Fimmtudagur, 11. apríl 2013
Hver á að verðleggja myntina?
Húsnæðiseigendur búa við markaðsverð á fasteignum þegar þeir kaupa og selja eignir sínar. Á bak við það verð sem myndast, liggur sjálf fasteignin, gæði og ástand hennar ásamt þeim aðstæðum sem ríkja í því hagkerfi sem húsnæðismarkaðurinn er staðsettur í
Stórslys getur hlotist af að grípa inn í verðmyndun á þessum markaði. Hægt er með pólitískum inngripum og lagasetningu að drekkja heilum kynslóðum í enn stórkostlegri vandræðum en þeim sem hagsveiflur og kreppur búa til
Verslanir búa við markaðsverð þegar þær kaupa inn og selja vörur sínar. Þar ríkja einnig inn- og útgönguaðstæður hvað varðar hið selda og svo þær aðstæður sem verslunin býr við í hagkerfinu
Hver annar ætti að verðleggja ofangreint en markaðurinn? Ég spyr
Það sama gildir um myntina. Það eina rétta er að láta markaðinn verðleggja myntina okkar
Á bak við íslensku krónuna liggja bæði núverandi aðstæður hagkerfisins og framtíðaraðstæður þess. Og hér með eru talin öll þau mannlegu sem og efnahagslegu auðæfi sem er að finna á myntsvæði krónunnar; sem er 18. stærsta eyja heimsins með 800 þúsund ferkílómetra efnahagslögsögu. Engin smásmíði er það sem mun bera myntina okkar uppi inn í framtíðina. Hún á eftir að verða eftirsóttur alþjóðelgur peningur, gjaldfær og passlega eftirsótt allsstaðar
Við höfum ekkert að óttast nema óttann og leynda pólitíska dagskrá stjórnmálamanna, sem hægt er að flokka sem eins konar samsæri gegn kjósendum (ESB). Samsæri í stjórnmálum er enn verra og glæpsamlegra en samsæri í viðskiptum
Við ætlum ekki íslensku hagkerfi að búa við sýndarveruleika. Við ætlum að selja og kaupa
Þetta skildi Margaret Thatcher manna best. Eitt hennar fyrsta verk var að frelsa breska pundið undan sósíalisma andskotans og koma því í rétt verð á markaði
Fyrri færsla
Kýpur: þjóð í evrufangelsi evruhafta
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.11.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 1387356
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar, þú segir: »Það eina rétta er að láta markaðinn verðleggja myntina okkar.«
Þetta er algjörlega rangt, því að gjaldmiðill smáríkis er ekki vara eins og kartöflur og rófur. Tilgangur með alvöru gjaldmiðli er þrenns konar:
Gjaldmiðill ríkis á að vera ávísun á verðmæti og þessi verðmæti eru gjaldeyrissjóður sá sem útgefandi gjaldmiðilsins heldur í varasjóði sínum. Gjaldmiðill sem ekki heldur verðgildi sínu er fölsuð ávísun!!! Sýndarpeningur eins og Krónan er ekki nothæfur gjaldmiðill, nema sem tæki til að ræna verðmætum af almenningi. Ef menn hafa þann tilgang í huga, er þá ekki sanngjarnt að það sé játað?
Gunnar þú segir einnig:
Ef þetta væri rétt, sem það er ekki, þá má spyrja: Hvar voru þessi gríðarlegu efnahagslegu auðæfi síðustu 100 árin? Íslendska krónan hefur frá 1939 veikzt um 99,95 prósent gagnvart Dönsku krónunni. Þessi ógurlega veiking samsvarar því, að dönsk króna hafi haldið verðgildi sínu 2.000 sinnum betur en krónan okkar. Þú virðist vera að spá því Gunnar, að eftir 1000 ár verði Íslendskur gjaldmiðill aftur jafn Dönsku Krónunni, en hvaða gagn gerir það?
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 13.4.2013 kl. 23:45
Þakka þér Loftur
Leyfi mér að vitna í Adam Smith sem hló af hugsuninni um að eitthvað annað en landsframleiðslan stæði á bak við myntina.
--------------------------------------
The gold and silver money which circulates in any country, and by means of which, the produce of its land and labour is annually circulated and distributed to the proper consumers, is, in the same manner as the ready money of the dealer, all dead stock. It is a very valuable part of the capital of the country, which produces nothing to the country.
The judicious operations of banking, by substituting paper in the room of a great part of this gold and silver, enable the country to convert a great part of this dead stock into active and productive stock; into stock which produces something to the country. The gold and silver money which circulates in any country may very properly be compared to a highway, which, while it circulates and carries to market all the grass and corn of the country, produces itself not a single pile of either.
The judicious operations of banking, by providing, if I may be allowed so violent a metaphor, a sort of waggon-way through the air, enable the country to convert, as it were, a great part of its highways into good pastures, and corn fields, and thereby to increase, very considerably, the annual produce of its land and labour.
--------------------------------------
Sem sagt: Vegurinn (myntin) er einskis virði nema að það fari um hann verðmæti; landsframleiðslan. Gengið í gegnum "exchange" skapar réttan hraða fyrir verðmætin sem flutt eru á veginum. Og "banking" via "exchange" getur skapað hröðun (velocity).
Mynt er ekki ávísun á verðmæti, Loftur, og hún er ekki geymsla fyrir verðmæti, nema þau sem um veginn eru flutt. Þess vegna er ekki hægt að dæla peningum niður í jörðina til þess að geyma þá þar og í þeim verðmæti. Kostnaðurinn við að grafa þá upp mun breyta genginu á verðlaununum fyrir finnanda.
The entrepreneurial spirit Ameríkana kenndi þeim frá byrjun að láta aldrei gírkassann (möguleikanum á gengisbreytingum) frá sér, því hann gefur hagkerfi borgaranna nýjan séns þegar þess er þörf; nýtt skot í byssuna. Aftur og aftur. Svoleiðis hagkerfi deyja ekki Drottni sínum. Þess vegna er Ameríkönum nok sama þó svo að Bandaríkjadalur hafi fallið 95 prósent í verði síðan honum var bjargað af gullfætinum galna.
Flestum ætti að vera sama um gengið. Það sem mig varðar er hversu lengi ég er að vinna fyrir X í dag miðað við X í gær. Hve lengi er ég að skapa verðmæti sem hægt er að græða á og hversu vel gengur að koma þeim í verð á markaði. Til þess þarf gengið að vera rétt en ekki rangt.
Til dæmis er hægt að nefna það hér, að þó svo að olíuverð sé hátt í dölum og krónum í dag, þá ertu samt fljótari að vinna fyrir einum lítra nú en árið 1984, þegar fatið kostaði ca. 28 dali. Þetta er vegna þess að um veginn fara meiri, fleiri og betri verðmæti og hraðar.
Þetta er góð spurning fyrir okkur Loftur og þetta er líka góð spurning fyrir Norðmenn. Olían var þarna og var búin að vera þarna undir fótum þeirra í þúsundir ára. En hvað gerðist svo Loftur. Hvað gerðist svo? Og sjáðu hér: stórkostlegt afrek - hrein tæknibylting. Unun að horfa á. Við erum ca. 10. stærsta fiskveiðiþjóð verladar - og við þurfum rétt gengi. Rétt gengi og passlegt gengi.
Því skaltu ekki veðja á delluna Bitcoin. Henni hefði Adam Smith sprungið úr hlátri af
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.4.2013 kl. 03:12
Kæri Gunnar.
Adam Smith var að benda á að gull og silfur væru verðmæti sem óskynsamlegt væri að nota sem peninga, þar sem mikið kostar að afla þessara málma. Skynsamlegra væri að nota pappír eða ódýra málma til að miðla, varðveita og bera saman verðmæti. Af sömu ástæðu mæli ég með myntráði í stað þess að nota erlendan gjaldmiðil til lengdar sem lögeyri, þótt hvort tveggja skapi fastgengi. Adam Smith (1723-1790) er því bandamaður minn í að koma á fastgengi undir stjórn myntráðs.
Adam Smith nefnir peninga sem gerðir eru úr góðmálmum »dead stock« og þar með er hann að taka undir það viðhorf að peningar eigi ekki að vera verðmæti í sjálfu sér, heldur eigi peningar að miðla, varðveita og bera saman verðmæti. Þetta viðhorf kemur skýrt fram í eftirfarandi tilvitnun úr bók Adams »An Inquiry into the Nature and Cause of the Wealth of Nations«:
Þú afneitar því Gunnar, að peningar þjóni þeim tilgangi sem allir aðrir virðurkenna að þeir geri. Þú segir að peningar séu hvorki »ávísun á verðmæti« né »geymsla fyrir verðmæti« sem er raunar einn og sami hluturinn. Því verður ekki mótmælt með neinum rökum, að peningur sem ekki heldur verðmæti sínu –varðveitir ekki verðmæti- er lítils verður. Útgáfa slíks gjaldmiðlis –sýndarpenings- er þjófnaður af verstu tegund.
Góð kveðja.
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 14.4.2013 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.