Sunnudagur, 25. september 2011
Vara Þorgerður
Það setur að manni vissan kuldahroll að lesa um ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem nú er fyrrverandi varaformaður og menntamálaráðherra flokksins, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, hér.
Samkvæmt þessu harmar hún að við ESB-efasemdarmenn kætumst yfir því að hafa haft bæði siðferðis- og vitsmunalega rétt fyrir okkur. Að við skyldum hafa unnið sannan sigur yfir hálfum og heilum lygaþvættingi og falsi elítu hálauna- og menntaðra lýðskrumara Über-Evrópu um Evrópusambandið, og flestu sem því hefur fylgt frá því löngu fyrir ólögmæta stofnun þess. Athugið að Evrópusambandið er ekki það sama og EEC var og sem heldur ekki var það sama og Kol & Stál var. Og mismunurinn á þessu þrennu er ægislega mikilvægur.
Það sama var sagt þegar menn kættust yfir sigri frelsisins yfir kommúnismanum í Sovétríkjunum og lendum þess. Sagt var þá að yfirvofandi hrun þeirra gæti orðið jafnvel enn verra en sjálf vistin í þessu heimsveldi hins mannlega geldneytis. Og þau lönd sem þá höfðu byggt upp viðskipti við Sovétríkin með því annað hvort að vera þvinguð til þess, eða af öðrum ástæðum, myndu ekki eiga sjö sæla dagana í vændum. Og svo var sagt að enginn vissi hvað taka myndi við!! Nehei, vissu ekki hvað taka myndi við! Þeir, þessir sumir, héldu virkilega innra með sér að þetta gæti sem sagt orðið enn verra en það hafði verið í 70 ár í algerum fullkomnum hryllingi. Jafnvel sumir háttsettir en þreyttir í stjórnmálum Vestanhafs voru komnir í þær götóttu buxur að samþykkja bæri ástandið sem "jafnvægi" og realpolitik eins og það var þá. Því miður kæru fangar, þetta verður bara að vera svona, því það er orðið svona. En sem betur fer átti Ameríka einn ektamann á réttum stað, Ronald Reagan. Og hann var ekki bara til vara, sem betur fór.
Lýðræðisþjóðir fara ekki í stríð við aðrar lýðræðisþjóðir. En það gera hinsvegar lönd og svæði þar sem lýðræði er á undanhaldi. Lýðræðið er einmitt á undanhaldi í Evrópusambandinu. Því hefur ófriðarhættan aukist í takt við aukin völd Evrópusambandsins. Þetta er staðreynd. En Samfylkingin í ESB vill ekki að þú fáir að vita þetta
Evrópusambandið er eitur fyrir lýðræði og sátt í Evrópu. Sambandið er orðið eins konar millistig á milli lýðræðis og keisaraveldis. Það fyrirkomulag sem hélt friðinn í Evrópu frá stríðslokum var lýðræði þjóða í Vestur-Evrópu og tilvist Bandaríkjamanna þar. Ef annað þessa hefði vantað, þá er alls óvíst að Evrópa væri annað en hérað í austur-þýskalandslegri Sovétsókn í dag.
ESB er að eyðileggja Evrópu. ESB er að eyðileggja lýðræði og sátt í Evrópu. ESB er að eyðileggja efnahag landa Evrópu. ESB hefur og er að eyðileggja markaði Íslands í austri til frambúðar. Demógrafísk þróun Evrópu er banvæn. Og það er hún vegna þess að Evrópusambandið hefur drepið framtíðarvonir fólksins með því að stofna til og viðhalda hræðilegu atvinnuástandi þar áratugum saman. Og alltaf bætast nýar brotalamir frá höfuðstöðvum elítunnar við - og reiði fólksins eykst.
Evrópu er líklega ekki við bjargandi lengur. Því þurfum við að losa nokkuð lausa hlekki Íslands til þessa deyjandi heimshluta. Og við verðum að horfa fastar í vestur.
Very rarely in political history has any faction or movement enjoyed such a complete and crushing victory as the Conservative Eurosceptics.
Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið rekinn úr Þorgerði Katrínu. Þorgerður er orðin gjaldþrota stjórnmálamaður því hún átti aldrei neitt fast til að standa á móti með. Hún er blásin út í buska sögunnar. Þar er hún strand - og hún á bágt.
Óskabarn Þorgerðar er að kafna á meðgöngutímanum. Við skulum að minnsta kosti vona að svo sé. Því myntbandalagið var fyrst og fremst hugsað sem leynilegur stolinn naflastrengur frá Móðir Evrópu yfir í fóstur elítunnar; Bandaríki Evrópu - en sem þó alltaf myndu aðeins verða ófreskja af verstu sort, svo lengi sem þau lifðu.
Alls óvíst er hvernig móðirinni mun reiða af. Hvort mun deyja á undan. Staðgöngumóðir Brussels, eða fóstur þeirra í henni?
Fólkið er ekki heimskt
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar, ég og örugglega allir,sem berjast gegn þessu banvæna sambandi,þakka fyrir að þú ert einn af okkur. Ég er sannfærð um að með tíð og tíma,muni blyndir e-sinnar fá sýn,og þakka sínum sæla,fyrir að áætlun Samfó var stöðvuð.
Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2011 kl. 04:07
Þessi ummæli Þorgerðar Katrínar staðfesta endanlega að hún á enga samleið með fólki sem kennir sig við sjálfstæði. Það er eitt að vera blindaður af atburðarás þegar allt virðist ganga vel, það er annað að fyllast hryggð þegar spár vitiborinna manna rætast. Segir manni að vandamál Þorgerðar er að hún er ekki mjög djúphugul og þess vegna fellur hún svo auðveldlega fyrir fagurgalanum. Sannur samfylkingur þar.
Hvernig hún villtist inn í Sjálfstæðiflokkinn er mér hins vegar fyrirmunað að skilja. Dettur helst í hug að hún hafi eygt þar betri möguleika á að komast áfram í pólitíkinni, svona líkt og Guðmundur Steingrímsson náði að tryggja sér sæti í gamla kjördæmi föður síns.
Allt frá hruni hafa vitibornir menn séð vandræðagang evrunnar fyrir og þakka ég þér sérstaklega, Gunnar fyrir að leyfa mér að fylgjast með aðdraganda þessa óumflýjanlega hruns.
Ragnhildur Kolka, 25.9.2011 kl. 08:50
Rétt að geta þess að Þorgerður Katrín er reyndar ekki lengur varaformaður Sjálfstæðisflokksins og hefur ekki verið í eitt og hálft ár.
Hjörtur J. Guðmundsson, 25.9.2011 kl. 11:47
Viti bornir menn sáu þetta fyrir fyrir löngu. Þorgerður (gat aldrei skilið val Sjálfstæðisflokksins á Bjarna Ben og henni) skal líka vita að við hin munum alls ekki fara í neina sorg yfir falli skrímslisins.
Elle_, 25.9.2011 kl. 12:45
Ég biðst afsökunar á að hafa rangtitlað Þorgerði. Það er hér með leiðrétt. Hún VAR varaformaður Sjálfstæðisflokksins en er jafnframt þingmaður flokksins nú.
Gunnar Rögnvaldsson, 25.9.2011 kl. 14:50
þorgerður Katrín og Ragnheiður Ríkharðsdóttir eru búnar að tapa sínum Pólitíska frama, þær hafa valdið Flokknum skaða.....
Vilhjálmur Stefánsson, 25.9.2011 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.