Leita í fréttum mbl.is

Evruskjól Samfylkingarinnar og ASÍ; 40 prósent okurvextir

ESB-sauðaburður ASÍ og Samfylkingarinnar. Er einhver heima?
 
Vaxtakostnaður evrulandsins Grikklands; tveggja ára lán til ríkissjóðs Grikklands, skyldi slíkt lán fást pr. 20 júlí 2011
Mynd Bloomberg pr. 20 júlí 2011;
 
Gríksu tveggja ára GGGB2YR ríkisbréfin í evruskjóli Samfylkingarinnar og ASÍ. Þessi dagur sem grískt evruland í samfellt 10 ár — og sem ESB-land í 30 ár — hófst með því að gríska ríkið þurfti að bjóða fjárfestum 40,37 prósenta ársávöxtun sem áhættuþóknun fyrir lán til tveggja ára, þ.e. skyldu yfir höfuð finnast svona áhættusæknir fjárfestar.
 
Þeir, fjárfestarnir, eru yfirleitt kallaðir spekúlantar þegar á móti blæs og þegar ríkisstjórnir og yfirvöld þurfa að ljúga sig frá gjörðum sínum. Þá heita þeir spekúlantar. En þegar ríkinu vantar peninga þá eru þeir kallaðir fjárfestar.
 
Alltaf er eitthvað nýtt á hverjum degi til að gleðja og glepja sig yfir sem evruríki. Vaxtakrafan á tveggja ára lánum til gríska evruríkisins fór sem sagt upp yfir 40 prósent ársvexti nú í morgun. Evran virkar. Skjaldborgin glæsilega. Óði hattarinn í ESB. 
 
 
Dear Uncle Trichet

Would you please be so kind as to whip out your impressive chequebook in the next few days and stem this self-fulfilling crisis in Europe.

The market is aware of your penchant for bizarre policy moves (e.g. rate rises when all around you is collapsing) but prepared to forgive and forget so long as you embark on another round of bond purchases. In addition, would you please be so kind as to change the rules once more as regards collateral eligibility . . No need to go as far as permitting office furtniture and window fittings into the collateral pool . . lesa meira
 
Fyrri færsla
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband