Leita í fréttum mbl.is

MBL 1. október 2012; "Loks kom ađ ţví seint ţó sé"

Leiđari Morgunblađsins mánudaginn 1. október 2012 — sem allir ćttu ađ lesa — hittir afskaplega vel í slímugt og sértilpassađ mark sovétríkja Evrópusambandins, sem nú hefur náđ byggingarstigi brennandi marglyttu, út um allt ESB:

En ţegar ţjóđ hefur veriđ véluđ til ađ segja já viđ ađild kemur til kasta Evrópudómstólsins, sem er raunar fráleitt ađ kalla „dómstól“ enda lýtur hann ekki ţeim lögmálum sem um slíkar stofnanir verđa ađ gilda

Nemlig!

Stjórnarskrá Evrópusambandsins fyrirskipar ákveđiđ "samfélags- og efnahagslegt lífsmódel" eđa líferni í öllum ríkjum sambandsins fyrir alla ţegna sovétsambands ESB, alveg eins og stjórnarskrá gömlu Sovétríkjanna gerđi; en hún fyrirskipađi ađ kommúnismi vćri hiđ eina leyfilega og löglega samfélags- og efnahaglega lífsform fyrir alla borgara og fyrirtćki innan landamćra Sovétríkjanna. Út frá stjórnarskránni ţeirri ćttu allir ađ skođa ćđstu dómstóla gömlu Sovétríkjanna og ţví nćst allan ćđsta dómstól Evrópusambandsins, lög hans, dóma og túlkanir; ţ.e.a.s. Evrópudómstóllinn (ECJ) e. European Court of Justice.

ECJ-dómstóll Evrópusambandsins styđur ađeins ţau "réttindi" borgara og fyrirtćkja innan sambandsins sem stuđla, hvetja og vinna ađ ákveđnum málstađ sem njörvađur er niđur í undirstöđu allra sáttmála Evrópusambandsins; "Une certaine idée de l'Europe" eđa "hinni sérstöku hugmynd um Evrópu(sambandiđ)". Ţessi hugmyndagloría um Evrópu ER dómstólinn sjálfur, lög hans og túlkanir. Hún er Dottin niđur til Jarđar sem framandi geimvera og illfygli mikiđ. "Réttindi" boragranna eru af ECJ-dómstólnum ađeins leyfđ ef ţau stuđla ađ "meiri sameiningu" (integration). 

Og ţađ ţýđir í praxís ađ dómstóllinn mun alltaf dćma ţessari "samruna hugmynd um Evrópu" í hag og vađa yfir öll stjórnarskrárbundin réttindi ţegnana í öllum ađildarríkjum. Réttindi borgarana á lagasvćđi dómstólsins — og sem hann skammtar — eru bara til í raunveruleikanum ef ţau gagnast, stuđla ađ og styđja viđ ţessa "hugmynd um sameinađa Evrópu". Ef ţau stangast hins vegar á viđ "hugmyndina um sameinađa Evrópu" ţá eru réttindi borgarana ekki til (non existing) í augum dómstólsins.

Lengra nćr hinn heimspekilegi grundvöllur og lagarammi dómstólsins ekki. Ţetta er í eđli sínu einrćđisleg uppskrift (e. totalitarian concept) ađ nýju helvíti á okkar Jörđ. Ţetta er kjarninn í ESB. Og ţetta er nýtt sovét, eins og viđ mátti búast af meginlandi Evrópu. 

Viđ eigum ađ segja okkur úr EES og lifa undir ţeim lögum sem ađeins viđ sjálf setjum fyrir okkur sjálf og bara fyrir okkur sjálf. Magna Carta frá 1215 verđum viđ ávalt ađ muna. Fátt verđur mikilvćgara í ţeirri afar slćmu framtíđ sem herja mun á okkur frá hinum nýju Evrópusovétríkjum ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála, losa okkur endanleg úr ţessu dévítans fúlapitti.

Helga Kristjánsdóttir, 2.10.2012 kl. 00:37

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ Helga

Góđar kveđjur til ţín

Gunnar Rögnvaldsson, 2.10.2012 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband