Þriðjudagur, 6. september 2011
Svissneski frankinn; "Átti ekki að geta gerst"
Svissneski seðlabankinn (SNB) ákvað í dag að setja þak á gengishækkun svissneska frankans. Þakið sem um er að ræða er ein setning á pappír sem límdur var á nethimnu sjónarvotta. Og síðan troðið inn í hlustir þeirra sem opin höfðu eyru. Á þessum pappír stendur að seðlabankinn sé reiðubúinn til að prenta "ótakmarkað magn" af svissneskum peningum til uppkaupa á erlendum gjaldeyri, svo halda megi gengi frankans undir þessu nýsmíðaða þakskeggi seðlabankans.
Þetta er neyðarvörn SNB gegn þeim tryllingslega fjármagnsflótta sem í gangi er frá evrusvæðinu og yfir í öryggi þessa litla sjálfstæða svissneska gjaldmiðils. Hér er sjálfstæður seðlabanki við vinnu sína með sjálfstæða mynt. Aðgerðir, frumkvæði og heilögum beljum slátrað. Öll 17 ríki evrusvæðisins horfa á með öfundaraugum. Þau geta hvorki prentað peninga né dregið inn peningamagn úr umferð né stýrt neinum vöxtum eða neinu heima hjá sér. Þau fara bara í ríkisgjaldþrot, eða verða að öðrum kosti innlimuð í nýtt Stór-Þýskaland Evrópusambandsins.
Gengi frankans féll um 8 prósent á nokkrum mínútum. Samkvæmt formúlum háskólamanna á fjármálamarkaði, átti svissneski frankinn ekki að geta gengisbreytt sér svona mikið á einum degi. Líkurnar á því áttu að vera minni en einn af 800000000000000000000000000000
0000000000000000000000000000000000000000000000000
0000000000000000000.
En þetta gerðist samt. Formúlan úr kennslustofunum hélt ekki. Og auðvitað mun þetta ekki virka. En hvað gerir maður ekki til að bjarga vinum sínum og sjálfum sér. Stór hluti Evrópu asnaðist til að taka húsnæðislán í svissneskum frönkum og japönskum yenum, því þar voru vextir lægri. Bankakerfi Evrópusambandsins þola ekki ofaní hrikalegt upplausnarferli evrunnar að franka_lána_bankar þeirra verði burstaðir út vegna þess að fólkið í Evrópu er hætt að geta borgað af þessum lánunum. Austur-Evrópa stendur á öndinni eftir mikla hækkun frankans. Afborgnair hafa margfaldast í erfiðleikum. Þarna geta svissneskir kannski sparkað bankakerfum nokkurra ESB-landa aðeins lengra niður eftir götunni áður er dósir þær verða flattar út undir vegheflinum stóra.
Svissneski stórbankinn UBS segir óbeinum orðum í dag að foringjaráð evrusvæðisins hafi skapað perversan gjaldmiðil í Evrópu, sem virkar alls ekki og mun aldrei virka, nema með því að stofnuð verði Bandaríki Evrópu utan um þessa suður/norður Vítetnömsku-mynt er evra nefnist. Auðvelt að hoppa inn, en ógerningur að komast lifandi út aftur.
En engin hinna 27 landa Evrópusambandsins gengu í slíkt ríki. Þau gengu upphaflega í eitthvað sem þau vissu ekki hvað var. Á skiltum og í kynningarbæklingum Brussels höfðu þau frétt að Evrópusambandið væri bara tollabandalag og létu því gossa út í hyldýpið. Þessi ríki geta hins vegar þurft að kyngja því að verða aðeins hluti af nýjum Einræðis-Bandaríkjum Evrópu í framtíðinni (EBE).
Á eftir, eða næstu 400 árin eða svo, munu þau heyja borgarastyrjaldir sín á milli og leggja heimsálfuna margfalt í rúst, áður en hendi sögunnar verður veifað. Allt út af einum peningi sem ekki var hægt að komast óvopnaður út úr.
Margt ljótt sem átti ekki að geta gerst mun gerast í Evrópu á næstu árum. Þar hafa hryllingsbúðir opnað á ný.
Krækjur
Tengt
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:43 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 77
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 1390926
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Er ekki rett að kalla hlutina bara rettum nöfnum- Hitlar gat ekki sigrað Evrópu- og fyrir rest gafst hann upp- en nú er önnur bardagaaðferð notuð- sálfræðihernaður- og litlu feitu Íslensku fiskarnir GLEYPA AGNIÐ - orðalaust- og heilalaust !
Erla Magna Alexandersdóttir, 6.9.2011 kl. 21:42
Þaðfer um mann hrollur....
Haraldur Baldursson, 6.9.2011 kl. 21:42
Þessi þróun í "Ever closer union" er greinilega ekki bara draumórar fáeinna möppudýra. Og því miður held ég að þetta sé miklu alvarlegri þróun en kann að virðast á yfirborðinu.
Höldum Íslandi sem lengst frá þessu.
Haraldur Hansson, 6.9.2011 kl. 22:55
Þetta hefur eitthvað með iðnað og ferðaþjónustu í Sviss að gera.
Það væri ekki slæmt að sjá þetta frá sjónarhorni iðnaðar og ferðaþjónustu í Sviss.
Ekki ólíkt því þegar gengi krónunnar var of hátt skráð.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 23:55
prenta "ótakmarkað magn" af svissneskum peningum til uppkaupa á erlendum gjaldeyri, svo halda megi gengi frankans undir þessu nýsmíðaða þakskeggi
Fyndið, svisslendingar eru að upplifa gjaldmiðilshrun á hvolfi. Í stað þess að gengið hafi fallið hefur það hækkað í loftköstum. Þetta geta þeir leyst með ekki einu sinni peningaprentun heldur bara loforði um hana. Á Íslandi höfum við sjálfvirka peningaprentun í formi verðtryggingar ásamt hreinræktaðri gjaldeyrisfölsun í formi gengistryggingar krónulána. Hvorutveggja veldur hinsvegar bara verðbólgu því allar krónurnar sem verða til safnast upp innanlands í stað þess að leita í fjárfestingar erlendis eins svissneski frankinn, og þegar verðbólguspírallinn skrúfast upp er engin leið að skrúfa fyrir nógu fljótt því jafngreiðsluform verðtryggðra lána virkar eins og teygja á stjórntækin. Á meðan svikamyllan virkaði var þetta mjög svipað fyrir krónuna, gengið hækkaði sífellt, þar til upp komst um svikin og bólan sprakk.
yfir í öryggi þessa litla sjálfstæða svissneska gjaldmiðils
Litlir sjálfstæðir gjaldmiðlar geta skoppað eins og korktappar fljótandi á stórsjó, á meðan stóru skipin farast. Það er auðvitað þægilegra að vera um borð í Titanic á meðan það flýtur, en hversu lengi?
Formúlan úr kennslustofunum hélt ekki.
Sem er ágætis lýsing á mestallri nútíma "hagfræði" og peningastefnu.
Stór hluti Evrópu asnaðist til að taka húsnæðislán í svissneskum frönkum og japönskum yenum, því þar voru vextir lægri.
Nú? Var það ekki bara eitthvað séríslenskt fyrirbæri???!!! Jahérna. Eru þessi lán kannski gengistryggð evrulán í raun og veru? Skiptu nokkurntíma erlendir gjaldmiðlar um hendur? Getur verið að svikamyllan hafi bara alls ekkert verið séríslensk? Það skyldi þó aldrei vera að bankar á evrusvæðinu séu með slík lán á bókum sínum... OMG.
fólkið í Evrópu er hætt að geta borgað af þessum lánunum. Austur-Evrópa stendur á öndinni eftir mikla hækkun frankans. Afborgnair hafa margfaldast í erfiðleikum.
Ég hef hugmynd handa þeim sem er "tær snilld": Að hefja innlánasöfnun í fjarlægum löndum til að afla lausafjár í erlendri mynt...
foringjaráð evrusvæðisins hafi skapað perversan gjaldmiðil í Evrópu
Perversan? Hljómar eins og eitthvað sem margir Þjóðverjar gætu verið spenntir fyrir. En þó einungis bak við luktar dyr.
Margt ljótt sem átti ekki að geta gerst mun gerast í Evrópu
Stríð framtíðarinnar verða ekki háð með skotvopnum, heldur fjárhagslegum gereyðingarvopnum, og valdboðinni eignaupptöku. Það er miklu hagkvæmara að hirða fenginn óskemmdan heldur en sundursprengdan og þurfa að kosta enduruppbyggingu.
Guðmundur Ásgeirsson, 7.9.2011 kl. 02:49
Kærar þakkir fyrir innlitið og athugasemdir.
Gunnar Rögnvaldsson, 7.9.2011 kl. 08:09
Á endanum er það markaðurinn sem ræður. Og þá falla ríkisstjórnir og hugmyndafræðin liggur eftir í blóðbaðinu.
Ragnhildur Kolka, 7.9.2011 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.