Laugardagur, 9. mars 2013
Forsendubrestur peningamáltíðar
Varðandi peningamál; ýmist til húsnæðiskaupa, hlutabréfakaupa ásamt öðrum lánamálum tengdum peningamálum í kjölfar hruns.
Efasemdir hafa nú vaknað um að summa peninga í umferð (M3) og útgefinna ríkisskuldabréfa ríkisstjórnar Japans í fórum seðlabanka penings þess lands, muni halda áfram að stemma yfir eins, frá og með nú. Japan liggur enn og samfellt sjötíu prósenta sokkið í peningahafinu, allar götur frá efnahagshruni landsins árið 1989. Fyrst fóru erlendar eigur Japana, síðan fóru utanlandsferðir þeirra, svo fóru sumarhúsin og þar á eftir fóru hinar fínni innfluttu bifreiðar hinna efnameiri. Alger öfugstöðnun ríkir. Göngugötur þúsunda gjaldþrota liggja og rotna tómar í einum allsherjar samdrætti og viðvarandi massífri hjöðnun. Samfélagið er fyrir löngu orðið demógrafískt gelt og mun ganga til grunna á næstu áratugum. Nútíminn kom aldrei til japanskra kvenna. Þær fóru í ævilangt frjósemisverkfall, meðal annars af innétnum stjórnmála- og stjórnarfasástæðum.
Um sama leyti hrundi fyrirmynd Evrópusambandsins eins og það er orðið í dag; Sovétríkin sálugu með hinum stóru neytendasamtökum þess. Evrópusambandið liggur því nú kyrrsett í hinum gömlu, genetísku og vel þekktu rústum meginlands Evrópu. Það fellur og fellur ókjörið ofan á borgarana (krækja leiðrétt). Evrópusambandið er að verða eins og Japan; næstum því komið í ævilangt frjósemisverkfall alls. Það rotnar hægfara burt.
Í öllu þessu er afar mikilvægt að gera sér grein fyrir því að engir peningar eru þar né hér tapaðir. Allir peningar alls þessa eru ennþá til. En þeir eru hjá kaupmanninum. Og hann hlær með þá alla leiðina í bankann. Jafn margir peningar eru til og áður. Þeir hafa ekki glatast.
Hins vegar er það sem mikið of margir keyptu fyrir peningana sína, það sem nú ónýtt er. Það sem keypt var fyrir peningana er að miklu leyti að eilífu glatað. Mjólkin sem menn keyptu fyrir lán og ólán peninga var ónýt. Og það áttu margir menn auðvitað að vita þegar þeir af kostgæfni og vandvirkni skoðuðu innihaldið í flöskunni; áður en þeir keyptu hana. Utan á henni stóð: "ónýt-mjólk til sölu"; keyptu mig, sértu kjáni í hjörð. Taktu mig!
Og hér er því miður ekki hægt að krefjast þess að með málið sé farið eins og að um náttúruhamfarir hafi verið að ræða. Hér er ekki hægt að ákalla Viðlagasjóði þjóða í þessu stóra peningamáli. Svo súrt sem það er að hafa asnast inn í hjörð á afglapastigum, þá er það öllum enn fullkomlega löglegt að fremja ömurleg mistök. Það hef ég sjálfur sannreynt.
Já, þetta er allt hið ömurlegasta mál. En mikilvægt er þó að gera sér grein fyrir því að enginn talaði um "forsendubresti" þegar gengið hækkaði, veðin hækkuðu, peningar fossuðu inn, bréfin hækkuðu og hluti þjóðar missti geðheilsu sína í vindhanablæstri sem átti sér engan líka. Þá var ekki talað um "forsendubresti". Þeir brestir voru því miður að miklu leyti hrossabrestir.
En það er líka hægt fyrir litla þjóð að líta á glasið sem verandi hálffullt og benda á augljósa traustsbresti þess; Trú ungrar þjóðar á framtíð sína undir gylltum vængjum hins nýstofnaða lýðveldis frelsis framtíðar frá 1944. Ungu þjóðina sem trúir á framtíðina í eigin landi. En sú trú á lítið skylt við góðtrú hjarðar í peningamálum. Hún liggur í blóðinu.
Þegar menn fyrir peninga kaupa hlut í fyrirtæki, þá verða þeir að vita af hverju þeir eru að gera það. Og þeir verða einnig að vera kappklæddir til að tapa þeim flestum, ef ekki öllum. Enginn ætti að panta steypubíl á staðinn, bara sér til skemmtunar. Þeir verða að vita til hvers þeir pöntuðu steypuna. Það er ekki hægt að skila henni.
Boðskapur Mitt Romneys var réttur; "breikka þarf grunninn" sem byggt er á. Og ég frábið mér kakkalakka-hugmyndir í peningamálum. Demógrafískur frjósemisdauði á sér sínar flóknu orsakir og peningamál er þar sterkt að finna.
Það eina sem er réttlátt og sanngjarnt í stöðunni er að koma aftur á fullri kröftugri atvinnu og læra af dýrkeyptri reynslu. Allar þjóðir þurfa því miður að prófa að minnsta kosti eina brotlendingu til að geta svo flogið áfram. Við ætlum unga lýðveldinu að fljúga aftur.
En það gengur ekki á meðan sjávarútvegi sem og öðrum grunnstoðum lýðveldisins er verið að rústa, með vísvitandi aðstoð falskrar ríkisstjórnar og systurstöðvar norður-kóreanska sjónvarpsins; DDRÚV
Ég mun ávalt standa í stjórnarandstöðu við upplausn af þessu tagi. Gírkassi þessarar þjóðar hrekkur ekki í bakk upp brekkur. Hann brotnar ekki, því hann hefur gegn slíkum bakkbræðrum uppgjafar stjórnarandstöðuaflið innbyggt.
Við verðum að varðveita veginn, því annars er þýðingarlaust að tala um vegferð. This is where the rubber meets the road. Fullveldi og sjálfstæði lýðveldisins í peningamálum sem og öðrum málum þjóðar verður að varðveita. Við bökkum ekki!
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 1390766
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Af hverju ætti einhver eða sérhver að tala um " forsendubrest " þegar einhver og sérhver græða, það er að segja þegar gengið styrkist og bankinn fær borgað af lánum sínum og lánþeginn er að eignast húsið sitt þegar hann borgar af því ?
Guðmundur Jónsson, 9.3.2013 kl. 00:47
Þakka þér Guðmundur
Ungt fólk sem hafði ætlað sér að hefja búskap og sér húsnæðisverð galhoppa upp í hæstu hæðir beint fyrir framan augun á sér, gæti vel hugsanlega farið að hugsa að um eins konar forsendubresti í steypunni gæti verið að ræða, fyrir einmitt það. Húsnæði er fyrst og fremst hugsað sem mannabústaður, en ekki loftblendi.
Það eru tvær hliðar á málinu. Upphaf og endir.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.3.2013 kl. 01:07
Takk fyrir frábæra færslu, Gunnar. Það er gott að sjá að enn er til fólk á Íslandi með fulla geðheilsu.
Hörður Þórðarson, 10.3.2013 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.