Fimmtudagur, 23. júní 2011
Nú hefst kvöldsagan eftir Jóhönnu Sigurðardóttir
Skyldi maður lesa um þennan dagskrárlið í radíóprógrammi einhvers dagblaðs, myndi maður líklega hugsa sig tvisvar um. Ætti ég að þora að opna fyrir radíóið eða ekki. Er verið að gabba mig? Ef ég tek áhættuna og opna fyrir tækið, verð ég þá fyrir því áfalli að kvöldsagan er eftir Jóhönnu sjálfa, en ekki eftir hana, þ.e.a.s ekki eftir hennar tíma, og sem myndi þá fjalla um tímana eftir Jóhönnu . . . ó nei Tímarnir, eftir Jóhönnu, best að hætta hér . .
Lesið upp úr símaskránni . .
Jón Jónsson, Vífilfelli 12
Jón Jónsson, Skjaldborg 1
Jón Jónsson, Faxafeni 1
. .
Jón Samfellsson, Faxafeni 112
Jón Sigfússon, Faxafeni 113
Jón A. Sigmarsson, Faxafeni 114
Jón B. Si . .
Þið hljótið að koma auga á spenninginn í þessari kvöldsögu. Engum í landinu kæmi dúr á auga á milli lestra.
Hér er ágætis grein fyrir hrætt fólk. Bill Gross hjá PIMCO les bandarískum stjórnmálamönnum beggja átta pistilinn. Já, nú nálgast rétti tíminn til að vera alvöru hræddur um efnahagsmál heimsins. The Fed hefur hætt að prenta það sem hann prentaði aldrei. PIMCO og Bill er ekki hver sem er; PIMCO Founder To Deficit-Obsessed Congress: Get Back To Reality
Krumgan er miður sín af reiði: Profiles in Fed Cowardice og meira um The Triumph of Bad Ideas
Og hættið að ganga í háskóla kæra fólk. Já ég veit, vel flest ykkar akið þangað. En þetta borgar sig ekki lengur. Samfylkingarmódelið hefur eyðilegt virði menntunar; segir Bill Gross einnig
Þeir sem hræðast verðbólgu ættu að skoða þetta hér, svona eins og plús 15 árum eftir hrun í Japan og eftir 150 ára "sameiningarferli" Ítalíu. Hvað varð um alla verðbólguna sem menn hafa öskrað um í bráðum 20 ár í Japan? Hagkerfið að hverfa. Aðeins Evrópusambandið kemst þarna næst í ömurleika.
Um daginn var mynd í Morgunblaðinu af 150 ára handbandalagi handabandaafmælis sameiningar Ítalíu. Þetta var misskilningur segja Norður-Ítalir. Það var ekki Ítalía sem var sameinuð, heldur vað það Norður-Afríku sem var sundrað. Rebecca Wilder er með réttu slóðina á þetta mál sem fjallað var um í The Economist; plús meira um Ítalíu og engan, alls engan árangur Myntbandalags Evrópusambandsins í samfellt 12 ár
Ítalía er transfer-union sem aldrei gekk upp. FT/Alpaville segir sögu dagsins um hið hægfara gangandi járnbrautarstórslys hagkerfis Ítalíu.
Ertu ennþá hræddur?
Lestu þá fyrri færslu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 45
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 377
- Frá upphafi: 1387871
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 240
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Kvöldsögur Michael Hudson, eru meira fyrir minn smekk.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.6.2011 kl. 11:41
Kærar þakkir fyrir þetta Jón Steinar, og fyrir innlitið.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2011 kl. 13:39
Ætla að halda mig við Fred Vargas í ögonblikinu :)
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 23.6.2011 kl. 20:36
Gunnar, þetta var víst peningaprentun, þó hún væri óbein - því Fed var að greiða fyrir hallann á ríkissjóði og sá halli var sannarlega að setja peninga inn í hagkerfið. Með því að borga hallann, þá var Fed að auka peningamagnið, eins og ég sagði, óbeint.
Þ.s. Krugman virðist meina, er að fara leið verðbólgu. En, stöðug prentun til að borga fyrir halla, mun framkalla stöðuga aukningu peningamagns í umferð, þannig verðfall peninganna og verðhækkanir þ.e. verðbólgu.
Sú verðbólga mun stöðug aukast, því lengur sem peningaprentun fyrir halla, heldur áfram.
Þetta er ein af gömlu hagfræði trixunum, þ.e. nota verðbólguaðferð, til að eyða skuldum - þ.e. ef bólgan verður nægilega mikil, fara skuldir að raunverðfalla þá skuldir ríkisins sem annarra sem eru bundnar í dollurum.
Ef þetta er gert, þá mun þessi verðbólga einnig færast yfir heiminn, þ.s. gjaldmiðlar munu hækka ganvart dollar en ekki bara það, því alþjóðamarkaðir miða gjarnan við dollar hækkar þá einnig verð á olíu og hráefnum, - hækkanir sem voru í gangi þangað til að QE2 hætti.
Þ.e. ekki tilviljun að olíuverð lækkaði þegar QE2 hætti, sama um hráefnaverð.
Þannig, mun þessi verðbólga einnig dreifast um heiminn, kalla á vaxtahækkair seðlabanka víða - þær aðhaldsaðgerðir munu framkalla samdrátt.
Frá sjónarhóli Bandar. getur þetta samt verið þess virði.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.6.2011 kl. 21:00
Þakka ykkur fyrir innlitið. Bið kærlega að heilsa þér Anna kæra æskivinkona mín.
Takk Einar Björn fyrir þitt stórgóða innlegg. On the other hand ;), þá er hægt að líta svona á málið;
1) Já já, það er hlutverk The Fed (seðlabanka Bandaríkjanna) að búa til verðbólgu ef hún er neikvæð og ekki til staðar til að hvetja menn til aðgerða í dag (the inflation view) frekar en á morgun (the deflaltion view). Við þurfum action now!
1.1) Réttur seðlabankans til að prenta peninga er alltaf til staðar. En það þýðir þó ekki að hann (rétturinn) sé alltaf í umferð. En rétturinn er þó þarna, og alltaf til staðar. Hann einn og sér hefur ekki áhrif, nema þá á væntingar manna.
1.2) Heildarhlið skuldbindinga í efnahagsreikningi seðlabankans hefur lítið breyst síðan 2008
2) Já, adjusted monetary base hefur blásið upp. En þetta eru eignir sem voru aldrei í umferð. Þ.e.a.s. voru ekki í peningakerfinu sjálfu heldur "assets" í vörslu seðlabankans. Hér er ekkert sem hefur farið í umferð og kemur ekki í umferð. Og þessu peningasviði hefur seðlabankinn mesta stjórn á.
3) En svo er það þetta 600 miljarða dala ríkisskuldabréfa prógram seðlabankans sem einnig má líta á sem sölu á bréfum til skemmri tíma til að greiða upp bréf til lengri tíma á meðan vextir eru svona lágir og einnig til þess að tryggja að vextir til lengri tíma haldist lágir (undir 3 prósent til 10 ára á óverðtryggðum - og - mínus 1 prósent til tíu ára verðtryggð). Mæli með þessu myndbandi hafir þú tíma (18 mín 15 sek inni í myndinni)
Nú hafa menn (og þar á meðal ég sjálfur) öskrað verðbólgan kemur, verðbóga kemur í þrjú ár, stanslaust. Ég er hættur að trúa á þetta.
Þú manst örugglega einnig, Einar Björn, eftir hinni merkilegu og góðu grein Martin Wolf á FT um að heimurinn gæti valið um hvort hann vildi vinna saman með The Fed í því að koma þessu gríðarlega ójafnvægi (global imbalances) í efnahagsmálum heimsins fyrir kattarnef, eða að öðrum kosti verða kaffærður í Bandaríkjadölum til að knýja upp falskt gengi Kína, Asíu og Þýskalands. Á þessum hraða í aukningu peningamagns Bandaríkjadala í umferð tæki það um það bil 100 ár að kaffæra heiminn. Harðinn er ekki til staðar.
Ég er svakalega svartsýnn á að einkageirinn geti komið okkur út úr þessari kreppu, því hann er svo hrikalega og ömurlega skuldsettur eftir lántökur fyrri áratuga, sem eiga sér enga hliðstæðu í mannkynssögunni. Þeir sem vilja og geta þolað fleiri og meiri lán, almenningur og smærri fyrirtæki, fá ekki lán. Það er staðreynd.
Það mun taka áratugi að vinda ofan af þessari skuldastöðu. Og það verður sárt. Ég held að bandaríska ríkið sé einkar vel í stakk búið til að taka á þessu ef svo ólíklega vill til að pólitísk sátt náist um það. Því skattagrunnur Bandaríkjanna er ekki ofnýttur og ofpíndur eins og þegar hefur gerst í Evrópu. Þar er ekkert að hafa lengur af þegnunum lengur. Þeir eru þurrausnir. En það þarf samstöðu til að taka málið tröllatökum í Bandaríkjunum. Full atvinna verður að komast á, næstum hvað sem það kostar.
Ég persónulega er ekki svo hræddur við verðbólgu hjá BNA og flestum G20 löndum því aðstaðan er allt önnur en hún var á sjötta og sjöunda áratugnum. Demógrafían er önnur og hvatar verðbólgu í svona skuldsettum einkageira eru ekki til staðar. Við erum að mínu mati stödd í miðju vaði "paradigm shift"; fólk hatar skuldir.
Já prentið bara. Frekar meira en minna. Bandaríkin eru ekki Þýskaland. Þýska hagkerfið þolir enga verðbólgu án þess að fara á hausinn því framfærslubyrði þess er hrikalega þung og næstum verðtryggð. Og svo eru verðbólguvæntingar Þjóðverja sögulegt fyrirbæri því þeir hafa áður á einu og sama árinu farið úr verðhjöðnun og yfir 500 prósent verðbólgu á einu og sama árinu; vegna brostinna verðbólguvæntinga, aðeins.
Vissir þú: að á síðustu 211 árum hefur verðbóga verið í samtals 10 ár yfir 20 prósent á ári í Þýskalandi og í 4 ár yfir 40 prósent á ári. Svo hefur hún verið nokkur þúsund prósent þar í nokkur ár í heilum tveim tímabilum af þýskri óðaverðbólgu.
Svo hefur Þýskaland á þessum 211 árum orðið 8 sinnum ríkisgjaldþrota og verið í ríkisgjaldþroti í samtals 15 ár af þessum 211 árum. Did you know that?
Ísland hefur aldrei haft óðaverðbólgu og aldrei orðið ríkisgjaldþrota. Bandaríkin hafa heldur aldrei orðið ríkisgjaldþrota.
Og Þýskaland hefur haft lýðræði í bara 65 ár - en Ísland í, tja, 1000 ár.
Þýskaland er frekar mikill og über-skipulagður dýragarður miðað við BNA og Ísland. Of-skipulagt samfélag þar sem allir hugsa eins og alltaf á sama tíma; og þetta collectíva hugsanaferli gildir einnig um verðbólguna. Þetta er ekki svona í BNA eða á Íslandi. Hér og þar búa einstaklingar.
Það er sem sagt ekki sama hvar þú prentar peningana. Bara alls ekki sama. Þetta er ekki universalt mál.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.6.2011 kl. 23:57
Og hér á ég ekki við að það eigi að hækka skatta, heldur á ég við það að nota á þetta stærra svigrúm einkageirans í hagkerfinu til að nýta þá dýnamík sem aðeins getur orðið til í hagkerfum sem hafa ekki mergsogið og fullnýtt skatta-grundvöllinn. Ónýttur skattagrunnur er vopn sem hægt er að nota á svipaðan hátt og réttinn til að prenta peninga. Hann er þarna, og alltaf til staðar, en bara ekki í umferð. Hann verður að vera til staðar eins og peningaprentarinn. Til að skapa réttar aðstæður.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2011 kl. 01:09
Jæja...þá þurfum við ekki að brjóta heilann um þetta meir.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.6.2011 kl. 02:56
Þetta er ótrúlegt ef satt er, Jón Steinar. Vægast sagt.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2011 kl. 09:54
Gunnar, það var víst verðbólga - hún var bara ekki í Bandaríkjunum, heldur síst hún stað í hækkuðu olíuverði á heimsmörkuðum, hækkunum einnig á verði hráefna meira að segja matvæla, sem seld eru á alþjóðamörkuðum, vegna þess að dollar er hið alþjóðlega viðmið.
Í Bandaríkjunum, voru of sterk samdráttar-áhrif á móti, af mjög erfiðri skuldastöðu almennings, þannig að það var raunverulegur samdráttur í eftirspurn. Svo það "canncellaði" út þannig séð, áhrif peningaprentunarinnar innan bandar. hagkerfisins.
Á hinn bóginn, ef menn halda áfram að dæla peningum með þessum hætti þ.e. QE3, QE4 o.s.frv. - þá kemur að því að samdráttar-áhrif ná botni, og hætta því að útvatna verðbólguáhrif peningaprentunar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.6.2011 kl. 17:31
"heldur síst hún stað" - heldur ekki síst átti hún sér stað.
Vantaði í þessa setningu.
-------------------
Verðbólguleið, getur verið leið út úr hremmingum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.6.2011 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.