Leita í fréttum mbl.is

Vissi ekki að Windows-kerfisstjórar væru svona þungir

En fyrst mætti byrja á því að fjarlægja Adobe Flash* af yfirborði jarðar. Það eitt myndi létta martröð af öllu næstum allra.

Með twinax köplum mátti jafnvel draga bíla í gang. En svo kom altså þetta svo kallaða Windows. Því fór sem fór. Miðaldir tölvunar komust á - og vara enn - e. the dark age of computing.

* ® Registered shitware 

En af himnum ofan féll . .

Aðvörun; Vissir stubbar sem nefna "MS-miðaldir" á nafn hafa nú verið bibb bíbb bíbb ritskoðaðir burt úr kvikmynd þessari, og einnig að mestu delete delete strokaðir út af því sem einu sinni hét Google

"The US Air Force team in charge of selecting and deploying the iPad as an electronic flight bag has produced a great video showing a number of key elements in their process, and highlighting a number of huge benefits that come with the switch to iPads." | meira

Altså . . 

Skoða nýja leitarvél hér?; http://duckduckgo.com/

SIGNOFF (90)

Fyrri færsla

Pólitískar brunabætur 


mbl.is Hálfu tonni minna af tölvubúnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð grein hjá þér Gunnar eins og endranær, alveg sammála með flash, ótrúlegt hvað vefsmiðir halda ótrúlega fast í þessa óværu. En merkilegt með þessi nýju tölvukerfi sem microsoft er að kynna til sögunnar þau mynna mjög á gömlu Unix kerfin sem voru miðlæg tölva með mörgum skjáum og lyklaborðum fyrir marga notendur.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 19.11.2012 kl. 08:03

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka þér Kristján

Já nú er hið upprunalega "conceptuality of Microsoft" að gera þeim lífið erfitt. Meira og meira. Framtíð þeirra sem fyrirtækis er nú að verða meira og meira í húfi. Að MS-fari út í terminal services er eins og að Marimekko og Laura Ashley færu út í niðursuðumat sem selja ætti í IKEA. Næst verður það kannski Google sem fer út í Nokian dekk- og gúmmístígvél.

Ef mig minnir rétt þá keypti sjálfur Warren Bufett í IBM á þessu ári fyrir 7 miljarða dala. Hann, já hann, af öllum mönnum, sem sagðist aldrei myndi fjárfesta í þessum geira sem hann "skilur ekki". Maður fer því ósjálfrátt að velta fyrir sér gamla IBM-Global-netinu. Svona fyrst internetið af internetinu er orðið Facebrokk og goggun Googles. Eða þá hvort að það sé nokkuð að koma ný heimsstyrjöld.

Lagist þetta ekki mjög mikið, þá mun heimurinn okkar aldrei sjá neinn hagvöxt að nýju. Því "IT & computing" hefur ekki fært heiminum þau nyt sem rennandi vatn, holræsi og salerni færðu honum með síðustu sveiflum síðustu iðnbyltingar, og sem lagði grunninn að hagvexti vestrænna ríkja frá þar-síðustu aldamótum og fram til okkar daga. Enginn myndi vilja skipta út eða velja klóak, rennandi vatn og salerni frá, fyrir einn terminal frá MS, né internetið, né einn smartsíma eða Facebrokk, fyrir árangur síðustu iðnbyltingar.

Ef IT-geirinn kemur ekki með meira en þetta, sem hann nú þegar hefur komið með, og sem kostað hefur hagkerfi okkar svo ofboðslega mikið, þá trúi ég á steinöld í hagvexti vestrænna ríkja næstu 300 árin. Að hann sé sögulegt fyrirbæri. 

Ég held því enn í vonina, um að það besta eigi enn eftir að koma frá þessum geira, sérstaklega þegar miðalda fyrirtæki eins og Microsoft eru loksins dauð, eða hafa misst krumlurnar um 97% prósent af því sem það hélt henni um.

Miðaldir í computing ríkja því enn.

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 19.11.2012 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband