Miðvikudagur, 21. mars 2012
Innvortis fjármálaleg borgarastyrjöld: hvað er það?
Evru- og ERM II svæði Evrópusambandsins, mars 2009
Þegar fjármálakreppan skall á myntsvæði evru og allt brást
- nema saklausir skattgreiðendur
- fjármálalegur störuleikur eftir Gunnar Rögnvaldsson
E. Hlutabréfamarkaðir byrjuðu að gefa sig
V. Hlutabréf banka- og fjármálastofnana urðu verst úti því hér var einmitt bankabóla að springa
R. "Fjármálamiðstöðin Írland" sem átti orðið mikið undir bankastarfsemi komið, horfði fyrst evrulanda á hlutabréfaverð banka- og fjármálastofnana nálgast fastfrosin blómabeð millibankamarkaðs evrusvæðis á ljóshraða. Sumir bankar áttu aðeins fjögur cent eftir niður í ekki neitt, eftir hafa fallið frá 21 evru hátindi og niður í það núll sem þeir eru enn þann dag í dag
U. Í örvæntingu og af því að Írar vissu að þeir höfðu enga mynt né seðlapressu þá ákvað ríkisstjórnin að gangast í ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum innlendra banka í landinu. Þetta var örvænting áttavilltra manna og gert til að reyna að sporna við því að allir peningar færu á brott til útlanda úr bankakerfi landsins. Þetta er að sumu leyti sænska EMS-örvæntingar-líkanið frá því í nóvember 1992. En Svíar gátu þetta þá, af því að þeir áttu sína eigin mynt og seðlabanka og gátu í kjölfarið fellt gengi sænsku krónunnar um 35 prósent til að koma hjólunum í gang á ný og þannig varðveitt ytra lánstraust og greiðslugetu ríkissjóðs sem þurfti þá ekki, einnar myntar vegna, að þurrausa út í ekki neitt í atvinnuleysisbætur. Sænska ofurríkið er þó ekki, 20 árum síðar, alveg komið út úr bönkunum enn
S. Við þetta minnkaði fjármagnsflóttinn frá Írlandi nokkuð og hrun hlutabréfaverðs fjármálastofnana landsins hægði dálítið á sér
V. En við þetta hófst ofsafenginn fjármagnsflótti frá þeim evruríkjum sem gáfu ekki út auknar ábyrgðir handa sínum bönkum. Hlutabréfaverð þeirra féll hraðar og hraðar. Fjármagnsflótti úr löndum þeirra jókst og jókst þannig að eiginfé bankanna tók að gefa eftir og nálgast lögleysu
A. Þá kom ríkisstjórn Austurríkis sem peningalegur klæðaumskiptingur út úr skápnum og gekkst í auknar ábyrgðir fyrir sínu bankakerfi
Ð. Þar með voru fordæmin sett á myntsvæðinu og þau ríki sem gengust ekki í auknar ábyrgðir fyrir sínum bankakerfum, gátu valið um að horfa á hlutabréfaverð fjármálastofnana sinna keyrt niður í jörðina og peningana yfirgefa landið þ.e. flýja til þeirra evrulanda sem buðu betri ábyrgðir - eða að öðrum kosti hósta upp þeim ábyrgðum sem þeim af bjálfum í Brussel hafði verið sagt að aldrei myndu þurfa að koma til. Löndin væru jú í skjóli stærstu fljótandi peningavitleysu heimsins; þ.e. í myntbandalagi Evrópusambandsins og seðlabanka þess. Þeim hafði verið sagt að sóttvarnargirðing Maastrichtsáttmálans myndi koma í veg fyrir að áhættutöku einkageirans væri smyglað svona yfir á herðar skattgreiðenda (ríkissjóðs). En nú er Maastrichtsáttmálinn sem sagt brotinn í spón og orðinn að gjalli á 20 ára afmæli sínu.
I. Þarna geisaði eins konar innvortis fjármálaleg borgarastyrjöld á milli evruríkja. Ríkin yfirbuðu hvert annað með ábyrgðum til þess að reyna að sporna við fjármagnsflótta og hruni hlutabréfaverðs fjármálastofnana í sínu landi, hvert fyrir sig. Svona er að vera á hættusvæði
Ð. Danska ríkisstjórnin, sem síðar varð að láta undan þrýstingi, kom frekar seint út til að veita aukna bankaábyrgð. Og í þeirri fréttatilkynningu sem danska ríkisstjórinn sendi frá sér, voru nokkrir frekar óljósir punktar um það winding-up company (hluti af Finansiel Stabilitet) sem átti að taka sig af föllnum bönkum undir líkfylgd ERM-II fyrirkomulagsins. Þetta varð til þess að Danske Bank í mars 2009 var aðeins hársbreidd frá því að verða lagður í rúst með þeim 30 krónum sem eftir voru af 230 króna hlutabréfaverði bankans. Danmörk er í ERM II og því bundið á báðar fætur og hendur. Hún varð að hlýða hjörðinni til heljar, því annars væri hætta á gengishruni og þá myndi umsaminn svo kallaður gagnkvæmur "ERM-II stuðningur" frá ECB-seðlabanka Evrópusambandsins gufa upp eins hratt og hann gerði gagnvart seðlabanka Bretlands, haustið 1992. Ný fréttatilkynning var því send út í hasti til að reyna að róa markaði, hindra fullkominn fjármagnsflótta úr landinu og þurrð. Nú er svo komið að fjórum björgunarpökkum hefur verið hent til bankakerfis Danmerkur og sá fimmti er í smíðum. Því góði minn, Þýskalandið sjálft hefur nefnilega varið einum stærsta hluta landsframleiðslu allra evruríkja til bjargar sínu eigin bankakerfi. Þýskaland ræður alltaf í praxís. Og þú fylgir eftir sem ESB hundur
Þegar þarna er komið sögu er peningagólfið á myntsvæði ECB-seðlabanka evrusvæðis orðið að eggjaskurn. Það er orðið svo þunnt að hundrað þrjátíu og sex tommu snjóþrúgur þurfti að panta fyrir hættuför bankastjórnar ECB út á það. Einn maður, stuttu síðar, stóð þó af eigin sannfæringu nægilega uppréttur til að geta náð því að kasta af sér þvaginu yfir lotnar axlir kanslara Þýskalands. Hún fékk í kjölfarið hárþurrku að gjöf frá Braun. Þetta var Axel Weber seðlabankastjóri Þýskalands, sem síðan gekk út og hætti af beinum viðbjóði. En vatn hans situr þó enn á sínum stað. Framundan er því browning burst lagning fyrir öll lönd ESB í hárþurrku kanslarans
Og þarna sitja þessar ríkisstjórnir og Brussel evrulanda nú, með makkverk sín. Heimavinnan fór aldrei fram. Af evrum urðu þær apar. Gagnslausasta mynt veraldar var svo illa upp hugsuð að Evrópa liggur nú í rústum, hennar vegna
Það var gott að á Íslandi sátu ekki svona aular í forsæti og við peningavöld haustið 2008. Það hefði orðið óbærilegt fyrir okkur öll. Fullveldi Íslands var þá notað og sjálfstæð íslensk króna gerði þeim það mögulegt. Annars værum við bust
Það þarf að nota vöðva frelsisins. Annars visna þeir
. . framhald gæti orðið á sögu þessari
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.11.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 1387366
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Vonandi að opnaðar verði Frelsisræktarstöðvar....fólk er kannski á villigötum að pumpa á fullu í líkamsræktarstöðvunum....LOL ;)
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 21.3.2012 kl. 10:21
Þakka þér Hjördís
Gunnar Rögnvaldsson, 21.3.2012 kl. 15:39
Aldagamall frelsisslappleiki þjóðarinnar er evt örsok þrælsóttans ?
Áhugverð pæling hjá þér,mjög svo.Takk fyrir þetta Gunnar. Við fáum svosem litla þjálfun eða fræðslu í raun hvað frelsi er. Fáum svo sem að vita að þeir sem nýta sér málfrelsi sitt eru umsvifalaust dæmdir og sektaðir svo það er kannski ekki sá hvati sem þarf til þess að fólk kaupi sér árskort í Frelsisræktinni. Kíki á framhaldið við tækifæri ;)
Það er alveg rétt, því minna frelsi því fátækari enda stefnir í það ,því miður, að s.k. millistétt verði útþurkuð í okkar heimshluta. Sá sem er láglaunaður er ekki í betri stöðu en þrælar fortíðarinnar. Þannig hef ég séð það í mörg mörg ár. En auðvelt að blekkjast vegna þess að það sjást engir hlekkir lengur. En kjör þeirra og frelsi er vel hægt að segja að sé eins, því miður. Það eina sem fæst , í báðum tilfellum, að launum fyrir stritið er húsaskjól og matur og oft af skornum gæðum í þokkabót.
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 21.3.2012 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.