Leita í fréttum mbl.is

Akropolis Adieu og Ţýskalandi komiđ á

Ţýska útgáfustarfsemi Der Spiegel 4 maí 2012

Mynd; Ţýska útgáfustarfsemi Der Spiegel 4. maí 2012 

Hefur ţýska pressan efni á ţessu? Hún býr sig til og kemur út í misheppnađasta bćli Evrópu. Er Grikkland misheppnađ ríki (a failed state)? Ef svo. Hvernig varđ vagga lýđrćđisins svona misheppnuđ á ađeins 30 árum? Er gjaldmiđill hennar ónýtur. Er regluverk ríkisins ónýtt. Eru lögin ónýt. Er evrópusamband Grikklands viđ hin sex misheppnuđu kjarnaríki Evrópusambandsins ónýtt. Svariđ viđ síđustu fjórum spurningunum er ţví miđur já. En svariđ viđ ţeirri fyrstu er nei. Banvćn 30 ár Grikklands í Evrópusambandinu eru nú öllum til sýnis.

Svona fer ţegar lýđrćđiđ er tekiđ úr umferđ og hiđ ţaulćfđa og međfćdda brunaliđ meginhlands Brusselveldisins — undir stjórn frönsk-ţýsku ţokuleppalúđrasveitarinnar — er látiđ um ađ kveikja í Evrópu aftur. Ţetta er kallađ ordnungspolitik; súrkálađ franskbrauđ eđa brawn í voilŕ.

Og ég sem hélt ađ sjálfur vćri ég mikill svartsýnismađur. Ha ha ha. Krugman talar um ţrjá - já ţrjá - mánuđi í Eurodämmerung

Má bjóđa ţér meira rúgbrauđ, elskan 

Nixon talar hér fyrir neđan um gíslatökur undir lćstu gengisfyrirkomulagi. En evran er ţó miklu miklu verri en gíslatakan sem Nixon nefnir hér. Og alveg sérstaklega ţegar fullveldis- og fjármálalegir spákaupmenn hins handjárnađa gengisfyrirkomulags hennar heita Ţýskaland og Frakkland. Ţegar mađur er fullvalda ríki ţá ţarf bara ađ senda út eina stutta tilkynningu. Ţađ er nóg. Bćđi ţennan 15. ágúst 1971, ţegar dollarinn varđ frjáls, og enn ţann dag í dag. Ert ţú fullvalda? Takiđ sérstaklega eftir hugtakinu forward-looking í tilkynningu Nixons

Dönitz mynt Evrópusambandsins er hćttulegur rekaviđur 

Fyrri fćrsla

Engin hćtta á ađ ţetta verđi bannađ í landi hinna frjálsu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband