Laugardagur, 10. september 2011
Botnlokurnar farnar úr kjölfestu seðlabanka Evrópusambandsins. Síðasti boltinn farinn.
Mynd, forsíða Financial Times Deutschland; Endir ECB og evrunnar eins og við þekkjum hana
Eins og að vandræðin væru ekki næg nú þegar. Í gær tilkynnti síðasti Þjóðverjinn brottför sína úr skipsbrú seðlabanka fleytu Evrópusambandsins (ECB).
Jürgen Stark yfirhagfræðingur og fulltrúi Þýskalands í ECB fór og skellti um leið hurðum. "Af persónulegum ástæðum", eins og það var orðað, segir hann stöðu sinni upp, svo að segja samstundis. Stark átti samkvæmt áætlun að sitja til ársins 2014 í þessari sterku stöðu í brú ECB. Stark, hinn óþekkti hættari (e. quitter), er þekktur þrautsegjumaður. Hann var einn af dyggu mönnum Helmut Kohl í gegnum sameininguna. Maður þýska marksins fram í fingurgóma þar til Þýskalandi var þrýst til að gangast við óskum Frakka um myntbandalag þegar múrinn féll.
Jürgen Stark, ásamt Otmar Issing og síðasta seðlabankastjóra þýska marksins, Hans Tietmeyer, voru þeir Þjóðverjar sem tóku að sér að reyna að gera það besta úr hinum þáverandi þvingaða póltíska veruleika. Að reyna að búa svo um hnútana að evran yrði ekki lakari mynt en þýska markið var fyrir Þjóðverja og Þýskaland. Því sú var og hefur alltaf heldur betur verið hættan. Þjóðverjar vissu frá upphafi að á endanum myndi ekkert annað evruland hirða um eða passa upp á þessa nú sameiginlegu mynt marga ríkja og Þýkslands, aðrir en þeir sjálfir. Ef þeir sæu ekki um smíðina og hefðu tögl og haldir við yfirstjórn þessarar nýju myntar, þá myndi evran verða órjúfanlega tengd við herzlustig tómatsósu og pasta í potti frá A-Z. Þetta þýddi að hinn nýi seðlabanki Evrópusambandsins yrði að vera og var svo byggður á arfleið þýska seðlabankans, Deutsche Bundesbank. "Þeir sem daðra við verðbólgu munu á endanum giftast henni", gæti verið ein af arfleiðum hans, eins og Otmar Emminger sagði við Milton Friedman hér árið 1980.
Fyrr á þessu ári, og flestum að óvörum, sagði Axel Weber upp stöðu sinni sem bankastjóri þýska seðlabankans. En sterklega var búist við að hann yrði arftaki Jean-Claude Trichet sem er á förum sem yfirmaður seðlabanka Evrópusambandsins á næstu mánuðum. Axel Weber kom sér þannig undan að vera líklegur kandidat og arftaki Trichet. Og sem var algerlega samkvæmt arfleið og anda yfirmanna Deutsche Bundesbank. Þar beygja menn sig ekki. Þar er ekkert rými fyrir neinar málamiðlanir. Menn standa og falla þar með gjörðum sínum. Axel Weber gat ekki samvisku sinnar vegna setið áfram og leikið kandidat frú Merkel sem næsti yfirmaður ECB. Hann var algerlega á móti því sem þá var orðin óopinber stefna ECB; þ.e.a.s að brjóta og gefa skít í flestar grunnreglur ECB-seðlabankans sem (a) neitaði að horfast í augu við raunveruleikann og sem (b) hafði þegar gefist upp og (c) tekið upp tómatsósu og sprautað henni í sjóðandi pasta pottinn í suðri. Við brottför sína lét hann síðan þvagið falla yfir stjórnmálamennina. Nú kennir hann hagfræði við lítt þekktan skóla. Líður kannski betur þar.
WSJ - The economist once on track to lead the European Central Bank will instead be teaching Central Banking: Theories and Facts this fall at the University of Chicago
Hér með er ég ekki að segja að nýa þýska markið sem er á leiðinni yrði besti gjaldmiðill heimsins. En sá gjaldmiðill yrði hins vegar besti gjaldmiðill heimsins fyrir Þýskaland. Það land þolir ekki tómatsósumynt eða seðlabanka sem lýtur duttlungum stjórnmálamanna. Þýskaland man söguna of vel til þess að vita að ef hún endurtekur sig, þá er það þannig þar í landi að brostnar væntingar til yfirstjórnar peningamálanna geta á einu og sama árinu flutt verðbólguna frá því að vera neikvæð verðhjöðnun og yfir í 500 prósent verðbólgu á einu og sama árinu. Þar er ekkert nema um líf og dauða að tefla á hverjum degi. Þýskaland þolir alls enga verðbólgu og engin mök peningastjórnarinnar við stjórnmál, sama hvaða nafni þau nefnast. Afar sérstakt en erfitt land í myntmálum. Og það verða menn að skilja og virða. Hvert land þarf á sinni eigin mynt að halda. Svo einfalt er það.
Nú andar suðrið sælunni yfir minnihluta norðursins í yfirstjórn ECB; Mario Draghi er á leiðinni, alla leið frá Ítalíu, til að taka við af Trichet sem sprakk í gær. Nú fer þetta að verða spennandi.
Leyfi mér hér að benda á grein mína í Þjóðmálum veturinn 2008/9; Seðlabankinn og þjóðfélagið.
Tengt;
Febrúar 2011; Axel Weber lætur þvagið falla á frú Merkel
Krækja
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 446
- Frá upphafi: 1389089
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 248
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Uppfært;
Frá Bloomberg kl 20: á laugardagskvöldi (sem er frekar óvenjulegt)
French Banks Poised for Moody’s Downgrade
Paul Krugman líst ekki á blikuna og uppgötvar loksins pappír Paul De Grauwe frá því í apríl.
"Did the euro just enter its death throes?
OK, I know that sounds over the top, and I hope it is. But recent developments are really, really bad. The best guide to recent events is actually a paper written this spring, by Paul De Grauwe (pdf). I have to admit that when I first read De Grauwe’s paper I didn’t grasp the full force of his argument about liquidity crises; but he now looks absolutely prescient.
The key point, which I’ve finally taken fully on board, is that in addition to the huge problems of adjustment created by a rigid exchange rate in the aftermath of a bubble, the fact that European nations no longer have their own currencies leaves them vulnerable to self-fulfilling debt crises – in effect bank runs on governments rather than banks (although those too)."
Krækja; Starkness Falls
Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2011 kl. 22:29
Það fer kannski að styttast í það að Evrópubúar þurfi að gera eins og þýskir gerðu fyrir mögrum árum, þ.e. keyra hjólburunar fullar af Evrum til þess að kaupa brauð.
Þjóðverjar munu ekki leggja það aftur á sína þjóð, það er víst. Þeir munu yfirgefa þessa Evrutilraun, í þágu friðarins.
Eggert Guðmundsson, 11.9.2011 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.