Sunnudagur, 15. apríl 2012
Hæsta einkunn breska pundsins staðfest. Evrunni hent út úr seðlabönkum heimsins
"Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest óbreytt lánshæfismat breska ríkisins. Bretlands verður því áfram með hæstu einkunn eða AAA", segir í frétt Morgunblaðsins hér að neðan.
Við þetta get ég bætt þeirri staðreynd að hlutfall evru sem alþjóðleg mynt í forðabúrum seðlabanka heimsins fer mjög hratt minnkandi. Evrum Evrópusambandsins er skipað þaðan út - og Bandaríkjadölum þangað inn - með því að seðlabankar heimsins losa sig við ríkisskuldabréf evrulanda. Þannig minnka þeir evruforða sína og áhættuna sem samfara er því að sitja fastir uppi með þann ráfandi svarta pétur sem nú þrammar heimilislaus á snjóþrúgum um næfurþunnt peningagólf seðlabanka Evrópusambandsins. Tilraunin með evru sem alþjóðleg mynt, hefur mistekist. Og enn verr hefur tiltekist á heimavelli hennar.
Ríkisskuldabréf evruríkja eru orðin áhættusöm fjárfesting í mjög vafasömu fyrirbæri sögunnar. Gengisáhættan sem lækna átti með tilkomu evru hefur nú stökkbreytst yfir í fyrirvaralausa ríkisgjaldþrota áhættu. Hagkerfi margra evrulanda riða til falls. Draumórar um þjóðríkislausan seðlabanka sem handhafa peningamála, var frá byrjun fráleitt fölsk hugmynd, eins og bandarískir hagfræðingar margbentu Evrópumönnum á frá byrjun. Hlutfall evru sem forðamynt hjá seðlabönkum heimsins hefur því hrunið frá 34 prósenta hámarks hlutfalli árið 2009 og niður í 23 prósent. Og fer hlutfallið enn lækkandi.
Hér verða seðlabankar heimsins þó að fara varlega því ef þeir ætla allir að henda fullveldishaftamynt Evrópusambandsins út samtímis og samstundis, þá myndast hrun. Þær eru því látnar seytla út eins hratt og kostur er. ECB-seðlabanki Evrópusambandsins hefur misst tökin á peningamálum myntsvæðisins í núverandi mynd þess, til frambúðar. Evran endurspeglar nú lítið annað en 34 ára samfellt mistakaferli Evrópusambandselítunnar
Krækjur
- The decline of the euro as a reserve currency
- Central Banks Dump Euros for Dollars
- Global Central Banks Boost Dollar Holdings, Cut Euro Stores
Fyrri færsla
Mynt Evrópusambandsins ER evra
Hæsta einkunn og stöðugar horfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 03:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 258
- Sl. sólarhring: 270
- Sl. viku: 697
- Frá upphafi: 1389340
Annað
- Innlit í dag: 199
- Innlit sl. viku: 444
- Gestir í dag: 193
- IP-tölur í dag: 190
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Portúgalarnir með tæmingarnar á hreinu eða hitt þó heldur.
Sneddý hvernig er krækt fram hjá þjóðaratkvæðum þeirra sem eftir eru. Aðeins tólf ríki þurfa að samþykkja hann og þá verður hann rekinn ofan í kokið á rest.
Potúgal er búið að fremja sjálfsmorð í beinni og enginn þegn var spurður álits.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.4.2012 kl. 00:53
Voru ekki þessir sömu álitsgjafar að gefa Íslenskum bönkum sömu einkun - skömmu fyrir hrun? - Standard, Moodys, og allt draslið...
Nú rembast þessir aðilar við að "ljúga áfram" til að viðhalda þeim loftbólum sem enn virðast víða til staðar - líka á Íslandi.
Þetta alþjóðlega speningaspilavíti þar sem siðblindir fjármálafurstar ganga lausum hala - með stuðningin þessara banka og fjárfesta nú eins og óðir í hrávörumarkaði - (til að búa til nýtt loft?)
Ég vil sjá gömlu "Roosewelt lögin" frá 1936 - koma aftur jafn ströng - en auðvitað í "uppfærðri" útgáfu.
Þessir spilafíklar virðast ekki ælta að hætta neinum af þessum skítatrikkum - ekki fyrr en þeir rústa þessu öllu með kreppu sem verður engu lík.,..
Spilafíkn með hrávörumarkaði - þannif að hrávörur hafi hækkað um 30% á stuttum tíma - það ber bara feigðina í sér - og varla neitt annað
Hvað ætli þau 30% sé mikil loft - í milljörðum Dollara?
Kristinn Pétursson, 15.4.2012 kl. 08:11
Rakst á þetta á Bloomberg í gær og sýnist þarna koma fram grafísk útfærsla af tilfærslu evrunnar. Myndin er grípandi og ætti að sannfæra alla hvernig ástandið er.
http://www.bloomberg.com/news/2012-04-12/europe-s-capital-flight-betrays-currency-s-fragility.html
Ragnhildur Kolka, 15.4.2012 kl. 09:37
Og Egill Helgason boðar viðtal við norn í sjónvarpssal.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.4.2012 kl. 11:57
Er vor ágæti kratíski seðlabankastjóri ekki alveg örugglega búin að vera vinna hörðum höndum að því að auka einmitt "eign" seðlabankans á Kalkofnsvegi í Evrum?
Svona einn í heiminum þar um bil.
Jón Ásgeir Bjarnason, 15.4.2012 kl. 13:17
Þakka ykkur fyrir innlitið
Minni Kristinn minn kæra á að á tímum fyrri (og seinni) krossferða var einnig kvartað yfir "spákaupmennsku" á hrávörumarkaði og yfir svindli, svikum og prettum með t.d. "leyfisveitingar" fyrir skyndibitamatsölutjöld og verð á skyndibitamat á vissum stöðum vissra leiða.
Sem betur fer gerir náttúrufyrirbærið tíminn það að verkum að allt gerist ekki samtímis alls staðar. Þá væri þetta allt saman bara eitt blípp hjá okkur. Við lærum og lærum. En sumir þó seinna en aðrir.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 15.4.2012 kl. 22:56
Nú er að duga eða drepast;
Halda sem fastast öllum þeim höftum sem ríkisstjórin mögulega getur viðhaldið.
Eyðileggja gangandi orkufrekar erlendrar stór-fjárfestingar á Íslandi og koma í veg fyrir nýjar. Og skapa algjöra óvissu um allt.
Fórna landhelginni, eyðileggja sjávarútveg og landbúnað
Viðhalda algerri óvissu svo enginn þori að frjáfesta, græða né gróðursetja neitt.
Aðeins þannig er hægt að troða ESB ofan í Íslendinga - með dyggri aðstoð DDRÚV.
Gunnar Rögnvaldsson, 15.4.2012 kl. 23:11
Gunnar. Á Bretlandsstjórnin ekki Standars & Poor's, eða á Standars & Poor's Bretlandsstjórnina?
Kristinn. Þetta matsfyrirtækja-rugllið og keyptir flokka-forrmenn og "rétthugsandi" ráðherrar (sem virðast hafa lent í heilaþvottavél auðvaldsins), virðist vera í sama litlalausa/hugsjónalausa lygaflokks-hjörðinni.
Þetta sérvalda lið kom Íslandi með skipulögðum hætti á hnéskeljarnar, fyrir AGS-EES-ESB, í gegnum svikult Evrópusamband-regluverk, sem er með skipulögð reglu-klækja-göt, sem ekki eru látin virka í raun. Allt til þess gert að veiða þjóðir í ESB-"herlegheitin".
En þær þjóðir og manneskjur sem hafa bognað niður á hnén, geta risið upp aftur og staðið í lappirnar. Það er þakkarverður öryggisventill að bogna undan álagi og kúgun, til að sleppa við að brotna.
Jón Ásgeir. Már Guðmundsson (seðló) er ekki einn í heiminum, heldur hefur hann ráðgjafa frá matsfyrirtækjum, AGS, EES og ESB.
Heimir L. Að gera lítið úr Agli Helgasyni og viðmælanda hans í; Evu Hauksdóttur, finnst mér jaðra við afneitun á ömurlegum staðreyndum, í íslensku samfélags-siðrofinu, sem við getum við engan veginn sloppið undan að takast á við. Við ættum að meta það sem þessi ágæta kona hafði kjark til að segja, UM SANNLEIKANN Í ÍSLENSKU SAMFÉLAGI!
Það er satt sem síðuhöfundur segir hér, að nú er að duga eða drepast.
Duga til að segja sannleikann, (sem allt of fáir þora að segja), eða drepast með siðblindri ofurgræðgi pólitískra embættismanna, í vel launuðum valdastöðum (sem eru í eigu pólitískra elítu-klíkuflokka). Peningar eru ekki einu sinni til í bönkum VILLTA VESTURSINS!
Það fjárfestir ekki nokkurt fyrirtæki eða einstaklingur fyrir innistæðulausar tölur á blaði. Það er óskiljanlegt að langskólamenntuðu fólki skuli ennþá detta slík vitleysa í hug! Og meira að segja lífeyrissjóðs-formennirnir trúa að tómir lífeyrissjóðir geti fjárfest!
Hvað er að?
Hvað hefur gerst í höfðinu á því fólki, sem ekki skilur, að það þarf að auka verðmætasköpun, með framleiðslu á nauðsynjum, til að skapa gjaldeyri, (raunverulega peninga), og vermæti/veltu?
Góð lífskjör byggjast á raunveruleikanum, en ekki spákaupmennsku siðblindra og keyptra pólitískra hagfræðinga-klíkuflokka-fjármálastofnana/banka.
Til hvers höfum við pólitíska háskóla, sem banna heilbrigða hugsun og brjóstvitið sem okkur var gefið til heiðarlegra góðra verka?
Kannski Jesús Kristur Jósefsson gæti sagt "sannkristnum" íslendingum eitthvað um þann sannleika? Þ.e.a.s. ef við næðum sambandi við uppáhalds-afmælisbarnið, sem kenndur er við "kristin trúarbrögð" Á SIÐBLINDUM OG VILLTUM VIÐSKIPTA-KAUPMENNSKU-OKURBANKA-VESTURLÖNDUM.
Skrumskælingin og hræsnin á vesturlöndum er hryllileg.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.4.2012 kl. 12:31
Nei Anna:
Gunnar Rögnvaldsson, 16.4.2012 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.