Laugardagur, 26. maí 2012
Vinnukonan í ESB
Dagurinn í dag: Hvað er það versta sem gæti gerst þegar maður er evru-ríki og heitir hvorki Þýskaland né Frakkland. Hvað er það versta sem nú er um að ræða fyrir þessi ríki og hver er áhættan um þessar mundir og framvegis?
Jú, eitt af því versta sem getur gerst er að allt bankakerfi evru-ríkis verði gjaldþrota og loki öllu andlitli sínu á borgarana. Þetta er afar vont, því í ríkinu er engin seðlaprentvél til að prenta neina peninga. En þetta er þó bara það þriðja versta sem getur gerst um þessar mundir. Segjum nú svo að bæði banakerfið og ríkið verði gjaldþrota svo að segja á sama augnablikinu. Lokað bankakerfi í gjaldþrota ríki. Ríkissjóður gjaldþrota og allt bankakerfið gjaldþrota samtímis. Þetta er það næst versta. Hvað gerist þá meðal milljóna manna. Jafnvel meðal tugum milljóna manna. Þá mun það versta gerast. Það versta.
It is frightening
Svona er áhættan fyrir evruríki innréttuð í dag. Hún er þannig innréttuð að hlutirnir gætu hæglega farið að gerast þar án fyrirvara. Instant, Risk Profile er þar kominn á.
Markaður, sama hverju nafni hann nefnist, virkar því aðilar markaðarins eru ótengdir, aðskildir í rúmi en ekki í tíma. Þessir aðilar markaðarins hugsa í miljónum höfða á hundruðum tungumála á sama tíma. Og þeir eru aldrei sammála um neitt; sem er þeim og okkur gott. En alltaf inn á milli, rennur sú einstaka stund upp að þeir verða allt í einu allir sammála um eitt og hegða sér allir eins á sama augnablikinu. Þjóta allir að neyðarútganginum á sama tíma. Á tungumáli markaðarins er þetta augnablik kallað crash. Það er eins og glas sem dettur í gólfið og brotnar í þúsundir mola á næfurþunnu broti úr sekúndu.
Þá mun Brusselveldið nú taka hressilega við sér og gleypa
Krækja
Martin Wolf er orðinn hræddur; Why is the eurozone different? Það er ég líka og hef verið svo lengi.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 01:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Manstu Gunnar fyrir rúmu ári eða tveim, þegar frú Jóhanna var spurð um slæmar blikur á Evrusvæðinu? Hún svaraði ví til að það væri ekki nokkur ástæða til að hafa áhyggjur því þarna væri eingöngu um tímabundna örðugleika að ræða. Notaði svo tækifærið til að saka ESB andstæðinga um hræðsluáróður og glotti við tönn.
Nú er spurning hvað langan tíma hún var að tala um. Kannski var hún að tala á póstmódernískum nótum um einhverja loftkennda afstæðni tímans. Ég ætla þó ekki að ábyrgjast það.
Nú ætlar hún að kjósa um inngöngu innan árs og hendur standa fram úr ermum því mikið liggur á. Stefán Fúli ætlar að aðstoða við að losa um gjaldeyrishöftin án þess að skipta sér að innanríkismálum í leiðinni. Svo þarf að fá nýjan og hliðhollan forseta, nýja og galopna stjórnarskrá og koma ráðstöfunarrétti auðlinda í hendur Jóku. Alla erfiðustu kaflana á svo að opna á 4 sinnum styttri tíma en hinn þriðjunginn sem búið er að kíkja á, án þess að við vitum hvað um var samið.
Þetta er allt að gera sig og mín manneskja alltaf jafn vel á nótunum. Ólíkindatólið sem er bæði í sölum Alþingis og ekki á sama tíma.
Aðrar eins sjónhverfingar hafa ekki sést frá tímum Jesú Krists. Ég bíð bara eftir að hún verði burtnumin svo allt verði fullkomnað.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.5.2012 kl. 03:18
On second thought..maybe it's all smoke and mirrors.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.5.2012 kl. 03:21
Eftir að hafa verið týndur um tíma rístu nú upp eins og Robert de Nero í Cape Fear og hræðir úr okkur líftóruna.
Eins og það hafi ekki verið nóg að hafa hér Stefán Fúla vomandi yfir sér.
Ragnhildur Kolka, 26.5.2012 kl. 08:35
-það versta sem gæti gerst í evrópu ef evran og esb hrynur er að þessar þjóðir taka upp fyrri siði og verða í stríði við hvor aðra næstu aldirnar...
-í Guðanna bænum ekki gleyma því hvers vegna ESB var sett á lagginar, og hversu friðsamt það hefur verið á milli gömlu stórveldanna í evrópu síðan.
-Ef menn eru opnir og hugsa útfrá sjónarmiðum hins venjulega manns, þá er frjáls og opin samskipti á milli manna það sem sem gefur okkur friðsamlegust samfélögin. -allt tal um að þessi eða hin þjóðin sé vont við "mína þjóð" er eingöngu til þess að ýta undir ófrið og espa mönnum upp á móti hver öðrum.
Runar (IP-tala skráð) 26.5.2012 kl. 14:57
Þakka ykkur fyrir
Stofnun Evrópusambandsins hefur aldrei haft neitt með frið að gera. Ekkert með frið eða varðveislu friðar að gera. Ekkert. Aðeins kjánar sem þekkja ekki sögu Evrópu trúa þeim þvættingi.
Sjálf tilvist Evrópusambandsins hefur skapað stórkostlegta hættulegar aðstæður á meginlandi Evrópu. Stórkostlega hættulegar aðstæður. Þar gengur allt nokkuð samkvæmt áætlun.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 26.5.2012 kl. 15:16
Hér er athylisverð skoðanakönnun frá DDRUV af öllum stöðum.
Rúnar: Viltu ekki leggjast í ferðalag og gera mönnum ljósar þessar "staðreyndir"? Viltu ekki reyna að koma því í lög í álfunni að allir menn verði opnir fyrir sjónarmiðum hvers annars án þess að vera ósammála og skylda þá til "frjálsra og opinna samskipta"?
Ef menn geta ekki sameinast undir einn fána í nafni friðar, þá verðum við að ná því fram með ofbeldi. Þetta hefur verið reynt áður. Það er vert að reyna aftur, er það ekki?
Ein folk, ein reich, ein furher!
Jón Steinar Ragnarsson, 26.5.2012 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.