Miðvikudagur, 20. febrúar 2013
Þetta gerðist sem sagt ekki héér. Heldur þaar.
Óðaverðbólga í Þýskalandi toppaði á tuttugu-og-níu-þúsund og fimm-hundruð prósent verðbólgu á mánuði í október 1923. Á því framhaldsstigi stjórnarfarslegs dauða hins falska ríkis þýskra, blossaði hún alla leið frá verðhjöðnun og upp í fimm hundruð prósent verðbólgu innan eins og sama tólf mánaða tímabilsins. Frá verðhjöðnun og yfir í óðaverðbólgu á aðeins nokkrum mánuðum.
Óðaverðbólga sést hins vegar aldrei í lýðræðisríkjum. Hún getur ekki þrifist þar. En hún getur hins vegar búið og hreiðrað um sig í lýðræðisríki þar sem verið er að eyðileggja grunnstofnanir þess. Tvö starfandi dæmi: 1) Evrópusambandið og 2) Lýðveldið Ísland undir ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, Steingríms J. Sigfússonar, Össurar Skarphéðinssonar og Ögmundar Jónassonar.
Þessi aðför er framkvæmd og mögnuð upp með til dæmis stjórnarfarslegu áhlaupi sitjandi ríkisstjórnar á sjálfan seðlabanka fólksins; Seðlabanka Íslands. Það áhlaup var einnig framkvæmt með dyggum stuðningi fjölmiðlaveldis sem vinnur gegn fólkinu í landinu og er í vasa forhertrar ríkisstjórnar og fjármálafursta, sem saman vinna að því að grafa undan flestum burðarstólpum lýðræðisins. Miðla sem einnig hvetja almenning til viðvarandi áhlaups á þá burðarstöpla sem bera uppi hornsteinabrú lýðræðisins yfir til farsældar í peningamálum og skaffar verðbólguvæntingum öfluga akkerisfestu í faðmi vitsmunalegs stöðugleika (e. intellectual stability). Markvisst er nú unnið að því að grafa undan hinum almenna vilja í garð gildandi fjárskuldbindinga og undan hinum almenna og breiða greiðsluvilja þjóðarinnar.
Sem betur fer get ég hér upplýst að aldrei hefur verið eða ríkt það ástand á Íslandi er kallast "óðaverðbólga" (e. hyperinflation), eins til dæmis er haldið fram hér. Aldrei, því Ísland hefur aldrei haft verðbólgu sem er yfir 50 prósent á mánuði. En þar hefst óðaverðbólga samkvæmt skilgreiningu og henni lýkur ekki fyrr en verðbólga á mánuði hefur komist undir þessi sömu 50 prósentin.
Þýskaland sem er vagga einræðis og óðaverðbólgu hefur aftur á móti og til dæmis á síðustu 212 árum haft verðbólgu sem í samtals 10 ár hefur verið yfir 20 prósentum á ári í landinu og í 4 ár yfir 40 prósent á ári. Svo hefur verðbólgan þar verið mörg þúsund prósent á ári í nokkur ár á heilum tveim tímabilum af þýskri óðaverðbólgu.
Og vegna einræðisins, fjarveru lýðræðis og frelsis, hefur Þýskaland því á þessum 212 árum orðið 8 sinnum þjóðargjaldþrota (statsbankerot) og verið í þjóðargjaldþroti í samtals 15 ár af þessum 212 síðustu árum.
Þetta gerðist sem sagt ekki héér. Heldur þaar.
Þessa dagana er hart unnið að því að viðhalda og endurnýja það áhlaup sem hófst á grunnstoðir lýðræðisins á Íslandi með hörmulega vafasamri valdatöku sósíal- og kommúnista Samfylkingar Vinstri grænna. Nú er símtal eins afglapa við annan í apabúri Evrópusambandsins í Brussel, komið upp á færiband fjölmiðlaveldis DDRÚV-veitunnar sem hlýtur og lýtur TASS: Telegrafnoye agentstvo Sovetskovo Soyuza.
Áhlaupið á varðmenn verðmæta almennings, verðtrygginguna, er hafið. Blásið er til rústa. Eina hlutverk varðmanna verðmætanna er að gæta þeirra. Að VARÐVEITA ÞAU. Fólkið verður að lifa þessa margþættu aðför af. Það óskar sér ei aftur að koma heim að tómum kofanum. Það treystir á varðmenn hart tilunninna verðmæta.
Tengt
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar. Hvað finnst þér um þennan pappír sem fylgdi með á heimasíðu Guðmundar Ásgeirssonar? Telur þú að án verðtryggingar neytendalána séu Íslendingar dæmdir til að hafa afar háa nafnvexti eða neikvæða raunvexti? Yfirveguð og almennileg umræða um verðtrygginguna verður að eiga sér stað og því miður hefur seðlabankinn algjörlega brugðist skyldu sinni þar.
Flowell (IP-tala skráð) 20.2.2013 kl. 15:26
Þetta eru stórmerkilegar upplýsingar um verðbólgu í Þýskalandi síðustu 212 árin. Landinu sem er fastastæðan í ESB. Svo er því borið við að vegna mikillar verðbólgu hér síðustu 90 árin þá verðum við endilega að fara í ESB af því að fullreynt sé með að við getum stjórnað okkar gjaldmiðli sjálf! Þversögn ekki satt.
En burt með verðtrygginguna og burt með verðbólguna!
ps. Það er forvitnilegt að vita hvað veldur eða olli óðaverðbólgu upp á nokkur hundruð prósent. Það hlýtur að hafa verið meðvituð ákvörðun af hálfu stjórnvalda að prenta alla þessa peninga.
Í framhaldi af því má velta fyrir sér hvort það sé ekki kjörlendi fyrir óðaverðbólgu í nýjum hæðum þegar bankar eru með útgáfuvaldið og þurfa einungis að "prenta" rafkrónur. Af hverju leiðir slíkt ástand ekki umsvifalaust til óðaverðbólgu?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 20.2.2013 kl. 19:36
Gunnar Rögnvaldsson, 20.2.2013 kl. 20:33
Það er auðvitað kjánalegt að nefna óðaverðbólgu í íslensku samhengi þar sem hún hefur ekki verið til staðar en það er ekki í lagi að dæma pappírinn einungis vegna þess. Þó gæti hann alveg verið kolrangur, ég get ekki dæmt um það.
Við skulum horfa framhjá einhverjum skilgreiningum á neytendalánum og fasteignalánum og einbeita okkur að verðtryggingunni sjálfri.
Þú segir að hér séu ekki hærri vextir en þeir þurfa að vera en staðreyndin er sú að hér eru raunvextir hærri en hjá þjóðum sem við berum okkur saman við. Af hverju er það?
Getur hugsanlega, bara hugsanlega, verið að fólk geti ekki farið í meira mæli yfir í óverðtryggð lán vegna þess að verðtryggingin veldur verðbólgu og þar með hærri nafnvöxtum, sem gera það svo að verkum að almenningur verði að fara í verðtryggð lán því að nafnvextir óverðtryggðra lána eru orðnir of háir? Getur hugsanlega verið að verðbólgustig og nafnvaxtastig lækki með minna vægi verðtryggingar, eða afnámi hennar, og því verði mun auðveldara fyrir almenning að taka óverðtryggð lán?
Gefur þú lítið fyrir það að verðtryggingingin geti ein og sér aukið verðbólgustig þjóðar? Af hverju telur þú að Ísland hafi nánast ávallt, ár eftir ár, hærri verðbólgu en aðrar þjóðir sem hafa svipuð lífskjör og við sjálf? Og hvaða áhrif telur þú að það hafi á verðbólguvæntingar almennings, samninga um launakjör umfram framleiðnivöxt, lækkun nafngengis vegna þess og aukna verðbólgu í kjölfarið? Gerum við út á það að lækka nafngengið reglulega svo útflutningsatvinnuvegir geti verið samkeppnishæfir til lengri tíma? Hvað veldur því að verðbólgan hér á landi er ávallt hærri? Ef, að þínu mati, það er ekki verðtryggingin sem gerir það að verkum, a.m.k. að einhverju leyti, hvað skýrir hana þá?
Verðtryggingin er frábær trygging fyrir lánveitandann að fá tilbaka það sem hann lánaði, en áhættan er nánast öll lántaka megin, eða hvað? Hvað gera jákvæðir raunvextir óverðtryggðra lána? Er það ekki akkúrat það sem jákvæðir raunvextir gera, færa lánveitandanum þau verðmæti tilbaka sem hann lánaði? Er verðtryggingin í boði hjá öðrum þjóðum sem hafa svipuð lífskjör og við, hvort sem það eru þá neytendalán eða fasteignalán?
Það hlýtur að vera markmið okkar allra að ná niður verðbólgu og hafa hana stöðuga. Hvað segir seðlabankinn um orsakir verðbólgu okkar?
Flowell (IP-tala skráð) 20.2.2013 kl. 22:28
Gunnar Rögnvaldsson, 20.2.2013 kl. 23:35
Stórfróðlegt Gunnar, að vanda. Gírkassasamlíkingin verður einhvern tíman klassísk. En það eru margir sem eru gírlausir á Íslandi og því miður nóg af óþverrum sem segjast vera bifvélavirkjar, þó þeir geti ekki sett keðju á hjól.
FORNLEIFUR, 21.2.2013 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.