Leita í fréttum mbl.is

Standard & Poor's lćkkar lánshćfnismat Ítalíu

Skjaldborg evrunnar 
CDS Ítalía 19. september 2011
 
Mynd: Bloomberg. Skuldatryggingaálagiđ á ríkissjóđ Ítalíu var 489 punktar í gćr, áđur en S&P lćkkađi lánshćfnismat sitt á Ítalíu. Skođa ber ţetta í samanburđi viđ skuldatryggingaálgiđ á ríkissjóđ Íslands sem var 305 punktar á sama tíma í gćr.
 
Seint í gćrkvöldi var lánshćfnismat ríkissjóđs Ítalíu lćkkađ og gildir lćkkunin á matinu fyrir skuldbindingar ríkissjóđs til bćđi lengri og skemmri tíma. 

Tvćr ađalástćđur S&P fyrir lćkkuninni eru ţessar;
  1. Stjórnmálaástand á Ítalíu
  2. Horfur landsins í efnahagsmálum
Viđ er átt ađ ríkisstjórn landsins sé nokkuđ óstarfhćf — illa starfhćf eđa getulaus — og ađ ólíklegt sé ađ Ítalía muni geta snúiđ aftur til hagvaxtar. Hann hefur veriđ nćstum 100 prósent fjarverandi frá hagkerfi landsins í meira en 10 ár. Versandi lánskjör ţessa evrulands og sífellt ţyngri vaxtabyrđi sem brýst út sem sífellt ţyngri fjármögnunarkostnađar, mun gera Ítalíu enn erfiđara fyrir viđ ađ reyna ađ koma hagvexti aftur á hiđ fölnađa efnahagslega landakort ţessa evruríkis. Ítalía er ţriđji stćrsti ríkisskuldari heimsins.
 
The rationale given by S&P primarily cites governmental dysfunction and the improbability of Italy’s returning to robust economic growth. 

Italy: 3.6.3 Transfer-union
Sem sagt: stjórnmálamenn Ítalíu og hinn pólitíski trúverđugleiki/stöđugleiki skiptir hér miklu máli. Og refsiađgerđir ţćr sem veriđ er ađ innleiđa sem tilraun Ítalíu til ađ halda sér innan dyra á evrusvćđinu, skila einnig neikvćđum punktum í mati S&P.  

Samkvćmt ţessu á Ísland von á mikilli lćkkun á lánshćfnismati ríkissjóđs okkar, ţví ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur er sjálfur svarti dauđinn fyrir Ísland. En henni er alveg sama um landiđ eins og flestir Íslendingar hafa tekiđ vel eftir. 
 
Hin séríslenska ESB-öryggissvíta Jóhönnu og Össuar á evrusvćđinu virđist ekki lengur hafa pláss fyrir Ítalíu, enda ekki skrýtiđ ţar sem Frakklandiđ fyllir svo mikiđ í herbergjum ţessarar ESB-einka-skjaldborgar ţeirra. Endurspeglun ESB-RÚV mun skođa máliđ.  
 
Fimm lönd Evrópusambandsins eru nú á gjörgćslu hjá Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum. Ţrjú lönd evrusvćđisins stefna ţráđbeint í ríkisgjaldţrot. Og enn fleiri eru á sömu braut.
 
Nú hljóta kommúnistar Kína ađ fagna, um leiđ og fer um ţá. Hér opnast ný samleiđ ţeirra međ kommunum á Ítalíu sem bíđa eftir frelsun á fjöllum á sköllum.
 
 
 
Transfer-Union Ítalíu virkar ekki; CESifo; bls. 122. Í kafla 3.6.3 á blađsíđu 121 er einnig fjallađ um fall Berlínarmúrsins yfir ríkissjóđ Vestur-Ţýskalands, í Transfer Union sem virkar ekki heldur. Ferđalag frelsisins yfir í jöfnuđinn. Hvađ nú? Og hvađ ţá?
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Oft veltir lítil ţúfa ţungu hlassi. Getur litla Grikkland velt Evulandi?

Ţessi frétt kom í morgun á Spiegel. Eftir ađ hafa lesiđ hann ćtti kannski líka ađ spyrja: Getur enn minni Slóvakía velt björgunarpakkanum?

Ţađ eru spennandi og athyglisverđir tímar framundan!

Haraldur Hansson, 20.9.2011 kl. 12:55

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Haraldur

Ekki kjánast, kćri vinur!

Reglurnar fyrir ţessum björgunarpakka og stćkkun hans eru ţannig ađ um leiđ og 90 prósent af ábyrgđunum eru komin í hús ţá mun bjrögunarsjóđirinn taka til starfa. Slovakía og Finnland fylla of lítiđ til ađ hindra ađ 90 prósentin náist. Smáríki stoppa ekki neitt í ESB. 

Ţađ verđur ekki ţetta sem mun hindra sjósetnignu pakkans. Ţađ verđur markđurinn sem mun hindra virkni hans međ ţví ađ ţrýsta vaxtakostnađi fyrir hann á mörkuđum upp fyrir sársaukamörkin vegna sífellt lćgra lánshćfnismats ţeirra ríkja er standa ađ baki sjóđnum.

Ţetta virkar eins og ţegar menn sem ćtla ađ koma skipi sínu af strandstađ međ ţví ađ henda vélinni fyrir borđ. Eđa ađ synda međ björgunarbát fullan af fólki í bandi vegna ţess ađ ţađ var ekki pláss fyrir alla, en hoppa síđan um borđ ţegar hákarl kemur og ţá sökkva allir í heild.

Gunnar Rögnvaldsson, 20.9.2011 kl. 14:14

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nánar:

********

In Deutschland steht das Bundestagsvotum am 29.September an. Probleme gibt es mit politischen Widerständen in der Slowakei und seit Mittwoch auch in Österreich. Die Neuregelung kann aber auch in Kraft treten, wenn die Parlamente beider Staaten noch nicht zugestimmt haben. Nötig ist die Zustimmung der Länder, die für 90 Prozent der Garantien des Rettungsfonds haften.

******** 

Ţýska Financial Times 14. sept; Berlin spielt Bankenrettung durch

G Ţýđing; Enska

Gunnar Rögnvaldsson, 20.9.2011 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband