki nema 3,0% en 80% eru nú í þjónustugeirum. Skortur á framboði á þjónustu störfum, getur minnkað skatta en líka réttlætt þörf fyrir fleiri þjónustu störf. Hvernig ríki skapa þjónustustörf eða skilgreina þau endurspeglast af svo kölluðu atvinnuleysis stigi. USA gefur upp 8,3% atvinnuleysi af mann afla: 154,900,000 af fólksfjölda 316,668,567 = 173 milljónir eða 54% eru ekki starfandi [? klukkustundir].
Ísland gefur upp atvinnuleysi 5,3% , 315 þúsund íbúa og mannafla 181 þús. 136 þús ekki starfandi 43%.
meðalaldur í USA er 37 ár en 36 ár á Íslandi.
Rekstratekjur á íbúa í USA PPP eru 49.000 dollarar en 39.000 dollara á íslenkan íbúa. 26% hærri í USA [skýrir öfund EU menntamanna].
Auka almenna eftirpurn eigin skattskilara eftir eigin framleiðlu vöru og þjónustu er alltaf nærtækast og eina sem stjórnmála elítan getur verðtryggt. Skapa almennt vinsæl og rökrétt þjónustu störf í samræmi við nærumhverfi og eðli þegna. Sjá 30 ára grunn fjárlagaramma og rétt til skapa störf með lögum reglum, og tilskipun. Atvinnleysistigið er einkamál innri lögsögu: sjá Grikkland og þýskaland. þýsklandi hefur fækkað sínum ríksborgurum markvist frá 2000. tekju og gjalda skiptinga hlutföllin eru eins. Ríki sem fjölga sínum Ríkisborgurum gera það eigin forsendum. Fjöldi í stórborgum er 4000 ára gamalt vandamál. þeir sem ekki læra sögu skilja ekki þá sem læra hana.
Ísland getur fjölgað störfum sem tengjast lögsögu yfirlit og eftirliti. Reynsla af fákeppi keðju þjónustugeirum er slæm hér. Ísland getur því sett reglur um sölurekstur vöru þjónustu og fjölgað séreigna lögaðilum [skatta skilurum] í geirum. Minnkað og fjölgað sjálfsábyrðar viðskipta eiginingum. þannig minnkað hér millfærslu skatta veltu hér hægt og rólega.
PPP innan lögsögu í lávirðis grunni [að mati EU, USA og Kína] má nýta betur innlands til eigin hávirðis auka.
Ísland er með allt of marga starfandi í samanburði og alltof langan vinnutíma á stafsæfi miðað við mörg ríki. Ísland þarf ekki alltaf að bera sig saman. Bera sig saman við við þá sem standa sig verr er einkenni allra tossa hingað til. Slíkur samaburður styrkir ekki framtíðar gengið hér hjá auðmönnum erlendis.
Frjáls flutningur hefur aðra hlið sem ekki er gefin upp: ríki sem yfirbjóða velferðkerfi/ elítukostnað í innri samkeppni Meðlima ríkja EU, fá þá nýjan kostnaðar auka. Þjóverjarr og Frakkar kenna að öll rök í samengi skipta máli, ekki bara þau sem er gefin upp almennt. þjálfun hinna greindu er greina það sem ekki er greint frá, það krefst þekkingar á baklandi kenninganna. Greind til greina afturábak.
Júlíus Björnsson, 1.5.2013 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.