Leita í fréttum mbl.is

Kýpur: þjóð í evrufangelsi evruhafta

Kýpur tók upp evru þann 1. janúar 2008; uppspyrt sem þurrkaður ESB-þorskur samkvæmt reglurituali Maastricht-sáttmálans og niðurklesst í hjólastólasett eftir aflimun í ERM II. Einungis fimm árum síðar er ástandið svona:
 
Euro-Default - Landið sem næst þjóðargjaldþrota 
Capital controls - innlent fé fryst í bönkum innanlands
Exchange controls - innlent fe læst inni og erlent fé læst úti
Currency controls - erlendur gjaldeyrir bannaður
Currency controls - erlendar evrur frystar úti og bannaðar
Deposit controls - innistæður rændar
Deposit controls - og restin fryst föst
 
Svartur markaður myndast nú ógnar hratt í svörtu myntbandalagi hins svarta Evrópusovétsambands Kýpur við þýska púpurdós
 
W. Buiter; "we find it extraordinary that so much political power rests with unelected technocrats" (ft
 
Þetta er sjálft draumaland Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, kanadískra myntrugludalla, clueless Pírata og eftirslettna hengilmænuhluthafafélags Vinstri grænna, sem útsplattað flýtur um á kauphallargólfi Steingríms J. Sigfússonar, hins pólitíska en nú fjarverandi perlufjárfestis í áður in-shore ventures, en sem bæði eru off-shore og off-stage nú. Póitískt græðgi varð honum að falli
 
Fyrri færsla
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband