Leita í fréttum mbl.is

Engin hætta á að þetta verði bannað í landi hinna frjálsu

Dúóið Borgarastyrjaldirnar (The Civil Wars) flytja þjóðsöng sinn. Hann verður ekki bannaður í landi hinna frjálsu. Aldrei.

En þessum hér þjóðsöng, sem á eftir fer, hefur ríkisstjórn Íslands nú komið fyrir í útrýmingarhættu. Og hart er unnið við að grafa undan stjórarskrá okkar. Ósk ríkisstjórnarinnar er að Íslandi verði blætt út til veldis stórríkja á ný. Evrópustórríksins í smíðum. Þá verður ekki, áður en langt um líður, neins staðar hægt að standa og syngja sönginn okkar eins og Hildur okkar gerir hér: 

Hildur syngur þjóðsönginn 

Spila => Hildur syngur þjóðsönginn fyrir Japansleikinn

Fyrri færsla

Íslandi þarf ekki að ýta út úr Evrópu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband